Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
31.10.2009 | 19:32
Jóhann Örn sigrađi á Strandbergsmótinu

er ţetta annađ mótiđ á 3 dögum ţar sem hann ber sigur úr bítum, auk ţess ađ verđa í 2. sćti í Haustmóti FEB, fyrr í vikunni.
Ţátttaka í mótinu var góđ, 60 keppendur, sá elsti nírćđur og sá yngsti 7 ára.
Riddarinn, skákklúbbur aldrađra á höfuđborgarsvćđinu stóđ fyrir mótinu, sem Páll Sigurđsson, stýrđi međ mikilli prýđi.
Auk verđlauna til sigurvegara og fyrir bestan árangur í hverjum aldursflokki var Sr. Gunnţóri Ingasyni, sem nú hefur látiđ ađ störfum sem sóknarprestur, ţakkađur stuđningur hans viđ klúbbinn og skáklistina sl. 11 ár eđa frá ţví ađ skák varđ hluti af félagsstarfsemi Hafnarfjarđarkirkju. Var honum fćrđ vegleg ólíulitaeftirprentun af málverki meistarans El Gregós frá 16. öld, af tveimur heimum,
jarđríki og himnaríki. Ţá fengu brćđurnir Bragi og Baldur Garđarsynir, afmćlis-& heiđursverđlaun, sem og elsti og yngsti keppandinn.
Sr. Ţórhallur Heimisson, flutti setningarávarp og Margrét Guja Magnúsdóttir, bćjarfulltrúi og formađur Íţrótta og Tómstundaráđs Hafnarfjarđarbćjar, lék fyrsta leikinn.
ÚRSLIT:
1. Jóhann Örn Sigurjónsson 8 v.
2. Dagur Andri Friđgeirsson 7,5
3. Ingólfur Hjaltalín 7 (50,5 stig)
4. Jón Víglundsson 7 (43 stig)
ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:
(Ađalverđlaunahafar ekki međtaldir)
60-69 ára. Gísli Gunnlaugsson 6,5 v.
70-74 ára. Sigurđur Herlufsen 6,5 v.
75-79 ára. Björn Víkingur Ţórđarsson 5 v.
80-84 ára. Jóhannes Kristinsson 3 v.
85 ára og eldri Ársćll Júlíusson 5v.
sem jafnframt var keppandinn, fćddur 1919.
9 ára og yngri.
1. Baldur Teodor Petersson Haukum 4 v. (41,5 stig)
2. Dawid Kolka Hellir 4 v. (38 stig)
3. Sigurđur Kjartansson Hellir 4 v. (34,5 stig)
aukaverđlaun, yngsti keppandinn
Kári Jóhannesarson, Fjölni, f. 2002
10-12 ára
1. Oliver Jóhannesson Fjölnir 6 v (49 stig)
2. Andri Jökulsson Fjölnir 6 v. (42 stig)
3. Teodor Rocha Fjölnir 5,5 v.
13-15 ára.
1. Birkir Karl Sigurđsson TR 6,5 v.
2. Emil Sigurđarson Hellir 6 v. (55 stig)
3. Friđrik Ţjálfi Stefánsson TR 6 v. (53 stig)
Spil og leikir | Breytt 1.11.2009 kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
31.10.2009 | 14:33
Lenka Íslandsmeistari kvenna!
Lenka Ptácníková (2285) hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitil kvenna í annađ sinn! Í 4. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag vann Lenka Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1710), hefur fullt hús og tveggja vinninga forskot á helstu andstćđinga. Áđur varđ Lenka Íslandsmeistari áriđ 2006. Í öđrum skákum umferđarinnar vann Jóhanna Björg Hallgerđi Helgu og Elsa María sigrađi Hörpu.
Í 2.-4. sćti eru Hallgerđur, Elsa og Tinna međ 2 vinninga. Fimmta og síđasta umferđ fer fram kl. 11 og ađ henni lokinni, um 15-15:30 fer fram verđlaunaafhending. Hrund Hauksdóttir er efst í b-flokki.
Í lokaumferđ a-flokks mćtast: Jóhanna-Lenka, Harpa-Hallgerđur og Tinna-Elsa.
A-flokkur:
Úrslit 4. umferđar:
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 0 - 1 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Ptacnikova Lenka | 1 - 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin |
Kristinardottir Elsa Maria | 1 - 0 | Ingolfsdottir Harpa |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2285 | Hellir | 4 | 2658 | 6,8 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1941 | Hellir | 2 | 1871 | -6,3 | |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 1766 | Hellir | 2 | 1991 | 13,5 | |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 1710 | UMSB | 2 | 1991 | 16,4 | ||
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1721 | Hellir | 1 | 1665 | -4,9 | |
6 | Ingolfsdottir Harpa | 2016 | Hellir | 1 | 1678 | -25,4 |
B-flokkur:
Úrslit 4. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bui Elin Nhung Hong | 3 | 0 - 1 | 3 | Hauksdottir Hrund |
Palsdottir Soley Lind | 2 | 1 - 0 | 2 | Sverrisdottir Margret Run |
Finnbogadottir Hulda Run | 2 | 1 - 0 | 1 | Mobee Tara Soley |
Johannsdottir Hildur Berglind | 1 | 1 - 0 | 1 | Juliusdottir Asta Soley |
Kolica Donika | 0 | + - - | 1 | Johnsen Emilia |
Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 0 | not paired |
Stađan:
Rk. | Name | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Hauksdottir Hrund | 1465 | Fjolnir | 4 |
2 | Bui Elin Nhung Hong | 0 | 3 | |
3 | Palsdottir Soley Lind | 0 | TG | 3 |
4 | Finnbogadottir Hulda Run | 1265 | UMSB | 3 |
5 | Sverrisdottir Margret Run | 0 | Hellir | 2 |
6 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | Hellir | 2 |
7 | Kolica Donika | 0 | TR | 1 |
8 | Johnsen Emilia | 0 | TR | 1 |
9 | Mobee Tara Soley | 0 | Hellir | 1 |
10 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | Hellir | 1 |
11 | Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 0 |
31.10.2009 | 09:56
Ćskan og ellin mćtast í dag í Strandbergskirkju
VI. Strandbergsmótiđ í skák, verđur haldiđ á laugardaginn kemur, ţann 31. október í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.
Tefldar verđa 9 umferđir, 7 mínútna skákir eftir svissneska kerfinu. Mótinu lýkur síđan međ veglegu kaffisamsćti og verđlaunaafhendingu.
Vegleg verđlaun eru í bođi, bćđi peningaverđlaun, verđlaunagripir og vinningahappdrćtti auk viđurkenninga eftir aldursflokkum. Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og unglinga á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri af höfuđborgarsvćđinu og reyndar landinu öllu. Markmiđ mótsins er ađ brúa kynslóđabiliđ á hvítum reitum og svörtum.
Fyrri mót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur. Sigurvegari síđustu tveggja móta var fulltrúi ćskunnar Hjörvar Steinn Grétarsson. Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara, í samvinnu viđ Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.
Hćgt er ađ skrá sig fyrirfram til ţátttöku á netfanginu pallsig@hugvit.is
en ađalatriđiđ er bara ađ mćta tímanlega á mótstađ.
30.10.2009 | 22:04
Lenka efst á Íslandsmóti kvenna međ fullt hús
Lenka Ptácníková (2285) sigrađi Hörpu Ingólfsdóttur (2016) í ţriđju umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld og er efst međ fullt hús vinninga. Í 2.-3. sćti međ 2 vinninga eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1941), sem vann Elsu Maríu Kristínardóttur, og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710) sem sigrađi Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1721). Elín Nhung og Hrund Hauksdóttir (1465) eru efstar í b-flokki međ fullt hús.
Fjórđa og nćstsíđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 11. Ţá mćtast: Lenka-Tinna, Hallgerđur-Jóhanna og Elsa-Harpa.
A-flokkur:
Úrslit 3. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Elsa Maria Kristinardottir | 1766 | 0 - 1 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1941 |
Harpa Ingolfsdottir | 2016 | 0 - 1 | Lenka Ptacnikova | 2285 |
Tinna Kristin Finnbogadottir | 1710 | 1 - 0 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1721 |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | |
1 | WGM | Lenka Ptacnikova | 2285 | Hellir | 3 |
2 | Hallgerdur Thorsteinsdottir | 1941 | Hellir | 2 | |
3 | Tinna Kristin Finnbogadottir | 1710 | UMSB | 2 | |
4 | Elsa Maria Kristinardottir | 1766 | Hellir | 1 | |
Harpa Ingolfsdottir | 2016 | Hellir | 1 | ||
6 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1721 | Hellir | 0 |
B-flokkur:
Úrslit 3. umferđar:
Name | Pts | Res. | Pts | Name |
Hrund Hauksdottir | 2 | 1 - 0 | 2 | Soley Lind Palsdottir |
Elin Nhung Hong Bui | 2 | 1 - 0 | 1 | Hildur Berglind Johannsdottir |
Asta Soley Juliusdottir | 1 | 0 - 1 | 1 | Hulda Run Finnbogadottir |
Emilia Johnsen | 1 | - - + | 1 | Margret Run Sverrisdottir |
Tara Soley Mobee | 0 | 1 - 0 | 0 | Donika Kolica |
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts |
1 | Elin Nhung Hong Bui | 0 | 3 | |
2 | Hrund Hauksdottir | 1465 | Fjolnir | 3 |
3 | Margret Run Sverrisdottir | 0 | Hellir | 2 |
4 | Hulda Run Finnbogadottir | 1265 | UMSB | 2 |
5 | Soley Lind Palsdottir | 0 | TG | 2 |
6 | Hildur Berglind Johannsdottir | 0 | Hellir | 1 |
7 | Emilia Johnsen | 0 | TR | 1 |
8 | Asta Soley Juliusdottir | 0 | Hellir | 1 |
9 | Tara Soley Mobee | 0 | Hellir | 1 |
10 | Donika Kolica | 0 | TR | 0 |
11 | Karen Eva Kristjansdottir | 0 | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2009 | 21:46
Sverrir međ 2 vinninga eftir 3 umferđir í Stokkhólmi
Sverrir Ţorgeirsson (2142) hefur 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđ á skákmóti sem fram fer í Stokkhólmi um helgina.
Á laugar- og sunnudag verđa tefldar 2 umferđir hvorn dag.
Úrslit Sverris:
Rd. | Name | Rtg | FED | Res. |
1 | Sparv Joakim | 1772 | SWE | w 1 |
2 | Wenzel Birger | 1908 | GER | s 0 |
3 | Johansson Christer | 1790 | SWE | w 1 |
4 | Jansson Gilbert | 1937 | SWE | s |
Alls taka 42 skákmenn ţátt í mótinu og er Sverrir sá sjöundi í stigröđinni.
30.10.2009 | 20:32
EM: Sigur gegn Lúxemborg í lokaumferđinni - endađi í 34. sćti
Íslenska liđiđ á EM landsliđa sigrađi sveit Lúxemborg 3-1 í níundu og síđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Dagur Arngrímsson og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir unnu en Jón Viktor Gunnarsson tapađi. Íslenska sveitin hlaut 6 stig og 15,5 vinning og endađi í 34. sćti, einu sćti neđar en međalstig sveitarinnar sögđu til um. Björn og Bragi fengu flesta vinninga íslenska liđsins eđa 5 talsins.
Aserar urđu Evrópumeistarar, Rússar urđu ađrir og Úkraínumenn ţriđju. Danir urđu efstir norđurlandanna. Rússar urđu Evrópumeistarar í kvennaflokki. Árangur fyrsta borđs manns Norđmanna, Jon Ludvig Hammer (2585), vakti mikla athygli en hann fékk 6,5 vinning á fyrsta borđi en árangur hans samsvarar 2792 skákstigum.
Viđureignin gegn Lúxemborg:
Bo. | 36 | Luxemborg | Rtg | - | 33 | Ísland | Rtg | 1 : 3 |
1 | IM | Berend Fred | 2371 | - | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 1 - 0 |
2 | Jeitz Christian | 2253 | - | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 0 - 1 | |
3 | Linster Philippe | 2230 | - | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 0 - 1 | |
4 | Serban Vlad | 2206 | - | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 0 - 1 |
Árangur íslensku sveitarinnar:
Bo. | Name | Rtg | Pts. | Games | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2462 | 2 | 9 | 2264 | -22,5 |
2 | IM | Arngrimsson Dagur | 2396 | 3,5 | 9 | 2342 | -10,5 |
3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2395 | 5 | 9 | 2409 | 1,9 |
4 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2360 | 5 | 9 | 2328 | -2,9 |
Alls taka 38 liđ í keppninni. Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813). Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli. Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt.
30.10.2009 | 16:29
Sverrir vann í fyrstu umferđ í Stokkhólmi
Sverrir Ţorgeirsson (2142) tekur ţátt í Stokkhólms All Saints mótinu sem fram fer um helgina. Í fyrstu umferđ, sem fram fór í gćr vann hann Svíann Joakim Sparv (1772).
Í dag eru tefldar tvćr umferđir, tvćr á morgun og tvćr á sunnudag, alls sjö umferđir.
Alls taka 42 skákmenn og er Sverrir sá sjöundi í stigröđinni.
30.10.2009 | 10:34
Tómas efstur á Haustmóti SA
Tómas Veigar Sigurđarson (2034) vann góđan sigur á Mikael Jóhanni Karlssyni (1702) í sjöundu umferđ Haustmóts Skakfélags Akureyrar sem fram fór í gćrkveldi. Tómas hefur 6 vinninga og hefur ˝ vinnings forskot á Hjörleif Halldórsson (2005). Ţriđji međ 5 vinninga er Sveinn Arnarsson (1961) en hann auk ţess frestađa skák gegn Sigurđi Arnarsyni (2066) til góđa. Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á sunnudag.
Úrslit 7. umferđar:
Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 - 1 | Olafsson Smari |
Sigurdarson Tomas Veigar | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann |
Jonsson Haukur H | 0 - 1 | Halldorsson Hjorleifur |
Arnarsson Sveinn | Arnarson Sigurdur | |
Jonsson Hjortur Snaer | ˝ - ˝ | Bjorgvinsson Andri Freyr |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Sigurdarson Tomas Veigar | 2034 | 1825 | SA | 6 | 1965 | 7,8 |
2 | Halldorsson Hjorleifur | 2005 | 1870 | SA | 5,5 | 1946 | 5,4 |
3 | Arnarsson Sveinn | 1961 | 1775 | Haukar | 5 + fr. | 1847 | 6,5 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1702 | 1665 | SA | 4 | 1765 | 13,8 |
5 | Olafsson Smari | 2078 | 1870 | SA | 4 | 1751 | -42,3 |
6 | Arnarson Sigurdur | 2066 | 1930 | SA | 3,5 + fr. | 1856 | 0 |
7 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 0 | 1470 | SA | 3 | 1688 | |
8 | Jonsson Hjortur Snaer | 0 | 0 | SA | 1,5 | 1471 | |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1155 | SA | 1,5 | 1467 | ||
10 | Jonsson Haukur H | 0 | 1505 | SA | 0 | 986 |
30.10.2009 | 10:21
Björn Ívar og Sverrir efstir á Haustmóti TV - Björn á skák til góđa
Í gćrkvöldi var tefld lokaumferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja. Skák Björns Ívars og Dađa Steins var frestađ vegna veikinda. Sverrir Unnarsson (1875) sigrađi Einar Guđlaugsson (1810) í hörkuskák og komst viđ upp ađ hliđ Björns Ívars í bili a.m.k. Í 3.-4. sćti urđu Nökkvi Sverrisson (1725) og Einar.
Kristófer lagđi síđan, föđur sinn, Gauta í lengstu skák umferđarinnar.
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | Name | Pts | Res. | Pts | Name |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 5˝ | frestađ | 3˝ | Dadi Steinn Jonsson |
2 | Sverrir Unnarsson | 4˝ | 1 - 0 | 5 | Einar Gudlaugsson |
3 | Nokkvi Sverrisson | 4 | 1 - 0 | 3˝ | Robert A Eysteinsson |
4 | Kristofer Gautason | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Karl Gauti Hjaltason |
5 | Olafur Freyr Olafsson | 3 | 0 - 1 | 2˝ | Valur Marvin Palsson |
6 | Johannes T Sigurdsson | 2˝ | - - + | 2˝ | Stefan Gislason |
7 | Sigurdur A Magnusson | 1˝ | 0 - 1 | 2 | Larus Gardar Long |
8 | Nokkvi Dan Ellidason | 2 | 1 - 0 | 1 | David Mar Johannesson |
Stađan: (ţegar einni skák er ólokiđ - (Björn Ívar - Dađi Steinn))
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Sverrir Unnarsson | 1875 | 5˝ | 28 |
2 | Bjorn Ivar Karlsson | 2170 | 5˝ | 27 |
3 | Nokkvi Sverrisson | 1725 | 5 | 30 |
4 | Einar Gudlaugsson | 1810 | 5 | 28˝ |
5 | Kristofer Gautason | 1480 | 4˝ | 27 |
6 | Dadi Steinn Jonsson | 1455 | 3˝ | 28 |
7 | Valur Marvin Palsson | 1275 | 3˝ | 24 |
8 | Stefan Gislason | 1670 | 3˝ | 23˝ |
9 | Robert A Eysteinsson | 1250 | 3˝ | 23 |
10 | Karl Gauti Hjaltason | 1615 | 3˝ | 23 |
11 | Olafur Freyr Olafsson | 1330 | 3 | 25˝ |
12 | Nokkvi Dan Ellidason | 1165 | 3 | 22 |
13 | Larus Gardar Long | 1125 | 3 | 17˝ |
14 | Johannes T Sigurdsson | 1315 | 2˝ | 21˝ |
15 | Sigurdur A Magnusson | 1380 | 1˝ | 19˝ |
16 | Sigurjon Thorkelsson | 1885 | 1 | 25 |
17 | Johann Helgi Gislason | 1280 | 1 | 23 |
18 | David Mar Johannesson | 1330 | 1 | 18 |
30.10.2009 | 09:55
Stefán Ţór sigrađi á fimmtudagsmóti TR
Sjöunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ venju voru tefldar sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Stefán Ţór Sigurjónsson sýndi enga miskunn og var búinn ađ tryggja sér sigur fyrir síđustu umferđ. Bókakynning Sigurbjarnar Björnssonar fór fram á sama tíma og komust ţar ađ fćrri en ađ vildu.
Lokastađan:
- 1 Stefán Ţór Sigurjónsson 7
- 2-3 Eiríkur K. Björnsson 5.5
- Elsa María Kristínardóttir 5.5
- 4-6 Birkir Karl Sigurđsson 4
- Guđmundur Lee 4
- Jón Úlfljótsson 4
- 7-9 Finnur Kr. Finnsson 3
- Björgvin Kristbergsson 3
- Bjarni Magnús Erlendsson 3
- 10 Jóhann Bernhard 2
- 11 Pétur Jóhannesson 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 28
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 244
- Frá upphafi: 8753253
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 179
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar