Leita í fréttum mbl.is

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018

IMG_2430

Tćplega 30 nemendur Rimaskóla tóku ţátt í Skákmóti skólans sem haldiđ var í 25. sinn, eđa allt frá stofnun skólans. Ţátttakendur voru í hópi ţeirra mörgu nemenda sem hafa ćft vel í vetur á skólatíma og međ skákdeild Fjölnis. Eftir spennandi mót stóđ Arnór Gunnlaugsson 7-EH uppi sem sigurvegari og var hann sá eini sem tapađi ekki skák. Međ sigrinum hlaut Arnór eignarbikar og farandbikar til varđveislu nćsta ár. Á farandbikarinn eru skráđir allir Rimaskólameistarar frá byrjun, oftast Hjörvar Steinn Grétarsson sem vann mótiđ í 7 skipti. Arnór er vel ađ sigrinum kominn. Hann hefur ćft skák í nokkur ár og á fast sćti í öllum skáksveitum Rimaskóla, bćđi á barnaskóla-og grunnskólastigi.

IMG_2439

 

 

Glćsileg verđlaun voru í bođi og fengu 12 keppendur gjafabréf fyrir bíómiđum eđa gjafarbréfi á Domino´s. Ţeir sem hlutu verđlaun fyrir góđan árangur voru auk skákmeistarans Arnórs ţau Joshua, Kjartan Karl, Anton Breki, Kristófer Aron og Ríkharđ Skorri 7. bekk, Ingi Alexander 3. bekk, Heiđdís Diljá 3. bekk, sem varđ efst stúlkna og Sara Sólveig 5. bekk. Ţessir krakkar skipa öll sćti í ţeim sterku skáksveitum Rimaskóla sem hafa unniđ í vetur til fjölda Íslandsmeistara-og Reykjavíkurmeistaratitla.

IMG_2433

 

Skákstjóri á Skákmóti Rimaskóla 2018 var skákkennari skólans Björn Ívar Karlsson.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 27
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 243
 • Frá upphafi: 8753252

Annađ

 • Innlit í dag: 22
 • Innlit sl. viku: 178
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband