Leita í fréttum mbl.is

Friđrik Ólafsson ađ tafli í Prag

Karpov, Hort, Uhlmann og FriđrikFriđrik Ólafsson (2440) situr nú ađ tafli í Prag ţar sem hann tekur ţátt í móti ţar sem gamalreyndir skákmeistarar tefla viđ skákkonur.  Í fyrstu umferđ, sem nú er hćgt ađ fylgjast međ í beinni, teflir Friđrik viđ úkraínsku skákkonuna Anna Usenina (2496), sem er alţjóđlegur meistari.  

Međ Friđriki í liđi gamalreyndra tefla Anatoly Karpov (2651), Vlastimil Hort (2478) og, sjálf holdtekning frönsku varnarinnar, Wolfgang Uhlmann (2417).   

Fulltrúar kvennanna eru Victoria Cmilyte (2512), áđurnefnd Anna Usenina (2496), Katarina Nemcova (2369) og Jana Jackova (2360).

Skákirnar hefjast kl. 15.  Einnig er vert ađ benda á Skákhorniđ ţar sem Eyjólfur Ármannsson fer yfir skákirnar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8764862

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband