Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Ný alţjóđleg skákstig

Sú breyting hefur orđiđ ađ alţjóđleg skákstig koma út mánađarlega frá og međ 1.  ágúst.  Ađ mati ritstjóra hefur ţađ bćđi jákvćđar og neikvćđur afleiđingar.  Menn fá breytingar fyrr en á móti kemur ađ breytingar á listanum verđa miklu minni en ella og hćtt viđ úttekt ritstjóra verđi snuppótt.   Engar breytingar eru á toppnum á listanum nú ţví ţótt okkar afreksmenn hafi veriđ duglegir ađ tefla skila flest mótin sér á september-listanum.   Auk ţess er ekkert innlent mót inn í útreikningum nú og engir nýliđar.

Íslenskir skákmenn međ virk alţjóđleg skákstig:

Eru 265 nú.  Engar breytingar á toppnum frá síđasta lista, ađ ţví undanskyldu ađ Bragi Ţorfinnsson fćrist jafnt og ţétt upp á viđ.

 

NoNameTitlAug12GamesChanges
1Hjartarson, Johanng258800
2Steingrimsson, Hedinng256000
3Olafsson, Helgig254700
4Stefansson, Hannesg251500
5Danielsen, Henrikg251100
6Gretarsson, Hjorvar Steinnm25069-1
7Arnason, Jon Lg250200
8Thorfinnsson, Bragim2480915
9Kristjansson, Stefang247300
10Gretarsson, Helgi Assg246400
11Thorsteins, Karlm246100
12Olafsson, Fridrikg243100
13Thorhallsson, Throsturg242600
14Gunnarsson, Jon Viktorm241000
15Bjornsson, Sigurbjornf239100
16Thorfinnsson, Bjornm239100
17Ulfarsson, Magnus Ornf238800
18Arngrimsson, Dagurm237599
19Kjartansson, Gudmundurm236700
20Jonsson, Bjorgvinm235600
21Sigfusson, Sigurdurf234100
22Gislason, Gudmundurf233600
23Johannesson, Ingvar Thorf233500
24Kjartansson, Davidf233400
25Vidarsson, Jon Gm232700
26Olafsson, Davidf232100
27Gretarsson, Andri Af231900
28Bergsson, Snorrif231100
29Lagerman, Robertf23079-8
30Jensson, Einar Hjalti 230500
31Asbjornsson, Asgeir 230400
32Arnason, Throsturf229100
33Karlsson, Agust Sf228900
34Gudmundsson, Kristjan 228900
35Thorvaldsson, Jonas 228600
36Ptacnikova, Lenkawg228196
37Thorsteinsson, Thorsteinnf226500
38Hreinsson, Hlidar 225500
39Karlsson, Bjorn-Ivar 225400
40Karason, Askell O 224400
41Jonasson, Benediktf224000
42Sigurpalsson, Runar 223700
43Steindorsson, Sigurdur P. 223200
44Bjarnason, Oskar 222900
45Einarsson, Bergsteinn 222700
46Einarsson, Halldor Gretarf222400
47Edvardsson, Kristjan 222400
48Arnason, Asgeir T 221400
49Thorarinsson, Pall A. 221400
50Teitsson, Magnus 221200
51Halldorsson, Jon Arni 221000
52Omarsson, Dadi 220600
53Thorsteinsson, Bjorn 220500
54Halldorsson, Halldor 220400
55Solmundarson, Magnus 220200
56Thorsson, Olafur 220200
57Olafsson, Thorvardur 220200
58Thorsteinsson, Arnar 220100
59Halldorsson, Gudmundur 219700
60Fridbertsson, Aegir 219600
61Loftsson, Hrafn 219300
62Fridjonsson, Julius 218700
63Thorgeirsson, Sverrir 21878-30
64Petursson, Palmi Ragnar 218600
65Halldorsson, Bragi 218300
66Bjornsson, Bjorn Freyr 217500
67Bergsson, Stefan 217500
68Gunnarsson, Gunnar K 216800
69Ornolfsson, Magnus P. 216600
70Kristjansson, Olafur 216500
71Thorvaldsson, Jon 216500
72Leosson, Torfi 216400
73Kristinsson, Baldur 216300
74Georgsson, Harvey 216200
75Asgeirsson, Heimir 216100
76Thor, Jon Th 215600
77Thorhallsson, Gylfi 215600
78Bjornsson, Sverrir Orn 215400
79Bjornsson, Tomasf214800
80Sigurdsson, Saeberg 214700
81Briem, Stefan 214400
82Arnason, Arni A. 213800
83Baldursson, Hrannar 213700
84Ingvason, Johann 213500
85Maack, Kjartan 213200
86Bergthorsson, Jon Thor 213200
87Berg, Runar 213100
88Magnusson, Gunnar 212700
89Bergmann, Haukur 211900
90Sveinsson, Rikhardur 211800
91Sigurjonsson, Johann O 211500
92Thorsteinsson, Erlingur 211000
93Bjornsson, Gunnar 211000
94Hermannsson, Tomas 210800
95Sigurjonsson, Stefan Th. 210300
96Petursson, Gudni 210300
97Hjartarson, Bjarni 210000
98Gudmundsson, Stefan Freyr 209600
99Danielsson, Sigurdur 209100
100Bjarnason, Saevarm209000
101Ragnarsson, Johann 208100
102Gunnarsson, Magnus 208100
103Larusson, Petur Atli 207900
104Runarsson, Gunnar 207900
105Knutsson, Larus 207600
106Jonsson, Jon Arni 207100
107Jonsson, Hrannar 207100
108Palsson, Halldor 206400
109Teitsson, Smari Rafn 206255
110Finnlaugsson, Gunnar 206200
111Arnarson, Sigurdur 206100
112Jonsson, Pall Leo 205500
113Moller, Baldur Helgi 204800
114Johannesson, Oliver 204700
115Thorsteinsdottir, Gudlaugwf204600
116Sigurdsson, Johann Helgi 204100
117Gislason, Magnus 203800
118Valgardsson, Gudjon Heidar 203700
119Asbjornsson, Ingvar 203700
120Jonsson, Bjorn 203000
121Jonsson, Bjorn 202700
122Vilmundarson, Leifur Ingi 202700
123Hansson, Gudmundur Freyr 202700
124Kristinsson, Bjarni Jens 202700
125Jonsson, Vidar 202600
126Johannesson, Gisli Holmar 202600
127Ludviksson, Johannes 202400
128Sverrisson, Nokkvi 2012939
129Valtysson, Thor 201100
130Arnalds, Stefan 200800
131Kjartansson, Olafur 200400
132Magnusson, Patrekur Maron 200300
133Gestsson, Sverrir 200100
134Baldursson, Haraldur 200000
135Jonasson, Jonas 199700
136Kristinsson, Ogmundur 199400
137Sigurmundsson, Ulfhedinn 199300
138Vigfusson, Vigfus 198800
139Thor, Gudmundur Sverrir 198700
140Birgisson, Ingvar Orn 198500
141Gunnarsson, Sigurdur Jon 198500
142Bjornsson, Agust Bragi 198400
143Sigurdsson, Pall 198300
144Olafsson, Smari 198200
145Sigurdarson, Tomas Veigar 197800
146Gudmundsson, Kjartan 197600
147Brynjarsson, Helgi 197600
148Magnusson, Magnus 197100
149Bjornsson, Eirikur K. 197000
150Isolfsson, Eggert 196800
151Sigurjonsson, Siguringi 195900
152Eiriksson, Sigurdur 195900
153Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195700
154Unnarsson, Sverrir 195700
155Jonsson, Pall Agust 195100
156Ingvarsson, Kjartan 194400
157Halldorsson, Hjorleifur 194200
158Johannsson, Orn Leo 194100
159Benediktsson, Thorir 193900
160Gardarsson, Halldor 193800
161Haraldsson, Oskar 193400
162Karlsson, Mikael Johann 193384
163Arnljotsson, Jon 193100
164Kristjansson, Sigurdur 192900
165Saemundsson, Bjarni 192900
166Ragnarsson, Dagur 191300
167Gudlaugsson, Einar 190800
168Gudjonsson, Sindri 190600
169Benediktsson, Frimann 190500
170Ingibergsson, Valgard 189900
171Jonsson, Pall G 189700
172Bjarnason, Vignir 189200
173Johannsdottir, Johanna Bjorg 188600
174Ingason, Sigurdur 188300
175Maggason, Oskar 188300
176Jonsson, Olafur Gisli 187700
177Eliasson, Kristjan Orn 187300
178Solmundarson, Kari 187200
179Masson, Kjartan 186700
180Antonsson, Atli 186600
181Oskarsson, Aron Ingi 186200
182Bjornsson, Yngvi 185700
183Arnarsson, Sveinn 185600
184Valdimarsson, Einar 184900
185Bachmann, Unnar Thor 184700
186Traustason, Ingi Tandri 184300
187Sigurdarson, Emil 1839831
188Gunnlaugsson, Gisli 183700
189Ottesen, Oddgeir 183500
190Sigurdsson, Sveinbjorn 183400
191Finnbogadottir, Tinna Kristin 183200
192Breidfjord, Palmar 183200
193Kristinsson, Grimur Bjorn 183000
194Jonsson, Sigurdur H 182900
195Gardarsson, Hordur 182900
196Hardarson, Marteinn Thor 182100
197Eiriksson, Vikingur Fjalar 182000
198Haraldsson, Sigurjon 181900
199Ulfljotsson, Jon 181800
200Gislason, Stefan 181700
201Hardarson, Jon Trausti 1813839
202Birgisdottir, Ingibjorg 180500
203Magnusson, Thorlakur 179900
204Ingolfsson, Arnar 179800
205Matthiasson, Magnus 178000
206Viktorsson, Svavar 177900
207Stefansson, Orn 177100
208Svansson, Patrick 176500
209Sigurdsson, Jakob Saevar 176200
210Larusson, Agnar Darri 176000
211Helgadottir, Sigridur Bjorg 176000
212Leifsson, Thorsteinn 175900
213Hauksson, Ottar Felix 175500
214Gudmundsson, Einar S. 175400
215Ontiveros, John 175400
216Thorgeirsson, Jon Kristinn 174700
217Palsson, Svanberg Mar 174600
218Andrason, Pall 174100
219Jonsson, Loftur H 174000
220Leosson, Atli Johann 174000
221Hauksson, Hordur Aron 173800
222Kristinardottir, Elsa Maria 173700
223Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 173400
224Holm, Fridgeir K 173000
225Schioth, Tjorvi 172900
226Sigurdsson, Birkir Karl 1725616
227Thrainsson, Birgir Rafn 172000
228Heimisson, Hilmir Freyr 172000
229Eidsson, Johann Oli 171800
230Einarsson, Jon Birgir 171800
231Jonsson, Dadi Steinn 171200
232Thorarensen, Adalsteinn 171000
233Jonsson, Tomas Arni 169500
234Gautason, Kristofer 168900
235Hauksdottir, Hrund 166500
236Thoroddsen, Arni 166500
237Moller, Agnar T 165700
238Hrafnkelsson, Gisli 163900
239Jonsson, Sveinbjorn 163900
240Brynjarsson, Eirikur Orn 162900
241Lee, Gudmundur Kristinn 162900
242Heidarsson, Hersteinn 161600
243Bjorgvinsson, Andri Freyr 161200
244Steingrimsson, Gustaf 160100
245Magnusson, Audbergur 160000
246Einarsson, Oskar Long 1594923
247Stefansson, Vignir Vatnar 159000
248Thorsteinsson, Leifur 158600
249Saevarsson, Styrmir 158400
250Kjartansson, Dagur 158000
251Vignisson, Ingvar Egill 156400
252Kolka, Dawid 1554622
253Magnusdottir, Veronika Steinunn 154900
254Ingibergsson, Gunnar 149100
255Fridriksson, Rafnar 149100
256Jonsson, Gauti Pall 148100
257Davidsdottir, Nansy 147100
258Finnsson, Johann Arnar 147000
259Thorhallsson, Simon 144700
260Johannesson, Kristofer Joel 143600
261Rikhardsdottir, Svandis Ros 139400
262Palsdottir, Soley Lind 135800
263Steinthorsson, Felix 132900
264Kolica, Donika 124600
265Kristbergsson, Bjorgvin 122900

Nýliđar

Engir nýliđar eru á listanum.

Mestu hćkkanir

Ađeins 11 skákmenn hćkka á listanum nú.  Nökkvi Sverrisson og Jón Trausti Harđarson hćkkuđu mest allra eđa um 39 stig, nćstur er Emil Sigurđarson međ 31 stig.  Opna skoska mótiđ er ţađ mót sem hefur afgerandi mest áhrif á breytingar.

 

NoNameTitlAug12GamesChanges
1Sverrisson, Nokkvi 2012939
2Hardarson, Jon Trausti 1813839
3Sigurdarson, Emil 1839831
4Einarsson, Oskar Long 1594923
5Kolka, Dawid 1554622
6Sigurdsson, Birkir Karl 1725616
7Thorfinnsson, Bragim2480915
8Arngrimsson, Dagurm237599
9Ptacnikova, Lenkawg228196
10Teitsson, Smari Rafn 206255

Stigahćstu ungmenni landsins

Ekki eru teknir saman listar um öđlinga og konur nú ţar sem breytingar ţar eru óverulega eđa jafnvel engar.  Ađeins má finna úttekt á unglingum, fćddum 1992 og síđar.  Ţar er Hjörvar Steinn Grétarsson (2506) langhćstur, Oliver Aron Jóhannesson (2047) er annar og Nökkvi Sverrisson (2012) fer upp í ţriđja sćti.

 

NoNameTitlAug12GamesBornChanges
1Gretarsson, Hjorvar Steinnm250691993-1
2Johannesson, Oliver 2047019980
3Sverrisson, Nokkvi 20129199439
4Magnusson, Patrekur Maron 2003019930
5Thorsteinsdottir, Hallgerdur 1957019920
6Johannsson, Orn Leo 1941019940
7Karlsson, Mikael Johann 1933819954
8Ragnarsson, Dagur 1913019970
9Johannsdottir, Johanna Bjorg 1886019930
10Sigurdarson, Emil 18398199631

Reiknuđ mót

Engin innlend mót voru reiknuđ nú og sama gildir um september-listann. 

Heimslistinn

RankNameTitleCountryRatingGamesB-Day
 1 Carlsen, Magnus g NOR 2837 0 1990-11-30
 2 Aronian, Levon g ARM 2816 0 1982-10-06
 3 Kramnik, Vladimir g RUS 2797 9 1975-06-25
 4 Radjabov, Teimour g AZE 2788 0 1987-03-12
 5 Karjakin, Sergey g RUS 2785 9 1990-01-12
 6 Anand, Viswanathan g IND 2780 0 1969-12-11
 7 Nakamura, Hikaru g USA 2778 0 1987-12-09
 8 Caruana, Fabiano g ITA 2773 15 1992-07-30
 9 Morozevich, Alexander g RUS 2770 0 1977-07-18
 10 Ivanchuk, Vassily g UKR 2769 0 1969-03-18

 

 

 

 


Dagur vann Suba - er í 1.-2. sćti - Ingvars hefnt!

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann rúmenska stórmeistarann Mihai Suba (2428) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts í Arad í Rúmeníu.  Dagur er nú í 1.-2. sćti á mótinu međ 6 vinninga ásamt ungverska stórmeistaranum Imre Balog (2542).  Segja má ađ Dagur hafi ţarna hefnt Ingvars heitins Ásmundssonar, en Suba svindlađi á honum á Ólympíuskákmótinu 1978 ţegar hannIngvar Ásmundsson vildi ekki kannast ekki viđ eigiđ jafnteflisbođ og hafđi svo sigur.  Fariđ er yfir skák dagsins, sem var afar fjörleg, á Skákhorninu

Dagur hefur nú mćtt fjórum stórmeisturum og hlotiđ í ţeim 3 vinninga.  Á morgun teflir hann viđ rúmenska alţjóđlega meistarann Boris Itkis (2437).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:30

183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.Carlsen og Wang Hao efstir í Biel - sá norski nálgast stigamet Kasparovs

Carlsen og BologanStigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837) og Kínverjinn Wang Hao (2739) eru efstir međ 16 stig ađ loknum átta umferđum á ofurmótinu í Biel.   Norđmađurinn ungi hefur fariđ mikinn og unniđ 3 síđustu skákir og ţađ sem vekur mikla eftirtekt er ađ vinnur oft jafnar stöđur sem margir ađrir skákmenn hefđu ţegar samiđ á.  Má ţar nefna góđan sigur hans gegn Kínverjum í gćr.  Carlsen er nú kominn međ 2847 skákstig og vantar ađeins 4 stig í met Kasparovs, 2851 skákstig, frá 1999-2000.

Anish Giri (2696) er einnig í miklu formi og er ţriđji međ 15 stig.  Ţessir ţrír eru í sérflokki.  Tvćr umferđir eru eftir og fara ţćr fram á morgun og hinn.   Umferđirnar hefjast kl. 12 og er best ađ fylgjast međ ţeim á Chessbomb.

Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrri jafntefli

Stađan eftir átta umferđir:

 • 1.-2. Magnus Carlsen (2837) og Wang Hao (2739) 16 stig
 • 3. Anish Giri (2696) 15 stig
 • 4. Hikaru Nakamura (2778) 10 stig
 • 5. Etienne Bacrot (2713) 6 stig
 • 6. Victor Bologan (2732) 1 stig (ţó ađeins í 6 skákum)
Alexander Morozevich hćtti eftir 2 umferđir vegna veikinda.  Hafđi ţá tapađ báđum sínum skákum.  Bologan tók sćti hans og teflir ađeins 8 skákir á međan ađrir keppendur tefla 10.

Myndir af heimasíđu mótsins.


Politiken Cup: Henrik vann í fimmtu umferđ

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann Ţjóđverjann Peter Klings (2178) í 5. umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 12.-37. sćti.

Efstir međ fullt hús eru stórmeistarinn Jonny Hector (2530) Svíţjóđ, sem vann Ivan Sokolov (2676) og Ivan Cheparinov (2677), Búlgaríu. 

Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Tom Petri Petersen (2360).  Umferđin hefst kl. 11.  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum.  Ţar á međal eru 22 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.

Grískt mót tekiđ af mótaáćtlun eftir ađ Atalik var bođiđ til leiks

Mikil umrćđa hefur veriđ um tyrknesk skákmálefni á erlendum skákmiđlum. Tyrkir hafa sett stórmeistarann Atalik í bann og gekk ţađ svo langt ađ grísk skákyfirvöld gerđu ţađ einnig og grískt mót sem hafđi Atalik á keppendalista var fjarlćgt af mótaáćltun ţarlendis.  Ali Nihat, forseti tyrkneska skáksambandsins, hefur einnig lagt til ađ ţau sjö skáksambönd sem stóđu ađ málaferlum viđ FIDE verđi útilokuđ ađ hálfu FIDE.  Svolítiđ athyglisvert í ljósi ţess ađ tyrkneska skáksambandiđ hefur oftar en einu sinni stađiđ í málaferlum viđ Evrópska skáksambandsiđ

Nánar má lesa um málin á Chessvibes en gera má ráđ fyrir hörđum átökum á FIDE-ţinginu sem fram fer á samhliđa Ólympíuskákmótinu, ţrátt fyrir forsetakosningar séu ekki nú.


Dagur vann stórmeistara - er í 2.-10. sćti - mćtir Suba í dag

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann serbneska stórmeistarann Goran Cabrilo (2478) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Arad sem fram fór í morgun.  Dagur hefur 5 vinninga og er í 2.-10. sćti.  Dagur hefur mćtt ţremur stórmeisturunum og fengiđ ţar 2 vinninga. 

Í dag mćtir hann rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2428), sem er frćgur ađ eindćmum hér innlands fyrir óíţróttamannslega framkomu sem hann sýndi Ingvari Ásmundssyni á Ólympíuskákmótinu 1978 eins og lesa má í grein Jóns L. Árnasonar í DV frá 11. nóvember sama ár.

Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:30

183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.Róbert sigrađi á afmćlismótinu og gekk til liđs viđ Skákfélag Vinjar

CIMG3844Ţađ var glćsilegt mótiđ sem Róberti Lagerman var haldiđ til heiđurs í Vin í dag, en herskari fólks heiđrađi piltinn sem lagđi hálfa öld ađ baki í gćr. 34 ţátttakendur voru međ og ekki var hćgt ađ bćta fleirum viđ ţví stofurnar voru báđar fullar af borđum og í raun neđri hćđin öll. Eitt borđ fór út, undir tré. Vegna úrkomu var ekki hćgt ađ bćta viđ fleiri.

Fyrir mótiđ minntist Arnar Valgeirsson, forseti Skákfélags Vinjar, á ađkomu afmćlispiltstins ađ skákstarfinu í Vin í gegnum árin og ţakkađi samvinnu og ađstođ viđ kennslu og mótahald bćđi innan veggja athvarfsins og utan, en Róbert hefur komiđ ađ flestum ţeim viđburđum sem Skákfélagiđ hefur komiđ ađ í gegnum árin. Róbert hélt stutta tölu og ţakkađi  öllum komuna og var hamingjusamur međ fimmtugsáfangann sem hann sagđist ćtla ađ fagna fram á haust. Tilkynnti síđan ađ hann hefđi gengiđ til liđs viđ CIMG3770Skákfélag Vinjar og mun hann leiđa sveitina í vetur.

Vigfús Vigfússon, formađur Hellis, ţakkađi Róberti árin í  Helli. Ţá fór forsetinn hann Gunnar Björnsson yfir reglur og setti  hiđ vel skipađa mót sem endađi ţannig ađ Róbert og Sćvar Bjarnason komu í mark međ 5,5 af 6 mögulegum og hafđi Róbert sigur međ minnsta mögulega stigamun. Međ 4,5 vinninga komu ţeir Stefán Bergsson, Ólafur B. Ţórsson, Elvar Guđmundsson og Rúnar Berg. Einu sinni reyndi á alráđan skákstjórann en hann tćklađi ţađ međ ţeim hćtti ađ aldrei var möguleiki á meiriháttar vandamálum eftir ţađ og allt gekk glimrandi vel.

IMG 2749Kaffiveitingar runnu ofan í gesti í hléinu og fjöldi veđlauna voru veitt en Vignir Vatnar hlaut verđlaun í flokki 12 ára og yngri, Óliver Aron  Jóhannesson fyrir 18 ára og yngri, Jón Torfason og einnig Finnur Kr. Finnsson í flokki 60 ára og eldri og Elsa María Kristínardóttir varđ efst kvenna. Brynja, Inga Tandradóttir hlaut verđlaun í flokki fjögurra ára og yngri en hún hjálpađi pabba sínum af stakri snilld og Elísabet Róbertsdóttir var heiđruđ fyrir ađ ađstođa föđur sinn svo glćsilega. Ţá fengu sex efstu verđlaun sem öll voru í formi fagurbókmennta, ţjóđlagatónlistar á geisladiskum og Clint Eastwoodmynda.

Úrslit:

 • 1.       Róbert Lagerman             5,5
 • 2.       Sćvar Bjarnason              5,5
 • 3.       Stefán Bergsson               4,5
 • 4.       Ólafur B. Ţórsson             4,5
 • 5.       Elvar Guđmundsson        4,5
 • 6.       Rúnar Berg                        4,5
 • 7.       Stefán Ţór Sigurjónss      4
 • 8.       Óliver Aron Jóhanness    4
 • 9.       Ingi Tandri Traustason    3,5
 • 10.   Jón Torfason                     3,5
 • 11.   Birgir Berndssen               3,5
 • 12.   Elsa María Kristínard       3,5
 • 13.   Vigfús Vigfússon               3,5
 • 14.   Gunnar Freyr Rúnarss      3,5
 • 15.   Bjarni Hjartarson              3,5

Nćstu 19 manns međ minna.


Dagur vann í dag - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann Rúmenann Mihai Pachia (2092) í 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu sem fram fór í dag.  Dagur hefur 4 vinninga og er í 6.-25. sćti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.

Á morgun eru tefldar tvćr umferđir, sú fyrri hefst kl. 6:30 og sú síđari kl. 13:30.  Í ţeirri fyrri mćtir Dagur serbneska stórmeistaranum Goran Cabrilo (2478).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.Henrik tapađi fyrir Cheparinov

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) tapađi fyrir búlgarska stórmeistarann Ivan Cheparinov (2677) í 4. umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Henrik hefur 3 vinninga og er í 29.-68. sćti.

Efstir međ fullt hús auk Cheparinov eru stórmeistararnir Jonny Hector (2530), Svíţjóđ, Ivan Sokolov (2676), Hollandi, Dudan Popovic (2579), Serbíu og ţýski alţjóđlegi meistarinn Dr. Erik Zude (2384).

Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ Ţjóđverjann Peter Klings (2178).  Umferđin hefst kl. 11.  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum.  Ţar á međal eru 22 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.

FIDE stađfestir refsingu Feller og félaga

khanty038.jpgFIDE birti úrskurđ í dag á heimasíđu sinni ţar sem refsing franska stórmeistarans Sebastian Feller og félaga hans Arnaud Haukchard og Cyril Marzolo er stađfest en ţeir svindluđu á Ólympíuskákmótinu í Khanty Mansiesk áriđ 2010. 

Fyrir ţá sem ekki muna eftir málinu má benda á grein Helga Ólafssonar í Morgunblađinu um máliđ.

Feller er dćmdur í 2ja ára og 9 mánađa bann, Hauchard í 3ja ára bann og Marzolo í 18 mánađa bann.  Banniđ gildir frá 1. ágúst 2012.  

Ágćtis úttekt á málinu má finna á Chessvibes.   Ţar kemur fram ađ allir viđurkenndu svindliđ á einhverju stigi. 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 15
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 154
 • Frá upphafi: 8765823

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband