Leita í fréttum mbl.is

Jólamót TR og SFS - Metţátttaka!

Hiđ árlega Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla og frístundasviđs Reykjavíkurborgar hefst á morgun sunnudag í skákhöll T.R. Faxafeni 12 međ keppnin í yngri flokki.

 

Aldrei áđur hafa jafnmargar sveitir veriđ skráđar til leiks eđa 52 en í fyrra sem ţá var met tóku 44 sveitir ţátt.  Mótiđ í fyrra tókst frábćrlega og eflaust á ţađ ţátt í metţátttöku í ár, en ekki síđur ber hún blómlegu skákstarfi í skólum og út í taflfélögum borgarinnar fagurt vitni. Vikulega sćkja t.d. hátt í 100 krakkar og unglingar skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur sem er mikil aukning frá ţví í fyrra og virđist ekkert lát á fjölguninni.

Í yngri flokki (1.-7. bekk) eru hvorki meira né minna en 43 sveitir skráđar til leiks og munu ţćr keppa í tveimur riđlum.  Keppni hefst í suđur riđli kl. 10.30 og norđur riđli kl. 14.00.  Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu síđan tefla til úrslita innbyrđis á mánudaginn en ţá fer einnig fram keppni í eldri flokki (8.-10. bekk).  Níu sveitir eru skráđar til leiks ţar sem er fjölgun um eina sveit frá ţví í fyrra.

 

Ingunnarskóli og Rimaskóli senda flestar sveitir til leiks í yngri flokki, 5 sveitir hvor skóli.  Í eldri flokki senda Laugarlćkjarskóli og Rimaskóli tvćr sveitir hvor skóli.

 

Rimaskóli er núverandi meistari í bćđi opnum og stúlknaflokki yngri flokksins.  Rimaskóli sigrađi í opnum flokki hjá eldri krökkunum í fyrra en stúlknaflokkinn sigrađi sveit Breiđholtsskóla.

 

Tefldar verđa 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma og fjórir ţátttakendur eru í hverri sveit. 

 

Foreldrar, ađstandendur og skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta og fylgjast međ ungviđinu okkar tefla á fjölmennasta barna og unglingaskákmóti hvers árs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband