Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. júlí. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Erlingur Atli Pálmarsson er stigahćstur tveggja nýliđa og Heimir Páll Ragnarsson hćkkar mest frá maí-listanum. Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims.

Alţjóđleg skákstig

307 skákmenn eru á listanum fyrir virka íslenska skákmenn. Jóhann Hjartarson (2571) er stigahćstur. Nćstur er Helgi Ólafsson (2555) en svo koma ţrír skákmenn í einum hnapp en ţađ eru Hannes Hlífar Stefánsson (2536), Héđinn Steingrímsson (2536) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2535).

Topp 20

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Stefansson, HannesGM253618-4
4Steingrimsson, HedinnGM25369-1
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25359-10
6Arnason, Jon LGM250200
7Kristjansson, StefanGM249000
8Danielsen, HenrikGM248892
9Gretarsson, Helgi AssGM24569-6
10Thorsteins, KarlIM245600
11Kjartansson, GudmundurIM2456922
12Thorfinnsson, BragiIM24379-10
13Gunnarsson, ArnarIM243500
14Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
15Thorhallsson, ThrosturGM2426171
16Olafsson, FridrikGM239700
17Thorfinnsson, BjornIM238900
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238000
19Johannesson, Ingvar ThorFM237100
20Arngrimsson, DagurIM236617-24


Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.


Nýliđar

Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar Erlingur Atli Pálmarsson (1509) og Aron Ţór Mai (1274). Báđir eftir góđa frammistöđu á Íslandsmótinu í skák.

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Palmarsson, Erlingur Atli 1509161509
2Mai, Aron Thor 127491274


Mestu hćkkanir

Heimir Páll Ragnarsson (50) hćkkar mest á stigum frá júní-listanum eftir frábćra frammistöđu í Sardiníu. Í nćstum sćtum eru Lenka Ptácníková (46) sem stóđ sig frábćrlega á alţjóđlegu móti í Teplice og Bárđur Örn Birksson (32) eftir mjög góđa frammistöđu á Íslandsmótinu í skák.

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Ragnarsson, Heimir Pall 14731350
2Ptacnikova, LenkaWGM23101846
3Birkisson, Bardur Orn 15421032
4Kjartansson, GudmundurIM2456922
5Bergsson, Stefan 2098921
6Sigfusson, SigurdurFM2307917
7Stefansson, Vignir Vatnar 19631315
8Birkisson, Bjorn Holm 16071114
9Hauksson, Hordur Aron 1792813
10Magnusson, Thorsteinn 1241313

 
Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2310) er sem fyrr stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2006) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982).

 

No.NameTitJUL14GmsCh.
1Ptacnikova, LenkaWGM23101846
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM200691
3Thorsteinsdottir, Hallgerdur 198280
4Ingolfsdottir, Harpa 196500
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 19158-15
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 186286
7Kristinardottir, Elsa Maria 183969
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 178900
9Birgisdottir, Ingibjorg 177900
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 175800


Stigahćstu ungmenni landsins (1994 og síđar)

Oliver Aron Jóhannesson (2165) og Dagur Ragnarsson (2154) skiptast á forystunni á unglingalistanum. Oliver endurheimti nú efsta sćtiđ. Nökkvi Sverrisson (2082) er svo ţriđji.

 

No.NameJUL14GmsB-dayCh.
1Johannesson, Oliver21651319989
2Ragnarsson, Dagur2154131997-7
3Sverrisson, Nokkvi2082019940
4Karlsson, Mikael Johann2056019950
5Hardarson, Jon Trausti2045019970
6Johannsson, Orn Leo2038019940
7Thorgeirsson, Jon Kristinn1966019990
8Stefansson, Vignir Vatnar196313200315
9Sigurdarson, Emil1903019960
10Fridgeirsson, Dagur Andri1847019950

 
Öđlingalisti er ekki tekinn saman ţar sem engar breytingar eru ţar međal efstu manna.

Reiknuđ skákmót

  • Íslandsmótiđ í skák (landsliđs- og áskorendaflokkur)
  • Meistaramót Skákskóla Íslands (4.-7. umferđ)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2877) er sem fyrr langstigahćstur. Í nćstum sćtum eru Levon Aronian (2805) og Alexander Grischuk (2795).

Caruana (2858) er hćstur á atskákstigum. Ţar er Carlsen (2855) og Grischuk (2828) ţriđji.

Carlsen (2948) er langhćstur á hrađskákstigum. Ţar er Hikaru Nakamura (2906) og Rússin međ flókna nafniđ Ian Nepomniachtchi (2880) ţriđji.

Heimslistana má nálgast hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband