Leita í fréttum mbl.is

Spá völvu TV fyrir 2012

Ţađ er ekki ađeins völvuspá hjá Vikunni og DV.    Taflfélag Vestmannaeyja hefur sína eigin völvu, hana Grímhildi, sem spáir í spilin fyrir áriđ 2012. 

Í viđtali viđ heimasíđu TV segir sú gamla:

Hver verđur nćsti skákmeistari Vestmannaeyja ?
  "Ég sé ađ ţetta verđur hörkuspennandi mót, en ađ lokum mun Einar Guđlaugsson standa uppi sem sigurvegari, en hann kemur sterkur inn í spánna ađ ţessu sinni".  Rétt er ađ geta ţess ađ Einar varđ síđast skákmeistari Vestmannaeyja á sjöunda áratug síđustu aldar svo ef spáin reynist rétt er ţarna um stórmerkilegan atburđ ađ rćđa í íslenskri skáksögu.

  Hvernig mun taflmennskan vera í Eyjum á nćstunni ?
  "Já, ţađ er vaxandi gróska, Nökkvi og ungu strákarnir munu standa sig vel og stúlkunni fer fram.  Stebbi Gilla mun verđa óbrotinn allt ţetta ár og verđur međ í deildó.  Ţórarinn á eftir ađ tefla meira međ ykkur, en Sverrir og formađurinn munu ekki bćta miklu viđ sig.  Svo sé ég einhverja múrara sem eru mikiđ hér í Eyjum, en ég get ekki alveg stađsett ţá á mótum félagsins".

  Verđa einhverjar mannabreytingar í sveitum TV ?
  "Já, ţađ verđur heiklmikiđ ađ gerast ţar, liđsstjórinn mun elta uppi hina ólíklegustu skákmenn og B sveitin mun fá liđsauka, en ţađ verđa líka einhverjir sem munu yfirgefa skútuna".

  Hvađa félag vinnur Íslandsmót skákfélaga ?
  "Ég sé nú ekki alveg hvađ ţetta félag heitir, en ţađ eru staflar af peningum í kringum ţá, ţessa pilta og ţeir eru međ bikarinn í sínum höndum, ţađ er ljóst".

  En Taflfélag Vestmannaeyja ?
  "Ţeir eru međ verđlaunapeninga, en ekki bikar, svo ţeir hljóta ađ ná 2 eđa 3 sćti".  "Ég sé ađ hópurinn ykkar er skipađur vćnstu piltum og einhver talar á framandi tungumáli, en ţađ gera ţeir líka í hinum liđunum.  Liđsstjórinn er ansi hreint myndarlegur, ég minnist ţess ekki ađ hafa séđ hann hér í Eyjum síđan ég flutti hingađ".

  En međ okkar sterkustu menn ?
  "Helgi Ólafs. mun bćta viđ ef eitthvađ er, eftir frábćrt ár 2011, ţar sem hann hefur eiginlega komiđ mest á óvart af öllum íslenskum skákmönnum.  Björn Ívar verđur međ á fleiri mótum en nokkru sinni og stendur sig afar vel. Henrik mun eflast á árinu".

  Verđur eitthvađ ađ gerast hjá Skáksambandinu ?
  "Ég sé ađ hinn fjallmyndarlegi og bráđskemmtilegi Maggi Matt. mun sćkjast eftir ćđstu metorđum annađ hvort í SÍ eđa ţá Vinjum, ég sé ekki alveg á hvađa vettvangi ţetta er".

  Eitthvađ ađ lokum, Hilda gamla ?
  "Já, hvar skrái ég mig í TV ?"

Heimasíđa TV

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög skemmtilegt framtak - góđur pistill!

Gaman vćri ađ sjá orđiđ völva beygt samkvćmt fornri hefđ: 

völva - um völu - frá völu - til völu

Ţá vćri fyrirsögnin:

Spá völu TV fyrir 2012 (sbr. hiđ frćga kvćđi Völuspá í Eddu).

Samkvćmt ţessu ćtti einnig ađ tala um völuspá Vikunnar.  

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 30.12.2011 kl. 15:56

2 Smámynd: Taflfélag Vestmannaeyja

  Grímhildi var mikiđ niđri fyrir og á mótinu á morgun var hún búin ađ lofa frekari spádómum og getur ţá hver og einn fengiđ sína spá beint í ćđ (ef svo má segja).  Til gamans má geta ţess ađ allur ágóđi af mótinu á morgun rennur til ţess ađ styđja einn ástsćlasta íţróttamann Eyjanna hin síđari ár, sem nú berst viđ erfiđ veikindi og hvetjum viđ í leiđinni alla til ađ mćta og stykja gott málefni (sjá heimasíđu okkar). 

Taflfélag Vestmannaeyja, 30.12.2011 kl. 17:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 27
 • Sl. sólarhring: 35
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8716069

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 211
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband