Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2018

Ađalfundur SÍ fer fram á morgun

Ađalffundurinn Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnćđi TR, Faxafeni 12. 

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf. 

Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

 1. grein.

Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda geti sýnt fram á a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi og geti sýnt fram á virka skákstarfsemi.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.


Einnig skal bent á 6. grein: 

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Hjálagt: Lagabreytingatillögur og ársreikningur SÍ

 


Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák - minningarmót um Hemma Gunn hefst 1. júní

Icelandic Open 2018

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verđur Valsheimilinu viđ Hlíđarenda viđ frábćrar ađstćđur í veislusal hússins. Mótiđ fer eftir sama fyrirkomulagi og mótiđ 2013 í Turninum áriđ sem var 100 ára afmćlismót Skákţings Íslands. Ţá sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa lagt Björn Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi. Björn krćkti sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu. Teflt verđur til minningar um Hemma Gunn - en hann einmitt lést á mótiđ fór fram í Turninum 2013. 

Nú ţegar stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson skráđ til leiks sem og alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Mótiđ núna er jafnframt Íslandsmót kvenna og hefur Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna, skráđ til leiks. 

Mótiđ er opiđ öllum íslenskum sem og erlendum skákmönnum. Tefldar verđa 10 umferđir og má finna umferđartöflu mótsins hér. Hćgt er ađ taka tvćr hálfs vinnings yfirsetur í umferđum 1-7. 

Ţátttökugjöld eru 10.000 kr. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt. FIDE-meistarar og unglingar 16 ára og yngri fá 50% afslátt. Allar skákkonur frá frítt í mótiđ. 

Góđ verđlaun eru á mótinu eđa samtals €7.500 eđa um 950.000 kr. 

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđu mótsins sem eins og er ađeins á ensku. Hćgt er ađ skrá sig Skák.is (guli kassinn). Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun - skráningu lýkur á hádegi á morgun

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem eru undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Bent er á ađ lokađ verđur fyrir skráningu á morgun, föstudag, kl. 12. 

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Hilmir Freyr Heimisson.  

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.   

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

 1. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 18:00
 2. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 20:00
 3. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10:00
 4. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 13:00
 5. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 16:00 
 6. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 10:00
 7. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 13:00
 8. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 16:00

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

 1. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 16
 2. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 20 
 1. umferđ. Laugardagurinn 26. maí kl. 10
 2. umferđ: Laugardagurinn 26. maí kl. 15 
 1. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 10
 2. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 15 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
 2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
 3. –5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu: 

1800 – 2000 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

1600-1800 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna og stigalausra:

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
 2. –3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali. 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

 1. verđlaun: Vönduđ skákbók og landsliđstreyja „tólfunnar“.
 2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
 3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum -  nema í keppni um 1. sćti í stigahćrri flokknum. Ţá skal teflt um titilinn:  

Meistari Skákskóla Íslands 2018. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2018 er GAMMA.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


Mótiđ um Björn Sölva verđur ţađ fyrsta í röđinni af ţremur á vegum Vinaskákfélagsins

20180523_153129 (002)

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland Connect og Hrókurinn ađ verđlauna ţann sem verđur međ besta skor úr öllum 3 minningar skákmótunum međ miđa til Grćnlands ađ verđmćti 100.000 kr.

Ennfremur ćtlar Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ađ bjóđa 20.000 kr. verđlaun fyrir 2. sćtiđ og 10.000 kr. fyrir 3. sćtiđ. 

Skipuleggjandi mótanna verđur Hrafn Jökulsson, en skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. 

Fyrsta skákmótiđ verđur minningarskákmót um Björn Sölva  og verđur haldiđ mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47.

Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr hin 2 skákmótin verđa, en ţađ verđur auglýst nánar síđar. 

Fide - meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fćddist 26 janúar 1949 á skákdeginum sjálfum og lést á Landspítalanum ţann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann varđ ţví 61 árs.

Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa bćđi Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari.

Hann keppti einnig í bréfskák, m.a. á Ólympíumóti og á heimsmóti 1990 ţar sem hann sigrađi. Björn varđ alţjóđlegur FIDE-meistari áriđ 1996 og skákmeistari Sjálfsbjargar 2000.

FIDE-meistarinn Björn Sölvi kom til liđs viđ Vinaskákfélagiđ 2007, en ţađ ár tók félagiđ fyrst ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Björn Sölvi var kallađur „jókerinn“ í liđinu.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. 

Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is 

Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.

Allir velkomnir!!

 

 


Sumarskáknámskeiđ Breiđabliks  

33374921_10212063145030105_4823899776997130240_n

Skákdeild Breiđabliks heldur 5 skáknámskeiđ í sumar fyrir börn fćdd 2006-2013. Námskeiđin verđa haldin í Stúkunni viđ Kópavogsvöll allar eftirfarandi vikur á milli 13:00 - 16:00. 

11. - 15. júní

18. - 22. júní

2. - 6. júlí

7. - 10. ágúst

13. - 17. ágúst

Umsjónarmađur skáknámskeiđsins er Kristófer Gautason. 

Ekki er ađeins setiđ viđ skákborđiđ ţví einnig er mikil útivera ţar sem fariđ er í leiki, göngutúra og fleira ţegar veđur er gott. 

Gjald fyrir hvert námskeiđ er 7.300 kr. 

Nánari upplýsingar má finna hér: https://breidablik.is/sumarnamskeid-2018/


Sumarnámskeiđ Taflfélags Reykjavíkur hefjast 11. júní

20180325_141302-620x330

Taflfélag Reykjavíkur heldur átta skáknámskeiđ í sumar fyrir börn fćdd árin 2005-2011. Námskeiđin verđa haldin í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Námskeiđ 1: 11. júní – 15. júní kl. 09:30 – 12:00
Námskeiđ 2: 11. júní – 15. júní kl. 13:00 – 15:30
Námskeiđ 3: 18. júní – 22. júní kl. 09:30 – 12:00
Námskeiđ 4: 18. júní – 22. júní kl. 13:00 – 15:30
Námskeiđ 5: 25. júní – 29. júní kl. 09:30 – 12:00
Námskeiđ 6: 25. júní – 29. júní kl. 13:00 – 15:30
Námskeiđ 7: 02. júlí – 06. júlí kl. 09:30 – 12:00
Námskeiđ 8: 02. júlí – 06. júlí kl. 13:00 – 15:30

Kennari á námskeiđunum er stórmeistarinn Bragi Ţorfinnsson.

Gjald fyrir hvert námskeiđ er 8.500kr. Ef ţátttakandi velur bćđi námskeiđin fyrir og eftir hádegi í sömu vikunni ţá er gjaldiđ 13.500kr. Systkynaafsláttur verđur veittur í formi 20% afsláttar. Hćgt er ađ velja á milli ţess ađ greiđa námskeiđisgjaldiđ međ reiđufé viđ upphaf námskeiđis eđa í gegnum heimabanka (ţá bćtist viđ umsýslugjald).

Námskeiđin eru hugsuđ fyrir börn af ólíkum skákstyrkleika, en ţó er ćtlast til ţess ađ börnin kunni allan mannganginn. Allir fá ţví viđfangsefni viđ sitt hćfi. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér rétt til ţess ađ fella niđur námskeiđ sé ţátttaka ekki nćg. Hámarksfjöldi á hvert námskeiđ er 16.

Nánari upplýsingar um námskeiđin má finna á vef Taflfélags Reykjavíkur eđa í síma 867 2627 (Bragi). Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem nálgast má í gula kassanum á skak.is.


Ađalfundur SÍ fer fram á laugardaginn

Ađalffundurinn Skáksambands Íslands verđur haldinn laugardaginn 26. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í húsnćđi TR, Faxafeni 12. 

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf. 

Minnt er á 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

 1. grein.

Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda geti sýnt fram á a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi og geti sýnt fram á virka skákstarfsemi.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.


Einnig skal bent á 6. grein: 

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Hjálagt: Lagabreytingatillögur og ársreikningur SÍ

 


Guđmundur Kjartansson sigrađi á Meistaramóti Truxva

20180521_220254

Ţađ var sjálfur Íslandsmeistarinn, Guđmundur Kjartansson, sem sigrađi á Meistaramóti Truxva 2018 sem fram fór á annan í hvítasunnu. Guđmundur tefldi örugglega og landađi 10 vinningum af 11 mögulegum. Alls tóku 20 keppendur ţátt, ţar af 4 titilhafar.

Eitthvađ vantađi af „stigamönnum” til ađ stríđa Íslandsmeistaranum en gestirnir ađ ţessu sinni voru ţrír efnilegir Blikar, ţrír grjótharđir Skákgengismenn og Fjölnismađurinn geđţekki Dagur Ragnarsson. Óvćntustu úrslit mótsins voru án efa ţau ađ Halldór Ingi Kárason (1809) gerđi sé lítiđ fyrir og vann Guđmund (2443) međ svörtu í fjórđu umferđ, en ađ eigin sögn á hann ţađ til ađ vinna sigurvegara hrađskákmóta! Í öđru sćti međ 7,5 vinning var einn af tveimur kandídatameisturum félagsins, Hilmir Freyr Heimisson, en hann vann fyrstu fimm skákirnar. Í ţriđja sćti var Björn Hólm Birkisson međ 7 vinninga en hann skaust upp listann međ sigrum í síđustu tveimur umferđunum eftir brösótta byrjun. Loftur Baldvinsson var einnig međ 7 vinninga en var lćgri en Björn á stigaútreikningi. Í halarófu komu svo sex skákmenn međ 6,5 vinning.

Stigakóngar mótsins voru ţeir félagar úr Skákgenginu, Loftur og áđurnefndur Halldór Ingi, en ţeir hćkkuđu um 56 og 50 stig. Nćstur var Arnar Ingi Njarđarson međ 44 stiga hćkkun en hann hefur nú hafiđ taflmennsku á ný eftir nokkurra ára hlé. Veitt voru bókaverđlaun frá Bóksölu Stefáns Bergssonar og notuđ forláta viđurkenningarskjöl sem fundust eftir nokkurt grams á skrifstofu félagsins. Ţessi viđurkenningarskjöl eru eflaust komin til ára sinna en komu ađ góđum notum nú á öđru Meistaramóti Truxva.

Öll úrslit mótsins sem og lokastöđu má finna á Chess-Results.

Nú er vorönn Taflfélagsins formlega lokiđ og undirbúningur hafinn fyrir mót haustsins, sem verđa mörg, ađ vanda. Meistaramót Truxva hefur fest sig rćkilega í sessi og ef ekkert breytist má búast viđ ađ mótiđ verđi haldiđ aftur annan í hvítasunnu ađ ári, ţann 10. júní 2019.


Minningarskákmót um Björn Sölva fer fram 28. maí

Björn-Sölvi-heitinn-heilsar-borgarstjóranum-Jóni-Gnarr-á-jólamóti-Vinjar-2011

Minningarskákmót um Björn Sölva verđur haldiđ mánudaginn 28 maí kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. FIDE-meistarinn Björn Sölvi Sigurjónsson fćddist 26 janúar 1949 á skákdeginum sjálfum og lést á Landspítalanum ţann 22. desember 2011 eftir veikindi. Hann varđ ţví 61 árs. Björn varđ ţrívegis skákmeistari Kópavogs auk ţess ađ verđa bćđi Reykjavíkur- og Akureyrarmeistari.

Hann keppti einnig í bréfskák, m.a. á Ólympíumóti og á heimsmóti 1990 ţar sem hann sigrađi. Björn varđ alţjóđlegur FIDE-meistari áriđ 1996 og skákmeistari Sjálfsbjargar 2000.

FIDE–meistarinn Björn Sölvi kom til liđs viđ Vinaskákfélagiđ 2007, en ţađ ár tók félagiđ fyrst ţátt í Íslandsmóti skákfélaga. Björn Sölvi var kallađur „jókerinn“ í liđinu. Viđ í Vinaskákfélaginu ćtlum ađ minnast hans međ skákmóti í Vin. 

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skipuleggjandi verđur Hrafn Jökulsson. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. 

Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Góđ verđlaun verđa í bođi. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is. Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Allir velkomnir!!


Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem eru undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Hilmir Freyr Heimisson.  

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.   

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

 1. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 18:00
 2. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 20:00
 3. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10:00
 4. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 13:00
 5. umferđ: Laugardagur 26. maí kl. 16:00 
 6. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 10:00
 7. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 13:00
 8. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 16:00

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

 1. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 16
 2. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 20 
 1. umferđ. Laugardagurinn 26. maí kl. 10
 2. umferđ: Laugardagurinn 26. maí kl. 15 
 1. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 10
 2. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 15 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
 2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
 3. –5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu: 

1800 – 2000 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

1600-1800 elo:

 1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna og stigalausra:

 1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
 2. –3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali. 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

 1. verđlaun: Vönduđ skákbók og landsliđstreyja „tólfunnar“.
 2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
 3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum -  nema í keppni um 1. sćti í stigahćrri flokknum. Ţá skal teflt um titilinn:  

Meistari Skákskóla Íslands 2018. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2018 er GAMMA.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.5.): 132
 • Sl. sólarhring: 771
 • Sl. viku: 4768
 • Frá upphafi: 8615397

Annađ

 • Innlit í dag: 91
 • Innlit sl. viku: 2987
 • Gestir í dag: 86
 • IP-tölur í dag: 80

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband