Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2018

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Héđinn Steingrímsson (2583) er stigahćsti íslenski skákmađurinn á nýjum alţjóđlegum stigalista. Kristján Ingi Smárason (1422) er stigahćstur ţriggja nýliđa. Hilmir Freyr Heimisson (+110) hćkkar mest frá síđasta lista.

Stigalstinn í heild sinni

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (25839 er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2557) og Hannes Hlífar Stefánsson (2541).

NoNameTitJUN18DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM2583910
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255700
3Stefansson, HannesGM254100
4Hjartarson, JohannGM252300
5Olafsson, HelgiGM251000
6Danielsen, HenrikGM2502-19
7Petursson, MargeirGM248600
8Gunnarsson, Jon ViktorIM247200
9Gretarsson, Helgi AssGM246000
10Arnason, Jon LGM244900
11Thorfinnsson, BragiGM244500
12Kjartansson, GudmundurIM243400
13Thorsteins, KarlIM242100
14Thorhallsson, ThrosturGM241600
15Thorfinnsson, BjornIM240800
16Kjartansson, DavidFM240400
17Arngrimsson, DagurIM237000
18Ulfarsson, Magnus OrnFM236100
19Olafsson, FridrikGM235500
20Johannesson, Ingvar ThorFM234323
21Jensson, Einar HjaltiIM234300


Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum. Ţađ eru ţau Kristján Ingi Smárason (1422), Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir (1310) og Anna Katarina Thoroddsen (1081). 

Ánćgjulegt ađ sjá tvćr ungar og efnilegar skakkonur á listanum.

NoNameTitJUN18DiffGms
1Smarason, Kristjan Ingi 142214225
2Hakonardottir, Ylfa Yr Welding 131013105
3Thoroddsen, Anna Katarina 1081108137


Mestu hćkkanir

Hilmir Freyr Heimisson (+110) hćkkar mest frá maí-listanum. Í nćstum sćtum eru Arnar Smári Signýjarson (+76) og Batel Goitom Haile (65).

NoNameTitJUN18DiffGms
1Heimisson, Hilmir FreyrCM224111015
2Signyjarson, Arnar Smari 15607611
3Haile, Batel Goitom 15116511
4Heidarsson, Arnar 1657625
5Alexandersson, Orn 15215810
6Briem, Stephan 1957425
7Hauksson, Bjorgvin Jonas 1744405
8Sigurthorsson, Kristinn J 1789396
9Mai, Aron Thor 2033346
10Baldursson, Haraldur 1981346


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2230) er sem fyrr langstigahćst skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga (2040) og Guđlaug (1983) Ţorsteinsdóttur (1983). 

NoNameTitJUN18DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM2230175
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM204000
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM198300
4Davidsdottir, Nansy 194595
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 190000
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 188000
7Kristinardottir, Elsa Maria 1866102
8Hauksdottir, Hrund 178100
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 175900
10Magnusdottir, Veronika Steinunn 1746149


Stigahćstu ungmenn (u20)

Jón Kristinn Ţorgeirsson (2297) er stigahćsta ungmenni landsins. Oliver Aron Jóhannesson (2084) og Vignir Vatnar Stefánsson (2284) eru nćstir.

NoNameTitJUN18DiffGmsB-day
1Thorgeirsson, Jon KristinnFM2297-2031999
2Johannesson, OliverFM2284001998
3Stefansson, Vignir VatnarFM2284002003
4Heimisson, Hilmir FreyrCM2241110152001
5Birkisson, Bardur OrnCM2198002000
6Thorhallsson, Simon 2092001999
7Jonsson, Gauti Pall 2045-2961999
8Mai, Aron Thor 20333462001
9Birkisson, Bjorn Holm 2033-4062000
10Mai, Alexander Oliver 19581762003

 

Stigahćstu öldungar landsins (65+)


Friđrik Ólafsson (2355) er venju samkvćmt stigahćsti öldungur landsins. Í nćstu sćtum eru Kristján Guđmundsson (2268) og Jónas Ţorvaldsson (2239).

NoNameTitJUN18DiffGmsB-day
1Olafsson, FridrikGM2355001935
2Gudmundsson, Kristjan 2268-2151953
3Thorvaldsson, Jonas 2239001941
4Torfason, Jon 2238001949
5Einarsson, Arnthor 2233001946
6Karason, Askell OFM2217-1131953
7Thorvaldsson, Jon 2184001949
8Halfdanarson, Jon 2176001947
9Fridjonsson, Julius 2156001950
10Halldorsson, Bragi 2123001949


Reiknuđ innlend kappskákmót

 • Norđurlandamót stúlkna (a-, b- og c-flokkar)
 • Skákmót öđlinga
 • Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)
 • Meistaramót Skákskóla Íslands (Báđir flokkar)
 • Landsmótiđ í skólaskák (5.-7. umferđ)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2843) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruana (2816) og Skakhriyar Memedyarov (2808).

Heimslistinn


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850

444732.4e8ce8a1.630x354o.be1990ebdb47@2x

 

Magnus Carlsen (2843) vann öruggan sigur á Levon Aronian (2764) í ţriđju umferđ Altibox Norway Chess- mótsins í gćr. Carlsen hefur ţar međ vinnings forskot á nćstu menn en öllum öđrum skákum umferđirnar lauk međ jafntefli. Carlsen er nú međ 2851 skákstig á lifandi stigalistanum

Frídagur er á morgun vegna fyrstu umferđar Íslandsmótsins. Mótinu verđur framhaldiđ á sunnudaginn. Fréttaflutningur Skák.is frá mótinu verđur lítill ţar sem öll áhersla verđur lögđ á góđan fréttaflutning frá Íslandsmótinu. 

Áhugamönnum um mótiđ er ţess í stađ bent á heimasíđuna og Chess.com. 

Nánar á Chess.com

Mynd Lennart Ooates (Heimasíđa móts).


Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok

Ćsir1Stíft hefur veriđ teflt hjá FEB í Ásgarđi, Stangarhyl í vetur eins og undanfarin mörg ár. Ţátttaka međ afbrigđum góđ, keppendur ţetta 30 ađ jafnađi í vikulegum mótum.

Alls hafa 138 skákmenn mćtt ţar til tafls undanfarin 10 ár 1 sinni eđa oftar skv. fróđlegri samantekt sem Finnur Kr. Finnsson hefur gert. Ţar af eru 20 öldungar nú farnir yfir móđuna miklu en efnilegir "ungliđar" fyllt ţeirra skörđ eftir ţví sem ţeir hafa náđ aldri til. Oftast hefur Jón Víglundsson, fv. bakarameistari teflt eđa 330 sinnum. Nokkrir ađrir 200-300 sinnum, forsvarsmenn klúbbsins ađ sjálfsögđu, ţeir Garđar Guđmundsson, formađur, Finnur, Jónas Ástráđsson, Viđar Arthúrsson auk Magga Pé, ţar á međal Guđfinnur og Einar S., enda ţótt ţeir hafi jafnoft eđa oftar att kappi í Riddaranum, ţar sem er teflt allt áriđ um kring sem og í KR.Ćsir2

Á vorhrađskákmótinu á ţriđjudaginn var, sem jafnframt var lokamót vertíđarinnar, urđu ţeir Bragi Halldórsson og Guđfinnur R. Kjartansson jafnir og efstir ađ vinningum, međ 11 af 13 mögulegum. Sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari á stigum á öđru broti, án endurtalningar. Sćbjörn Larsen ţriđji međ hálfum vinningi minna.  Ţór Valtýsson fjórđi međ 10  en eftir ţađ fór ađ teygjast úr lestinni.

Ćsir3Ţór var hlutskarpastur ţennan veturinn af samanlögđum vinningum, Guđfinnur annar og Gunnar Örn Haraldsson ţriđji. 

Ţađ er huggun harmi gegn fyrir marga ađ geta í stađinn brugđiđ sér í Hafnarfjörđ og teflt í hópi Riddara reitađa borđsins í sumar, sem er miklu skemmtilegra en ađ reita arfa ađ sögn ţeirra sem best ţekkja til og njóta jafnfram forsćlunnar ţá sjaldan  sól skíni í heiđi.

Ćsir4


Fundargerđ ađalfundar SÍ

Fundargerđ ađalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituđ af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir međ sem viđhengi.

Heimasíđa SÍ

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn

Icelandic Open 2018

 

Icelandic Open – Íslandsmótiđ í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótiđ fer fram međ óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verđur í einum opnum flokki en ekki međ hinu hefđbundna fyrirkomulagi lokađs landsliđs- og opins áskorendaflokks. Mótiđ er jafnframt Íslandsmót kvenna og unglingameistaramót Íslands. Erlendum skákmönnum er heimil ţátttaka en ţeir geta eđli málsins samkvćmt ekki orđiđ Íslandsmeistarar.

Icelandic Open – Íslandsmótiđ í skák var haldiđ fyrst međ samskonar fyrirkomulagi áriđ 2013 – ţá í tilefni 100 ára afmćlis Íslandsmótsins í skák. Góđur rómur var gerđur ađ ţví móti og nú fimm árum síđar hefur veriđ ákveđiđ ađ endurtaka leikinn. Ţess má reyndar geta ađ stjórn Skáksambands Íslands hefur ţegar ákveđiđ ađ mótiđ fari fram međ sama fyrirkomulagi ađ ári – ţá á Akureyri í tilefni 100 ára afmćlis Skákfélags Akureyrar.

Mótiđ nú er jafnframt minningarmót um Hermann Gunnarsson, sem reyndist skákhreyfingunni ávallt drjúgur og ómetanlegur liđsauki. Hermann var sjálfur sterkur skákmađur og aufúsugestur međal gesta á skákmótum en hann bćtti oft skákfréttum inn í innslög sín sem íţróttafréttamađur. Hermann lést langt um aldur fram međan Icelandic Open fór fram áriđ 2013. Í lokahófi ţess móts minntust keppendur Hermanns sérstaklega.

Tefldar verđa 10 umferđir og hefst tafl kl. 16:30.

Flestir sterkustu skákmenn landsins eru skráđir til leiks. Hannes Hlífar Stefánsson, tólffaldur Íslandsmeistari í skák er stigahćstur skráđra keppenda. Auk hans eru stórmeistararnir Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson skráđir til leiks.  Ţrír fyrrum Íslandsmeistarar taka ţátt - auk Hannesar eru ţađ Ţröstur sem varđ Íslandsmeistari áriđ 2012 og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson sem vann nokkuđ óvćntan sigur áriđ 2001.

Lenka Ptácníková er lang sigurstranglegust í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna en auk hennar eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir líklegastar til ţess ađ blanda sér í baráttuna. 

Átta erlendir keppendur eru skráđir til leiks og ţar af eru ţrír alţjóđlegir meistarar sem gćtu blandađ sér í toppbaráttuna.

Mótiđ verđur sett í Valsheimilinu, föstudaginn 1. júní kl. 16:30. Ekki er ljóst á ţessari stundu hver mun setja mótiđ en ţađ skýrist fljótlega. Góđ ađstađa er fyrir gesti ţar sem bođiđ verđur upp á skákskýringar og heitt kaffi á könnunni.

Enn er opiđ fyrir skráningu í mótiđ. Henni verđur lokađ á miđnćtti á morgun 31. maí.

 


Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess

444434.aaf4c1f2.630x354o.876092aac1f3@2x

 

Altibox Norway Chess-mótiđ hófst í gćr Stafangri í Noregi í gćr. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann áskorandann Fabiano Caruana (2822) í 77 leikja skák. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. 

Mótiđ í Stafangri er ćgisterkt en langflestir sterkustu skákmenn heims eru međal ţátttakenda.

Önnur umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14:30.  Ţá teflir heimsmeistarinn viđ fyrrum áskoranda, Karjakin (2789). Önnur áhugaverđ viđureign gćti orđiđ Caruana og Mamedyarov (2808).

Nánar á Chess.com

Mynd Peter Doggers (Chess.com).


Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélagsins

20180528_144405-3-620x330

Fyrsta minningarskákmótiđ af ţremur var tefld í gćr 28. maí 2018 í Vin. Skákmótiđ núna var minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson. Níu manns mćttu og tefld voru 6 umferđir međ 7 mínútum á klukkunni. Ingveldur Georgsdóttir ein af systrunum sem gaf marga árganga af tímaritinu Skák eftir föđur sinn lék fyrsta leikinn.

Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland Connect og Hrókurinn ađ verđlauna ţann sem verđur međ bestan árangur úr öllum ţremur minningarskákmótunum međ miđa til Grćnlands ađ verđmćti 100.000 kr. Ennfremur ćtlar Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ađ bjóđa 20.000 kr. verđlaun fyrir 2. sćtiđ og 10.000 kr. fyrir 3. sćtiđ.

Sigurvegari varđ Gauti Páll Jónsson, annar varđ Róbert Lagerman og ţriđji varđ Guđni Pétursson og fengu ţeir allir 5 vinninga.

Sérstök stigakeppni verđur sem ber nafniđ "Grand Prix stig".

Hún mun verđa birt á heimasíđu Vinaskákfélagsins eftir hvert mót, en hún gengur út á ađ 1. sćtiđ á hverju móti fá 10 stig, 2. sćtiđ 9 stig osvofr til 10. sćtis fćr 1 stig. Ţeir sem verđa jafnir ađ stigum fá samt jafn mörg stig og eftir fyrsta mótiđ ţá eru ţeir 3 sem unnu međ 10 stig.

Sjá  úrslit á: chess-results.com.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins


Árskýrsla SÍ starfsáriđ 2017-18

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsáriđ 2017-18 er nú ađgenileg á rafrćnu formi. Hana má nálgast í tengli hér ađ neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018

IMG_2430

Tćplega 30 nemendur Rimaskóla tóku ţátt í Skákmóti skólans sem haldiđ var í 25. sinn, eđa allt frá stofnun skólans. Ţátttakendur voru í hópi ţeirra mörgu nemenda sem hafa ćft vel í vetur á skólatíma og međ skákdeild Fjölnis. Eftir spennandi mót stóđ Arnór Gunnlaugsson 7-EH uppi sem sigurvegari og var hann sá eini sem tapađi ekki skák. Međ sigrinum hlaut Arnór eignarbikar og farandbikar til varđveislu nćsta ár. Á farandbikarinn eru skráđir allir Rimaskólameistarar frá byrjun, oftast Hjörvar Steinn Grétarsson sem vann mótiđ í 7 skipti. Arnór er vel ađ sigrinum kominn. Hann hefur ćft skák í nokkur ár og á fast sćti í öllum skáksveitum Rimaskóla, bćđi á barnaskóla-og grunnskólastigi.

IMG_2439

 

 

Glćsileg verđlaun voru í bođi og fengu 12 keppendur gjafabréf fyrir bíómiđum eđa gjafarbréfi á Domino´s. Ţeir sem hlutu verđlaun fyrir góđan árangur voru auk skákmeistarans Arnórs ţau Joshua, Kjartan Karl, Anton Breki, Kristófer Aron og Ríkharđ Skorri 7. bekk, Ingi Alexander 3. bekk, Heiđdís Diljá 3. bekk, sem varđ efst stúlkna og Sara Sólveig 5. bekk. Ţessir krakkar skipa öll sćti í ţeim sterku skáksveitum Rimaskóla sem hafa unniđ í vetur til fjölda Íslandsmeistara-og Reykjavíkurmeistaratitla.

IMG_2433

 

Skákstjóri á Skákmóti Rimaskóla 2018 var skákkennari skólans Björn Ívar Karlsson.  


Baccalá bar mótiđ fer fram 10. ágúst

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 10. ágúst nk. Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. 

Verđlaunafé er samtals 150.000 kr. og skiptist sem hér segir: 

1. verđlaun  kr. 50.000
2. verđlaun  kr. 30.000
3. verđlaun  kr. 20.000
4. verđlaun  kr. 10.000
5.-12. verđlaun  kr. 5.000

Gert verđur stutt hlé á mótinu svo keppendur geti gćtt sér Fiskidagssúpu í bođi mótshaldara.

Skráning á skak.is. Ţeir 25 sem skrá sig fyrst fá rétt til ţátttöku; ađrir fara á biđlista. Mótshaldarar taka frá fimm bođsćti.

Ţeir Ingimar Jónsson (ingimarj@ismennt.is) og Áskell Örn Kárason (askell@simnet.is), svara fyrirspurnum um mótiđ. 

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 

                                             ****      

Vakin er athygli á ađ föstudagskvöldiđ 10. ágúst er súpukvöld á Dalvík í upphafi Fiskidagsins mikla og ţví tilvaliđ ađ skerpa matarlystina međ nokkrum bröndóttum á skákborđinu. Hauganes er í u.ţ.b. 10 mínútna akstursfjarlćgđ frá Dalvík.

                                              ****

                 Á Hauganesi er tjaldsvćđi međ snyrtingum og rafmagni.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 17
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 156
 • Frá upphafi: 8765825

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 127
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband