Leita í fréttum mbl.is

Björn Ívar sigrađi á Volcanó Open

Í dag fór fram Volcanó Open mótiđ í Vestmannaeyjum.  Keppendur voru 14 og komu nokkrir gamlir félagar, t.d. ţeir Einar Guđlaugsson og Ágúst Már, sem dvaliđ hefur austur á hérađi og gert ţar garđinn frćgann.  Björn Ívar tefldi af sama örygginu og ađ undanförnu og sigrađi međ fullu húsi. 

Annar var Nökkvi Sverrisson međ 7 vinninga, tapađi ađeins fyrir Birni og gerđi tvo jafntefli.  Fađir hans Sverrir hlaut ţriđja sćtiđ međ 6,5 vinninga.  Í flokki 15 ára og yngri sigrađi Kristófer Gautason međ 6 vinninga, annar Dađi Steinn međ 5 vinninga og ţriđji Róbert Eysteinsson međ 3,5 vinninga. 

Í yngsta flokknum, undir 12 ára sigrađi Róbert, annar var Sigurđur Magnússon međ 3,5 og ţriđji Ágúst Már Ţórđarson međ 2 vinninga.

Lokastađan   
     
SćtiNafnStigVinnBH.
1Karlsson Bjorn-Ivar2170947˝
2Sverrisson Nokkvi1805749˝
3Unnarsson Sverrir189543˝
4Gautason Kristofer1625646
5Hjaltason Karl Gauti1545640
6Jonsson Dadi Steinn1590543˝
7Olafsson Thorarinn I1625536
8Gudlaugsson Einar180543
9Gislason Stefan1685440
10Eysteinsson Robert Aron135540
11Magnusson Sigurdur A137534˝
12Thordarson Agust Mar0232˝
13Magnusdottir Hafdis0135
14Kjartansson Eythor Dadi1265036

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband