Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2014

Fyrirlestur Gumundar G. um Lewis-taflmennina Fischersetri

FischerseturFstudaginn 11. jl n.k. verur Gumundur G. rarinsson me fyrirlestur um Lewis taflmennina Fischersetri kl. 16.00. En Lewis taflmennirnir eru taldir elsta fyrirmynd ntma taflmanna. eir fundust Lewis eyju vi strnd Skotlands og taldir vera rmlega 800 ra gamlir. Og lta Bretar eina af snum merkustu fornmunum. Margar kenningar eru uppi um uppruna eirra, en Gumundur G. rarinsson hefur afla eirra gagna er renna styrkum stoum undir kenningu a eir su upprunalega fr slandi.

m geta ess a essi dagur 11. jl er jafnframt afmlisdagur Fischerseturs, en var a opna fyrir ri san. Af essu tilefni verur frtt inn Fischersetri ennan dag og fyrirlesturinn.


N aljleg skkstig

N aljleg skkstig eru komin t og taka au gildi morgun, 1. jl. Jhann Hjartarson er sem fyrr stigahsti skkmaur landsins. Erlingur Atli Plmarsson er stigahstur tveggja nlia og Heimir Pll Ragnarsson hkkar mest fr ma-listanum. Magnus Carlsen er stigahsti skkmaur heims.

Aljleg skkstig

307 skkmenn eru listanum fyrir virka slenska skkmenn. Jhann Hjartarson (2571) er stigahstur. Nstur er Helgi lafsson (2555) en svo koma rr skkmenn einum hnapp en a eru Hannes Hlfar Stefnsson (2536), Hinn Steingrmsson (2536) og Hjrvar Steinn Grtarsson (2535).

Topp 20

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Stefansson, HannesGM253618-4
4Steingrimsson, HedinnGM25369-1
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25359-10
6Arnason, Jon LGM250200
7Kristjansson, StefanGM249000
8Danielsen, HenrikGM248892
9Gretarsson, Helgi AssGM24569-6
10Thorsteins, KarlIM245600
11Kjartansson, GudmundurIM2456922
12Thorfinnsson, BragiIM24379-10
13Gunnarsson, ArnarIM243500
14Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
15Thorhallsson, ThrosturGM2426171
16Olafsson, FridrikGM239700
17Thorfinnsson, BjornIM238900
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238000
19Johannesson, Ingvar ThorFM237100
20Arngrimsson, DagurIM236617-24


Heildarlistinn fylgir me sem PDF-vihengi.


Nliar

Tveir nliar eru listanum. Annars vegar Erlingur Atli Plmarsson (1509) og Aron r Mai (1274). Bir eftir ga frammistu slandsmtinu skk.

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Palmarsson, Erlingur Atli1509161509
2Mai, Aron Thor127491274


Mestu hkkanir

Heimir Pll Ragnarsson (50) hkkar mest stigum fr jn-listanum eftir frbra frammistu Sardinu. nstum stum eru Lenka Ptcnkov (46) sem st sig frbrlega aljlegu mti Teplice og Brur rn Birksson (32) eftir mjg ga frammistu slandsmtinu skk.

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Ragnarsson, Heimir Pall14731350
2Ptacnikova, LenkaWGM23101846
3Birkisson, Bardur Orn15421032
4Kjartansson, GudmundurIM2456922
5Bergsson, Stefan2098921
6Sigfusson, SigurdurFM2307917
7Stefansson, Vignir Vatnar19631315
8Birkisson, Bjorn Holm16071114
9Hauksson, Hordur Aron1792813
10Magnusson, Thorsteinn1241313


Stigahstu skkkonur landsins

Lenka Ptcnkov (2310) er sem fyrr stigahsta skkkona landsins. nstum stum eru Gulaug orsteinsdttir (2006) og Hallgerur Helga orsteinsdttir (1982).

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Ptacnikova, LenkaWGM23101846
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM200691
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur198280
4Ingolfsdottir, Harpa196500
5Finnbogadottir, Tinna Kristin19158-15
6Johannsdottir, Johanna Bjorg186286
7Kristinardottir, Elsa Maria183969
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina178900
9Birgisdottir, Ingibjorg177900
10Helgadottir, Sigridur Bjorg175800


Stigahstu ungmenni landsins (1994 og sar)

Oliver Aron Jhannesson (2165) og Dagur Ragnarsson (2154) skiptast forystunni unglingalistanum. Oliver endurheimti n efsta sti. Nkkvi Sverrisson (2082) er svo riji.

No.NameJUL14GmsB-dayCh.
1Johannesson, Oliver21651319989
2Ragnarsson, Dagur2154131997-7
3Sverrisson, Nokkvi2082019940
4Karlsson, Mikael Johann2056019950
5Hardarson, Jon Trausti2045019970
6Johannsson, Orn Leo2038019940
7Thorgeirsson, Jon Kristinn1966019990
8Stefansson, Vignir Vatnar196313200315
9Sigurdarson, Emil1903019960
10Fridgeirsson, Dagur Andri1847019950


lingalisti er ekki tekinn saman ar sem engar breytingar eru ar meal efstu manna.

Reiknu skkmt

 • slandsmti skk (landslis- og skorendaflokkur)
 • Meistaramt Skkskla slands (4.-7. umfer)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2877) er sem fyrr langstigahstur. nstum stum eru Levon Aronian (2805) og Alexander Grischuk (2795).

Caruana (2858) er hstur atskkstigum. ar er Carlsen (2855) og Grischuk (2828) riji.

Carlsen (2948) er langhstur hraskkstigum. ar er Hikaru Nakamura (2906) og Rssin me flkna nafni Ian Nepomniachtchi (2880) riji.

Heimslistana m nlgast hr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

FIDE kosningar: Skksambnd og forsetar hverfa af heimasu FIDE

kirsan-kasparov.jpg

ann 11. gst nk. fara fram forsetakosningar FIDE (alja skksambandinu) Troms Noregi. Tveir berjast um embtti. Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE sustu 19 ra, og skorandi hans, Garry Kasparov. Hart er barist um atkvin og sustu dgum og vikum hefur a vaki athygli a skipt hefur veri um forystu skkhreyfinganna Gabon og Afganistan n ess a vikomandi virist hafa vita af v.

a er vita a Ptin og hans flk vill alls ekki Kasparov sem forseta og hafa Rssarnir ekki hika vi a nota sendir sn til a freista ess a hafa hrif forystumenn skksambanda. Slkt hefur ekki gerst hrlendis.

grein Chess.com sem ritu er af Peter Doggers (Chessvibes og Chess.com hafa sameinast) er tarlega fjalla um barttuna. Dmin Afganistan og Gabon hafa vaki mikla athygli. Umfjllunin hr a nean byggir a mestu leyti grein Doggers.

Afganistan

Skksamband Afganistan undir forystu Mahomod Hanif hafi ur lst yfir stuningi vi Kasparov. ann 21. jn sl. birtist svohljandi yfirlsing heimasu Kasparovs.

"Every day brings new reports of abuses of power by FIDE executives to promote Kirsan Ilyumzhinov's reelection, further damaging relations with the federations FIDE is supposed to represent and support. The latest example is the removal of several federation presidents and delegates from the FIDE website, federations that had recently announced their support for the ticket of Garry Kasparov. FIDE Executive Director (and Treasurer, another conflict of interest) Nigel Freeman has further damaged his reputation and the credibility of FIDE by abusing FIDE powers to remove valid and long-standing federations for political reasons."

Vitna er Mahomod Hanif sem hefur veri forseti og FIDE-fulltri Skksambands Afganistan um rabil og Fahim Hashimy forseta lympusambands Afganistan.

Hanif var skyndilega ekki lengur heimasu FIDE hvorki sem forseti n FIDE-fulltri.

Hanif segir tlvupsti til FIDE:

"I'm not understand what's going on here. You removed me from FIDE site as president, delegate for Afghanistan Chess Federation and you say there was some election on May 25 to put in the new person. There was no election this is made up."

Hashimy segir

"I, President of Afghanistan Olympic Committee and General Secretary of Afghanistan Chess Federarion hereby confirm that no changes have been made in this federation and Mr Mahmod Hanif is the president and chess delegate of the Afghanistan Chess Federation."

Nokkrir dagar liu og kom svar vefsu Kirsans og sar vefsunni Chess News Agency sem rekur mikinn rur fyrir Kirsan. ar kemur fram a Hanif hafi veri fjarlgur (removed) sem forseti Skksambandsins vegna spillingar og sti n rannskn fyrir jfna. ar er snt brf fr menntamlaruneyti Afganistan ar sem essar sakanir koma fram. ar er einnig haldi fram a mli s ekki forri lympusambands landsins en athygli vekur reyndar a a er stimpla eim smu samtkum!

Ritstjri Skk.is hefur auvita engar forsendur til a meta sannleiksgildi spillingarsakanna hendur Hanif en a er taf fyrir sig umhugsunarefni a a skuli gerast skmmu eftir a hann lsir yfir stuningi vi Kasparov.

Gabon

Dmi Gabon er eiginlega enn verra v ar hefur beinlnis veri skipt um skksamband! ar hafi Skksamband Gabon (ADGE) lst yfir stuningi vi Kasparov.

Einhvern tma jn virist sem ntt skksamband Gabon (AGE) teki vi sem fulltri Gabon. Vart arf a taka fram a hi „nja" skksamband styur Kirsan mean hi „gamla" studdi Kasparov.

Ekki hafa g rk veri fr fyrir essum breytingum og ef marka m Chessdrum sem fjallar tarlega um mli virist hi nja skksamband vera stjrna af mnnum sem uru undir kosningum fyrr rinu.

Ml Afganistan og Gabon eiga n efa eftir a vera berandi umrunni nstunni og Kasparov og hans flk n eftir a beita sr mjg harkalega adraganda kosninganna til a reyna a sna vi essum dmum.

Hr eru ekki aeins tv atkvi ferinni heldur er hr um ra fjgurra atkva sveiflu sem gti skipt miklu mli en 180 skksambnd hafa atkvisrtt FIDE.

Hvernig er staan?

Stuningsmenn Kirsans tala fjlglega um sterka stu sns frambjanda. eir hafa Amerku nnast alla snu bandi. Stuningur Kanada veri Kirsan hefur vaki athygli og gagnrni heima fyrir.

Staa Kasparovs er talinn sterkari bi Evrpu og Asu. Staan Afrku er ljs. Stuningsmenn Kasparovs tala um barttan s jfn.

slendingar hafa egar lst yfir stuningi vi Kasparov og a hafa einnig Danir og Normenn gert. Fririk lafsson, eini fyrrverandi forseti FIDE sem er lfi, styur Kasparov eindregi. Freyingar, Finnar og Svar hafa engar yfirlsingar gefi.

Heimildir ritstjra herma a mgulega gtu borist tindi r herbum Kasparovs essari ea nstu viku.

Skk.is mun reyna a hafa plsinn tkunum sem framundan eru.


Skkttur Morgunblasins: Skkdrottning vesturstrandarinnar

Fischer og SpasskyForeldrar hennar voru a hennar sgn fjarlgir fleiri en einum skilningi og ltu barnfstru um uppeldi og s var - ef marka m visgunaJump in the waves -ekki lk foreldrunum, bi kld og frhrindandi. Hn lri kornung a tefla sjkrabei af hjkrunarkonu. Kvast hafa fundi sjlfsti sitt me hjlp skkarinnar. Jacqueline Piatigorsky Rothschild var borin til mikilla aufa egar hn fyrst s ljs heimsins nvember ri 1911 og var 100 ra gmul egar hn lst jl 2012. Hn var nlega tekin inn „Frgarhll skkarinnar" Saint Louis Bandarkjunum.

Hn hafi geti sr gott or sem einn fremsti tennisleikari kvenna Bandarkjunum en egar keppnisferli ar lauk tk skkin vi. Hn gerist tttakandi brfskkmtum og var stundum ngum snum egar flknar stur hrnnuust upp hj henni. Hn vann til bronsverlauna egar hn tefldi 2. bori fyrir Bandarkin lympumti kvenna ri 1957 og var samt eiginmanni snum, sellleikaranum Gregory Piatigorsky, flugur stuningsaili skkarinnar og saman unnu au a framsknum hugmyndum sklaskk. Auleg fylgir samflagsleg byrg, voru kjror hennar. Hn lt til sn taka svii lista og menningar og var sjlf frambrilegur hggmyndari. sjunda ratugnum skipulgu au hjnin og kostuu frbra skkviburi vesturstrnd Bandarkjanna. Einvgi Bobby Fischer og Samuel Reshevsky leystist a vsu upp hlfklra vegna deilna um dagskr ess, en san tk Piatigorsky-mti 1963 vi en ar var Fririk lafsson meal tttakenda og var 3.-4. sti. Hi gosagnakennda Piatigorsky-mt 1966 hfst gst a r. Boris Spassk sigrai eftir magnaa barttu um efsta sti vi Bobby Fischer. Jacqueline skrifai um Fischer mtsbkina og kvittai leiinni fyrir refi varandi slit einvgisins vi Reshevsky: „Bobby Fischer er eldfjall sem skkin ein getur fengi til a bylta sr. n skkarinnar slokknar essu eldfjalli fyrir fullt og fast. a er eitthva djpt slu hans sem kvelur hann - en hva a er gefur hann ekki upp."

a var einmitt fyrra Piatigorsky-mtinu sem Fririk lafsson tefldi eina af bestu skkum snum ferlinum. Hann var langt fram eftir mti gum frum a vinna a en rlagarkt tap r vinningsstu fyrir Paul Keres lokasprettinum kom veg fyrir sigurinn:

Los Angeles 1963:

Fririk lafsson - Samuel Reshevsky

Kngsindversk vrn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rf3 d6 6. 0-0 Rbd7 7. Dc2 e5 8. Hd1 He8 9. e4 c6 10. Rc3 exd4 11. Rxd4 a5 12. h3 De7 13. Bf4 Hd8 14. Hd2 Rc5 15. Had1 Re8 16. Be3 Bd7 17. He2 Rc7 18. f4 Hac8 19. Bf2 Be8 20. Kh2 Df8 21. Dd2 R7a6 22. Rf3 f5 23. Bd4 fxe4 24. Bxg7 Dxg7 25. Rxe4 Rxe4 26. Hxe4 d5 27. Hd4 Rb4 28. Rg5 Bf7 29. Rxf7 Dxf7 30. a3 c5 31. Hxd5 Rxd5 32. Bxd5 Hxd5 33. cxd5 He8 34. d6 Dd7 35. g4 b6 36. Dd5 Kg7 37. Hd2 He6

gfqsj28q.jpg38. Dxe6!

- og Reshevsky gafst upp. Eftir 38. ...Dxe6 39. d7 verur etta pe a drottningu.

Helgi lafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skkttir Morgunblasins eru birtir Skk.is viku sar en sjlfu Morgunblainu.

Grein essi birtist Laugardagsmogganum, 21. jn 2014

Skkttir Morgunblasins


Gumundur endai me 3,5 vinning

Aljlegi meistarinn Gumundur Kjartansson (2434) endai me 3,5 vinning 9 skkum aljlegu mti sem endai morgun Finnlandi. Gummi endai sjunda sti af 10 keppendum. Rssneski strmeistarinn Vasily Yemelin (2556) sigrai mtinu.

Frammistaa Gumundar samsvarai 2374 skkstigum og lkkar hann um 8 stig fyrir hana.

Tu skkmenn tku tt mtinu og voru mealstig 2452 skkstig. rr strmeistarar, fimm aljlegir meistarar og tveir FIDE-meistarar tku tt. Gumundur var nr. 6 stigar keppenda.


Gumundur me tap og vinning gr

Nyback og Gummi

Gumundur Kjartansson (2434) fkk einn vinning gr aljlegu mti Finnlandi en voru tefldar tvr umferir. Hann vann finnska FIDE-meistarann Pekka Koykka (2307) en tapai fyrir rssneska strmeistaranum Vasily Yemelin (2556). Gumundur hefur 2,5 vinning a loknum sex umferum.

sjundu umfer, sem hefst n kl. 10, teflir hann vi lettneska strmeistarann Arturs Neiksans (2571).

Tu skkmenn taka tt mtinu og eru mealstig 2452 skkstig. rr strmeistarar, fimm aljlegir meistarar og tveir FIDE-meistarar taka tt. Gumundur er nr. 6 stigar keppenda.


Pistill Braga fr Riga

Bragi orfinnsson

Pistill fr Braga orfinnssyni ar sem hann fjallar um aljlegt mt Riga fyrrasumar.

Eftir miklar vangaveltur sumar kvum vi brur a leggja land undir ft og skella okkur skkmt. a hfum vi ekki gert tveir saman san vi lgum upp mikla frgarfr til Hastings v dramatska og sgulega ri 2001. (ar tapai g 20 stigum og Bjrn spai upp 20 stigum ef minni svkur mig ekki). Mia vi rangur okkar a essu sinni er lklegt a vi tkum aftur skkfer saman eftir svona tu r. Fyrir valinu var aljlegt mt Rga, Lettlandi. Bjrn var srstaklega hlynntur a tefla arna ar sem a me v btti hann vi ru landi, frnlega kl landaleikinn sinn (sem gengur einfaldlega t a a hann heimski sem flest lnd). g var lka me einhverjar rmantskar Tal sgur kollinum, beint upp r bkum Sosonko, annig a g var auveldlega sannfrur. Rga var mli. a var allt a v barnsleg tilhlkkun okkur, egar vi lgum af sta essa reisu. Glei Bjrns brur er jafnan einlg og smitandi. a er skemmst fr v a segja, a vi num ekki a sna okkar bestu hliar etta skipti. var ekki um a ra einhvern harmleik 64 reitum en vi vitum bir a vi eigum a gera betur. En ferin var ngjuleg alla ara stai og lrdmsrk marga vegu.

g hef aldrei veri srstaklega mikill adandi morgunumfera og a sndi sig essu mti. Helsti gallinn v var a tvisvar sinnum voru tefldar tvr umferir dag (2. og 3. umfer, sem og 5. og 6. umfer) voru tmamrkin 90 30 alla skkina, .e. enginn vibtartmi eftir 40. leikina. Maur var einfaldlega mttur gamla ga slenska deildakeppnisfyrirkomulagi arna ti. a hentai mr e.t.v. illa ar sem g var frekar fingalaus eftir sumari. g fr gtlega af sta mtinu og var kominn me 3 af 4. Hlutirnir fru a fara rskeiis 5. og 6. umfer. eirri fyrri mtti g stta mig vi tap langri skk gegn ungum bilgjrnum Rssa, en eirri sari missti g gjrunna stu niur jafntefli gegn lettneskum heimamanni. g ni aeins a laga stuna me 1,5 af 2 nstu umferum en tap sustu (eldhress morgunumfer) lt mann vera fyrir vonbrigum me mti heild. a er alltaf mikilvgt a tapa ekki sustu umfer skkmtum.

Vi brur nutum ess vel a vera Rga, a er falleg borg sem hefur upp margt a bja. Vi kktum m.a. minnisvara um Mikhail Tal, sem var stasettur strum og blmlegum almenningsgari. a er einnig vel hgt a mla me essu mti, af mrgum stum. Keppnisstaurinn er vel sttanlegur og mti er sterkt. er stutt a ganga allar ttir og gir veitingastair t um allt. sndi a sig a a er einnig heppilegt fyrir fangaveiara. Til dmis ni Freyingurinn og lingspilturinn Helgi Ziska snum fyrsta strmeistarafanga mtinu og a var ngjulegt a vera vitni a v.

En a lokum kemur hr skk sem g tefldi vi sraelskan skkmann 2. umfer mtsins:

Bragi orfinnsson


Gumundur tapai fyrir Tomi Nyback

IMG 0387

slandsmeistarinn skk, aljlegi meistarinn, Gumundur Kjartansson (2434), tapai fyrir finnska strmeistaranum Tomi Nyback (2594) fjru umfer aljlegs mts Finnland. Gumundur hefur n 1,5 vinning.

dag eru tefldar tvr umferir. eirri fyrri, sem n er gangi, teflir hann vi finnska FIDE-meistarann Pekka Koykka (2307) og eirri sari sem hefst kl. 13, teflir hann vi rssneska strmeistarann Vasily Yemelin (2556).

fyrri skk grdagsins tapai hann fyrir lettneska aljlega meistaranum Toms Kantans (2467) og eirri sari geri hann jafntefli vi finnska aljlega meistarann Sampsa Nyysta (2359).

hlaut vinning r tveimur skkum aljlegu mti Finnlandi gr. A loknum remur umferum hefur Gumundur hloti 1 vinning.

fyrri skk grdagsins tapai hann fyrir lettneska aljlega meistaranum Toms Kantans (2467) og eirri sari geri hann jafntefli vi finnska aljlega meistarann Sampsa Nyysta (2359).

dag teflir hann vi sterkasta skkmann Finna, Tomi Nyback (2594). Skkin hefst kl. 10.

Tu skkmenn taka tt mtinu og eru mealstig 2452 skkstig. rr strmeistarar, fimm aljlegir meistarar og tveir FIDE-meistarar taka tt. Gumundur er nr. 6 stigar keppenda.

Pistlar Gumundar Kjartanssonar

Gumundur Kjartansson Dubaislandsmeistarinn Gumundur Kjartansson er um essar mundir a tafli aljlegu mti Finnlandi mean bei er frtta af Gumundi dag er tilvali a renna yfir eldri pistla fr honum um mtahald Spni, Kosta Rka og Kolumbu fyrra.

Me pistlunum fylgja me 7 skkir/skkbrot fr essum mtum.

Spnn 2013

H! N er g staddur Figueres, Spni ar sem g er a klra fimmta mti af sj sem g tek tt sumar, sem er aeins meira heldur en g er vanur. g kva a skella mr hinga til Spnar v hr get g teki mt eftir mt Katalnu mtarinni. Fyrsta mti sem g tk tt var Montcada sem er nnast Barcelona, og verur a teljast rlmorkinn staur! Ef menn eru a hugsa um a taka mt hr Spni ea nlgt mli g frekar me Benasque ea Andorra sem eru virkilega flottir stair upp fjllunum! Eftir Andorra fr g svo aftur til Barcelona og tk tt fjra mtinu og loksins hinga til Figueres!

Hinga til hefur ekki gengi neitt srstaklega en samt hefur alltaf veri eitthva jkvtt hverju mti og er g viss um a etta muni allt saman skila sr fyrr ea sar!

Figueres er lka nokku skemmtilegur staur, teflum kastala ea kastala virki, sem er ekki hgt a kvarta yfir. Svo er hinn frgi srrealiski listamaur og einn helsti listamaur Spnar fyrr og sar, Salvador Dali, han. g er reyndar enn eftir a kkja safni, en geri a lklega dag ea morgun. En a sem stendur upp r essu mti er atvik sem tti ser sta gr sjundu umferinni. Einn keppanda mtinu mtti me yfirvaraskegg skkina sem vri ekki frsgu frandi, nema hva..... a kringum fimmtnda leik var yfirvaraskeggi horfi!! Mikil rgta sem er leyst enn ann dag dag.

morgun klrast mti og f g loksins sm hvld anga til nsta mt hefst Barcelona 23.gst, Sants Open, sem er lklega sterkasta mti sem g tek tt sumar svo g er nokku spenntur fyrir v. Eftir a tek g tt mti Sabadell sem er ekki langt fr Barcelona.... og svo loksins heim!

Undanfari hef g veri a leggja meiri herslu endatfl og var g nlega a klra a lesa bk eftir GM Jess de la Villa sem heitir „100 endatfl sem er mikilvgt a ekkja" sem g mli eindregi me, tti a vera hgt a f hana hj Sigurbirni!

g hef teflt miki af hugaverum endatflum nna sumar, m.a. 4 hrksendatfl sem g tla a fara yfir. t af stuttum tmamrkum eru essi endatfl reyndar frekar illa tefld. g er aeins me FireBird 1.31 en ekki Houdini svo a er mjg lklegt a a su einhverjar villur stderingunum.

KostaRkaogKlumba2013

Eftir EM landslia nvember sl. frum vi Hannes Hlfar til Kosta Rka til a taka tt deildakeppninni ar landi. Eftir mti st til a hafa nokku sterkan lokaan strmeistaraflokk en v miur var htt vi a og stainn haldi opi mt sem var ekkert srstakt. Svo fr Hannes til Nicaragua til a taka tt ru mti en g kva a taka tt opnu mti Klumbu stainn, Hannes vann ruggan sigur Nicaragua en g lenti 4. sti mnu mti, hr eru 2 hugaverar stur sem komu upp hj mr.


Gumundur me hlfan vinning gr

IMG 0387

slandsmeistarinn skk, aljlegi meistarinn, Gumundur Kjartansson (2434), hlaut vinning r tveimur skkum aljlegu mti Finnlandi gr. A loknum remur umferum hefur Gumundur hloti 1 vinning.

fyrri skk grdagsins tapai hann fyrir lettneska aljlega meistaranum Toms Kantans (2467) og eirri sari geri hann jafntefli vi finnska aljlega meistarann Sampsa Nyysta (2359).

dag teflir hann vi sterkasta skkmann Finna, Tomi Nyback (2594). Skkin hefst kl. 10.

Tu skkmenn taka tt mtinu og eru mealstig 2452 skkstig. rr strmeistarar, fimm aljlegir meistarar og tveir FIDE-meistarar taka tt. Gumundur er nr. 6 stigar keppenda.

Nsta sa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (30.5.): 15
 • Sl. slarhring: 24
 • Sl. viku: 154
 • Fr upphafi: 8765823

Anna

 • Innlit dag: 11
 • Innlit sl. viku: 125
 • Gestir dag: 9
 • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband