Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa fer fram 3.-11. nóvember í Porto Carras

13EM landsliđa í skák fer fram í Porto Carras í Grikklandi 3.-11. nóvember.  Ísland sendir liđ í opnum flokki venju samkvćmt.

Íslenska liđiđ skipa Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson, brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir auk sjálfs Helga Ólafssonar sem jafnframt er liđsstjóri liđsins.

Töluverđ forföll hafa einkennt liđiđ.  Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Stefán Kristjánsson, okkar nýjasti stórmeistari, forfölluđust allir vegna persónulegra ástćđna.    9

Ţrátt fyrir ţađ eru allir íslensku keppendurnir ţrautreyndir.  Henrik og Helga, sem teflir í fyrsta skipti á stórmóti fyrir Íslands hönd síđan 2006, ţarf vart ađ kynna.  Brćđurnir og Hjörvar tefldu allir á Ólympíuskákmótinu 2010 í Síberíu.  Hjörvar teflir á öđru borđi á eftir Henrik en Hjörvar er ađeins 18 ára.  

Íslenska liđinu er rađađ nr. 32 af 38 liđum svo búast viđ erfiđum róđri.  EM landsliđa er mjög sterkt og hlutfallslega mun sterkara en Ólympíuskákmót.   Nánast allir sterkustu skákmenn Evrópu taka ţátt

Í dag kom EM-liđiđ í Eymundsson ţar sem Hjörvar greip m.a. í skák viđ Óttar Norđfjörđ og mátti hafa sig allan viđ ađ sigra.

Gunnar Björnsson, fer međ sem fararstjóri, auk ţess ađ gegna skákstjórn.   Reglulegir pistlar verđa á Skák.is á međan mótinu stendur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband