Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Svindlararnir

khanty038.jpgÍ síđustu viku fékkst niđurstađa í hneykslismáli sem skekiđ hefur frönsku skákhreyfinguna síđan í janúar sl. ţegar gert var opinbert af aganefnd franska skáksambandsins ađ 1. varamađur franska ólympíuliđsins, Sebastian Feller, sem hlaut gullverđlaun fyrir frammistöđu sína í Síberíu, hefđi svindlađ í nokkrum mikilvćgum skákum sínum á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk. Hinn 19 ára gamli Feller hefur áfrýjađ málinu til ćđra dómstigs en aganefndin dćmdi hann í a.m.k. ţriggja ára keppnisbann.

Liđsstjóri franska liđsins, Arnaud Haucard, var rekinn međ skömm úr landsliđinu og fékk lífstíđarbann sem ţjálfari og liđsstjóri í keppnum á vegum skáksambandsins. Ţriđji mađurinn, Cyril Marzalo, hlaut fimm ára bann. Hann var ekki staddur í Síberíu en var engu ađ síđur lykilmađur í svindli sem var svo ţaulskipulagt ađ undrum sćtir. Ţegar máliđ var gert opinbert lék mörgum forvitni á ađ vita hvađa međulum hafđi veriđ beitt. Skilyrđi fyrir svindl virđast hafa veriđ sérstaklega góđ ţar sem bein óseinkuđ útsending var frá skákum mótsins. Ţó svindliđ varđađi ađeins Feller tóku allir liđsmenn Frakkanna ţátt í ţví óafvitandi og einnig andstćđingar ţeirra! Lítum á eina viđureign Frakka.

Frakkland - England 2:2

Vachier-Lagrave H8 - Adams A1

Fressinet G7- Short B2

Tkachiev F6- McShane C3

Feller - E5 Howell D4

Liđsstjórinn Haucard var međ tvo gsm-síma međferđis - sinn eigin og síma Fellers. Í Nancy í Frakkalandi sat hins vegar Cyril Marzalo međ beina útsendingu á skjánum og umkringdur öflugustu tölvuforritum. Hann mun hafa sent tćplega 200 sms-skilabođ. Haucard las ţau yfirleitt á kaffibarnum til hliđar viđ keppnissalinn.

Sms-skilabođ: 06-01-52-54-37 ţýđir samkvćmt kerfi ţremenninganna Leika skal: 1. e2-e4. Talnakerfiđ 06 var alltaf fyrsta talan, nćstu tvćr númeriđ á leiknum, ţar á eftir tölur sem merktu reitinn sem leikiđ var frá, ţar á eftir kom áfangastađur taflmannsins. Lokanúmerin tvö skiptu ekki máli. Yfirleitt dugđi ađ sýna áfangastađinn.

Til ţess ađ koma skilabođunum til Fellers ţurfi liđsstjórinn Haucard ađ standa á vissum stöđum í námunda viđ viđureign franska liđsins. Ţegar Feller tók ţá ákvörđun í skákinni sem hér fer á eftir ađ leika 19. leik, Rb4-c2, stoppađi Hauchard fyrst fyrir aftan C, ţ.e. McShane, og stuttu síđar fćrđi hann sig aftur fyrir 2, ţ.e. Nigel Short.

Ţeir sem fara yfir skákina međ t.d. „Rybku", „Fritz" eđa „Firebird" reka sig fljótt á ţá stađreynd ađ eftir ađ byrjuninni sleppir er fyrsta val forritsins nćr alltaf leikur Fellers.

David Howell - Sebastian Feller

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 Db6 9. Rf3 f6 10. exf6 Rxf6 11. O-O Bd6 12. b3 O-O 13. Bb2 Bd7 14. Rc3 Hac8 15. Ra4 Da5 16. Re5 Rb4 17. Bb1 Bxa4 18. bxa4 Dc7 19. a3 Rc2 20. Ha2 Bxe5 21. dxe5 Re4 22. Bc1

gpon8fmg.jpg22. ... Rxf2 23. Dxc2 Rh3+ 24. gxh3 Db6+ 25. Kg2 Hxc2+ 26. Bxc2 Hxf1 27. Kxf1 Dc7 28. Hb2 d4 29. Ke2 Dxe5+ 30. Kd1 Dh5+ 31. Kd2 Dg5+ 32. Kd1 Dg1+ 33. Kd2 Dxh2+ 34. Kd3 Dg1 35. Hb1 Dg6+ 36. Kd2 Dg2+ 37. Kd3 Dg6+ 38. Kd2 Dg2+ 39. Kd3 e5 40. Hb2 Df1+ 41. Kd2 Df2+ 42. Kd3 Df3+ 43. Kd2 e4 44. Bb3 Kf8 45. Ke1 Dh1+ 46. Kd2 Dg2+ 47. Ke1 Dg1+ 48. Kd2 Df2+

- og Howell gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 27. mars 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 174
 • Frá upphafi: 8705134

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband