Leita í fréttum mbl.is

Fundargerđ fyrsta fundar

Fyrsti stjórnarfundur nýrrar stjórnar SÍ var haldinn 2. júlí sl. Fundagerđ fundarins er sem hér segir:

Fyrsti stjórnarfundur SÍ starfsáriđ 2015-2016 var haldinn 2.júlí 2015, kl.17:15.

Mćttir: Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson, Óskar Long Einarsson, Omar Salama og Kjartan Maack.

  1. Skipting embćtta. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gerđi tillögu ađ skiptingu embćtta fyrir starfsáriđ 2015-2016 sem var samţykkt. Tillagan var svohljóđandi:
    1. Varaforseti: Kjartan Maack.
    2. Gjaldkeri: Óskar Long Einarsson.
    3. Ritari: Róbert Lagerman.
    4. Vararitari: Ingibjörg Edda Birgisdóttir.
    5. Ćskulýđsfulltrúi: Stefán Bergsson.
    6. Međstjórnandi: Steinţór Baldursson.
  2. Ákveđiđ var ađ skipa ađeins formann hverrar nefndar ađ svo stöddu og ţeim faliđ ađ velja ađra nefndarmenn. Formönnum gert ađ skila inn nefndarskipan eigi síđar en 1.september nćstkomandi. Einnig óskađ eftir ţví ađ formenn nefnda skili inn stuttri en greinargóđri lýsingu á verkefnum viđkomandi nefndar og skili henni eigi síđar en 1.september. SÍ gerir tillögu ađ formönnum í eftirfarandi nefndir:
    1. Skákmótanefnd: Gunnar Björnsson.
    2. Ćskulýđsnefnd: Stefán Bergsson.
    3. Skákstiganefnd: Ríkharđur Sveinsson.
    4. Skákminjanefnd: Stefán Bergsson.
    5. Landsliđs- og afreksnefnd: Jón Gunnar Jónsson.
    6. Kvennaskáknefnd: Lenka Ptacnikova.
    7. Landsbyggđarnefnd: Hermann Ađalsteinsson.
    8. Styrkjanefnd: Gunnar Björnsson.
    9. Öđlinganefnd: Einar S. Einarsson.
    10. Fjárhagsnefnd: Óskar Long Einarsson.
    11. Laganefnd: Tómas Veigar Sigurđarson.
    12. Framtíđarnefnd: Kjartan Maack.
    13. Dómaranefnd: Omar Salama.
    14. Ţjálfaranefnd: Helgi Ólafsson.
    15. Nefnd um framtíđarskipulag Íslandsmóts skákfélaga: Halldór Grétar Einarsson.
  3. Mótaáćtlun: Gunnar kynnti mótaáćtlun SÍ fyrir komandi starfsár. Vakin var sérstök athygli á ţví ađ Unglingameistaramót Íslands er sett örfáum dögum eftir ađ EM landsliđa lýkur. Stefán benti á ađ međ ţví ađ vinna nauđsynlega undirbúningsvinnu fyrir UMÍ međ góđum fyrirvara ţá eigi ţessi knappi tími ekki ađ skapa vandrćđi. Íslandsmót skákfélaga verđur teflt á tveimur helgum líkt og áđur. Rćtt var um ađ innleiđa 30 leikja regluna í efstu deild, en ekki öđrum deildum. Athygli var vakin á ţví ađ reglugerđ um Íslandsmót barnaskólasveita ţarfnast endurskođunar. Gunnar ćtlar jafnframt ađ gera tillögu ađ breyttri reglugerđ vegna Íslandsmóts skákfélaga.
  4. Norđurlandamót: Gunnar sagđi frá tillögu ţess efnis ađ nćsta Reykjavíkurskákmót verđi jafnframt Norđurlandamót. Fundarmenn tóku almennt vel í ţá tillögu.
  5. HM ungmenna 2015: Samkvćmt reglugerđ SÍ um HM ungmenna skal miđa viđ íslensk skákstig ţegar valiđ er á mótiđ. Ákveđiđ var á fundinum ađ horfa jafnframt til FIDE stiga, enda ţykir ljóst ađ reglugerđ verđi breytt á nćstunni og FIDE stig verđi látin gilda í framtíđinni. Rćtt var um ađ uppfćra reglugerđina fyrir 1.janúar 2016. Ţessi ákvörđun opnar leiđ fyrir fleiri ungmenni til ţess ađ taka ţátt í mótinu. Ţau sem koma inn á FIDE stigum fá ţó ekki fullan styrk til ţátttöku.
  6. Dregiđ um töfluröđ fyrir Íslandsmót skákfélaga 2015-2016: Dregiđ var um töfluröđ efstu deildar međ hliđsjón af ţeirri ákvörđun ađ A og B liđ sama félags skuli mćtast í 2.umferđ. Niđurstađan varđ svohljóđandi:
    1. Taflfélag Reykjavíkur A.
    2. Taflfélag Reykjavíkur B.
    3. Skákfélag Akureyrar A.
    4. Skákfélagiđ Huginn B.
    5. Skákdeild Fjölnis.
    6. Víkingaklúbburinn.
    7. Taflfélag Bolungarvíkur.
    8. Skákfélagiđ Huginn A.
    9. Skákfélag Akureyrar B.
    10. Skákdeild KR

Fundi slitiđ kl.18:55. Fundarritari var Kjartan Maack.

Fundargerđir SÍ má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8764059

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband