Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Nakamura efstur fyrir lokaumferđina í Sjávarvík

NakamuraNakamura (2751) er efstur međ 8,5 vinning ađ lokinni 12. umferđ Tata Steel mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee.   Anand (2810) er annar međ 8 vinninga en Aronian og Carlsen (2814) eru í 3.-4. sćti međ 7,5 vinning en sá síđarnefndi vann Wang Hao (2731) á snaggaralegan hátt í dag međ biskupsfórn á f7.

Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 11. 

A-flokkur:

Úrslit 12. umferđar:

V. Anand - A. Giri˝-˝
R. Ponomariov - A. Shirov˝-˝
E. l'Ami - L. Aronian˝-˝
J. Smeets - A. Grischuk0-1
M. Carlsen - Wang Hao1-0
H. Nakamura - V. Kramnik˝-˝
M. Vachier-Lagrave - I. Nepomniachtchi1-0


Stađan:

 

1.H. Nakamura
2.V. Anand8
3.L. Aronian
M. Carlsen
5.V. Kramnik
M. Vachier-Lagrave
7
7.A. Giri
R. Ponomariov
6
9.I. Nepomniachtchi
Wang Hao
11.A. Grischuk
E. l'Ami
J. Smeets
4
14.A. Shirov

 

Stađa efstu manna í b-flokki:


1.L. McShane
D. Navara
8
3.Z. Efimenko

 

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.I. Nyzhnyk8
3.I. Ivanisevic


Evrópumót öldungasveita 2011

 

Ţađ er áhugi fyrir ţví međal eldri skákmanna ađ senda íslenskt liđ á EM öldungasveita sem fram fer í Ţessalóníku í Grikklandi í maí.   Skák.is hefur fengiđ póst frá Gunnari Finnlaugssyni, ţar sem hann hvetur áhugasama ađ hafa samband viđ sig.   

 

Gunnar segir:

Til stendur ađ senda eina eđa tvćr sveitir á nćsta Evrópumót öldunga. Hvert skáksamband má senda eins margar sveitir og vill. Sem dćmi má nefna ađ 78 sveitir tóku ţátt í Dresden í febrúar í fyrra og var nćrri helmingur ţeirra frá Ţýskalandi. Hver sveit er skipuđ fimm mönnum, ţar af einum varamanni.

Mótiđ mun ađ ţessu sinn fara fram 3. til 11. maí nćstkomandi í nágrenni Thessaloniki í Grikklandi.

Ţeir skákmenn sem náđ hafa 60 ára aldri 1. janúar 2011 hafa ţátttökurétt. Fyrir skákkonur gildir 50 ár.

Á slóđinni http://gamesfestival.chessdom.com/european-senior-teams-championship-2011 má finna allar upplýsingar um mótiđ.

Ţeir sem hafa áhuga á ţátttöku eru beđnir ađ hafa samband sem fyrst viđ undirritađan á gunnarfinn@hotmail.se. Tilkynna ţarf ţátttöku sveitarinnar/sveitanna um miđjan mars. Íslandsmeistarinn frá 1966 Gunnar Kristinn Gunnarsson hefur ţegar tilkynnt ţátttöku auk undirritađs. Ţátttakendur ţurfa ađ reikna međ ađ borga stóran hluta ferđakostnađar úr eigin vasa. Skáksambandiđ og Skákdeild KR styrkti ferđina til Dresden.

Búast má viđ góđu veđri og skemmtilegri keppni!

Gunnar Finnlaugsson


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12 sunnudaginn 30. janúar kl. 14.

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald er kr 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun í bođi.   Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir  KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur.

Núverandi hrađskákmeistari er Torfi Leósson.


Stúlknamót fara fram 5. og 6. febrúar

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 5. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

 

Íslandsmót stúlkna 2011 – einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 6. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík og hefst kl. 13.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

 • Fćddar 1995-1997
 • Fćddar 1998 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir – umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.


Íslandsmót framhaldsskólasveita

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni).

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa 6 umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitirnar einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er 25 mín. á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Keppendur eru vinsamlegast  beđnir um ađ mćta tímanlega á skákstađ.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 10. febrúar.

Björn skákmeistari Reykjavíkur 2011

 

Björn

 

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2404) varđ í kvöld skákmeistari Reykjavíkur í annađ sinn en Björn hampađi einnig titlinum 2003.   Björn vann Hrafn Loftsson (2209) í lokaumferđinni en Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) sem hafđi leitt mótiđ lengi vel ásamt Birni tapađi fyrir Sigurbirni Björnssyni (2317).  Sigurbjörn náđi ţar međ öđru sćti međ 7,5 vinning en ţetta er annađ Skákţingiđ í röđ ţar sem Sigurbjörn er taplaus án ţess ţó ađ vinna mótiđ.  Hjörvar varđ ţriđji međ 7 vinninga.   Hrađskákmót Reykjavíkur fer svo fram á sunnudag.

Árangur Björns samsvarar 2531 skákstigum og hćkkar hann um 15 skákstig.  Sigurbjörn hćkkar um 24 stig fyrir frammistöđu sína.

Sá sem hćkkar mest á stigum er Guđmundur Kristinn Lee sem hćkkar um heil 50 stig.  Ađrir sem hćkka um 20 stig eđa meira auk Sigurbjörns eru; Emil Sigurđarson,37 stig, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 29 stig, Jón Trausti Harđarson, 28 stig og Páll Andrason um 25 stig.  

Skákstjórn var í höndum Ólafs Ásgrímssonar og Ríkharđs Sveinssonar.   

Úrslit 9. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 70 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 
2Loftsson Hrafn 60 - 1 7Thorfinnsson Bjorn 
3Johannesson Ingvar Thor 60 - 1 Gislason Gudmundur 
4Ulfljotsson Jon 0 - 1 Thorhallsson Gylfi 
5Ptacnikova Lenka 5˝ - ˝ Valtysson Thor 
6Bergsson Snorri 51 - 0 5Bjarnason Saevar 
7Thorgeirsson Sverrir 5˝ - ˝ 5Bjornsson Eirikur K 
8Bjornsson Tomas 5˝ - ˝ 5Fridjonsson Julius 
9Ragnarsson Johann 50 - 1 5Olafsson Thorvardur 
10Teitsson Smari Rafn 50 - 1 5Bjornsson Sverrir Orn 
11Kristinsson Bjarni Jens 50 - 1 5Maack Kjartan 
12Kristinsson Grimur Bjorn 0 - 1 5Thorsteinsdottir Hallgerdur 
13Halldorsson Halldor 1 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 
14Lee Gudmundur Kristinn 1 - 0 Johannsson Orn Leo 
15Eliasson Kristjan Orn 41 - 0 Leosson Atli Johann 
16Jonsson Olafur Gisli 40 - 1 4Hardarson Jon Trausti 
17Finnbogadottir Tinna Kristin 41 - 0 4Sigurdsson Birkir Karl 
18Andrason Pall 41 - 0 4Thorarensen Adalsteinn 
19Helgadottir Sigridur Bjorg 41 - 0 4Ingibergsson Gunnar 
20Moller Agnar T 41 - 0 4Stefansson Vignir Vatnar 
21Thrainsson Birgir Rafn 40 - 1 4Einarsson Oskar 
22Hauksdottir Hrund 40 - 1 4Sigurdarson Emil 
23Kjartansson Dagur 0 - 1 Ragnarsson Dagur 
24Fridriksson Rafnar 0 - 1 Johannesson Oliver 
25Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 31 - 0 3Davidsdottir Nansy 
26Johannesson Kristofer Joel 30 - 1 3Daday Csaba 
27Nhung Elin 31 - 0 3Magnusdottir Veronika Steinunn 
28Thorsteinsson Leifur 30 - 1 3Kristinsson Kristinn Andri 
29Kristbergsson Bjorgvin - - + 3Finnsson Johann Arnar 
30Kolka Dawid 1 - 0 Richter Jon Hakon 
31Jonsson Robert Leo 1 - 0 Palsdottir Soley Lind 
32Jonsson Gauti Pall 21 - 0 2Kolica Donika 
33Johannesson Erik Daniel 21 - 0 2Johannesson Petur 
34Ragnarsson Heimir Pall 2+ - - 0Fridriksdottir Sonja Maria 


Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir8253115,0
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir7,5242223,6
3Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir723951,3
4Thorhallsson Gylfi 21912155SA6,521899,2
5Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík6,51897-19,1
6Loftsson Hrafn 22092190TR6224711,3
7Johannesson Ingvar Thor 23402350TV62284-1,8
8Bergsson Snorri 23232305TR622760,3
9Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir6214429,0
10Maack Kjartan 21682095TR61965-11,3
11Valtysson Thor 20312005SA6203012,2
12Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar61982-15,8
13Olafsson Thorvardur 21942200Haukar61960-17,7
14Fridjonsson Julius 21952185TR5,52071-9,0
15Bjornsson Tomas 21482135Gođinn5,520819,9
16Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar5,52144-12,5
17Ptacnikova Lenka 23172260Hellir5,52071-10,1
18Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar5,5185312,0
19Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ5,5205849,8
20Bjornsson Eirikur K 20632050TR5,51928-3,9
21Halldorsson Halldor 22242205SA5,52010-21,3
22Ragnarsson Johann 20752070TG5209413,7
23Bjarnason Saevar 21512140TV51932-10,5
24Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB5190415,3
25Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir51904-3,5
26Andrason Pall 16371720SFÍ5191624,6
27Teitsson Smari Rafn 20742005SA51902-14,3
28Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir5176027,5
29Sigurdarson Emil 16161720UMFL5192936,6
30Moller Agnar T 16931635KR517326,0
31Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir51715-1,8
32Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ51711-24,9
33Einarsson Oskar 00Sf. Vinjar51575 
34Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR4,51839 
35Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ4,51693-19,5
36Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir4,51744-5,9
37Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir4,517788,8
38Leosson Atli Johann 16951630KR4,51686-10,5
39Johannesson Oliver 15551545Fjölnir4,51589-5,5
40Thorarensen Adalsteinn 17471610Sf. Vinjar41667-20,8
 Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir4171912,8
42Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ416494,7
43Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir41502-21,8
44Stefansson Vignir Vatnar 01225TR41556 
45Nhung Elin 01280TR41439 
46Ingibergsson Gunnar 00Víkingar41536 
47Jonsson Olafur Gisli 18821900KR41431-39,6
48Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir41538 
49Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR41292-14,9
50Daday Csaba 00Sf. Vinjar41478 
51Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir41218 
52Fridriksson Rafnar 01315TR3,51542 
53Kjartansson Dagur 15221660Hellir3,51400-1,5
 Kolka Dawid 01160Hellir3,51443 
55Jonsson Robert Leo 01150Hellir3,51247 
56Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR31456 
57Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir31297-9,5
58Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir31234 
59Thorsteinsson Leifur 00TR31279 
60Jonsson Gauti Pall 01245TR31345 
61Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir31252 
62Johannesson Erik Daniel 00Haukar31076 
63Kristbergsson Bjorgvin 01125TR2,51227 
64Palsdottir Soley Lind 01190TG2,51244 
65Richter Jon Hakon 01270Haukar2,51148 
66Kolica Donika 00TR21141 
67Johannesson Petur 01085TR2994 
68Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0537 

 


Nakamura efstur í Sjávarvík

NakamuraNakamura (2751) er efstur međ 8 vinninga ađ lokinni 11. umferđ Tata Steel mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í dag.   Nakamura vann Nepomniachtchi (2733). Anand (2810) er annar međ 7,5 vinning og Aronian (2805) er ţriđji međ 7 vinning.  Carlsen (2814) og Kramnik (2784) eru í 4.-5. sćti međ 6,5 vinning en Carlsen vann heimsmeistarann fyrrverandi í dag.  Tólfta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun.

A-flokkur:


Úrslit 11. umferđar:
 

M. Vachier-Lagrave - V. Anand˝-˝
I. Nepomniachtchi - H. Nakamura0-1
V. Kramnik - M. Carlsen0-1
Wang Hao - J. Smeets˝-˝
A. Grischuk - E. l'Ami˝-˝
L. Aronian - R. Ponomariov˝-˝
A. Shirov - A. Giri˝-˝


Stađan:

1.H. Nakamura8
2.V. Anand
3.L. Aronian7
4.M. Carlsen
V. Kramnik
6.M. Vachier-Lagrave6
7.A. Giri
I. Nepomniachtchi
R. Ponomariov
Wang Hao
11.J. Smeets4
12.E. l'Ami
13.A. Grischuk
A. Shirov
3


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.Z. Efimenko
L. McShane
D. Navara
W. So
7


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.I. Nyzhnyk7
3.I. Ivanisevic
K. Lahno

Torfi Leósson sigrađi á fimmtudagsmóti

TorfiTorfi Leósson, ferskur úr fjallgöngum í Nepal, sigrađi örugglega á fimmtudagsmótinu í TR í gćr.  Ađrir keppendur voru duglegir ađ reita fjađrirnar hver af öđrum , ţannig ađ Torfi var ađ lokum eini taplausi keppandinn  og  búinn ađ tryggja sigurinn fyrir síđustu umferđ.  Lokastađan í gćrkvöldi varđ:

 • 1   Torfi Leósson                        6 
 • 2   Eiríkur K. Björnsson                 5  
 • 3-4  Örn Leó Jóhannsson                  4.5 
 •      Birkir Karl Sigurđsson              4.5     
 • 5-9  Vignir Vatnar Stefánsson            4       
 •      Stefán Már Pétursson                4       
 •      Elsa María Kristínardóttir          4       
 •      Guđmundur Gunnlaugsson              4     
 •      Eyţór Trausti Jóhannsson            4      
 • 10-11 Óskar Long Einarsson               3     
 •       Björgvin Kristbergsson             3     
 • 12   Jakob Alexander Petersen            2    
 • 13   Eysteinn Högnason                   1

Skákţing Reykjanesbćjar hófst í kvöld

Skákţing Reykjanesbćjar hófst í kvöld í Björginni.   Sjö skákmenn taka ţátt.   Úrslit 1. umferđar urđu sem hér segir:

Pálmar Breiđfjörđ sigrađi Emil Ólafsson
Grímur Björn Kristinsson sigrađi Ţorleif Einarsson
Einar S. Guđmundsson sigrađi Guđmund Inga Einarsson
Loftur H. Jónsson sat hjá 

Heimasíđa SR


Suđurlandsmótiđ í skák 2011

thingborg_jol.jpgSuđurlandsmótiđ í skák verđur haldiđ í félagsheimilinu Ţingborg í Hraungerđishreppi helgina 4.-6.febrúar.

Mótiđ er nú haldiđ í ţriđja sinn eftir endurvakningu úr dvala sem stađiđ hafđi í u.ţ.b. 20 ár.

Núverandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson frá Vestmannaeyjum.

Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir.

Mótiđ hefst föstudagskvöldiđ 4. Feb. kl 19:30 og ţví lýkur kl 13:45 á sunnudeginum.

Hrađskákmeistaramót Suđurlands fer síđan fram kl 14:00 sunnudaginn 6.feb, ţar verđa tefldar 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.

Í bođi er gisting á keppnisstađ gegn mjög vćgu gjaldi.

Fjöldamargir skákmenn hafa ţegar skráđ sig til leiks og samkvćmt ţví víst ađ keppendur verđa fleiri en í fyrra ţegar ţeir voru 30.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Skákfélags Selfoss og nágrennis: SSON eđa hjá formanni mótsstjórnar Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 195
 • Frá upphafi: 8705299

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 161
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband