Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011
31.1.2011 | 23:44
Suđurlandsmótiđ í skák
Undirbúningur fyrir Suđurlandsmótiđ gengur framar vonum, skráđir keppendur er ţegar orđnir mun fleiri en í fyrra ţegar ţeir voru 30. Líklegt ađ ţeir fari ađ skríđa á fimmta tuginn hvađ úr hverju enda margir enn í startholunum.
Mótshaldarar hafa tekiđ út keppnisstađinn međ tilliti til skák- og gistiađstöđu og er óhćtt ađ segja ađ ađstćđur verđi sérstaklega góđar á mótinu í ár enda húsiđ rétt rúmir 800 fermetrar ţannig ađ rúmt ćtti ađ verđa um keppendur og ţá sem kjósa ađ gista á stađnum.
Keppnisstađur er í alfaraleiđ viđ ţjóđveg 1, einungis 5 km frá Selfossi, en á Selfossi sem er höfuđstađur Suđurlands er hćgt ađ nálgast alla helstu ţjónustu sem nútímamađurinn ţarf.
Keppnisstađur: Félagsheimiliđ Ţingborg í Hraungerđishreppi, 5 km austan viđ Selfoss
Dagskrá:
- Föstudagur 4.feb kl 19:30 Mótssetning
- Föstudagur 4.feb kl 20:00 1. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 4.feb kl 21:00 2. umferđ-atskák 25 mín
- Föstudagur 4.feb kl 22:00 3. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 5.feb kl 11:00 4. umferđ atskák 25 mín
- Laugardagur 5.feb kl 13:00 5. umferđ kappskák
- Laugardagur 5.feb kl 18:00 6. umferđ kappskák
- Sunnudagur 6.feb kl 10:00 7. umferđ kappskák
Atskák 25 mínútur
Kappskák 90 mín+30 sek
Skákir reiknast til skákstiga, íslenskra og Elo.
Mótiđ er öllum opiđ, en einungis keppendur búsettir í Suđurkjördćmi geta orđiđ skákmeistarar Suđurlands.
Keppnisgjald: 2.500.-kr.
Hrađskákmeistaramót Suđurlands: Sunnudagur kl 14:00: Tefldar verđa 9 umferđir, 5 mínútna skákir.
Verđlaunagripir:
Suđurlandsmótiđ
Suđurlandsmeistari 1. 2. og 3. sćti
Suđurlandsmótiđ 1. 2. og 3. sćti
U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti
Hrađskákmeistarmót Suđurlands
Suđurlandsmeistari í hrađskák 1. 2. og 3.sćti
Suđurlandsmótiđ í hrađskák 1. 2. og 3. sćti
U-1600 ísl. skákstig 1. 2. og 3.sćti
Gisting: Bođiđ er upp á mjög góđ svefnpokapláss á keppnisstađ, dýnur á stađnum menn ţurfa ađ taka međ sér rúmföt. Ađstađa mjög góđ, ađgangur ađ sturtum, heitum pottum og íţróttasal sem og fullbúnu eldhúsi og fleira spennandi. Verđ fyrir nóttina 1250.-kr.
Mótshaldarar vilja einnig benda á góđa gistimöguleika á Selfossi, t.a.m. Gesthús ţar sem keppendur geta gist í litlum sumarbústöđum eđa Menam sem leigir út herbergi. Síđan er ekki langt ađ Ölfusborgum ţar sem bústađir eru til útleigu.
Allar nánari upplýsingar á heimasíđu SSON og hjá mótsstjóra Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.
Spil og leikir | Breytt 1.2.2011 kl. 00:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2011 | 00:15
Myndir frá verđlaunaafhendingu KORNAX-mótsins

30.1.2011 | 23:35
Björn Ívar međ örygga forystu á Skákţingi Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson (2211) hefur örugga forystu eftir sjöttu umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld. Björn Ívar hefur fullt hús en Sverrir Unnarsson (1926) er annar međ 4˝ vinninga. Ítarlega frásögn af gangi máli í umferđinni má finna á heimasíđu TV.
Úrslit 6. umferđar:
Úrslit 6. umferđar | |||
Bo. | Nafn | Úrslit | Nafn |
1 | Einar Gudlaugsson | 0 - 1 | Bjorn-Ivar Karlsson |
2 | Sigurjon Thorkelsson | ˝ - ˝ | Sverrir Unnarsson |
3 | Nokkvi Sverrisson | 1 - 0 | Robert Aron Eysteinsson |
4 | Thorarinn I Olafsson | 1 - 0 | Sigurdur A Magnusson |
5 | Stefan Gislason | ˝ - ˝ | Karl Gauti Hjaltason |
6 | Dadi Steinn Jonsson | 1 - 0 | Eythor Dadi Kjartansson |
7 | Jorgen Freyr Olafsson | - - + | Hafdis Magnusdottir |
8 | Tomas Aron Kjartansson | ˝ - ˝ | Kristofer Gautason |
Stađan eftir 6. umferđir | ||||
Sćti | Nafn | Stig | Vi | BH. |
1 | Bjorn-Ivar Karlsson | 2211 | 6 | 21˝ |
2 | Sverrir Unnarsson | 1926 | 4˝ | 22 |
3 | Sigurjon Thorkelsson | 2039 | 4 | 24 |
4 | Nokkvi Sverrisson | 1787 | 4 | 16˝ |
5 | Thorarinn I Olafsson | 1697 | 3˝ | 20 |
6 | Dadi Steinn Jonsson | 1590 | 3˝ | 18 |
7 | Stefan Gislason | 1685 | 3 | 23 |
8 | Einar Gudlaugsson | 1937 | 3 | 22 |
9 | Robert Aron Eysteinsson | 1355 | 3 | 17 |
10 | Karl Gauti Hjaltason | 1545 | 3 | 15˝ |
11 | Sigurdur A Magnusson | 1375 | 2˝ | 17 |
12 | Kristofer Gautason | 1679 | 2˝ | 15 |
13 | Jorgen Freyr Olafsson | 1140 | 2 | 13 |
14 | Hafdis Magnusdottir | 0 | 2 | 12˝ |
15 | Eythor Dadi Kjartansson | 1265 | 1 | 16˝ |
16 | Tomas Aron Kjartansson | 1010 | ˝ | 14˝ |
Pörun 7. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):
Bo. | Nafn | Úrslit | Nafn |
1 | Bjorn-Ivar Karlsson | Nokkvi Sverrisson | |
2 | Sverrir Unnarsson | Dadi Steinn Jonsson | |
3 | Thorarinn I Olafsson | Sigurjon Thorkelsson | |
4 | Karl Gauti Hjaltason | Einar Gudlaugsson | |
5 | Robert Aron Eysteinsson | Stefan Gislason | |
6 | Kristofer Gautason | Jorgen Freyr Olafsson | |
7 | Sigurdur A Magnusson | Tomas Aron Kjartansson | |
8 | Hafdis Magnusdottir | Eythor Dadi Kjartansson |
30.1.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Björn vann Hjörvar og er efstur á Skákţinginu
Björn Ţorfinnsson hrifsađi til sín forystuna á Skákţingi Reykjavíkur ţegar hann lagđi Hjörvar Stein Grétarsson sl. miđvikudagskvöld í 5. umferđ mótsins. Hjörvar hefur unniđ skákţingiđ tvö undanfarin ár og tefldi langa og erfiđa baráttuskák viđ Björn félaga sinn úr ólympíuliđi Íslands. Björn hafđi sigur í jafnteflislegu endatafli en frumkvćđiđ var í hans höndum lengst af. Nokkuđ hefur veriđ um óvćnt úrslit á mótinu og aftur var Guđmundur Gíslason í stóru hlutverki er hann tapađi fyrir Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur í 4. umferđ en ţá vann Tinna Kristín Finnbogadóttir einnig óvćntan sigur á Ţorvarđi Ólafssyni eftir ađ hafa variđ í afar erfiđri stöđu lengi vel. Í ţessari umferđ vann hinn sjö ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson formann TR, Sigurlaugu Friđţjófsdóttur. Stađa efstu manna eftir fimm umferđir er ţessi:
1. Björn Ţorfinnsson 4˝ v. 2.-11. Sigurbjörn Björnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hrafn Loftsson, Ingvar Ţór Jóhannesson, Gylfi Ţórhallsson, Sverrir Ţorgeirsson, Kjartan Maack, Júlíus Friđjónsson, Jóhann Ragnarsson og Sćvar Bjarnason. Keppendur eru 70 talsins.
Skákţing Reykjavíkur 2011; 5. umferđ:
Hjörvar Steinn Grétarsson - Björn Ţorfinnsson
Enskur leikur
1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. e3 d6 6. Rge2 Rge7 7. d3 Be6 8. Rd5 Dd7 9. Hb1
9. Da4 var annar möguleiki.
9.... Rd8 10. Rxe7 Dxe7 11. b4 Dd7 12. f4?
Ónákvćmni. Mun betra er 12. h4 t.d. 12.... h5 13. Rc3 eđa Dc2 og hvíta stađan er liđlegri.
12.... Bh3 13. Bf3 Bg4 14. Bxg4 Dxg4 15. 0-0 h5 16. Bb2 h4 17. Rc3 Dh3 18. g4 Re6 19. Df3 Dxf3 20. Hxf3 exf4 21. exf4 0-0-0
Svartur á ađeins betri möguleika í ţessari stöđu.
22. Re2 Bxb2 23. Hxb2 Hde8 24. Kf2 Kd7 25. Rc3 f5 26. gxf5 gxf5 27. Rd5 Hh6 28. b5 Hg8 29. Re3 Rd4 30. Hh3 Re6 31. Hf3 Hhg6 32. Hb1 b6 33. Hf1 a6 34. bxa6 Rd4 35. Hh3 Ha8 36. a4
36. Hxh4 kom einnig til greina t.d. 36.... Hxa6 37. Hh7+ Kc8 38. Ha1 Ha3 39. Rd5 međ flókinni stöđu.
36.... Hxa6 37. Ha1 Hh6 38. Rg2 Ha8 39. Hxh4 Hxh4 40. Rxh4 Hh8 41. Rg2?
Eftir 41. Rf3 Rxf3 42. Kxf3 Hh3+ 43. Ke2 Hxh2+ 44. Ke3 ásamt - a5 viđ tćkifćri en stađan dautt jafntefli.
41.... Hxh2 42. Kg3 Hh8 43. Re3 c6 44. Ha2 He8 45. Kf2 Ha8 46. Ke1 Kc7 47. Kd2 He8 48. Hb2 He7 49. Hb1 Hh7 50. Hf1 Hh2+ 51. Kc3 c5
Skyndilega er hvítur í vonlausri ađstöđu ţví hinn óburđugi riddari á e3 er ţrćlbundinn viđ ađ valda máreit hróksins á c2.
52. He1 Kd8 53. Hb1 He2 54. Hxb6 Hxe3 55. Hxd6+ Kc7 56. Hd5 Kc6 57. Hd8 He2 58. Hc8+Kd6 59. Hd8+ Kc7 60. Hxd4 cxd4 61. Kxd4 Kd6
- og hvítur gafst upp.
Anand og Nakamura efstir í Wijk aan Zee
Á nýbirtum elo-lista FIDE skipar Magnús Carlsen aftur efsta sćtiđ en ađeins munar fjórum stigum á honum og heimsmeistaranum Anand. Ef fram heldur sem horfir á stórmótinu í Wijk aan Zee munu ţeir fljótlega hafa sćtaskipti ţví Magnús hefur ekki veriđ ađ tefla vel og er ađeins međ 1˝ vinning eftir fjórar umferđir; tapađi í ađeins 22 leikjum međ hvítu fyrir mesta efni Hollendinga um ţessar mundir, hinum unga Anish Giri. Stađa efstu manna er ţessi:1.-2. Anand og Nakamura 3 v. (af 4). 3. Aronjan, Giri og Vachier-Lagrave 2˝ v. Keppendur í efsta flokki eru 14 talsins.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. janúar 2011.
Spil og leikir | Breytt 23.1.2011 kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2011 | 19:57
Sigurđur efstur á Skákţingi Akureyrar
Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag. Sigurđur Arnarson sigrađi Tómas Veigar nokkuđ örugglega og er einn efstur međ fullt hús. Sigurđur Eiríksson hafđi betur gegn Hjörleifi Halldórssyni í nokkuđ snaggaralegri skák og er í öđru sćti međ 2˝ vinning. Fjórir skákmenn koma nćstir međ tvo vinninga en ţeim gćti fjölgađ um einn ef úrslit í frestađri skák verđa ţess efnis.
Skák Rúnars og Karls verđur tefld annađ kvöld. Röđun í fjórđu umferđ verđur birt um leiđ og hún hefur fariđ fram.
ÚrslitSigurđur Arnarson - Tómas Veigar Sigurđarson 1-0
Sigurđur Eiríksson - Hjörleifur Halldórsson 1-0
Mikael Jóhann Karlsson - Smári Ólafsson ˝-˝
Hermann Ađalsteinsson - Andri Freyr Björgvinsson 1-0
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0-1
Hersteinn Heiđarsson - Ásmundur Stefánsson 1-0
Rúnar Ísleifsson - Karl Egill Steingrímsson frestađ
Stađa efstu manna:
Sigurđur Arnarson 3
Sigurđur Eiríksson 2˝
Smári Ólafsson 2
Mikael Jóhann Karlsson 2
Tómas Veigar Sigurđarson 2
Hermann Ađalsteinsson 2
Hjörleifur Halldórsson 1˝
Andri Freyr Björgvinsson 1
Jakob Sćvar Sigurđsson 1
Karl Egill Steingrímsson 1+ frestuđ skák
Hersteinn Heiđarsson 1
Dagskrá:
4.umferđ- Miđvikudaginn 2. febrúar kl. 19:30
5.umferđ- Sunnudaginn 6. febrúar kl. 13:00
6.umferđ- Miđvikudaginn 9. febrúar kl. 19:30
7.umferđ- Sunnudaginn 13. febrúar kl. 13:00Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2011 | 19:03
Nakamura sigrađi í Sjávarvík
Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2751) sigrađi á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee sem lauk í dag. Öllum skákum lokaumferđirnar í efsta flokki lauk međ jafntefli. Anand (2810) varađ annar og Carlsen (2814) og Aronian (2805) urđu í 3.-4. sćti. McShane (2664) og Navara (2708) urđu efstir og jafnir í b-flokki en sá enski hefur betur eftir stigaútreikning og fćr ţví sćti í a-flokki ađ ári. Ítalinn Daniele Vocaturo (2570) sigrađi í c-flokki og fćr ţví sćti í b-flokki ađ ári.
A-flokkur:
Úrslit 13. umferđar:
I. Nepomniachtchi - V. Anand | ˝-˝ |
V. Kramnik - M. Vachier-Lagrave | ˝-˝ |
Wang Hao - H. Nakamura | ˝-˝ |
A. Grischuk - M. Carlsen | ˝-˝ |
L. Aronian - J. Smeets | ˝-˝ |
A. Shirov - E. l'Ami | ˝-˝ |
A. Giri - R. Ponomariov | ˝-˝ |
Lokastađan:
1. | H. Nakamura | 9 |
2. | V. Anand | 8˝ |
3. | L. Aronian M. Carlsen | 8 |
5. | V. Kramnik M. Vachier-Lagrave | 7˝ |
7. | A. Giri R. Ponomariov | 6˝ |
9. | I. Nepomniachtchi Wang Hao | 6 |
11. | A. Grischuk E. l'Ami J. Smeets | 4˝ |
14. | A. Shirov | 4 |
Lokastađa efstu manna í b-flokki:
1. | L. McShane D. Navara | 8˝ |
3. | Z. Efimenko | 8 |
Lokastađa efstu manna í c-flokki:
1. | D. Vocaturo | 9 |
2. | I. Nyzhnyk | 8˝ |
3. | K. Lahno | 8 |
- Heimasíđa mótsins
- Myndaalbúm (Calle Erlandsson)
30.1.2011 | 18:41
Hjörvar hrađskákmeistari Reykjavíkur
Hjövar Steinn Grétarsson varđ í dag hrađskákmeistari Reykjavíkur. Hjörvar hlaut 12 vinninga í 14 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Halldór Brynjar Halldórsson sem varđ annar. Sigurđur Dađi Sigfússon var ţriđji. Í mótslok fór fram verđlaunaafhending bćđi fyrir hrađskákmótiđ og sjálft KORNAX-mótiđ.
Skákstjórar voru Ríkharđur Sveinsson og Ólafur S. Ásgrímsson.
Lokastađan:
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 12 | 45 |
2 | Halldór Brynjar Halldórsson | 11,5 | 43,5 |
3 | Sigurđur Dađi Sigfússon | 10,5 | 48 |
4-5 | Jóhann Ragnarsson | 9,5 | 42 |
Jóhann Yngvason | 9,5 | 40 | |
6-8 | Örn Leó Jóhannsson | 9 | 40,5 |
Birgir Berndsen | 9 | 37,5 | |
Kristján Örn Elíasson | 9 | 37 | |
9-10 | Eiríkur Björnsson | 8,5 | 39,5 |
Páll Andrason | 8,5 | 36,5 | |
11-13 | Elsa María Kristínardóttir | 8 | 35,5 |
Helgi Brynjarsson | 8 | 34 | |
Jón Trausti Harđarson | 8 | 30,5 | |
14-16 | Gunnar Björnsson | 7,5 | 43 |
Birkir Karl Sigurđsson | 7,5 | 38,5 | |
Hörđur Aron Hauksson | 7,5 | 36,5 | |
17-20 | Guđmundur Kr Lee | 7 | 40,5 |
Jón Úlfljótsson | 7 | 39 | |
Kjartan Maack | 7 | 38 | |
Nansý Davíđsdóttir | 7 | 28 | |
21 | Gauti Páll Jónsson | 6,5 | 29 |
22-27 | Sigurlaug Friđţjófsdóttir | 6 | 35 |
Óliver Aron Jóhannesson | 6 | 33 | |
Vignir Vatnar Stefánsson | 6 | 33 | |
Daday Csaba | 6 | 30 | |
Björgvin Kristbergsson | 6 | 28 | |
Mikael Krawchuk | 6 | 28 | |
28-29 | Dagur Kjartansson | 5,5 | 35,5 |
Magnús Matthíasson | 5,5 | 32 | |
30-31 | Dagur Ragnarsson | 5 | 34 |
Jakob Alexander Petersen | 5 | 26 | |
32-35 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 4 | 33 |
Óskar Long Einarsson | 4 | 28,5 | |
Verónika Steinunn Magnúsdóttir | 4 | 28 | |
Donika Kolica | 4 | 27 | |
36 | Pétur Jóhannesson | 1 | 26,5 |
30.1.2011 | 16:00
Suđurlandsmótiđ í skák 2011
Suđurlandsmótiđ í skák verđur haldiđ í félagsheimilinu Ţingborg í Hraungerđishreppi helgina 4.-6.febrúar.
Mótiđ er nú haldiđ í ţriđja sinn eftir endurvakningu úr dvala sem stađiđ hafđi í u.ţ.b. 20 ár.
Núverandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson frá Vestmannaeyjum.
Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Mótiđ hefst föstudagskvöldiđ 4. Feb. kl 19:30 og ţví lýkur kl 13:45 á sunnudeginum.
Hrađskákmeistaramót Suđurlands fer síđan fram kl 14:00 sunnudaginn 6.feb, ţar verđa tefldar 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.
Í bođi er gisting á keppnisstađ gegn mjög vćgu gjaldi.
Fjöldamargir skákmenn hafa ţegar skráđ sig til leiks og samkvćmt ţví víst ađ keppendur verđa fleiri en í fyrra ţegar ţeir voru 30.
Allar nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Skákfélags Selfoss og nágrennis: SSON eđa hjá formanni mótsstjórnar Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.
Spil og leikir | Breytt 27.1.2011 kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2011 | 07:00
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 sunnudaginn 30. janúar kl. 14.
Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák.
Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţrenn verđlaun í bođi. Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur.
Núverandi hrađskákmeistari er Torfi Leósson.
Spil og leikir | Breytt 27.1.2011 kl. 21:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2011 | 23:53
Toyotaskákmót 2011
Föstudaginn 4 febrúar verđur fjórđa Toyotaskákmótiđ haldiđ. Mótsstađur er Toyotaumbođiđ viđ Nýbýlaveg (söludeild). Ćsir taflfélag félags eldri borgara í Reykjavík sér um mótshald en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun, sem eru vegleg.
Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma.
Mótiđ hefst stundvíslega kl. 13.00
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir međan húsrúm leyfir.
Engin ţátttökugjöld.
Nauđsynlegt ađ skráningu sé lokiđ í síđasta lagi kl. 12:50. Gott ađ skrá sig fyrir fram í netfang. finnur.kr@internet.is eđa í síma 893 1238.
Björn Ţorsteinsson sigrađi á fyrsta Toyota mótinu 2008, Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi 2009 og Sigurđur Alfređ Herlufsen varđ efstur 2010.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 26
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 8753251
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar