Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út.  Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur međ 2582 skákstig, Hannes Hlífar Stefánsson (2557) er annar og Héđinn Steingrímsson (2554) ţriđji.  Fjórir nýliđar eru á listanum og er Stefán Gíslason hćstur ţeirra međ 1869 skákstig.  Vignir Vatnar Stefánsson kemur nýr inn á listann og er yngsti íslenski skákmađurinn sem hefur fengiđ alţjóđleg skákstig hingađ til.  Emil Sigurđaron hćkkar mest frá janúar-listanum eđa um 78 stig.  Henrik Danielsen var virkastur allra á tímabilinu međ 29 skákir.  Heimsmeistarinn Anand er stigahćsti skákmađur heims. 

Virkir íelenskir skákmenn

Virkir skákmenn samkvćmt skilgreiningu FIDE eru 232 og fjölgar um 3 frá listanum í janúar.   Jóhann Hjartarson er sem fyrr hćstur, Hannes Hlífar er nćststigahćstur ţrátt fyrir stigalćkkanir, Héđin Steingrímsson, er skammt undan og Henrik Danielsen er fjórđi eftir töluverđar stigahćkkanir.    

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Hjartarson, Johann

g

2582

0

0

2

Stefansson, Hannes

g

2557

22

-23

3

Steingrimsson, Hedinn

g

2554

0

0

4

Danielsen, Henrik

g

2533

29

14

5

Olafsson, Helgi

g

2518

0

0

6

Arnason, Jon L

g

2500

0

0

7

Kristjansson, Stefan

m

2483

0

0

8

Thorsteins, Karl

m

2466

0

0

9

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2444

15

11

10

Gunnarsson, Arnar

m

2443

0

0

11

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2428

0

0

12

Thorfinnsson, Bjorn

m

2419

9

15

13

Thorfinnsson, Bragi

m

2417

0

0

14

Thorhallsson, Throstur

g

2387

0

0

15

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2372

0

0

16

Jonsson, Bjorgvin

m

2369

0

0

17

Arngrimsson, Dagur

m

2367

0

0

18

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2341

9

24

19

Johannesson, Ingvar Thor

f

2338

9

-2

20

Sigfusson, Sigurdur

f

2336

0

0

21

Kjartansson, Gudmundur

m

2327

21

-52

22

Bergsson, Snorri

f

2323

9

0

23

Gretarsson, Andri A

f

2321

0

0

24

Vidarsson, Jon G

m

2321

0

0

25

Lagerman, Robert

f

2320

0

0

26

Ptacnikova, Lenka

wg

2307

8

-10

27

Asbjornsson, Asgeir

 

2300

0

0

28

Gislason, Gudmundur

 

2291

10

-33

29

Kjartansson, David

f

2289

0

0

30

Thorvaldsson, Jonas

 

2289

0

0

31

Karlsson, Agust S

f

2281

0

0

32

Gudmundsson, Kristjan

 

2275

0

0

33

Thorarinsson, Pall A.

 

2267

0

0

34

Karason, Askell O

 

2258

0

0

35

Torfason, Jon

 

2257

0

0

36

Hreinsson, Hlidar

 

2253

0

0

37

Einarsson, Bergsteinn

 

2241

0

0

38

Jonasson, Benedikt

f

2237

0

0

39

Edvardsson, Kristjan

 

2235

0

0

40

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2235

0

0

41

Thorgeirsson, Sverrir

 

2233

17

-13

42

Jensson, Einar Hjalti

 

2230

0

0

43

Einarsson, Arnthor

 

2227

0

0

44

Gunnarsson, Gunnar K

 

2221

0

0

45

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2220

9

9

46

Loftsson, Hrafn

 

2220

8

11

47

Einarsson, Halldor Gretar

f

2220

0

0

48

Sigurpalsson, Runar

 

2220

0

0

49

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2220

0

0

50

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2219

0

0

51

Thorsson, Olafur

 

2215

0

0

52

Omarsson, Dadi

 

2214

0

0

53

Thorsteinsson, Bjorn

 

2213

0

0

54

Thorsteinsson, Arnar

 

2209

0

0

55

Georgsson, Harvey

 

2205

0

0

56

Halldorsson, Halldor

 

2203

9

-21

57

Halldorsson, Gudmundur

 

2203

0

0

58

Thorhallsson, Gylfi

 

2200

7

9

59

Bjarnason, Oskar

 

2198

0

0

60

Teitsson, Magnus

 

2198

0

0

61

Halldorsson, Jon Arni

 

2195

0

0

62

Fridbertsson, Aegir

 

2194

0

0

63

Halldorsson, Bragi

 

2194

0

0

64

Hermansson, Tomas

 

2191

0

0

65

Thor, Jon Th

 

2188

0

0

66

Fridjonsson, Julius

 

2186

9

-9

67

Ornolfsson, Magnus P.

 

2181

0

0

68

Asgeirsson, Heimir

 

2179

0

0

69

Olafsson, Thorvardur

 

2176

9

-18

70

Kristjansson, Olafur

 

2173

0

0

71

Leosson, Torfi

 

2171

0

0

72

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2165

8

-16

73

Sveinsson, Rikhardur

 

2162

0

0

74

Briem, Stefan

 

2160

0

0

75

Bjornsson, Tomas

f

2158

7

10

76

Bergsson, Stefan

 

2158

0

0

77

Maack, Kjartan

 

2157

8

-11

78

Gislason Bern, Baldvin

 

2157

0

0

79

Kristinsson, Baldur

 

2149

0

0

80

Sigurdsson, Saeberg

 

2145

0

0

81

Sigurjonsson, Johann O

 

2143

0

0

82

Bjarnason, Saevar

m

2141

8

-10

83

Bergmann, Haukur

 

2138

0

0

84

Ingvason, Johann

 

2135

0

0

85

Berg, Runar

 

2133

0

0

86

Arnason, Arni A.

 

2130

0

0

87

Bjornsson, Gunnar

 

2130

0

0

88

Baldursson, Hrannar

 

2129

0

0

89

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2118

0

0

90

Magnusson, Gunnar

 

2117

0

0

91

Gunnarsson, Magnus

 

2111

0

0

92

Thorsteinsson, Erlingur

 

2110

0

0

93

Bergthorsson, Jon Thor

 

2106

0

0

94

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2105

0

0

95

Kristinsson, Ogmundur

 

2099

0

0

96

Larusson, Petur Atli

 

2095

0

0

97

Knutsson, Larus

 

2090

0

0

98

Ragnarsson, Johann

 

2089

8

14

99

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2086

0

0

100

Jonsson, Jon Arni

 

2083

0

0

101

Hjartarson, Bjarni

 

2078

0

0

102

Runarsson, Gunnar

 

2077

0

0

103

Finnlaugsson, Gunnar

 

2073

0

0

104

Jonsson, Pall Leo

 

2073

0

0

105

Jonsson, Vidar

 

2062

0

0

106

Teitsson, Smari Rafn

 

2060

8

-14

107

Jonatansson, Helgi E.

 

2060

0

0

108

Bjornsson, Eirikur K.

 

2059

8

-4

109

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2059

0

0

110

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2057

0

0

111

Arnarson, Sigurdur

 

2052

7

13

112

Einarsson, Einar Kristinn

 

2049

0

0

113

Valtysson, Thor

 

2043

8

12

114

Gislason, Magnus

 

2042

0

0

115

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2039

7

-3

116

Jonsson, Bjorn

 

2039

0

0

117

Olafsson, Smari

 

2038

7

10

118

Johannesson, Gisli Holmar

 

2034

0

0

119

Jonasson, Jonas

 

2029

0

0

120

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2027

0

0

121

Hansson, Gudmundur Freyr

 

2026

0

0

122

Jonsson, Bjorn

 

2026

0

0

123

Magnusson, Magnus

 

2026

0

0

124

Gestsson, Sverrir

 

2025

0

0

125

Moller, Baldur Helgi

 

2025

0

0

126

Thorkelsson, Sigurjon

 

2022

6

-17

127

Asbjornsson, Ingvar

 

2020

0

0

128

Baldursson, Haraldur

 

2020

0

0

129

Kjartansson, Olafur

 

2016

0

0

130

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2011

7

29

131

Brynjarsson, Helgi

 

2008

0

0

132

Arnalds, Stefan

 

2005

0

0

133

Vigfusson, Vigfus

 

2001

2

2

134

Sigurdsson, Sverrir

 

2000

0

0

135

Gudmundsson, Kjartan

 

1989

0

0

136

Magnusson, Patrekur Maron

 

1981

0

0

137

Halldorsson, Hjorleifur

 

1974

5

-12

138

Bjornsson, Agust Bragi

 

1973

0

0

139

Palsson, Halldor

 

1966

0

0

140

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

1959

4

-25

141

Eliasson, Kristjan Orn

 

1947

7

-25

142

Gardarsson, Halldor

 

1945

0

0

143

Eiriksson, Sigurdur

 

1944

6

0

144

Benediktsson, Thorir

 

1943

0

0

145

Kristjansson, Sigurdur

 

1939

0

0

146

Haraldsson, Oskar

 

1936

0

0

147

Arnarsson, Sveinn

 

1934

0

0

148

Petursson, Matthias

 

1930

0

0

149

Unnarsson, Sverrir

 

1929

6

3

150

Sigurdsson, Pall

 

1929

0

0

151

Gudlaugsson, Einar

 

1928

6

-9

152

Petursson, Daniel

 

1926

0

0

153

Saemundsson, Bjarni

 

1923

0

0

154

Sigurjonsson, Siguringi

 

1923

0

0

155

Ingason, Sigurdur

 

1918

0

0

156

Benediktsson, Frimann

 

1917

0

0

157

Gudjonsson, Sindri

 

1917

0

0

158

Masson, Kjartan

 

1916

0

0

159

Palmason, Vilhjalmur

 

1912

0

0

160

Ingibergsson, Valgard

 

1904

0

0

161

Ulfljotsson, Jon

 

1872

7

12

162

Haraldsson, Sigurjon

 

1872

0

0

163

Gislason, Stefan

 

1869

9

1869

164

Sigurdsson, Sveinbjorn

 

1866

0

0

165

Jonsson, Sigurdur H

 

1860

2

-8

166

Johannsson, Orn Leo

 

1859

16

5

167

Oskarsson, Aron Ingi

 

1857

0

0

168

Gardarsson, Hordur

 

1851

0

0

169

Gunnlaugsson, Gisli

 

1845

0

0

170

Ottesen, Oddgeir

 

1843

0

0

171

Jonsson, Olafur Gisli

 

1842

4

-40

172

Stefansson, Ingthor

 

1840

0

0

173

Karlsson, Mikael Johann

 

1835

6

34

174

Traustason, Ingi Tandri

 

1834

0

0

175

Frigge, Paul Joseph

 

1833

0

0

176

Valdimarsson, Einar

 

1832

0

0

177

Antonsson, Atli

 

1830

4

5

178

Hardarson, Marteinn Thor

 

1826

0

0

179

Sverrisson, Nokkvi

 

1824

13

37

180

Thorsteinsson, Aron Ellert

 

1819

0

0

181

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1808

2

-15

182

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1801

4

-12

183

Matthiasson, Magnus

 

1800

1

-6

184

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1795

7

-6

185

Hreinsson, Kristjan

 

1792

0

0

186

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1791

7

15

187

Fridgeirsson, Dagur Andri

 

1782

0

0

188

Breidfjord, Palmar

 

1779

1

11

189

Hauksson, Ottar Felix

 

1779

0

0

190

Svansson, Patrick

 

1775

0

0

191

Magnusson, Thorlakur

 

1773

0

0

192

Leifsson, Thorsteinn

 

1772

0

0

193

Stefansson, Fridrik Thjalfi

 

1769

0

0

194

Palsson, Svanberg Mar

 

1760

0

0

195

Stefansson, Orn

 

1759

0

0

196

Finnsson, Gunnar

 

1757

0

0

197

Gunnarsson, Gunnar

 

1753

0

0

198

Larusson, Agnar Darri

 

1743

0

0

199

Eidsson, Johann Oli

 

1735

0

0

200

Jonsson, Dadi Steinn

 

1732

11

1732

201

Thorarensen, Adalsteinn

 

1726

6

-21

202

Hauksson, Hordur Aron

 

1719

0

0

203

Urbancic, Johannes Bjarki

 

1719

0

0

204

Gudmundsson, Einar S.

 

1713

3

-13

205

Einarsson, Jon Birgir

 

1713

0

0

206

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1712

5

-2

207

Thrainsson, Birgir Rafn

 

1704

5

13

208

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1702

0

0

209

Moller, Agnar T

 

1699

4

6

210

Sigurdarson, Emil

 

1694

16

78

211

Leosson, Atli Johann

 

1685

6

-10

212

Olafsson, Thorarinn I

 

1685

5

-12

213

Andrason, Pall

 

1683

10

46

214

Gautason, Kristofer

 

1649

6

-30

215

Thorgeirsson, Jon Kristinn

 

1643

8

-17

216

Hardarson, Jon Trausti

 

1639

6

28

217

Karlsson, Snorri Sigurdur

 

1633

0

0

218

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1626

2

2

219

Ragnarsson, Dagur

 

1625

6

9

220

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1617

10

63

221

Steingrimsson, Gustaf

 

1609

0

0

222

Gudmundsson, Gudmundur G

 

1596

0

0

223

Magnusson, Audbergur

 

1567

0

0

224

Johannesson, Oliver

 

1554

10

-1

225

Hauksdottir, Hrund

 

1554

5

-13

226

Kjartansson, Dagur

 

1517

9

-5

227

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1501

10

1501

228

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1481

8

9

229

Steingrimsson, Brynjar

 

1477

0

0

230

Gudbrandsson, Geir

 

1473

0

0

231

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1469

10

1469

232

Johannesson, Kristofer Joel

 

1437

3

-9

Nýliđar

Stefán Gíslason er stigahćstur nýliđa međ 1869 skákstig.   Félagi hans úr Eyjum Dađi Steinn Jónsson (1732) kemur nćstur, ţriđji er hinn átta ára, Vignir Vatnar Stefánsson (1501) og fjórđi er Akureyringurinn Andri Freyr Björgvinsson (1469).

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Gislason, Stefan

 

1869

9

1869

2

Jonsson, Dadi Steinn

 

1732

11

1732

3

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1501

10

1501

4

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1469

10

1469

Mestu hćkkanir


Ungir og efnilegar setja svip sinn á listann yfir mestar hćkkanir auk Bjarnnna tveggja sem áttu báđir frábćrt Skákţing Reykjavíkur.   Emil Sigurđarson er hćstur međ 78 stig, nćstir er Guđmundur Kristinn Lee (63) og félagi hans Páll Andrason (46). 

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Sigurdarson, Emil

 

1694

16

78

2

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1617

10

63

3

Andrason, Pall

 

1683

10

46

4

Sverrisson, Nokkvi

 

1824

13

37

5

Karlsson, Mikael Johann

 

1835

6

34

6

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2011

7

29

7

Hardarson, Jon Trausti

 

1639

6

28

8

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2341

9

24

9

Thorfinnsson, Bjorn

m

2419

9

15

10

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1791

7

15


Stigahćstu skákkonur

Níu skákkonur eru á listanum yfir virkar skákkonur.  Lenka Ptácníková er langstigahćst međ 2307 en í nćstu sćtum er Guđlaug ţorsteinsdóttir (2086) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2011).

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Ptacnikova, Lenka

wg

2307

8

-10

2

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2086

0

0

3

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2011

7

29

4

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1808

2

-15

5

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1795

7

-6

6

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1791

7

15

7

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1712

5

-2

8

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1702

0

0

9

Hauksdottir, Hrund

 

1554

5

-13


Stigahćstu ungmenni (fćdd 1991 og síđar)

Hjörvar er langstigahćsta ungmenni landsins međ 2444 skákstig.  Í nćstu sćtum er Sverrir Ţorgeirsson (2444) og Dađi Ómarsson (2214). 

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

 

Br.

1

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2444

15

1993

11

2

Thorgeirsson, Sverrir

 

2233

17

1991

-13

3

Omarsson, Dadi

 

2214

0

1991

0

4

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2039

7

1991

-3

5

Asbjornsson, Ingvar

 

2020

0

1991

0

6

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

2011

7

1992

29

7

Brynjarsson, Helgi

 

2008

0

1991

0

8

Magnusson, Patrekur Maron

 

1981

0

1993

0

9

Petursson, Matthias

 

1930

0

1991

0

10

Palmason, Vilhjalmur

 

1912

0

1991

0

Virkastir

Stórmeistarnir Henrik Danielsen og Hannes Hlífar Stefánsson voru virkastir allir á tímabilinu.  Guđmundur Kjartansson var ţriđji en allir tóku ţeir ţátt í tveimur mótum í Indlandi. 

 

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Danielsen, Henrik

g

2533

29

14

2

Stefansson, Hannes

g

2557

22

-23

3

Kjartansson, Gudmundur

m

2327

21

-52

4

Thorgeirsson, Sverrir

 

2233

17

-13

5

Sigurdarson, Emil

 

1694

16

78

6

Johannsson, Orn Leo

 

1859

16

5

7

Gretarsson, Hjorvar Steinn

 

2444

15

11

8

Sverrisson, Nokkvi

 

1824

13

37

9

Jonsson, Dadi Steinn

 

1732

11

1732

10

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1501

10

1501

11

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1469

10

1469

12

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1617

10

63

13

Andrason, Pall

 

1683

10

46

14

Johannesson, Oliver

 

1554

10

-1

Reiknuđ íslensk mót

Sex íslensk skákmót voru reiknuđ til stiga frá sex félögum.

  • Skákţing Reykjavíkur
  • Skákţing Gođans
  • Skákţing Vestmannaeyja
  • Skákţing Akureyrar + aukakeppnir
  • Suđurlandsmótiđ
  • Skákţing Reykjanesbćjar

Stigahćstu skákmenn heims

Rank

Name

Country

Rating

Games

1

 Anand, Viswanathan

IND

2817

13

2

 Carlsen, Magnus

NOR

2815

13

3

 Aronian, Levon

ARM

2808

13

4

 Kramnik, Vladimir

RUS

2785

13

5

 Ivanchuk, Vassily

UKR

2779

19

6

 Karjakin, Sergey

RUS

2776

0

7

 Topalov, Veselin

BUL

2775

0

8

 Nakamura, Hikaru

USA

2774

13

9

 Mamedyarov, Shakhriyar

AZE

2772

0

10

 Grischuk, Alexander

RUS

2747

13

11

 Gashimov, Vugar

AZE

2746

9

12

 Radjabov, Teimour

AZE

2744

0

13

 Ponomariov, Ruslan

UKR

2743

13

14

 Wang, Yue

CHN

2734

0

15

 Kamsky, Gata

USA

2733

9

16

 Gelfand, Boris

ISR

2733

0

17

 Svidler, Peter

RUS

2730

0

18

 Nepomniachtchi, Ian

RUS

2729

13

19

 Vachier-Lagrave, Maxime

FRA

2728

22

20

 Wang, Hao

CHN

2728

13

Óvirkir íslenskir skákmenn

Nr.

Nafn

Tit.

Stig

1

Petursson, Margeir

g

2540

2

Sigurjonsson, Gudmundur

g

2463

3

Gretarsson, Helgi Ass

g

2462

4

Olafsson, Fridrik

g

2434

5

Olafsson, David

f

2322

6

Gudmundsson, Elvar

f

2316

7

Agustsson, Johannes

f

2315

8

Jonsson, Johannes G

 

2315

9

Angantysson, Haukur

m

2295

10

Kristinsson, Jon

 

2290

11

Johannesson, Larus

f

2290

12

Arnason, Throstur

f

2288

13

Kristjansson, Bragi

f

2279

14

Jonsson, Omar

 

2270

15

Vigfusson, Thrainn

 

2259

16

Halldorsson, Bjorn

 

2230

17

Arnason, Asgeir T

 

2215

18

Viglundsson, Bjorgvin

 

2210

19

Magnusson, Olafur

 

2183

20

Kormaksson, Matthias

 

2183

21

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2162

22

Kjeld, Matthias

 

2132

23

Hannesson, Olafur I.

 

2126

24

Petursson, Gudni

 

2124

25

Kristjansson, Atli Freyr

 

2123

26

Arnarsson, Hrannar

 

2109

27

Danielsson, Sigurdur

 

2107

28

Stefansson, Torfi

 

2093

29

Solmundarson, Magnus

 

2078

30

Olafsson, Sigurdur

 

2076

31

Threinsdottir, O

 

2070

32

Sigurdarson, Skuli

 

2057

33

Valgardsson, Gudjon Heidar

 

2033

34

Hreinsson, Birkir

 

2030

35

Thorhallsson, Pall

 

2017

36

Gretarsdottir, Lilja

wm

1985

37

Thorvaldsson, Arni

 

1985

38

Ingolfsdottir, Harpa

 

1982

39

Gunnarsson, Runar

 

1975

40

Larusdottir, Aldis

 

1968

41

Agustsson, Hafsteinn

 

1947

42

Thorgrimsdottir, Anna

 

1912

43

Snorrason, Snorri

 

1905

44

Solmundarson, Kari

 

1855

45

Eiriksson, Vikingur Fjalar

 

1822

46

Sigurdsson, Einar

 

1797

47

Gudmundsdottir, Geirthrudur Anna

 

1784

48

Jonsson, Rafn

 

1763

49

Einarsson, Bardi

 

1755

50

Hauksson, Helgi

 

1735

51

Schioth, Tjorvi

 

1705

52

Einarsson, Einar Gunnar

 

1698

53

Davidsson, Gylfi

 

1681

54

Hrafnkelsson, Gisli

 

1662

55

Gasanova, Ulker

 

1615

56

Gunnlaugsson, Mikael Luis

 

1518

 


Ćfingaskákmót TG

Skákmót ţurfa ekki oft langan undirbúning. Hugmynd fćddist í fyrradag hjá Taflfélagi Garđabćjar um ađ búa til lágstiga ćfingamót og tók ađeins um 1 tíma ađ smíđa mótiđ, ţ.e. ađ fá keppendur í ţađ, eftir ađ ákvörđun var tekin.

Sex keppendur tefla allir viđ alla og eru eftir fyrstu 3 umferđirnar 3. efst og jöfn međ 2,5 vinning hvert. Ţetta eru Sveinn Gauti Einarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Sóley Lind Pálsdóttir.

Fjórđa. umferđ fer fram kl. 17 á morgun og sú 5. kl. 19.


Sjá má öll úrslit og pörun á chess-results.

Skákirnar má svo sjá međ ţví ađ smella hér.


Undanrásir Deloitte Reykjavík Barnablitz í gangi - teflt í Helli í dag

Deloitte Reykjavík Barnablitz fer fram sunnudaginn 13. mars. Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur; á sama stađ og MP Reykjavik Open mun fara fram. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ átta skákmenn munu verđa í úrslitunum. Til ađ komast í úrslitin ţarf ađ vinna skákćfingu hjá taflfélögunum í borginni. Ţannig verđur keppt um fjögur sćti en hin fjögur sćtin verđa bođssćti.

Úrslitin verđa međ útsláttarfyrirkomulagi; hrađskákir og sá fyrri til ađ vinna tvćr skákir kemst áfram.

Ef keppendur eru jafnir eftir fyrri skák tefla ţeir armageddon-skák ţar sem hvítur hefur 6 mínútur gegn 5 hjá svörtum en svarti nćgir jafntefli til ađ komast áfram.

Teflt verđur um sćtin á efirfarandi ćfingum;

Taflfélagi Reykjavíkur:  Laugardaginn 26. febrúar - Vignir Vatnar Stefánsson kominn í úrslit

Taflfélaginu Helli: Mánudaginn 28. febrúar kl: 17:15

Skákakademíu Reykjavíkur - Tjarnargötu 10 A: Miđvikudaginn 2. mars kl: 17:15

Undankeppni í Fjölni verđur auglýst síđar.

Rétt til keppni eiga allir skákmenn fćddir 1998 eđa síđar.


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 28. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Skákţáttur Morgunblađsins: Stóru opnu mótin í Moskvu, Gíbraltar og Reykjavík

26. Reykjavíkurskákmótiđ sem hefst hinn 9. mars nk. er elsti reglulegu alţjóđlegi viđburđurinn sem ber nafn höfuđborgarinnar. Mótiđ er fyrir löngu orđiđ ţekkt stćrđ í skákheiminum og er nú haldiđ ár hvert. Ţađ fór fyrst fram í Lídó áriđ 1964 og hálfrar aldar afmćli verđur ţví fagnađ áriđ 2014. Aldamótaáriđ 2000 fór ţađ í fyrsta sinn fram í Ráđhúsi Reykjavíkur sem verđur vettvangur ţess nú. Ţátttakan virđist ćtla ađ slá öll met; 170 skákmenn eru skráđir til leiks, ţar af 108 erlendir skákmenn frá meira en 30 löndum.

Mótiđ er öllum opiđ og yngstu íslensku ţátttakendurnir eru sjö og átta ára gamlir. Í framtíđinni gćtu Reykjavíkurskákmótin haft burđi til ţess ađ keppa viđ sterkustu opnu mótin ţau sem fram fara á Gíbraltar og í Moskvu. Munurinn liggur helst í ţví ađ mótshaldarar ţar reisa alls kyns stigagirđingar.

Í A-flokki Aeroflot-mótsins sem lauk í Moskvu á miđvikudaginn var gert ráđ fyrir ađ ţátttakendur hefđu a.m.k. 2.550 elo-stig. Mótiđ hefur veriđ kjörinn vettvangur fyrir unga og metnađarfulla skákmenn. Ađ ţessu sinni létu ýmsir fastagestir sig ţó vanta. Ţekktasti keppandinn var Gata Kamsky, sem eins og skákunnendur vita gerđist bandarískur ríkisborgari eftir opna New York-mótiđ 1989 og tefldi um FIDE - heimsmeistaratitilinn viđ Karpov sjö árum síđar.

Á síđasta ári vöktu tveir skákmenn frá Víetnam mikla athygli og annar ţeirra, Le Quang, sigurvegarinn frá ţví í fyrra var aftur mćttur til leiks og aftur hafđi hann sigur en ţurfti ţó ađ deila 1. verđlaunum eftir ađ hafa náđ vinningsforystu ţegar skammt var til loka:

1.-3. Le Quang, Vitiugov og Tomashevsky báđir frá Rússlandi 6˝ v.(af 9) 4. - 10. Khismatullin, Yangvi, Rodshtein, Kasimdzhanov, Kamsky, Mamedov og Cheparinov 6 v. Keppendur voru 86 talsins.

Gata Kamsky byrjađi vel en í 5. umferđ var hann bókstaflega skotinn í kaf af áđurnefndum Le Quang og í sjöttu umferđ biđu hans sömu örlög er hann mćtti lítt ţekktum kínverskum skákmanni sem vann ţar einn glćsilegasta sigur ţessa öfluga móts. Nafn hans tónar ágćtlega viđ ţá bráđsnjöllu leiki sem hann finnur eftir ađ byrjuninni sleppir:

Aeroflot open 2011;

Gata Kamsky - Liren Ding

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Re2 Be7 8. c3

Heimsmeistarinn Anand byggđi stöđu sína upp svipađ í nokkrum ţekktum skákum viđ Alexei Shirov.

8.... 0-0 9. Be3 f6 10. g3 Db6 11. Dd2 fxe5 12. dxe5 Hd8 13. Bh3 d4! Upphafiđ ađ snarpri atlögu.

14. Bf2 d3! 15. Rc1

15. Dxd3 má svara međ 15.... Rdxe5! o.s.frv.

Rf8 16. b3 Da6 17. a4 b5 18. 0-0 Bb7 19. Ha2 b4 20. c4 Ra5 21. Be3 Rxc4!

Hárrétt fórn ţví ađ svartur getur myndađ öflugan peđaher á drottningarvćngnum.

22. bxc4 Dxc4 23. f5 exf5 24. Bxf5 Dd5 25. Bxd3 c4 26. Bb1 Dc6 27. De1 Rg6 28. Haf2 Rxe5 29. Re2

g3an3a59.jpg29.... Hd3!

Annar glćsilegur leikur. Rybka „mćlir međ" 29.... Rxf3+ ásamt 30.... Dxa4. 30. Red4 Dd5 31. Bxd3 Rxd3 32. Dd2 Rxf2 33. Hxf2 Hf8 34. h4 c3 35. Dd3 Bc5!

Hvítur getur sig hvergi hrćrt ţó hann sé manni yfir. Leppunin eftir skálínunni a7-g1 rćđur úrslitum.

36. Bf4 Hd8 37. Be5 He8 38. Bf4 He1+! 39. Hf1 Dxf3! 40. Dxf3 Bxd4+

- og Kamsky gafst upp. Hann gaf sig ekki og vann ţrjár síđustu skákirnar.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. febrúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Gallerý Skák: "Sjáumst og kljáumst"

IMG 0971

EinkaSkákklúbbar eru ótal margir á landinu kalda og gegna mikilvćgu hlutverki jafnt í skáklegu sem félagslegu tilliti.  Ţar mćtast stálin oft stinn enda ţótt um „vináttuskákir" sé ađ rćđa, ţví enginn er annars bróđir í leik ef mát er í sigti. Segja má ađ til viđbótar hinum formlegu tafl- og skákfélögum séu einkaklúbbarnir viss burđarás í íslensku skáklífi. Ţátttaka í ţeim stuđlar mjög ađ skákiđkun hins almenna áhugaskákmanns og margra uppgjafa skákmeistara, sem hittast reglulega til tafls á bak viđ tjöldin, bćđi í heimahúsum eđa á vinnustöđum. Segja má ađ tilurđ ţeirra efli skáklistina og styrki skákhreyfinguna í sessi, beint og óbeint. Kannski er ţetta hin mikilvćga „grasrót" sem skáklífiđ og öll félagsstarfsemi byggist á, ţví margir ţessara skákmanna tefla líka innan sinna taflfélaga eđa eru kallađir til tafls ţegar mikiđ liggur viđ eins og ţegar keppni í ÍMS (Íslandsmóti Skákfélaga) fer fram, eins og verđur um nćstu helgi. Ţá birtast margir ţessara „skákmanna á bak viđ tjöldin" viđ taflborđiđ „annađ hvort einir sér eđa í minni hópum", eins og Bjarni Fel alias Laddi myndi

IMG 0981

 orđa ţađ, sem má reyndar til sannsvegar fćra, ţví sumir ţessara einkaklúbba mćta til leiks undir eigin nafni. 

Lista- og skákstofan GALLERÝ SKÁK, í Bolholti 6, hefur opnađ dyr sínar fyrir hinum almenna skákmanni jafnframt ţví ađ vera ađsetur fyrir GS-klúbbinn, fjölmennan og gamalgróinn einkaskákklúbb, áđur VISA-klúbbinn, sem hist hefur til tafls í tćpan aldarfjórđung eđa síđan 1987.  Klúbburinn, sem nokkrar máttarstođir skákhreyfingarinnar hafa átt ađild ađ, m.a. 4 fyrrv. forsetar SÍ, ţeir Ţráinn Guđmundsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Guđmundur G. Ţórarinsson auk undirritađs, 2 fv. formenn TR, ţeir Jóhann Ţórir Jónsson og Guđfinnur R. Kjartansson og fleiri valinkunnir ástríđuskákmenn, átti fyrstu13 árin skjól  í höfuđstöđvum VISA Íslands, en síđan í FG (Fjölbrautaskóla Garđabćjar) í 10 vetur, hefur nú flutt ađsetur sitt í Gallerýiđ.  GS-klúbburinn sem telur 20 skákmenn, hefur ađ hluta til endurnýjast, ţar sem  nýjir félagar hafa veriđ bođnir velkomnir í stađ annarra sem falliđ hafa í valinn.  Skákfundir eru haldnir hálfsmánađarlega yfir veturinn ţar sem menn tefla fyrir ánćgjuna og fegurđina, jafnan ţetta 12-14 félagar mćttir hverju sinni. Tefldar eru 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma, alvöruátök á hvítum reitum og svörtum, ţar sem menn hvíla hugann frá amstri dagsins og gleyma stađ og stund, leggja allt í sölurnar til ađ hnésetja andstćđinginn/fagna sigri.

IMG 0976

Annan hvern fimmtudag kl. 18 eru svo haldin opin skákmót í Gallerýinu undir mottóinu „Sjáumst og Kljáumst".  Nú fer ţar fram „Kapptefliđ um Patagóníusteininn", 6 kvölda mótaröđ međ Grand Prix sniđi, ţar sem 4 bestu mót hvers keppanda telja til vinnings.  Óháđ ţví geta ađrir áhugasamir skákmenn blandast í hópinn, enda telft eftir svissneska kerfinu.   Sl. fimmtudag voru 19 skákmenn mćttir til leiks, úr 6 taflfélögum og ađrir ófélagsbundnir.  Stađan í kappteflinu er nú ţannig ađ Gunnar Kr. Gunnarsson, sigurvegari síđasta árs, er búinn ađ tryggja sér sigurinn ađ ađeins 4 mótum loknum, er komin međ 34 GP stig, enginn getur skákađ honum úr ţessu, en tvísýn barátta er um 2 og 3 sćtiđ, en efstu menn fá nafn sitt ritađ gullnu letri á sökkul hins langtađkomna steins úr iđrum jarđar. Nánari úrslit má sjá hér og neđan ásamt myndum en ítarlegar á  www.galleryskak.net

Á veffangi Gallerý Skákar er rekiđ Nettorg á vegum GRK fyrir 3 skákklúbba auk fleiri heimasíđna. Ţar er ađ finna margt fróđlegt og forvitnilegt ađ finna undir ýmsum flipum, svo sem Skáklok, Skákţrautir, hagnýtar byrjanir, gamlar Sögulegar myndir og sitthvađ fleira sem kann ađ koma gestum ţćgilega á óvart og ţykja forvitnilegt. Stöđugt bćtist fleira efni viđ á síđurnar sem vert er ađ heimsćkja auk ţess sem áhugasömum er velkomiđ ađ líta viđ á fimmtudagskvöldum.  / ESE

KAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNÍUSTEINNINN II 2011
     Stađan eftir 4 mót af 6: GP-stig
 1. Gunnar Kr.Gunnarsson.....34 (4)
 2. Ingimar Halldórsson..........22 (4)
 3. Bjarni Hjartarson..............15 (2)
 4. Friđgeir K. Hólm..............12 (3)
 5. Guđm. G. Ţórarinsson ....11 (2)
 6. Gunnar Skarphéđinsson...10 (3)
 7. Sigurđur E. Kristjánsson... 9 (3)
 8. Guđfinnur R. Kjartansson.. 8 (4)
 9. Kristján Stefánsson.......... 8 (4)
10.Stefán Ţormar Guđm. ...... 6 (4)
 7 keppendur minna
 9 keppendur ekkert

Myndaalbúm mótsins: http://www.skak.blog.is/album/sjaumst_og_kljaumst_2011/


Henrik fjallar um Drekann á Chessdom

henrikdanielsen01Umfjöllun Henrik Danielsen um skákbyrjanir heldur áfram á Chessdom.  Nú hefur birst umfjöllun hans um Drekann (The Accelerated Dragon) en áđur hafđi hann fjallađ um Hvítabjarnarkerfiđ (The Polar Bear System).   Umföllun Henriks um Drekann má nálgast hér:  http://www.chessdom.com/news-2011/accelerated-dragon



Rimaskóli og Engjaskóli međ sterkustu skáksveitirnar á Miđgarđsmótinu 2011

A sveit Rimaskóla, sigurvegarar Miđgarđsmótsins í skák 2011: Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Kristinn A. Kristinsson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann A. FinnssonRúmlega 100 grunnskólanemendur mćttu á hiđ árlega Miđgarđsmót, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Mótiđ var nú haldiđ í 6. sinn og sem fyrr sigrađi A-sveit Rimaskóla, nú međ nokkrum yfirburđum, sveitin fékk 46,5 vinninga af 48 mögulegum. Keppnin um önnur sćti var mjög jöfn og hörđ. A sveit Engjaskóla náđi öđru sćti á Miđgarđsmótinu hálfum vinningi ofar en B-sveit Rimaskóla.

Keppt var í átta manna sveitum og ađ ţessu sinni sendu sex grunnskólar ţrettán sveitir til leiks sem er metţátttaka. Skákmótiđ fór fram í íţróttasal Rimaskóla. Ţađ er fjölskylduţjónustan Miđgarđur í Grafarvogi sem hélt mótiđ í samstarfi viđ skákdeild Fjölnis. Keppt var um glćsilegan farandbikar en auk ţess fékk vinningsskólinn eignarbikar ađ launum. Allir ţátttakendur fengu glćsilegt viđurkenningarskjal međ nafni sínu til minja um ţátttökuna. Tefldar voru sex umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrátt fyrir ţessa gríđarlegu Rúmlega 100 grunnskólakrakkar ađ tafli á Miđgarđsmótinu í íţróttahúsinu Rimaskólaţátttöku ţar sem margir voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti ţá gekk keppnin mjög vel fyrir sig. Í skákhléi var öllum ţátttakendum bođiđ upp á hagstćđar veitingar og krakkarnir voru undantekningarlaust afar ánćgđir međ ţátttökuna í lokin.

Sigursveit Rimaskóla er á öllum borđum skipuđ kunnum afrekskrökkum: Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Hrund Hauksdóttir, Kristinn Andri Kristinsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Jóhann Arnar Finnsson. Mótstjórar voru ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Hera H. Björnsdóttir frístundafulltrúi Miđgarđs.

Miđgarđsmótiđ í skák 2011  -   Úrslit:

  • 1. Rimaskóli A                                   46, 5    vinninga
  • 2. Engjaskóli A                                  31,5
  • 3. Rimaskóli B                                   31
  • 4-5. Húsaskóli B                                25
  • 4-5. Foldaskóli A                               25
  • 6. Húsaskóli A                                               23
  • 7. Borgaskóli A                                  22
  • 8. Engjaskóli C                                  21
  • 9. Engjaskóli B                                  19
  • 10. Engjaskóli D                                18
  • 11. Klébergsskóli A                           17,5
  • 12. Rimaskóli D                                 17
  • 13. Rimaskóli C                                 16
Myndaalbúm mótsins

Sigurđur međ skyldusigur á skylduleikjamóti.

Sigurđur EiríkssonÍ gćr fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Sá háttur var hafđur á ađ í hverri umferđ tefldu keppendur stöđu úr heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spassky, sjö stöđur í heildina.

Sigurđur Eiríksson hefur ađ líkindum fylgst náiđ međ framvindu einvígisins ef marka má niđurstöđuna, en hann hafđi tryggt sér sigurinn ţegar einni umferđ var ólokiđ. Ungstirniđ Jón Kristinn Ţorgeirsson tryggđi sér annađ sćtiđ međ ţví ađ leggja Sigurđ ađ velli í lokaumferđinni. Tómas Veigar var ţriđji.

 

 Lokastađa efstu manna:

Sigurđur Eiríksson                  6
Jón Kristinn Ţorgeirsson        5
Tómas Veigar Sigurđarson     4˝
Sigurđur Arnarson                  4
Ari Friđfinnsson                     3˝
Haki Jóhannesson                  3

Heimasíđa SA


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 4. og 5. mars

Dagana 4. og 5.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011. Teflt verđur í Rimaskóla í Reykjavík.

Dagskrá:

  • Föstudagur 4. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 5. mars              kl. 17.00          7. umferđ

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld eru vinsamlega beđin ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8771192

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband