Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
31.12.2011 | 11:47
Áramótapistill Gođans
31.12.2011 | 07:00
Volcano-mótiđ fer fram í Eyjum í dag - til styrktar Steingrími
Minnum á hiđ árlega Volcano skákmót, sem fer fram á Gamlársdag kl. 13:00 á veitingastađnum Volcano viđ Strandveg. Allir hjartanlega velkomnir. Mótiđ verđur á léttu nótunum og verđa tefldar 5 mínútna skákir, 7, 9 eđa 11 umferđir eftir ţátttöku.
Ţátttökugjald á mótinu verđur kr. 1.000 á mann og rennur allur ágóđi til styrktar Steingrími Jóhannessyni og fjölskyldu, sem berjast viđ erfiđ veikindi.
Spil og leikir | Breytt 30.12.2011 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 22:54
Henrik sigrađi á Nýársmóti í Kaupmannahöfn
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) sigrađi á CXU-nýársmótinu sem lauk í dag í Kaupmannahöfn. Í lokaumferđunum tveimur vann hann sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2573) og Danann Henrik Andreasen (2256). Henrik hlaut 6,5 vinning í 7 skákum.
Mads Hansen (2213) varđ annar međ 6 vinninga. Hector og Thomas Schou-Moldt (2174) urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga.
Henrik hćkkar um 7 stig fyrir frammistöđu sína.
Henrik var nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573).
- Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)
- Mótstafla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 22:47
Guđmundur vann í 3. umferđ í Hasting
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Englendinginn Adrian Pickersgill (1990) í 3. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 2 vinninga. Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Englendinginn Richard Almond (2115).
Stórmeistararnir David Howell (2633), Englandi, og Andrei Istratescu (2627), Frakklandi, eru efstir međ fullt hús.
116 skákmenn taka ţátt í Hastings. Ţar á međal eru 13 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (kl. 14:15)
30.12.2011 | 15:29
Spá völvu TV fyrir 2012
Ţađ er ekki ađeins völvuspá hjá Vikunni og DV. Taflfélag Vestmannaeyja hefur sína eigin völvu, hana Grímhildi, sem spáir í spilin fyrir áriđ 2012.
Í viđtali viđ heimasíđu TV segir sú gamla:
Hver verđur nćsti skákmeistari Vestmannaeyja ?
"Ég sé ađ ţetta verđur hörkuspennandi mót, en ađ lokum mun Einar Guđlaugsson standa uppi sem sigurvegari, en hann kemur sterkur inn í spánna ađ ţessu sinni". Rétt er ađ geta ţess ađ Einar varđ síđast skákmeistari Vestmannaeyja á sjöunda áratug síđustu aldar svo ef spáin reynist rétt er ţarna um stórmerkilegan atburđ ađ rćđa í íslenskri skáksögu.
Hvernig mun taflmennskan vera í Eyjum á nćstunni ?
"Já, ţađ er vaxandi gróska, Nökkvi og ungu strákarnir munu standa sig vel og stúlkunni fer fram. Stebbi Gilla mun verđa óbrotinn allt ţetta ár og verđur međ í deildó. Ţórarinn á eftir ađ tefla meira međ ykkur, en Sverrir og formađurinn munu ekki bćta miklu viđ sig. Svo sé ég einhverja múrara sem eru mikiđ hér í Eyjum, en ég get ekki alveg stađsett ţá á mótum félagsins".
Verđa einhverjar mannabreytingar í sveitum TV ?
"Já, ţađ verđur heiklmikiđ ađ gerast ţar, liđsstjórinn mun elta uppi hina ólíklegustu skákmenn og B sveitin mun fá liđsauka, en ţađ verđa líka einhverjir sem munu yfirgefa skútuna".
Hvađa félag vinnur Íslandsmót skákfélaga ?
"Ég sé nú ekki alveg hvađ ţetta félag heitir, en ţađ eru staflar af peningum í kringum ţá, ţessa pilta og ţeir eru međ bikarinn í sínum höndum, ţađ er ljóst".
En Taflfélag Vestmannaeyja ?
"Ţeir eru međ verđlaunapeninga, en ekki bikar, svo ţeir hljóta ađ ná 2 eđa 3 sćti". "Ég sé ađ hópurinn ykkar er skipađur vćnstu piltum og einhver talar á framandi tungumáli, en ţađ gera ţeir líka í hinum liđunum. Liđsstjórinn er ansi hreint myndarlegur, ég minnist ţess ekki ađ hafa séđ hann hér í Eyjum síđan ég flutti hingađ".
En međ okkar sterkustu menn ?
"Helgi Ólafs. mun bćta viđ ef eitthvađ er, eftir frábćrt ár 2011, ţar sem hann hefur eiginlega komiđ mest á óvart af öllum íslenskum skákmönnum. Björn Ívar verđur međ á fleiri mótum en nokkru sinni og stendur sig afar vel. Henrik mun eflast á árinu".
Verđur eitthvađ ađ gerast hjá Skáksambandinu ?
"Ég sé ađ hinn fjallmyndarlegi og bráđskemmtilegi Maggi Matt. mun sćkjast eftir ćđstu metorđum annađ hvort í SÍ eđa ţá Vinjum, ég sé ekki alveg á hvađa vettvangi ţetta er".
Eitthvađ ađ lokum, Hilda gamla ?
"Já, hvar skrái ég mig í TV ?"
30.12.2011 | 14:21
Gallerý Skák: Stefán - kom sá og sigrađi

Ţröngt var á ţingi í gćrkvöldi ţegar Jólakappmót Gallerý Skákar var háđ í Listasmiđjunni, Bolholti. Ţátttakendur hafa aldrei veriđ fleiri eđa alls 26 talsins - ţví varđa ađ tefla í listaverkageymslunni líka - svo allir kćmust fyrir.
Eftir tvísýna baráttu ţar sem Kristinn Bjarnason leiddi óvćnt lengst framan af - seig Stefán Bergsson fram úr öđrum keppendum á lokasprettinum og vann mótiđ međ minnsta mun eđa hálfum vinningi, hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum. Fast á hćla honum kom svo bankastjórinn fyrrverandi, Kristinn, og Jón G. Friđjónsson, prófessor, međ 8.5 v. Nokkuđ bil var í nćstu 2 keppendur, ţá Guđfinn R. Kjartansson og Gísla Gunnlaugsson eđa 1.5 v, en síđan skyldi ađeins 1 vinningur ađ keppendur í 6. - 17. sćti, enda geta allir unniđ alla í ţessum hópi á góđum degi.
Stefán, sem er framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur og kennir ţví skák meira en hann teflir, var ađ sjálfsögđu ánćgđur međ árangur sinn, en kvađ ţó lukkudísirnar hafa veriđ sér óvenju hliđhollar ađ ţessu sinni. Ţrátt fyrir ađ loft vćri lćvi blandiđ á stundum sveif samt góđur jólaandi sveif yfir vötnunum og menn voru ekki ađ berja hvern annan niđur á tíma í jafnteflisstöđum eins og ţví miđur oft gerist ţegar keppnisharkan ber menn ofurliđi.
Veglegir vinningar voru í mótinu og verđugar viđurkenningar til sumra veittar í mótslok.
Ţrettándamót Gallerýsins verđur haldiđ fimmtudaginn 5. janúar á sama stađ og tíma, ţe. kl. 18-22, nćg bílastćđi.
Meira á www.galleryskak.net.
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 11:10
Glöggur Gunnar
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands sigrađi í Jólaskákgetraun Skáklandsins.
Gunnar hlýtur ađ launum skákbók og taflsett frá Skákakademíu Reykjavíkur.
30.12.2011 | 07:00
Jólabikarmót Hellis fer fram í dag
Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 00:28
Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák
FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson varđ í gćr Íslandsmeistari í netskák annađ áriđ í röđ og í ţriđja sinn. Davíđ varđ jafni Arnari E. Gunnarssyni ađ vinningum en hafđi betur í úrslitaeinvígi, 2-0. Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu jafnir í 3. sćti.
Alls tóku 63 skákmenn ţátt í mótinu sem er ţar međ fjölmennasta mótiđ ţessi jól. Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem stóđ fyrir mótinu.
Á morgun eru vćntanleg úrslit í einstaka stigaflokkum.
Röđ efstu manna:
- 1.-2. Davíđ Kjartansson og Arnar E. Gunnarsson 7˝ v.
- 3.-4. Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v.
- 5.-7. Arnar Ţorsteinsson, Guđmundur Gíslason og Erlingur Ţorsteinsson 6˝ v,
- 8.-12. Lenka Ptácníková, Róbert Lagerman, Áskell Örn Kárason, Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurbjörn Björnsson 6 v.
Omar Salama hafđi umsjón međ mótinu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2011 | 23:01
Henrik efstur í Kaupmannahöfn
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) vann FIDE-meistarann Per Andreasen (2251) í fimmtu umferđ CXU-nýársmótsins sem fram fór í kvöld. Henrik er einn efstur međ 4˝ vinning.
Á morgun eru tefldar tvćr síđustu umferđirnar. Sú fyrri hefst kl. 12 og ţá mćtir Henrik stórmeistaranum Jonny Hector (2573) og sú síđari kl. 18. Báđar skákir Henriks verđa sýndar beint.
Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573).
- Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)
- Mótstafla
Spil og leikir | Breytt 30.12.2011 kl. 00:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 26
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 8753251
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar