Leita í fréttum mbl.is

Yfir 100 manns á skákmaraţoni í Eyjum

Velheppnađ skákmaraţon fór fram í Vestmannaeyjum um helgina.  Mikill fjöldi tók ţátt í maraţoninu ađ ţessu sinni eđa yfir hundrađ manns.  Alls voru tefldar 1352 skákir á ţeim 24 klukkustundum sem maraţoniđ stóđ.  Ţátttakendur voru á öllum aldri, sá yngsti var 3 ára og sá elsti var komin yfir áttrćtt.  Margir krakkarnir tefldu stíft og sum hver fóru varla heim til sín á ţessum sólarhring. 

Um nóttina voru haldin hrađskákmót á tveggja tíma fresti og voru ţátttakendur oftast á milli 10 og 20 talsins, og létu margir góđir gestir sjá sig, svo sem bćjarstjórinn sem tók ţátt í a.m.k. einu mótinu og lögreglan lét sjá sig og tóku ţeir skák viđ krakkana, en ekki fer sögum af úrslitum.  Í flestum tilfellum vannst á hvítt, en ţó voru gerđ 81 jafntefli. Ţetta er í annađ sinn sem slíkur atburđur er haldinn hjá Taflfélagi Vestmannaeyja, en ţađ fór í fyrsta sinn fram í fyrra.  Tilgangur međ maraţoninu er fyrst og fremst ađ skemmta sér,en líka vekja athygli á starfsemi félagsins og safna til ţess.  Maraţoninu lauk síđan međ happadrćtti, ţar sem dregiđ var um fjölda veglegra vinninga međal ţátttakenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband