Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014
30.11.2014 | 12:22
Anish Giri efstur í Katar
Ţessa dagana fer fram gríđarlega sterkt opiđ skákmót í Katar. Ţegar fjórum er lokiđ er hollenski stórmeistarinn Anish Giri (2776) efstur međ fullt hús. Fimm stórmeistarar hafa 3,5 vinning. Í ţeim hópi vekur óneitanlega nafn Nils Grandelius (2573) en hann er sá eini ţeirra sem ekki fellur undir hugtakiđ "ofurstórmeistari". Međal keppenda á mótinu er Vladimir Kramnik (2760), sem teflir á sína fyrsta opna móti í áratugi, en hann hefur ekki byrjađ vel og hefur "ađeins" 3 vinninga.
Alls taka 92 stórmeistarar (!!) ţátt í mótinu og hafa 14 ţeirra meira en 2700 skákstig.
Röđ efstu manna.
Fimmta umferđ hófst nú kl. 12. Ţá mćtast međal annars: Mamedyarov (2757) - Giri (2776), Grandlius (2573) - Eljanov (2719) og Vovk (2640) - Kramnik (2760).
29.11.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Tvćr skákir eftir - Magnús heldur enn vinningsforskoti
Skákţáttur Morgunblađsins frá 22. nóvember sl.
---------------------------------------------
Eftir jafntefli í níundu og tíundu skák einvígis Magnúsar Carlsen og Wisvanathan Anand heldur Norđmađurinn enn vinningsforskoti, 5˝ : 4˝ og gćti međ sigri í elleftu skákinni sem tefld verđur á morgun útkljáđ einvígiđ. En ţćr tvćr viđureignir sem eftir eru bjóđa upp á magnţrungna spennu og sennilega liggur helsta von Anands í ţví ađ flćkja tafliđ međ svörtu á morgun og freista ţess ađ ná sigri jafnvel ţó slíkri hernađartaktík fylgi áhćtta. Komist hann hjá tapi eđa vinni heldur hann enn í vonina um ađ endurheimta heimsmeistaratitilinn ţar sem hann hefur hvítt í tólftu skákinni sem er á dagskrá nk. ţriđjudag.
En hvorki Anand né Magnús virđast hafa náđ áttum efir hina dramatísku viđureign sjöttu umferđar ţar sem Anand missti af frábćru tćkifćri í miđtaflinu og tapađi. Magnús lýsti ţví yfir í vikunni ađ hann vćri ekki í formi og áhangendur hans og ađdáendur í Noregi komust raunar ađ ţví fullkeyptu ţegar höfgi seig á kappann í miđri áttundu skák og dottađi hann um skeiđ á međan Anand hugsađi sinn gang í krítískri stöđu. Í níundu skák einvígisins féllu leikir ţannig:
Magnús Carlsen Wisvanathan Anand
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. h3 Ke8 10. Rc3 h5 11. Re2 b6 12. Hd1 Ba6 13. Rf4 Bb7
Allt frá ţví ađ Vladimir Kramnik datt ţađ snjallrćđi í huga ađ tefla Berlínarvörnina sem kemur upp úr spćnska leiknum gegn Kasparov i HM-einvígi ţeirra áriđ 2000 hefur fremstu skákmönnum reynst erfitt ađ brjóta niđur ţennan múr. Magnús gerđi enga tilraun til ţess ađ ţessu sinni og sćtti sig viđ jafntefli međ ţráskák:
14. e6!?
Bd6! 15. exf7+ Kxf7 16. Rg5+ Kf6 17. Re4+ Kf7 18. Rg5+ Kf6 19. Re4+ Kf7 20. Rg5+
- Jafntefli.
Sagt er ađ eftir ađ níundu skákinni lauk hafi Magnús hóađ á vini sína og ţeir fóru beinustu leiđ út á körfuboltavöll og léku ţar dágóđa stund. Í gćr fékk Anand svo aftur tćkifćri međ hvítu. Nú tóku ţeir til viđ ađ rćđa byrjun sem ekki hefur sést síđan í fyrstu skák einvígsins:
10. einvígisskák:
Wisvanathan Anand Magnús Carlsen
Grünfelds vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 O-O 7. e4 Ra6
Botvinnik-afbrigđiđ kom fyrst fyrir í heimsmeistaraeinvígi ţegar patríarkinn sem svo var nefndur tefldi einvígi sín ţrjú viđ Smyslov á sjötta áratug síđustu aldar. Sjöundi leikur svarts er runninn unda rifjum Hollendingsins Prins en Kasparov lagđi mest til ţessa afbrigđis í einvígjum sínum viđ Karpov 1986 og '87.
8. Be2 c5 9. d5 e6 10. O-O exd5 11. exd5 He8
Kasparov lék oftast 11. ... Bf5 en ţessi leikur er ekki síđur frambćrilegur.
12. Bg5 h6 13. Be3 Bf5 14. Had1 Re4!? 15. Rxe4 Bxe4 16. Dc1!
Hér virđist vera komin fram hugmynd Anands međ ţví ađ fá fram 12. ... h6; ađ vinna tempó međ ţví ađ setja á h6-peđiđ. En Magnús kann ađ svara fyrir sig.
16. ... Df6 17. Bxh6 Dxb2 18. Dxb2 Bxb2 19. Rg5 Bd4!
Snarplega leikiđ og eina leiđin til ađ halda stöđunni saman.
20. Rxe4 Hxe4 21. Bf3 He7 22. d6 Hd7 23. Bf4 Rb4 24. Hd2 He8 25. Hc1 He6
26. h4 Be5 27. Bxe5 Hxe5 28. Bxb7
Smá-gletta í lokin. Anand vissi ađ ekki vćri eftir neinu ađ slćgjast í ţessari stöđu.
28. ... Hxb7 29. d7 Rc6 30. d8=D+ Rxd8 31. Hxd8+ Kg7 32. Hd2
Jafntefli.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt 25.11.2014 kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2014 | 14:19
Jólamót TR og SFS - Metţátttaka!
Hiđ árlega Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla og frístundasviđs Reykjavíkurborgar hefst á morgun sunnudag í skákhöll T.R. Faxafeni 12 međ keppnin í yngri flokki.
Aldrei áđur hafa jafnmargar sveitir veriđ skráđar til leiks eđa 52 en í fyrra sem ţá var met tóku 44 sveitir ţátt. Mótiđ í fyrra tókst frábćrlega og eflaust á ţađ ţátt í metţátttöku í ár, en ekki síđur ber hún blómlegu skákstarfi í skólum og út í taflfélögum borgarinnar fagurt vitni. Vikulega sćkja t.d. hátt í 100 krakkar og unglingar skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur sem er mikil aukning frá ţví í fyrra og virđist ekkert lát á fjölguninni.
Í yngri flokki (1.-7. bekk) eru hvorki meira né minna en 43 sveitir skráđar til leiks og munu ţćr keppa í tveimur riđlum. Keppni hefst í suđur riđli kl. 10.30 og norđur riđli kl. 14.00. Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu síđan tefla til úrslita innbyrđis á mánudaginn en ţá fer einnig fram keppni í eldri flokki (8.-10. bekk). Níu sveitir eru skráđar til leiks ţar sem er fjölgun um eina sveit frá ţví í fyrra.
Ingunnarskóli og Rimaskóli senda flestar sveitir til leiks í yngri flokki, 5 sveitir hvor skóli. Í eldri flokki senda Laugarlćkjarskóli og Rimaskóli tvćr sveitir hvor skóli.
Rimaskóli er núverandi meistari í bćđi opnum og stúlknaflokki yngri flokksins. Rimaskóli sigrađi í opnum flokki hjá eldri krökkunum í fyrra en stúlknaflokkinn sigrađi sveit Breiđholtsskóla.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma og fjórir ţátttakendur eru í hverri sveit.
Foreldrar, ađstandendur og skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta og fylgjast međ ungviđinu okkar tefla á fjölmennasta barna og unglingaskákmóti hvers árs.
28.11.2014 | 12:00
Pálmi hrađskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks
Hrađskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks fór fram í fyrradag. Sjö skákmenn mćttu til leiks, en "skotta" skipađi áttunda plássiđ. Tefld var tvöföld umferđ og var umhugsunartími 5 mínútur á skák. Eftir harđa baráttu stóđ Pálmi Sighvats uppi sem sigurvegari međ 11 vinninga af 14 mögulegum og er ţví nýkrýndur hrađskákmeistari 2014. Birkir Már Magnússon varđ í öđru sćti međ 10 vinninga en hann hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Baldvin Kristjánsson varđ ţriđji međ 9 vinninga.
Nćsta miđvikudag, 3. nóvember, verđur hefđbundin ćfing međ 15 mín. skákum. Tvćr síđustu ćfingarnar fyrir jól, (10. og 17 nóv.) verđa svo teknar undir Jólamótiđ, en ţar verđur umhugsunartími 15 mínútur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2014 | 10:08
Davíđ atskákmeistari Víkingaklúbbsins
Davíđ Kjartansson kom sá og sigrađi á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Víkingsheimilinu í gćrkvöldi. Davíđ tók fljótlega forustu á mótinu og gat hćgt á í lokin međ tveim jafnteflisskákum. Í 2.-3. sćti urđu svo Bárđur Örn Birkisson og Gunnar Fr. Rúnarsson međ 4.5 vinning,en Bárđur sigrađi jafnframt í unglingaflokki á meistaramótinu.
Mikla athygli vakti góđ frammistađa brćđrana Bárđs og Björns Birkissonar á mótinu, en ţeir telfdu allan tíman á efstu borđum. Mótiđ var atskákmót, en atskák telst vera lögleg ef umhugsunartíminn er meira en 10. mínutur á keppanda, en umhugsunartíminn á meistaramóti Víkingaklúbbsins var 11. mínútur á keppanda. Ţetta er ađ öllum líkindum í fyrsta skipti sem keppt er međ ţessum tímamörkum á skákmóti á Íslandi.
Úrslit:
1. Davíđ Kjartansson 5.0 vinn af 6.
2-3. Bárđur Örn Birkisson 4.5 v.
2-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
4. Ólafur Brynjar Ţórsson 4.0 v.
5-6. Björn Hólm Birkisson 3.5 v.
5-6. Halldór Pálsson 3.5 v.
7-8. Ingi Tandri Traustason 3.0 v.
7-8. Aron Ţór Mai 2.5 v.
9-10. Héđinn Briem 2.5 v.
9-10. Úlfur Orri Pétursson 2.5 v.
11-13. Alexander Olever mai 2.0 v.
11-13. Hjálmar Sigvaldason 2.0 v.
11-13. Gunnar Ingibergsson 2.0 v.
14. Víkingur Orri Víkingsson 0.0 v.
Ţađ veđur enginn í vélarnar!
28.11.2014 | 07:00
Skemmtikvöld TR - Úlfurinn fer fram í kvöld
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum. Vellíđan og hugarró hjá öđrum. Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.
Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.
Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson. Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014. Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ!
Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.
Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:
- Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.
- Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
- Tefldar verđa 12 skákir.
- Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
- Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign. Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld! Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
- Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
- Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
- Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
- Verđlaun:
1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga. - Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
- Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
- Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014
Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.
Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda.
Veriđ velkomin!
Spil og leikir | Breytt 27.11.2014 kl. 08:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2014 | 11:20
Mikil spennan fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar - fjórir á toppnum!
Ţađ er gríđarleg spenna fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fer nk. mánudagskvöld. Fjórir keppendur eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning en ţađ eru Jóhann Helgi Sigurđsson (2013), Agnar Tómas Möller (1657), Bárđur Örn Birkisson (1636) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2006). Hörđ barátta er um titilinn Skákmeistari Garđabćjar en ţar eru Jóhann Helgi og Guđlaug efst.
Jón Ţór Helgason (1681) og Páll Sigurđsson (1919) eru í 5.-6. sćti međ 4 vinninga.
Guđlaug sem hafđi byrjađ illa á mótinu vann Jóhann Helga í frestađri skák sem fram fór í gćrkveldi. Bárđur vann Jón Eggert Hallsson (1632) og Agnar Tómas gerđi jafntefli viđ Jón Ţór Helgason (1681).
Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Guđlaug - Agnar Tómas, Jóhann Helgi - Páll og Jón Ţór - Bárđur Örn.
Stöđuna í a-flokki má nálgast á Chess-Results.
B-flokkur
Ţorsteinn Magnússon (1241) og Guđmundur Agnar Bragason (1352) eru efstir međ 5 vinninga. Róbert Luu (1315) er svo ţriđji međ 4,5 vinning.
Stöđuna í b-flokki má nálgast á Chess-Results.
Sjöunda og síđasta umferđ fer fram nk. í mánudagskvöld í báđum flokkum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2014 | 08:55
Magnús Pálmi, Sverrir Örn og Ţorvarđur efstir öđlinga
Magnús Pálmi Örnólfsson (2167), Sverrir Örn Björnsson (2104) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2233) eru efstir og jafnir á Vetrarmóti öđlinga ađ lokinni fimmtu umferđ mótsins sem fram fór í gćrkveldi. Magnús Pálmi vann nafna sinn Magnússon (1978) sem hafđi leitt mótiđ hingađ til. Ţorvarđur vann Einar Valdimarsson (1876) en Sverrir Örn hafđi betur gegn Kristjáni Halldórssyni (1838).
Magnús Magnússon er í 4.-6. sćti međ 3,5 vinning ásamt Siguringa Sigurjónssyni (1942) og John Ontiveros (1766). Ţađ er ţví mikil spenna í mótinu ţegar ađeins tveimur umferđum er ólokiđ.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld mćtast: Sverrir Örn - Ţorvarđur, Siguringi - Magnús Pálmi og Magnús Magnússon - John.
27.11.2014 | 07:00
Atskákmót Víkingaklúbbsins fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 25.11.2014 kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2014 | 23:11
Skemmtikvöld TR á föstudaginn - Úlfurinn
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum. Vellíđan og hugarró hjá öđrum. Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.
Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.
Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson. Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014. Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ!
Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.
Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:
- Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.
- Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
- Tefldar verđa 12 skákir.
- Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
- Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign. Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld! Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
- Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
- Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
- Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
- Verđlaun:
1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga. - Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
- Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
- Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014
Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.
Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda.
Veriđ velkomin!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 26
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 8753251
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar