Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010
31.12.2010 | 17:22
Björn Ívar sigrađi á Volcanó Open
Í dag fór fram Volcanó Open mótiđ í Vestmannaeyjum. Keppendur voru 14 og komu nokkrir gamlir félagar, t.d. ţeir Einar Guđlaugsson og Ágúst Már, sem dvaliđ hefur austur á hérađi og gert ţar garđinn frćgann. Björn Ívar tefldi af sama örygginu og ađ undanförnu og sigrađi međ fullu húsi.
Annar var Nökkvi Sverrisson međ 7 vinninga, tapađi ađeins fyrir Birni og gerđi tvo jafntefli. Fađir hans Sverrir hlaut ţriđja sćtiđ međ 6,5 vinninga. Í flokki 15 ára og yngri sigrađi Kristófer Gautason međ 6 vinninga, annar Dađi Steinn međ 5 vinninga og ţriđji Róbert Eysteinsson međ 3,5 vinninga.
Í yngsta flokknum, undir 12 ára sigrađi Róbert, annar var Sigurđur Magnússon međ 3,5 og ţriđji Ágúst Már Ţórđarson međ 2 vinninga.
Lokastađan | ||||
Sćti | Nafn | Stig | Vinn | BH. |
1 | Karlsson Bjorn-Ivar | 2170 | 9 | 47˝ |
2 | Sverrisson Nokkvi | 1805 | 7 | 49˝ |
3 | Unnarsson Sverrir | 1895 | 6˝ | 43˝ |
4 | Gautason Kristofer | 1625 | 6 | 46 |
5 | Hjaltason Karl Gauti | 1545 | 6 | 40 |
6 | Jonsson Dadi Steinn | 1590 | 5 | 43˝ |
7 | Olafsson Thorarinn I | 1625 | 5 | 36 |
8 | Gudlaugsson Einar | 1805 | 4˝ | 43 |
9 | Gislason Stefan | 1685 | 4 | 40 |
10 | Eysteinsson Robert Aron | 1355 | 3˝ | 40 |
11 | Magnusson Sigurdur A | 1375 | 3˝ | 34˝ |
12 | Thordarson Agust Mar | 0 | 2 | 32˝ |
13 | Magnusdottir Hafdis | 0 | 1 | 35 |
14 | Kjartansson Eythor Dadi | 1265 | 0 | 36 |
31.12.2010 | 17:21
Haukur sigrađi í Ţórshöfn
Teflt var um Ţórshafnarbikarinn á árlegu skákmóti skákmanna á Ţórshöfn í dag, gamlársdag. Fjórir skákmenn mćttu til leiks og Haukur Ţórđarson 19 ára nemi viđ Menntskólann á Akureyri vann alla andstćđinga sína og fékk ađ launum Ţórshafnarbikarinn.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Frá skákćfingu á Ţórshöfn í janúar 2010. Jón Stefánsson lengst tv. og Oddur Skúlason.
Sindri Guđjónsson tók myndina.
Úrslit á Ţórshafnarmótinu.
1. Haukur Ţórđarson 3 v.2. Kristján Úlfarsson 2 v.3. Óli Ţorsteinsson 1 v.4. Oddur Skúlason 0 v.Teflt hefur veriđ um Ţórshafnarbikarinn á gamlársdag síđan áriđ 1999 og hefur Kristján Úlfarsson unniđ hann í ţrígang en Kristján vann hann síđst í fyrra.31.12.2010 | 11:42
Henrik tapađi í lokaumferđinni
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistaranum Jens Kristiansen (2421) í sjöundu og síđustu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í gćr. Henrik hlaut 5 vinninga og endađi í 3.-11. sćti.
Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2576) sigrađi á mótinu međ fullu húsi. Áđurnefndur Kristiansen varđ annar međ 6 vinninga.
Henrik tapar 2 stigum fyrir frammistöđu sína.
Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 2 stórmeistarar, Henrik, sem er nćststigahćstur og Jonny Hector (2576), sem er stigahćstur, og tveir alţjóđlegir meistarar.
31.12.2010 | 11:37
Áramóta Gođapistill
Hermann Gođi Ađalsteinsson hefur skrifađ áramótapistil sem finna má á heimsíđu Gođans.
30.12.2010 | 14:59
Henrik sigrađi í nćststíđustu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) yfirspilađi danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2394) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fór í dag. Henrik hfur 5 vinninga og er í skiptu öđru sćti. Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2576) er efstur međ fullt hús vinninga.
Sjöunda og síđasta umferđ mótsins fer fram í kvöld og hefst kl. 18. Skák Henriks verđur sýnd beint.
Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 2 stórmeistarar, Henrik, sem er nćststigahćstur og Jonny Hector (2576), sem er stigahćstur, og tveir alţjóđlegir meistarar.30.12.2010 | 12:47
Dađi Steinn sigrađi á Jólapakkamóti TV

Úrslit yngri flokki.
1. Dađi Steinn Jónsson 5 vinn.
2. Kristófer Gautason 4 vinn.
3. Róbert Aron Eysteinsson 2 vinn. + 1.
4. Sigurđur Arnar Magnússon 2 vinn. + 0.
5. Hafdís Magnúsdóttir 1 vinn.
6. Eyţór Dađi Kjartansson 0 vinn.
Á skemmtikvöldi fullorđinna, sem einnig fór fram í gćr voru mikil og hörđ átök og sýndi Stefán Gíslason úr hverju hann er gerđur og sat í 2 sćti eftir fyrri umferđina og átti stutt í Björn Ívar sem leiddi međ 0,5 vinningi. Í seinni umferđinni seig heldur á ógćfuhliđina hjá Stefáni og hleypti hann Sverri fram úr sér á síđustu metrunum eftir hreint frábćra byrjun á mótinu.
Úrslit í eldri flokki.
1. Björn Ívar Karlsson 9 vinn.
2. Sverrir Unnarsson 6,5 vinn.
3. Stefán Gíslason 5,5 vinn.
4. Ţórarinn I. Ólafsson 4,5 vinn.
5. Karl Gauti Hjaltason 2,5 vinn.
6. Einar Sigurđsson 2 vinn.
Á morgun, Gamlársdag fer fram hiđ árlega Volcanó Open skákmót í Vestmannaeyjum og hefst kl. 12:00 á Volcanó Café viđ Strandveg.
Mótiđ er öllum opiđ. Hér er líklega á ferđinnieina skákmótiđ sem haldiđ er á gamlársdag á landinu. Verđlaun eru fyrir 3 fyrstu sćtin og sérstök verđlaun yngri fyrir en 15 ára.
Mótiđ er hrađskákmót og áćtlađur mótstími er ca. 2 klst.
30.12.2010 | 09:34
Guđfinnur sigrađi á JólaSkákMóti Riddarans
JólaSkákMót Riddararans, skákklúbbs eldri borgara, fór fram međ pomp og prakt viđ húsfylli í Vonarhöfn, félagsheimili klúbbsins í Hafnarfirđi í gćr. (29. des.) Hvorki fleiri né fćrri en 35 öldungar mćttu til tafls um von um vinning, enda auk glćsilegra verđlauna fjölmargir aukavinningar í bođi frá styrktarađilum: Bókaútgáfunni Hólum, Jóa Útherja og Halldóri skósmiđ í Grímsbć. Bođiđ var upp á heitt súkkulađi, kaffi, konfekt og kruđerí, sem ţátttakendur gćddu sér óspart á milli skáka.
Tefldar voru 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma, svokallađar hvatskákir, eins konar millistig milli hrađskáka og atskáka. Nokkur ţrengsli voru í skáksal, en aldrei áđur hafa svo margir tekiđ ţátt í móti á vegum klúbbsins. All margir keppendur blönduđu sér i toppbaráttuna og skiptust á um forystuna alveg til loka mótsins. Eftir mjög tvísýna og harđa baráttu urđu úrslit ţau ađ Guđfinnur R. Kjartansson kom sjálfum sér á óvart ađ eigin sögn og međ ţví ađ sitja uppi sem sigurvegari, međ 8 vinninga, jafnframt ţví ađ stýra mótinu ásamt Einari Ess. Ađrir vita ţó ađ GRK er ákaflega hugkvćmur og traustur skákmađur og er skemmst ađ minnast góđs árangurs hans í Viđeyjarmótinu, sem vakti honum einnig meiri undrum en öđrum. Jafnir í 2. til 5 sćti urđu ţeir: Jón Ţ. Ţór; Sigurđur A. Herlufsen; Egill Ţórđarson og Matthías Kristinsson allir međ 7.5 vinninga.
Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu og á www.riddarinn.net auk fjölda mynda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2010 | 08:27
Jólabikarmót Hellis fer fram í kvöld
Jólabikarmót Hellis fer fram fimmtudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. .Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
29.12.2010 | 23:09
Henrik tapađi fyrir Hector
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) tapađi fyrir sćnska stórmeistaranum Jonny Hector (2576) í fimmtu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 2.-8. sćti.
Hector er efstur međ fullt hús vinninga. Mótinu lýkur á morgun međ 2 umferđum og hefjast ţćr kl. 12 og 18. Í fyrri umferđinni teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2394).
Alls taka 64 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 2 stórmeistarar, Henrik, sem er nćststigahćstur og Jonny Hector (2576), sem er stigahćstur, og tveir alţjóđlegir meistarar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2010 | 22:08
Jóhann sigrađi á Jólahrađskákmóti TR

en hann hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Ţátttakendur voru 24. Skákstjórar voru Ólafur Ásgrímsson og Ríkharđur Sveinsson.
1 Jóhann Ingvason, 8 36.0
2 Birkir Karl Sigurđsson, 7 36.0
3 Örn Stefánsson, 6 36.5
4-8 Jón Úlfljótsson, 5.5 35.0
Atli Jóhann Leósson, 5.5 35.0
Jón Trausti Harđarson, 5.5 34.5
Atli Freyr Kristjánsson, 5.5 30.5
Guđmundur Lee, 5.5 30.5
9-13 Eggert Ísólfsson, 5 40.5
Örn Leó Jóhannsson, 5 39.5
Stefán Már Pétursson, 5 34.5
Birgir Berndsen, 5 33.0
Kristján Örn Elíasson, 5 28.5
14-17 Dagur Ragnarsson, 4 33.5
Kristinn Andri Kristinsson, 4 32.0
Leifur Ţorsteinsson, 4 26.0
Donika Kolica, 4 24.0
18-20 Vignir Vatnar Stefánsson, 3.5 34.0
Ţórir Benediktsson, 3.5 31.5
Kristófer Jóel Jóhannesson, 3.5 25.5
21-22 Björgvin Kristbergsson, 3 29.0
Gauti Páll Jónsson, 3 28.5
23 Elín Nhung, 2 26.5
24 Pétur Jóhannesson, 0 24.5
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 27
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 243
- Frá upphafi: 8753252
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 178
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar