Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

MVL sigurvegari Biel-mótsins

LagraveHinn mjög svo viđkunnanlegi franski stórmeistari Maxime Vachier-Lagrave (2731) sigrađi á ofurmótinu í Biel sem lauk í gćr. MVL hlaut 6˝ vinning í 10 skákum. Ţađ var frábćr endasprettur sem skóp sigur Frakkans en hann ţrjár síđustu skákirnar. Pólski stórmeistarinn Radoslaw Wojaszek (2733) varđ annar međ 6 vinninga og Englendingurinn Mickey Adams (2740) varđ ţriđji međ 5˝ vinning. Ţeir munu allir tefla á fyrsta borđi fyrir sín lönd á EM landsliđa sem fram fer í Höllinni í nóvember nk.

Frammistađa Richard Rapport (2671) vakti athygli en hann tapađi fimm síđustu skákunum og hlaut 2 vinninga. Rapport hefur engan veginn náđ sér á strik í síđustu mótum. Hinn hvassi skákstíll hans virđist ekki henta vel á ofurmótum.

Vandađa umfjöllun um mótiđ má finna á Chess24.

Heimasíđa mótsins


Fundargerđ fyrsta fundar

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar SÍ var haldinn 2. júlí sl. Fundagerđ fundarins er sem hér segir:

Fyrsti stjórnarfundur SÍ starfsáriđ 2015-2016 var haldinn 2.júlí 2015, kl.17:15.

Mćttir: Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson, Óskar Long Einarsson, Omar Salama og Kjartan Maack.

  1. Skipting embćtta. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gerđi tillögu ađ skiptingu embćtta fyrir starfsáriđ 2015-2016 sem var samţykkt. Tillagan var svohljóđandi:
    1. Varaforseti: Kjartan Maack.
    2. Gjaldkeri: Óskar Long Einarsson.
    3. Ritari: Róbert Lagerman.
    4. Vararitari: Ingibjörg Edda Birgisdóttir.
    5. Ćskulýđsfulltrúi: Stefán Bergsson.
    6. Međstjórnandi: Steinţór Baldursson.
  2. Ákveđiđ var ađ skipa ađeins formann hverrar nefndar ađ svo stöddu og ţeim faliđ ađ velja ađra nefndarmenn. Formönnum gert ađ skila inn nefndarskipan eigi síđar en 1.september nćstkomandi. Einnig óskađ eftir ţví ađ formenn nefnda skili inn stuttri en greinargóđri lýsingu á verkefnum viđkomandi nefndar og skili henni eigi síđar en 1.september. SÍ gerir tillögu ađ formönnum í eftirfarandi nefndir:
    1. Skákmótanefnd: Gunnar Björnsson.
    2. Ćskulýđsnefnd: Stefán Bergsson.
    3. Skákstiganefnd: Ríkharđur Sveinsson.
    4. Skákminjanefnd: Stefán Bergsson.
    5. Landsliđs- og afreksnefnd: Jón Gunnar Jónsson.
    6. Kvennaskáknefnd: Lenka Ptacnikova.
    7. Landsbyggđarnefnd: Hermann Ađalsteinsson.
    8. Styrkjanefnd: Gunnar Björnsson.
    9. Öđlinganefnd: Einar S. Einarsson.
    10. Fjárhagsnefnd: Óskar Long Einarsson.
    11. Laganefnd: Tómas Veigar Sigurđarson.
    12. Framtíđarnefnd: Kjartan Maack.
    13. Dómaranefnd: Omar Salama.
    14. Ţjálfaranefnd: Helgi Ólafsson.
    15. Nefnd um framtíđarskipulag Íslandsmóts skákfélaga: Halldór Grétar Einarsson.
  3. Mótaáćtlun: Gunnar kynnti mótaáćtlun SÍ fyrir komandi starfsár. Vakin var sérstök athygli á ţví ađ Unglingameistaramót Íslands er sett örfáum dögum eftir ađ EM landsliđa lýkur. Stefán benti á ađ međ ţví ađ vinna nauđsynlega undirbúningsvinnu fyrir UMÍ međ góđum fyrirvara ţá eigi ţessi knappi tími ekki ađ skapa vandrćđi. Íslandsmót skákfélaga verđur teflt á tveimur helgum líkt og áđur. Rćtt var um ađ innleiđa 30 leikja regluna í efstu deild, en ekki öđrum deildum. Athygli var vakin á ţví ađ reglugerđ um Íslandsmót barnaskólasveita ţarfnast endurskođunar. Gunnar ćtlar jafnframt ađ gera tillögu ađ breyttri reglugerđ vegna Íslandsmóts skákfélaga.
  4. Norđurlandamót: Gunnar sagđi frá tillögu ţess efnis ađ nćsta Reykjavíkurskákmót verđi jafnframt Norđurlandamót. Fundarmenn tóku almennt vel í ţá tillögu.
  5. HM ungmenna 2015: Samkvćmt reglugerđ SÍ um HM ungmenna skal miđa viđ íslensk skákstig ţegar valiđ er á mótiđ. Ákveđiđ var á fundinum ađ horfa jafnframt til FIDE stiga, enda ţykir ljóst ađ reglugerđ verđi breytt á nćstunni og FIDE stig verđi látin gilda í framtíđinni. Rćtt var um ađ uppfćra reglugerđina fyrir 1.janúar 2016. Ţessi ákvörđun opnar leiđ fyrir fleiri ungmenni til ţess ađ taka ţátt í mótinu. Ţau sem koma inn á FIDE stigum fá ţó ekki fullan styrk til ţátttöku.
  6. Dregiđ um töfluröđ fyrir Íslandsmót skákfélaga 2015-2016: Dregiđ var um töfluröđ efstu deildar međ hliđsjón af ţeirri ákvörđun ađ A og B liđ sama félags skuli mćtast í 2.umferđ. Niđurstađan varđ svohljóđandi:
    1. Taflfélag Reykjavíkur A.
    2. Taflfélag Reykjavíkur B.
    3. Skákfélag Akureyrar A.
    4. Skákfélagiđ Huginn B.
    5. Skákdeild Fjölnis.
    6. Víkingaklúbburinn.
    7. Taflfélag Bolungarvíkur.
    8. Skákfélagiđ Huginn A.
    9. Skákfélag Akureyrar B.
    10. Skákdeild KR

Fundi slitiđ kl.18:55. Fundarritari var Kjartan Maack.

Fundargerđir SÍ má nálgast hér.


Sumarsyrpa Breiđabliks fer fram 7.-9. ágúst

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Tvö mót verđa haldin í sumar. Ţađ seinna fer fram helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţau eru reiknuđ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Dagskrá:

1. umferđ kl 17:30 á föstudegi
2. umferđ kl 10:30 á laugardegi
3. umferđ kl 14:00 á laugardegi
4. umferđ kl 10:30 á sunnudegi
5. umferđ kl 14:00 á sunnudegi

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.

Verđlaun:

  • 1. sćti: fyrsta val
  • efstur 10 ára og yngri: annađ val
  • 2. sćti: ţriđja val
  • 3.sćti: fjórđa val
  • nr 2 10 ára og yngri: fimmta val
  • nr 3 10 ára og yngri: sjötta val

Verđlaunapakkar: Pizza frá Íslensku Flatbökunni Bćjarlind, Stór bragđarrefur frá Vesturbćjarís, 4 bíómiđar í bođi Vitakletts og Sambíóanna, 2 bíómiđar (3 pör af ţeim).

Skráning í mótiđ  7.-9.ágúst: https://docs.google.com/forms/d/1rsyp1VnMmVd2Xx2C1UqPVpGvY6p7sngkJOjawyGihZA/viewform?usp=send_form

Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1baghnMaXs2DH85jja-DwZ_b9eSeL2uLd6orNtrIAwsI/edit#gid=975323026

Úrslit mótsins 3.-5.júlí: http://chess-results.com/tnr179648.aspx?lan=1

Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak


Alţjóđlegt skákmót í Köge í Danaveldi í október

Xtraton

Opiđ alţjóđlegt mót, Xtraton Grand Master, fer fram í Köge (rétt fyrir utan viđ Kaupmannahöfn) dagana 12.-18. október. Óhćtt er ađ mćla međ mótahaldi í Köge en mót ţar eru afar fagmannalaga haldin af skákklúbbnum ţar undir forystu Finn Sthur. Klúbburinn hélt međal ananrs Norđurlandamótiđ í skák 2013 og ţótti takast vel upp.

Međal keppenda í ár verđur Henrik Danielsen.

Nánari upplýsingar má nálgast í međfylgjandi PDF-viđhengi.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hrađskákkeppni taflfélaga - skráningarfrestur rennur út um mánađarmótin

Hrađskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvćmt nú eftir verslunarmannahelgi. Ţetta er í 21. skipti sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari. Í fyrra tóku 16 liđ ţátt keppninni. Nú ţegar eru 11 liđ skráđ til leiks en skráđ liđ má finna hér

Teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.

Dagskrá mótsins er sem hér segir:

  1. umferđ (16 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 15. ágúst
  2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ eigi síđar en 30. ágúst
  3. umferđ (undanúrslit): Skulu fara fram laugardaginn, 5. september
  4. umferđ (úrslit): Skulu fara fram fram laugardaginn, 12. september

Ţátttökugjöld eru kr. 4.000 kr. á hverja sveit sem greiđist inn á reikning 327-26-6514, kt. 650214-0640.

Umsjónarađili getur heimilađ breytingar viđ sérstakar ađstćđur. Breyta má dagsetningum á úrslitum og/eđa undanúrslitum međ samţykki allra viđkomandi taflfélaga.

Skráning til ţátttöku rennur út 31. júlí nk. Skráning fer fram á www.skak.is (guli kassinn efst). Hćgt er ađ skrá b-sveitir til leiks en a-sveitir njóta forgangs varđandi ţátttöku komi til ţess ađ fleiri en 16 liđ skrái sig til leiks.

  1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
  2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar. Mótshaldari leggur fram dómara í undanúrslit og úrslit.
  3. Undanúrslit og úrslit keppninnar verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
  4. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
  5. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags (á Keppendaskrá SÍ). Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
  6. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
  7. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást. 
  8. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur. Mótshaldari sér um veitingar í undanúrslitum og úrslitum.
  9. Međlimir b-sveita skula ávallt vera stigalćgri en međlimir a-sveitar (FIDE-stig) sömu umferđar. Skákmađur sem hefur teflt međ a-sveit getur ekki teflt međ b-sveit síđar í keppninni.
  10. Viđureignirnar skulu fara fram innan 100 km. radíus (max 1-1,5 klst.ferđalag) frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.
  11. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ hradskakkeppni@skakhuginn.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
  12. Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hugins, www.skakhuginn.is sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
  13. Mótshaldiđ er í höndum Skákfélagsins Hugins sem sér um framkvćmd mótsins og mun útvega verđlaunagripi.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér

Heimasíđa mótsins


Wojtaszek efstur í Biel

Radoslaw WojtaszekPólski stórmeistarinn Radoslaw Wojtaszek (2733) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöundu umferđ ofurmótsins í Biel í Sviss í dag. Michael Adams (2740) og David Navara (2724) koma nćstir međ 4 vinninga.

Sex skákmenn taka ţátt í Biel og tefla tvöfalda umferđ.

Heimasíđa mótsins


Helgi Ólafsson til liđs viđ Hugin!

Helgi ÓlafssonHinn kunni stórmeistari og skákfrćđimađur, Helgi Ólafsson, er genginn til liđs viđ Skákfélagiđ Hugin. Ljóst er ađ félaginu er gríđarlegur styrkur ađ komu Helga enda um ađ rćđa einn allra öflugasta og reyndasta skákmann ţjóđarinnar.

Ferill Helga er einkar glćsilegur. Áriđ 1970 varđ hann unglingameistari Íslands međ 100% árangri. Nćstu ár varđ Helgi tvívegis skákmeistari Vestmannaeyja  og leiktíđina 1973 -´74 vann hann flest skákmót sem hann tók ţátt í. Á alţjóđavettvangi tefldi hann fyrst 1973 ţegar sveit Menntaskólans viđ Hamarhlíđ varđ fyrst íslenskra skólasveita til ađ verđa Norđurlandameistari.

Helgi varđ alţjóđlegur meistari eftir góđa frammistöđu á alţjóđlegu móti í New York sumariđ 1976 og Lone Pine 1978. Í ársbyrjun 1984 gerđist hann atvinnumađur í skák og varđ fljótlega stórmeistari eftir sigur á alţjóđalega  Reykjavíkurmótinu 1984 og sigur á alţjóđega  mótinu í Neskaupsstađ sama ár en lokaáfanginn kom í Kaupmannahöfn 1985 ţegar hann varđ í 2. – 4. sćti ásamt Bent Larsen og Curt Hansen á afmćlismóti Bronshoj skákkúbbsins. Helgi varđ efstur ásamt Simen Agdestein og Jóhanni Hjartarsyni á Skákţingi Norđurlanda 1985.

Helgi tefldi á árunum 1975 – 1996 12 sinnum í landsliđsfokki á Skákţingi  Íslands. Hann varđ á ţessum tíma skákmeistari Íslands sex sinnum og í 2. sćti fimm sinnum. Helgi hefur orđiđ Íslandsmeistari í atskák oftar en nokkur annar eđa fjórum sinnum og hrađskákmeistari Íslands sex sinnum. Helgi sigrađi á 23 helgarmótum tímaritsins Skákar á árunum 1980  – 1997. Auk ţess hefur hann unniđ aragrúa annarra innlendra móta.

Eins og áđur sagđi varđ Helgi hlutskarpastur á Reykjavíkurmótinu 1984, ásamt Jóhanni Hjartarsyni og Samuel Reshevsky, og varđ efstur međ níu öđrum á Reykjavíkumótinu 1990. Hann tefldi síđast á Reykjavíkurskákmótinu 2014 og varđ í 2. – 5. sćti, hlaut 8 vinninga af 10 mögulegum. Hann varđ í 2. sćti međ öđrum á einu sterkasta opna móti ársins í New York 1986 og náđi sama árangri aftur í sama móti 1989 og 1990. Um ţetta leyti var Helgi í kringum 30. sćti á heimslista FIDE. Helgi sigrađi á alţjóđlegu móti tímaritins Skákar viđ Djúp sumariđ 1988 og nokkrum vikum síđar fór hann hann taplaus í gegnum 13 umferđa minningarmót um Tschigorin í Sochi viđ Svartahaf.  Ekki er ţekkt dćmi um annan Vesturlandabúa sem komist hefur taplaus í gegnum slíkt mót í gömlu Sovétríkjunum.

Helgi hefur teflt 16 sinnum fyrir hönd ţjóđar sinnar á Ólympíumótum, oftar en nokkur annar Íslendingur. Hann tefldi  á 1. borđi í Saloniki 1984, Dubai 1986 og Novi Sad 1990 og flestar skákirnar á Möltu 1980. Helgi var ţjálfari og liđsstjóri íslenska Ólymíuliđsins 2010 og 2012 og einnig liđsstjóri og ţjálfari íslenska liđsins á Evrópumótum landsliđa 2011, og 2013. Í  fyrra skipti í Porto Carras tók hann sćti í liđinu vegna forfalla, hlaut 4 ˝ vinning af 5 mögulegum og fékk silfurverđlaun fyrir frammistöđu sína. Helgi hyggur á ţátttöku í gullaldarliđi Íslands sem teflir á EM í Reykjavík í haust.

Helgi hefur veriđ atkvćđamikill skákpistlahöfndur og blađamađur á ýmsum miđlum og hefur ritađ reglulega skákpistla í Morgunblađiđ frá árinu 2006. Helgi hefur einnig skrifađ ótal greinar í blöđ og tímarit hér á landi og erlendis. Hann hefur ritađ og ţýtt nokkrar bćkur ţ. á m. bókina Benóný međ Braga Halldórssyni og Jóni Torfasyni, bókina „Bobby Fischer comes home“ sem kom út í Hollandi voriđ 2012 og skrifađ fyrra bindiđ af tveimur um Reykjavíkurskákmót í 50 ár. Ţá hefur hann m.a. snarađ kennslubókinni Skák og mát sem Hrókurinn dreifđi í grunnskóla landsins í um 25 ţús. eintökum og einnig ţýtt FIDE-kennslubókina Skákţjálfun sem FIDE gaf út. Helgi gerđist skólastjóri  Skákskóla Íslands áriđ 1996 og dró ţá mjög úr taflmennsku en hefur ţó alltaf haldiđ sér viđ međ ţátttöku í kappskákmótum eftir ţví sem tími hefur unnist til.

Helgi Ólafsson, stórmeistari:   

Ég hef notiđ ţess ađ keppa fyrir hönd Taflfélags Vestmannaeyja um árabil og ţakka félögum mínum ţar góđ kynni. Nú geng ég til liđs viđ annađ skemmtilegt og vel mannađ félag. Sérstaklega líst mér vel á áherslu Huginsmanna á skákmenningu og metnađ ţeirra til ţess ađ félagsmenn eflist ađ styrk samhliđa vexti og viđgangi félagsins. Ţar er auđvitađ lykilatriđi ađ líta svo á ađ allir skákmenn geti bćtt sig fram eftir öllum aldri.

Hermann Ađalsteinsson, formađur Hugins:

Ţetta eru stór tíđindi. Viđ Huginsmenn erum auđvitađ stoltir af ţví ađ ţessi öflugi stórmeistari lađist ađ okkar félagi. Ljóst er ađ međ Helga er nýrri og sterkri stođ rennt undir framtíđ Hugins međal fremstu skákfélaga landsins. Viđ hlökkum til ađ njóta visku hans og atfylgis og gerumst nú enn upplitsfjarfi fyrir komandi leiktíđ. Ţar er eitt af markmiđum okkar ađ verja Íslandsmeistaratilil félagsins.

Heimasíđa Hugins


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen teflir á EM í Reykjavík

Magnus Carlsen á Reykjavíkurskákmótinu

Ţá liggur ţađ fyrir ađ heimsmeistarinn Magnús Carlsen mun tefla fyrir Noreg á Evrópumóti landsliđa sem fram fer í Reykjavík í nóvember nk. Ađrir í norska liđinu eru Ludwig Hammer, Simen Agdestein, Aryan Tari og Frode Urkedahl. Ţetta verđur í fyrsta sinn síđan 1988, er Garrí Kasparov tók ţátt í heimsbikarmóti Stöđvar 2, sem ótvírćđur heimsmeistari teflir hér á landi. Búast má viđ ađ 30-40 liđ tefli í opna flokki mótsins og 25-30 liđ í kvennaflokknum. Ljóst er ađ Íslendingar munu tefla fram tveimur liđum í opna flokknum en ađalliđ Íslands hefur enn ekki veriđ tilkynnt, en fyrstu menn inn ţar verđa Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Hjörvar Stefánsson. Hiđ svonefna gullaldarliđ Íslands verđur skipađ Friđriki Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni, Jóni L. Árnasyni, Margeiri Péturssyni og undirrituđum. Ekkert liggur fyrir um ţađ hvernig íslenska kvennaliđiđ verđur skipađ en Lenka Ptacnikova mun án efa tefla á 1. borđi. Mótiđ fer fram í Laugardalshöll.

Eitt sigurstranglegasta liđ ţessarar keppni hlýtur ađ vera liđ Armena sem teflir fram Levon Aronjan á fyrsta borđi. Aserbaídsjan hefur unniđ keppnina tvisvar og ţá koma Rússar alltaf sterklega til greina sem sigurvegarar ţó frammistađa ţeirra eftir ađ Kasparov hćtti hafi veriđ allt annađ en viđunandi frá sögulegum sjónarhóli séđ. Vladimir Kramnik mun samkvćmt áreiđanlegum heimildum leiđa sveit ţeirra ađ ţessu sinni. Ţá má nefna Úkraínumenn međ Vasilí Ivantsjúk fremstan í flokki. Af ţekktum keppendum má nefna Anish Giri sem teflir á 1. borđi fyrir Hollendinga og Michael Adams sem teflir á 1. borđi fyrir Englendinga.

Ţó ađ Evrópumótin séu ađeins styttri en Ólympíumótin, níu umferđir á móti ellefu, eru ţau ađ sumu leyti erfiđari ţar sem flestar sveitirnar eru ţéttar fyrir. Stig eru látin ráđa en ekki vinningar, 2 ˝ vinningur gefur jafn mörg stig og fjórir vinningar og ákveđin taktík rćđur stundum ferđinni í innbyrđis viđureignum. Íslendingar hafa oft náđ góđum árangri á Evrópumótinu, 13. sćti í Debrecen 1992 er besta lokaniđurstađan og ţar fékk Jóhann Hjartarson silfurverđlaun fyrir bestan árangur á 1. borđi. Ţá náđist góđur árangur í Heraklion í Grikklandi 2007.

Evrópumót landsliđa fór fyrst fram í Vín í Austurríki áriđ 1957 og ţá var teflt á tíu borđum. Međal liđsmanna sigursveitar Sovétmanna var Mikhael Tal sem ţá var ađ hefja einhverja mögnuđustu sigurgöngu sem skáksagan kann frá ađ greina. Leiftrandi leikfléttustíll hans skein skćrt á ţessu móti.

Evrópumót landsliđa í Vín 1957:

Mikhael Tal – Rudolph Teschner (V-Ţýskaland )

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O d6 6. c3 Be7 7. d4 b5 8. Bb3 Bg4 9. h3 Bxf3 10. Dxf3!?

Fyrsta fórnin, hvítur fćr gott spil fyrir peđiđ.

10. ... exd4 11. Dg3 g6 12. Bd5 Dd7 13. Bh6!

Almenn óţćgindi fylgja ţessum langa biskupsleik, svartur getur ekki komiđ kónginum í skjól.

13. ... Hb8 14. f4 Rd8 15. Rd2 c6 16. Bb3 dxc3 17. Dxc3 Da7 18. Kh1 Dc5 19. Dd3 Rd7 20. e5!

Gegnumbrot sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ rýma e4-reitinn fyrir riddarann.

20. ... d5 21. f5 gxf5 22. Dxf5 Rf8

Reynir ađ verja veikleikana. 

GI8UCCBT23. Re4! dxe4 24. Hac1 Db6 25. Hcd1!

- Viđ hótuninni 26. Bxf7+ er engin haldgóđ vörn og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. júlí 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik Danielsen genginn í T.R.

henrik_danielsen1_reykjavikopen15Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. Henrik ţarf vart ađ kynna, en hann hefur veriđ einn sterkasti og virkasti meistari landsins í mörg ár. Áriđ 1991 varđ hann alţjóđlegur meistari og stórmeistari fimm árum síđar 1996.

Henrik hefur í fjölmörg skipti keppt fyrir Íslands hönd síđan hann varđ íslenskur ríkisborgari áriđ 2005 og áriđ 2009 varđ hann íslandsmeistari í skák, en mótiđ var ţá haldiđ í Bolungarvík. Henrik keppti einnig ţrisvar sinnum á ólympíumótum fyrir hönd Danmerkur, eđa árin 1992, 1994 og 1996.

Henrik hefur ritađ mikiđ um skák, og er ţar ţekktastur fyrir “Ísbjarnar-kerfiđ” í Birds byrjuninni sem hann hefur oft beitt međ góđum árangri.

Henrik mun styrkja starf Taflfélags Reykjavíkur mikiđ og bjóđum viđ hann hjartanlega velkominn í félagiđ!

Heimasíđa TR


Kóngurinn David Navara fer á kostum í Biel

David Navara og Friđrik ÓlafssonTékkinn David Navara (2724) er efstur á ofurmótinu í Biel. Hann hefur hlotiđ 3 vinninga í 4 skákum. Skák hans gegn Radoslaw Wojtaszek (2733) frá í gćr hefur vakiđ gríđarlega athygli um skákheim allan. Kóngur Tékkans fór á ferđlag ţvert yfir borđiđ frá g1-h8.

Ítarlega og góđa umfjöllun um skákina í gćr má finna á Chess.com. Sjón er sögu ríkari og eru skákáhugamenn hvattir til ađ skođa snilldina. 

Nigel Short tístađi um skákina ađ henni lokinni:

Pavel Eljanov, einn keppenda mótsins, lék hafa eftir sér eftir skákina:

It was just incredible, probably one of the most amazing games I've ever seen.

Ţess má geta ađ Navarra, Wojtaszek, Nigel Short og vćntanlega einnig Eljanov einnig munu allir tefla á EM landsliđa í höllinni í haust.  

Stađan:

 Elo Points
1.David Navara2724CZE3
2.Maxime Vachier-Lagrave2731FRA2.5
3.Radoslaw Wojtaszek2733POL2
4.Pavel Eljanov2723UKR1.5
 Michael Adams2740ENG1.5
 Richard Rapport2671HUN1.5

 

Heimasíđa mótsins


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764954

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband