Leita í fréttum mbl.is

Haukur sigrađi í Ţórshöfn

Teflt var um Ţórshafnarbikarinn á árlegu skákmóti skákmanna á Ţórshöfn í dag, gamlársdag. Fjórir skákmenn mćttu til leiks og Haukur Ţórđarson 19 ára nemi viđ Menntskólann á Akureyri vann alla andstćđinga sína og fékk ađ launum Ţórshafnarbikarinn.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

IMG_0554

Frá skákćfingu á Ţórshöfn í janúar 2010. Jón Stefánsson lengst tv. og Oddur Skúlason.
Sindri Guđjónsson tók myndina.

Úrslit á Ţórshafnarmótinu.

1. Haukur Ţórđarson 3 v.2. Kristján Úlfarsson  2 v.3. Óli Ţorsteinsson   1 v.4. Oddur Skúlason    0 v.Teflt hefur veriđ um Ţórshafnarbikarinn á gamlársdag síđan áriđ 1999 og hefur Kristján Úlfarsson unniđ hann í ţrígang en Kristján vann hann síđst í fyrra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband