Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
30.11.2008 | 21:48
Dagur, Snorri og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ
Dagur Arngrímsson (2392), Snorri G. Bergsson (2340) og Guđmundur Kjartansson (2284) sigruđu allir í fjórđu umferđ Belgrad Trophy sem fram fór í Serbíu í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2430) gerđi jafntefli.
Dagur vann Zoran Tasic (2159), Snorri sigrađi Mladen Z Knezevic (2167) og Guđmundur vann Zoran Z Petrovic (2149). Jón Viktor gerđi jafntefli viđ Mersid Kahrovic (2259).
Jón Viktor hefur 3,5 vinning og er í 5.-16. sćti en hinir hafa 3 vinninga og eru í 17.-54. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ stórmeistarann Miodrag R Savic (2522) en hinir tefla viđ stigalćgri andstćđinga.
230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.
30.11.2008 | 18:27
Friđrik gerđi jafntefli í 2. umferđ
Friđrik Ólafsson (2440) gerđi stutt jafntefli viđ tékknesku skákkonuna Katerina Nemkova (2369) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Prag ţar sem gamalreyndir skákmenn tefla viđ skákkonur.
Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Friđrik viđ tékknesku skákkonuna Jönu Jacková (2360).
Skákirnar hefjast kl. 15. Einnig er vert ađ benda á Skákhorniđ ţar sem Eyjólfur Ármannsson fer yfir skákirnar.
30.11.2008 | 02:01
Jón Viktor sigrađi í ţriđju umferđ

Jón Viktor Gunnarsson (2430) vann serbneska FIDE-meistarann Slobodan D Radosavljevic (2294) 3. umferđ Belgrad Trophy, sem fram fór í dag, og hefur fullt hús. Dagur Arngrímsson (2392), Snorri G. Bergsson (2340) og Guđmundur Kjartansson (2284) töpuđu.
JDagur tapađi fyrir Serbanum Miroslav Maksimovic (2245), Snorri tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Branko Damljanovic (2596) og Guđmundur tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Miroslav Markovic (2442).
Jón Viktor hefur fullt hús og er í 1.-16. sćti. Hinir eru í 35.-94. sćti međ 2 vinninga. Allir tefla ţeir niđur fyrir sig í fjórđu umferđ sem fram fer á morgun.
230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.
29.11.2008 | 19:38
Arnar og Björn í úrslitum Íslandsmótsins í atskák
Atskákmeistarar Íslands, síđustu tvö árin, Arnar E. Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson mćtast í úrslitum Íslandsmótsins í atskák. Arnar vann Davíđ Kjartansson í undaúrslitum en Björn sigrađi Sigurđ Dađa Sigfússon. Ekki liggur fyrir hvenćr úrslitaeinvígiđ fer fram.
Úrslit í 3. umferđ (8 manna úrslit)
Arnar Gunnarsson | Stefán Bergsson | 2-0 |
Björn Ţorfinnsson | Rúnar Berg | 2-1 |
Davíđ Kjartansson | Hlíđar Ţ. Hreinsson | 1˝-˝ |
Sigurđur D. Sigfússon | Hjörvar S. Grétarsson | 2-1 |
Úrslit i 4. umferđ (undanúrslit)
Arnar Gunnarsson | Davíđ Kjartansson | 2˝-1˝ |
Björn Ţorfinnsson | Sigurđur D. Sigfússon | 2-1 |
Úrslit
Arnar Gunnarsson | Björn Ţorfinnsson |
|
29.11.2008 | 18:51
Friđrik tapađi í fyrstu umferđ í Prag
Friđrik Ólafsson (2440) tapađi fyrir úkraínsku skákkonunni Önnu Ushenina (2498) í fyrstu umferđ skákmóts í Prag ţar sem gamalreyndir skákmeistarar tefla viđ skákkonur. Konunum hefur vegnađ vel í fyrstu umferđ og hafa yfir 3-0. Međal annars sigrađi Jana Jackova (2360) Anatoly Karpov (2651) á snaggaralegan hátt. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Friđrik viđ tékknesku skákkonuna Katerina Nemkova (2369).
Skákirnar hefjast kl. 15. Einnig er vert ađ benda á Skákhorniđ ţar sem Eyjólfur Ármannsson fer yfir skákirnar.
29.11.2008 | 17:04
Friđrik Ólafsson ađ tafli í Prag
Friđrik Ólafsson (2440) situr nú ađ tafli í Prag ţar sem hann tekur ţátt í móti ţar sem gamalreyndir skákmeistarar tefla viđ skákkonur. Í fyrstu umferđ, sem nú er hćgt ađ fylgjast međ í beinni, teflir Friđrik viđ úkraínsku skákkonuna Anna Usenina (2496), sem er alţjóđlegur meistari.
Međ Friđriki í liđi gamalreyndra tefla Anatoly Karpov (2651), Vlastimil Hort (2478) og, sjálf holdtekning frönsku varnarinnar, Wolfgang Uhlmann (2417).
Fulltrúar kvennanna eru Victoria Cmilyte (2512), áđurnefnd Anna Usenina (2496), Katarina Nemcova (2369) og Jana Jackova (2360).
Skákirnar hefjast kl. 15. Einnig er vert ađ benda á Skákhorniđ ţar sem Eyjólfur Ármannsson fer yfir skákirnar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2008 | 09:28
Óvćnt úrslit á Atskákmóti Íslands
Átta skákmenn eru komnir áfram í 3. umferđ (8 manna úrslit) Íslandsmótsins í atskák, sem hefst kl. 13 í dag. Nokkuđ var um óvćnt úrslit í 2. umferđ. Má ţar nefna ađ Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi Braga Ţorfinnsson, sem hefur í úrslitum tvö síđustu ár. Rúnar Berg vann alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason og Stefán Bergsson hafđi betur gegn Róberti Lagerman.
Keppendalistinn:
1. Arnar Gunnarsson 2455 |
2. Bragi Ţorfinnsson 2410 |
3. Björn Ţorfinnsson 2380 |
4. Davíđ Kjartansson 2325 |
5. Róbert Lagerman 2260 |
6. Sigurđur D. Sigfússon 2245 |
7. Hlíđar Ţ. Hreinsson 2225 |
8. Sćvar Bjarnason 2210 |
9. Hjörvar S. Grétarsson 2140 |
10. Hrannar Baldursson 2065 |
11. Rúnar Berg 2050 |
12. Stefán Bergsson 1970 |
13. Dađi Ómarsson 1935 |
14. Kristján Ö. Elíasson 1880 |
15. Frímann Benediktsson 1775 |
16. Patrekur M. Magnússon 1760 |
17. Loftur Baldvinsson 1715 |
18. Hörđur A. Hauksson 1555 |
19. Guđmundur K. Lee 1520 |
20. Páll Andrason 1510 |
21. Birkir K. Sigurđsson 1400 |
22. Árni E. Árnason 0 |
Úrslit í 1.umferđ
Frímann Benediktsson | Guđmundur K. Lee | 2-1 |
Kristján Ö. Elíasson | Hörđur A. Hauksson | 2-0 |
Dađi Ómarsson | Páll Andrason | 2-0 |
Patrekur M. Magnússon | Birkir K. Sigurđsson | 2-0 |
Stefán Bergsson | Árni E. Árnason | 2-0 |
Rúnar Berg | Loftur Baldvinsson | 2-0 |
Úrslit í 2.umferđ. (16 manna úrslit):
Bragi Ţorfinnsson | Hjörvar S. Grétarsson | 1-2 |
Sćvar Bjarnason | Rúnar Berg | ˝-1˝ |
Davíđ Kjartansson | Frímann Benediktsson | 2-0 |
Björn Ţorfinnsson | Hrannar Baldursson | 2-0 |
Hlíđar Ţ. Hreinsson | Kristján Ö. Elíasson | 2-0 |
Sigurđur D. Sigfússon | Patrekur M. Magnússon | 2-0 |
Róbert Lagerman | Stefán Bergsson | 0-2 |
Arnar Gunnarsson | Dađi Ómarsson | 2-0 |
Röđun í 3. umferđ (8 manna úrslit):
Arnar Gunnarsson | Stefán Bergsson |
|
Björn Ţorfinnsson | Rúnar Berg |
|
Davíđ Kjartansson | Hlíđar Ţ. Hreinsson |
|
Sigurđur D. Sigfússon | Hjörvar S. Grétarsson |
28.11.2008 | 22:27
Atskákmót Reykjavíkur fer fram á mánudag
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 1. desember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14 í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Arnar Gunnarsson en núverandi atskákmeistari Hellis er Sigurbjörn Björnsson.
Verđlaun:
- 1. 10.000
- 2. 5.000
- 3. 3.000
Ţátttökugjöld:
- 16 ára og eldri: 800 kr
- 15 ára og yngri: 400 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2008 | 21:40
Fjórir sigrar í Belgrad
Íslensku skákmennirnir unnu allir sínar skákir í 2. umferđ Belgrad Trophy, sem fram fór í dag, Allir tefldu ţeir viđ stiglćgri keppendur. Allir hafa ţeir fullt hús.
Jón Viktor Gunnarsson (2430) vann Leonardo Gavrilovic (2188), Dagur Arngrímsson (2392) sigrađi Mladen Z Knezevic (2167), Snorri G. Bergsson (2340) lagđi Branislav Nikolic (2148) og Dagur hafđi betur gegn Miloje Ratkovic (2099).
Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Jón Viktor og Dagur viđ stigalćgri keppendur en Snorri og Guđmundur viđ stigahćrri. Snorri teflir á fyrsta borđi viđ stigahćsta keppenda mótsins, Serbann Branko Damljanovic (2596).
230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.
28.11.2008 | 19:22
Patrekur sigrađi á spennandi fimmtudagsmóti
Hinn ungi og efnilegi, Patrekur Maron Magnússon, sigrađi á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gćrkvöldi. Hlaut hann 8 vinninga af 9 eftir ađ hafa veriđ međ fullt hús framan af móti eđa ţar til hann beiđ lćgri hlut gegn Ţóri Ben í 6. umferđ.
Viđ ţetta hljóp nokkur spenna í mótiđ en Patrekur missteig sig ekki ţađ sem eftir var og
hélt forystunni allt til enda. Ţórir varđ annar međ 7,5 vinning og ţriđji međ 6,5 vinning varđ Helgi Brynjarsson.
Úrslit (Óttar Felix tefldi einungis 1.-4. umf.):
1 Patrekur Maron Magnússon 8 v af 9
2 Ţórir Benediktsson 7.5 v
3 Helgi Brynjarsson 6,5 v
4 Kristján Örn Elíasson 6 v
5-8 Rúnar Berg, Jón Gunnar Jónsson, Dagur Kjartansson, Páll Andrason 5
v
9-11 Jon Olav Fivelstad, Ingi Tandri Traustason, Dagur Andri Friđgeirsson
4 v
12-14 Birkir Karl Sigurđsson, Brynjar Níelsson, Tjörvi Schiöth 3 v
15 Óttar Felix Hauksson 2 v af 4
16 Benjamín Gísli Einarsson 1 v
Nćsta mót fer fram nk fimmtudag kl. 19.30.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 25
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 241
- Frá upphafi: 8753250
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 176
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar