Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla

Úrslitin munu ráđast á Íslandsmóti skákfélaga á laugardag, en síđari hluti keppninnar fer fram í Rimaskóla um helgina.  Taflfélag Reykjavíkur hefur góđa forystu í fyrstu deild, hefur 3,5 vinnings forskot á Íslandsmeistara Taflfélagsins Hellis og Skákdeild Hauka.  Fjölnismenn eru ţar skammt undan og hafa ţessi fjögur liđ raunhćfan möguleika á sigri.  

Í lokaumferđ mótsins mćtast TR og Hellir og gćti ţar veriđ um rćđa hreina úrslitaviđureign um titilinn.   Í 2. deild eru Bolvíkingar langefstir, í 3. deild eru KR-ingar efstir og í 4. deild er b-sveit Bolvíkinga efst.  

Íslandsmót skákfélaga er langstćrsta skákhátíđ ársins en í hverri umferđ tefla um 350 skákmenn á öllum aldri og á öllum styrkleika, báđum kynjum, byrjendum og sterkustu stórmeisturum Íslands og heims!  

Fimmta umferđ fer fram á kvöld og hefst kl. 20, sjötta og sjöunda umferđ fara fram á laugardag og hefjast kl. 11 og 17.  

Bent er ađ skođanakannanir um sigurvegara einstakra deilda á vinstri hluta síđunnar.    

 


Anand međ vinningsforskot í Linares

Heimsmeistarinn í skák: AnandÍ dag hófst síđari hluti Moreliu/Linares mótsins í Linares á Spáni.  Sem fyrr er mikiđ um hrein úrslit en ađeins einni skák af fjórum lauk međ jafntefli í áttundu umferđ.   Anand vann Shirov, Aronian sigrađi Topalov og norska undrabarniđ Magnus Carlsen lagđi Ivanchuk ađ velli.  Anand hefur 5,5 vinning en sigurvegarnir úr Wijk aan zee, Carlsen og Aronian koma nćstir međ 4,5 vinning.

Úrslit 8. umferđar:

Anand, Viswanathan - Shirov, Alexei1-0   
Aronian, Levon - Topalov, Veselin1-0   
Radjabov, Teimour - Lékó, Peter˝-˝   
Ivanchuk, Vassily - Carlsen, Magnus0-1   

Mótstafla:


12345678
1.Anand, ViswanathangIND2799**0.1.˝.11˝.˝.1.2891
2.Aronian, LevongARM27391.**0.01˝.˝.1.˝.2803
3.Carlsen, MagnusgNOR27330.1.**1.˝.0.˝1˝.2800
4.Topalov, VeselingBUL2780˝.100.**0.˝.1.1.42750
5.Shirov, AlexeigESP275500˝.˝.1.**1.˝.˝.42761
6.Radjabov, TeimourgAZE2735˝.˝.1.˝.0.**˝.0˝2714
7.Ivanchuk, VassilygUKR2751˝.0.˝00.˝.˝.**1.32666
8.Lékó, PetergHUN27530.˝.˝.0.˝.1˝0.**32666

Rétt er ađ benda á ađ vegna Íslandsmóts skákfélaga um helgina má búast viđ takmörkuđum fréttum af Linares-mótinu á Skák.is ţar til á sunnudag


Spáđ í spilin fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga

Ritstjóri Skák.is hefur sem fyrr spáđ í spilinn fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga.  Pistil Gunnars má finna á bloggsíđu hans.

Bloggsíđa Gunnars 


Yfir 100 manns á skákmaraţoni í Eyjum

Velheppnađ skákmaraţon fór fram í Vestmannaeyjum um helgina.  Mikill fjöldi tók ţátt í maraţoninu ađ ţessu sinni eđa yfir hundrađ manns.  Alls voru tefldar 1352 skákir á ţeim 24 klukkustundum sem maraţoniđ stóđ.  Ţátttakendur voru á öllum aldri, sá yngsti var 3 ára og sá elsti var komin yfir áttrćtt.  Margir krakkarnir tefldu stíft og sum hver fóru varla heim til sín á ţessum sólarhring. 

Um nóttina voru haldin hrađskákmót á tveggja tíma fresti og voru ţátttakendur oftast á milli 10 og 20 talsins, og létu margir góđir gestir sjá sig, svo sem bćjarstjórinn sem tók ţátt í a.m.k. einu mótinu og lögreglan lét sjá sig og tóku ţeir skák viđ krakkana, en ekki fer sögum af úrslitum.  Í flestum tilfellum vannst á hvítt, en ţó voru gerđ 81 jafntefli. Ţetta er í annađ sinn sem slíkur atburđur er haldinn hjá Taflfélagi Vestmannaeyja, en ţađ fór í fyrsta sinn fram í fyrra.  Tilgangur međ maraţoninu er fyrst og fremst ađ skemmta sér,en líka vekja athygli á starfsemi félagsins og safna til ţess.  Maraţoninu lauk síđan međ happadrćtti, ţar sem dregiđ var um fjölda veglegra vinninga međal ţátttakenda.


Sigurđur og Gylfi efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar

Sigurđur Eiríksson og Gylfi Ţórhallsson urđu jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar međ 5,5 vinning og ţurfa ađ tefla fjögurra skáka einvígi um titilinn skákmeistari Akureyrar.

Úrslit sjöundu og síđustu umferđar:

 • Hreinn Hrafnsson - Gylfi Ţórhallsson                       0 - 1
 • Hugi Hlynsson     - Andri Freyr Björgvinsson     1 - 0
 • Hermann Ađalsteinsson - Hjörtur Snćr Jónsson 1 - 0
 • Sveinn Arnarsson - Mikael Jóhann Karlsson      ˝ - ˝
 • Sigurđur Eiríksson - Hjörleifur Halldórsson       ˝ - ˝
 • Ulker Gasanova - Sigurbjörn Ásmundsson         0 - 1
 • Sveinbjörn Sigurđsson - Gestur Baldursson        1 - 0
 • Jakob Sćvar Sigurđsson - Sigurđur Arnarson     1 - 0
 • Haukur Jónsson    -   "Skotta"

 

Lokastađan:

 • 1.- 2. Sigurđur Eiríksson og Gylfi Ţórhallsson 5,5 v.
 • 3. - 5. Sveinn Arnarsson, Hjörleifur Halldórsson og Sveinbjörn Sigurđsson 4,5 v.
 • 6. - 7. Hreinn Hrafnsson og Jakob Sćvar Sigurđsson 4 v.
 • 8. - 12. Haukur Jónsson, Sigurđur Arnarson, Mikael Jóhann Karlsson, Hermann Ađalsteinsson og Hugi Hlynsson 3,5 v.
 • 13. - 15. Gestur Baldursson, Sigurbjörn Ásmundsson og Ulker Gasanova 3 v.
 • 16. - 17. Hjörtur Snćr Jónsson og Andri Freyr Björgvinsson 2 v.
 • Skákstjórar voru Ari Friđfinnsson og Ţór Valtýsson.

Hrađskákmót Akureyrar fer fram sunnudag 9. mars og hefst kl. 14.00.


Bjarni Jens skákmeistari Hellis

Bjarni Jens KristinssonHinn ungi og efnilegi skákmađur Bjarni Jens Kristinsson (1822) er skákmeistari Hellis og reyndar sá yngsti í sögu Hellis en Bjarni fćddist áriđ 1991, sama ár og félagiđ var stofnađ!  Bjarni vann Pál Andrason í lokaumferđinni og varđ í 2.-3. sćti ásamt Jóni Árna Halldórssyni.  Öruggur sigurvegar á mótinu var Henrik Danielsen sem vann mótiđ međ fullu húsi 

Úrslit 7. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Traustason Ingi Tandri 17880 - 1 Danielsen Henrik 2506
Halldorsson Jon Arni 21741 - 0 Johannesson Gisli Holmar 2054
Vigfusson Vigfus 20520 - 1 Brynjarsson Helgi 1914
Kristinsson Bjarni Jens 18221 - 0 Andrason Pall 1365
Oskarsson Arnar Freyr 00 - 1 Lee Gudmundur Kristinn 1365
Leifsson Thorsteinn 18251 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1295
Kjartansson Dagur 13251 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Gudbrandsson Geir 13301     bye 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar7,0 25466,7
2 Halldorsson Jon Arni 2174Fjölnir5,0 1918-7,3
  Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir5,0 203240,0
4 Brynjarsson Helgi 1914Hellir4,5 189510,0
5 Johannesson Gisli Holmar 2054Hellir4,0 19910,0
  Vigfusson Vigfus 2052Hellir4,0 19080,0
  Lee Gudmundur Kristinn 1365Hellir4,0 1543 
8 Leifsson Thorsteinn 1825TR3,5 1693-18,0
  Traustason Ingi Tandri 1788Haukar3,5 1792-7,5
  Gudbrandsson Geir 1330Haukar3,5 1646 
11 Andrason Pall 1365Hellir3,0 1662 
  Kjartansson Dagur 1325Hellir3,0 1528 
  Oskarsson Arnar Freyr 0 3,0 1381 
14 Sigurdsson Birkir Karl 1295Hellir2,0 1337 
15 Steingrimsson Brynjar 0Hellir1,0 752 Svanberg sigrađi á fyrsta Ráđhússkákmóti Hróksins

Svanberg.jpgSvanberg Pálsson vann glćsilegan sigur á barnaskákmóti Hróksins í Ráđhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn, hlaut 5 vinninga af 5 mögulegum. Keppendur voru 49, á aldrinum 5 til 15 ára, og voru veitt verđlaun í fjórum flokkum. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir varđ í 2. sćti, tapađi ekki skák og fékk fjóra og hálfan vinning. Ţau hlutu bćđi DVD-tćki frá Bónus í verđlaun. 

Sóley Pálsdóttir sigrađi í yngri flokki stúlkna, en nćstar komu Rakel, Dilja, Karlotta og Lena. Í yngri flokki pilta var keppnin mjög jöfn og hlutu ţrír snjallir strákar jafnmarga vinninga, og ţurfti stigaútreikning til skipta međ ţeim gulli, silfri og bronsi. Ţetta voru Patrekur Ţórsson, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti.
 
Geirţrúđur sigrađi í eldri flokka stúlkna, Sigríđur Björg Helgadóttir varđ önnur, Hrund Hauksdóttir ţriđja, međ ađeins fleiri stig en Birta Össurardóttir.
 
Svanberg hlaut gullpeninginn í eldri flokki stráka, Mikael Luis Gunnlaugsson varđ annar og Dagur Andri Friđgeirsson ţriđji.
 
Verđlaunahafar í öllum flokkum fengu glansandi verđlaunapeninga frá Árna Höskuldssyni og Svanberg fékk bikar fyrir sigurinn. Bónus, Forlagiđ, Henson og Leikfélag Reykjavíkur gáfu vinninga á ţetta vel heppnađa og skemmtilega mót.
 
Viđ upphaf mótsins var Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir forseti Skáksambandsins heiđruđ fyrir frábćrt starf í ţágu skáklistarinnar á liđnum árum, ekki síst međal barna. Guđfríđur Lilja hefur gegnt embćtti forseta SÍ í fjögur ár, og hyggst hćtta á ađalfundi í vor. Hrafn Jökulsson ţakkađi Lilju fyrir allan ţann tíma, snilld og kraft sem hún hefur lagt í útbreiđslu skákarinnar, og skorađi jafnframt á hana ađ leiđa skákhreyfinguna áfram. Hrund Hauksdóttir fćrđi Lilju fallegan blómvönd undir dynjandi lófataki.
 
Júlíus Vífill Ingvarsson formađur menntaráđs lék fyrsta leikinn og sagđi viđ ţađ tćkifćri, ađ ákveđiđ hefđi veriđ ađ efna til mánađarlegra skákmóta fyrir börn í Ráđhúsinu. Ţá sagđi Júlíus ađ framundan vćru bjartir tímar í skáklífi í höfuđborginni og lofađi kraftmiklu starfi í grunnskólum Reykjavíkur.
 
Reykjavíkurborg hefur sem kunnugt er markađ ţá stefnu ađ verđa skákhöfuđborg heimsins áriđ 2010. Júlíus sagđi ađ Skákakademía Reykjavíkur tćki senn til starfa, en megintilgangur hennar verđur skáklíf í grunnskólum borgarinnar. 

Lokastađan á barnaskákmóti Hróksins í Ráđhúsinu, 24. febrúar 2008:

1. sćti: Svanberg Pálsson 5 vinninga. 2. sćti: Geirţrúđur Anna 4,5 vinning. 3.-7. sćti: Patrekur Maron Magnússon , Dagur Andri Friđgeirsson, Sigríđur Björg Helgadóttir, Mikael Luis Gunnlaugsson, Guđni Fannar Kristjánsson, 4 vinninga 8.-13. sćti: Dagur Ragnarsson, Patrekur Ţórsson, Páll Andrason, Jón Trausti Harđarson, Birkir Karl Sigurđsson, Dagur Kjartansson, 3,5 vinning. 14.-24. sćti: Hörđur Aron Hauksson,
Eiríkur Örn Brynjarsson, Ţorvar Harđarson, Hrund Hauksdóttir, Pétur Steinn Guđmundsson, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Birta Össurardóttir, Einar Ólafsson, Hafţór Andri Helgason, Viktor Ásbjörnsson, Daníel Bjarki Stefánsson, 3 vinningar.
Ađrir keppendur:  Oliver Aron Jóhannesson, Sóley Lind Pálsdóttir, Ólafur Ţorri Sigurđsson, Skúli Guđmundsson, Gauti Páll Jónsson, Rakel Rós Halldórsdóttir, Kristófer Jóel Jóhannesson, Diljá Guđmundsdóttir, Lena Örvarsdóttir, Brynjar Freyr Sćvarsson, Alexander Esra Kristinsson, Tómas Sturluson, Gylfi Örvarsson, Friđrik Gunnar Vignisson, Karlotta Brynja Baldvinsdóttir, Ingi Brjánsson, Stefán Óli Ásgrímsson, Atli Geir Halldórsson, Tóbías Ingvarsson, Logi Snćr Stefánsson, Neo Ţór Halleck, Freyja Rúnarsdóttir, Sigurđur Bjartmarsson, Heiđrún Anna Hauksdóttir,Gabríel Máni Ómarsson.


Rimaskóli sigrađi á Miđgarđsmótinu

RimaskóliMiđgarđsmótiđ, sveitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi í skák var haldiđ í 3. sinn í Egilshöllinni. Alls mćttu ellefu sveitir til leiks frá sex skólum en í hverri skáksveit eru átta nemendur. Líkt og undanfarin tvö ár ţá vann A sveit Rimaskóla međ nokkrum yfirburđum. Sveitin vann riđilinn sinn međ 39 vinningum af 40 og úrslitaleikinn 8-0 gegn B sveit Rimaskóla. Ţriđju verđlaun hlaut skáksveit Húsaskóla. Um 100 nemendur tefldu á mótinu og var hegđun ţeirra og framkoma til mikillar fyrirmyndar. Teflt var í tveimur riđlum og síđan úrslitaviđureignir um sćti. Í sigursveit Rimaskóla voru: Hörđur A. Hauksson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Patrekur Ţórsson, Theodór Rocha, Gunnlaugur Skarphéđinsson og Oliver A. Jóhannesson.

Lokaröđ mótsins varđ ţessi

1. Rimaskóli A sveit
2. Rimaskóli B sveit
3. Húsaskóli
4. Korpuskóli A sveit
5. Foldaskóli
6. Engjaskóli A sveit
7. Korpuskóli B sveit
8. Borgaskóli A sveit
9. Borgaskóli B sveit
10. Engjaskóli C sveit
11. Engjaskóli B sveitHenrik sigrađi á ţriđja Ţemamóti Hellis

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á ţriđja Ţemamóti Hellis sem fram fór á ICC í gćr, sunnudag.   Annar varđ Atli54 og í ţriđja sćti varđ Lenka Ptácníková.  Henrik er efstur í syrpunni.  Fjórđa og síđasta mótiđ fer fram nćsta sunnudag.  

Úrslit mótsins:

    Name                  R1    R2    R3    R4    R5    R6    R7    R8    R9    Score  #g
  1 H-Danielsen    (2616) Wb13  Wb12  +w8  =w3  +w3  +b5  +w3  +b5  =w3    8.0  7
  2 Atli54        (1919)      latej +w10  -b5  +b9  -w6  +b8  +w7  +w5    6.0  7
  3 velryba        (2458) latej +w7  +w5  =b1  -b1  +w8  -b1  +w4  =b1    5.5  8
  4 omariscoff    (2657)                              latej +w9  -b3  +b6    5.0  3
  5 Kolskeggur    (1935) latej Ww13  -b3  +w2  +b8  -w1  +b6  -w1  -b2    4.5  7
  6 skotta        (1473) -w10  -b9  =b11  +w7  +w10  +b2  -w5  +b9  -w4    4.5  9
  7 joiingi        (1435) +w11  -b3  -w9  -b6  +b11  +w11  =b10  -b2  +w8    4.5  9
  8 skyttan        (1922) +w9  +b10  -b1  +w9  -w5  -b3  -w2  +b10  -b7    4.0  9
  9 Haust          (1808) -b8  +w6  +b7  -b8  -w2  +w10  -b4  -w6  +b11    4.0  9
10 Le-Bon        (1652) +b6  -w8  -b2  +w11  -b6  -b9  =w7  -w8  bye    3.5  9
11 stormster      (1243) -b7  bye  =w6  -b10  -w7  -b7  bye  bye  -w9    3.5  9
12 uggi          (2259) Wb14  Lw1  ----- ----- ----- ----- ----- ----- -----  1.0  0
13 TheGenius      (2145) Lw1  Lb5  ----- ----- ----- ----- ----- ----- -----  0.0  0
14 gilfer        (2144) Lw12  ----- ----- ----- ----- ----- ----- ----- -----  0.0  0

Stađan í syrpunni:

 •    1 16.5 H-Danielsen
 •    2 16.0 velryba
 •    3 13.5 Kolskeggur
 •    4 13.0 skyttan omariscoff
 •    6 12.0 Le-Bon
 •    7 9.5 vandradur
 •    8 8.0 TheGenius
 •    9 7.5 merrybishop
 •   10 6.0 Atli54
 •   11 5.5 Sleeper
 •   12 5.0 Kine Xzibit
 •   14 4.5 joiingi skotta
 •   16 4.0 Haust SiggiDadi rafa2001
 •   19 3.5 stormster
 •   20 3.0 Iceduke
 •   21 2.5 Orn
 •   22 2.0 toprook
 •   23 1.0 Skefill uggi
 •   25 0.0 gilfer

 


Bunratty: Björn og Ingvar enduđu í 3.-6. sćti

Ingvar ŢórBjörn Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu efstir Íslendinganna fimm á Bunratty skákmótinu á Írlandi. Ţeir fengu 4˝ vinning af 6 og urđu í 3.-6. sćti. Ingvar sigrađi m.a. alţjóđlega meistarann Simon Kim Williams (2.482), sem tryggđi sér lokaáfanga ađ stórmeistaratitli á Hastings-skákmótinu um síđustu áramót.

Jón Viktor Gunnarsson fékk 3˝ vinning, en ţeir Gunnars Björnssonar og Einar Kristinn Einarsson fengu 3 vinninga.


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.5.): 17
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 156
 • Frá upphafi: 8765825

Annađ

 • Innlit í dag: 13
 • Innlit sl. viku: 127
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband