Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Skákkennaraklúbburinn stofnađur

DSC 0659Mikill uppgangur hefur veriđ í ćskulýđsstarfi skákhreyfingarinnar síđustu ár. Kemur ţar margt til en aukinn fjöldi ţeirra sem kenna skák og koma ađ skákkennslu barna og unglinga er án efa ein helsta ástćđan. Hluti af ţessum stóra hóp sem kennir skák kom saman í gćrkveldi á sal Skákskóla Íslands og stofnađi Skákkennaraklúbbinn.
 
Stofnfundurinn hófst á ţví ađ Stefán Bergsson bauđ ţá ţrjátíu stofnfélaga sem mćttir voru velkomna. Stefán hélt svo kynningu ţar sem međal annars var fariđ yfir mismunandi hlutverk Skákakademíunnar, Skákskólans og Skáksambandsins.  Fór Stefán yfir tilganginn međ međ stofnun Skákkennaraklúbbsins sem má segja ađ sé ţríţćttur:
 
- Vettvangur fyrir ţá sem koma ađ skákkennslu og ćskulýđsstarfi skákhreyfingarinnar ađ koma saman.
- Efla grunnskólakennara í skákkennslu sinni; halda námskeiđ fyrir ţá sem kenna skák.
- Rödd innan skólakerfisins er varđar skákkennslu. Ekki síst um áhrif hennar og ágćti á námsgetu barna.
 
Ađ erindi Stefáns loknu var kjörin stjórn sem skipa; Björn Ívar Karlsson formađur, Gunnar FinnssonDSC 0687 og Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir.
 
Björn Ívar kennir hjá Skákakademíu Reykjavíkur og er í kennaranámi, Gunnar er međ áratugareynslu af skákkennslu og kennir nú skák í Hörđuvallaskóla og Árbćjarskóla og Ingibjörg er kennari í Lágafellsskóla og hefur kennt skák ţar um árabil.
 
Ađ kosningu lokinni flutti Helgi Ólafsson erindi. Kom Helgi inn á margt varđandi skákkennslu; ađ góđur skákkennari ţyrfti ekki endilega ađ vera góđur skákmađur, sagđi frá mikilvćgi hvata í kennslu eins og t.d. gull, silfur, bronz námsefninu, og ađ hćgt vćri ađ kenna skák á margan hátt og hver ţyrfti ađ finna sína leiđ í ţví.
 
Björn Ívar Karlsson sagđi frá kennsluađferđum sínum í ţeim mörgu skólum sem hann kennir í. Lagđi Björn áherslu á ađ hann vćri sjaldan međ sama kennsluefniđ fyrir mismunandi nemendahópa en sagđist mikiđ notast viđ tölvuforrit, fartölvu og skjávarpa í kennslustofum.
 
Umrćđur fundarmanna voru svo nokkuđ miklar. Međal annars kom fram.

a) Vangaveltur Lenku Ptacnikovu um ađ bćta viđ yngri aldursflokkum á mótum.
b) Sérstakt skákkennaranámskeiđ fyrir konur ţar sem ţćr eru 90% grunnskólakennara. Jón Páll Haraldsson ađstođarskólastjóri Laugalćkjarskóla.
c) Mikilvćgi taflfélaga til ađ halda börnum og unglingum inn í skákinni. Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
d) Vangaveltur um samhćft námsefni. Róbert Lagerman.
 
Skákkennarar og ţeir sem koma ađ ćskulýđsstarfi geta gerst stofnfélagar í Skákkennaraklúbbnum fram ađ laugardeginum 10. mars. Ţann dag klukkan 13:00 fer fram Málţing um skákkennslu og skákiđkun barna í Hörpu.
 
Málţingiđ er haldiđ samhliđa Reykjavíkurskákmótinu og mun međal annarra bandaríski stórmeistarinn og skákkennarinn Maurice Ashley flytja erindi.
 
Skákkennarar eru hvattir til ađ gerast stofnfélagar og ekki síst ţeir sem á landsbygđinni búa. Listinn yfir stofnfélaga er nú ţegar skemmtilega fjölbreyttur og má ţar finna unga sem aldna, konur og karla, grunnskólanemendur og grunnskólakennara fyrrverandi og núverandi, stórmeistara og stigalausa. Vantar helst fulltrúa landsbyggđarinnar en skákkennarar eru víđa ekki síst á Akureyri, Eyjum og fyrir austan.

Myndaalbúm


Kristófer Jóel og Nansý komust í gegnum “nálaraugađ”

Nansý og KristóferUndankeppni skákdeildar Fjölnis fyrir Barna-Blitz mót Reykjavíkurskákmótsins er lokiđ. Alls mćttu 12 keppendur til leiks, jafnt  úr Grafarvogi sem  öđrum hverfum höfuđborgarsvćđisins. Tefldar voru sex umferđir og fengust hrein úrslit fyrir tvö ţátttökusćti. Kristófer Jóel Jóhannesson frá Fjölni varđ í 1. sćti međ 5 vininga af 6 mögulegum. Nansý Davíđsdóttir, einnig frá Fjölni varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga.

Keppnin var hnífjöfn og náđu 9 af 12 keppendum helmingsárangri eđa meira. Frćndsystkinin Baldur Teodor Petersson og Sóley Lind Pálsdóttir frá TG hlutu 4 vinninga, TR- ingurinn Gauti Páll fékk 3,5 vinninga og međ 3 vinninga voru Fjölniskrakkarnir Svandís Rós, Kristófer Halldór, Jóhann Arnar og Hilmir Hrafnsson.

Í skákhléi var bođiđ upp á hagstćđar veitingar og í lokin gátu allir krakkarnir stađiđ stoltir upp frá skákborđunum eftir fína frammistöđu. Auk Kristófers Jóels og Nansýjar hafa ţeir Vignir Vatnar og Hilmir Freyr tryggt sér ţátttöku á Barna-Blitz mótinu sem fram fer dagana 8. - 10. mars.

Ţriđju undanrásirnar fara fram á mánudaginn 5. mars í Hellisheimilinu og hefjast kl. 17.15.


Guđfinnur efstur í Ásgarđi í dag

Guđfinnur R. Kjartans   SigurvegarinnŢađ mćttu ţrjátíu skákvíkingar til leiks í Ásgarđi í dag, sumir gráir fyrir járnum og tefldu níu umferđir eins og venja er á ţriđjudögum.

Guđfinnur R Kjartansson riddari kom sá og sigrađi, hann fékk 8.5 vinning, leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Stefán Ţormar.  Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu Sćbjörn Larsen og Ţór Valtýsson međ 6.5 vinning.

  • Nánari úrslit:
  • 1          Guđfinnur R Kjartansson                                8.8
  • 2-3       Sćbjörn Larsen                                              6.5
  •             Ţór Valtýsson                                                  6.5
  • 4-6       Valdimar Ásmundsson                                   6
  •             Páll G Jónsson                                                 6
  •             Stefán Ţormar                                                 6
  • 7-8       Haraldur Axel                                                 5.5
  •             Jón Steinţórsson                                             5.5
  • 9-13     Gísli Sigurhansson                                          5
  •             Einar S Einarsson                                            5
  •             Hákon Sófusson                                              5
  •             Leifur Eiríksson                                              5
  •             Jón Víglundsson                                             5
  • 14-16   Ari Stefánsson                                                            4.5
  •             Ţorsteinn Guđlaugsson                                   4.5
  •             Birgir Ólafsson                                                4.5
  • 17-22   Ásgeir Sigurđsson                                           4
  •             Óli Árni Vilhjálmsson                                     4
  •             Jónas Ástráđsson                                             4
  •             Magnús V Pétursson                                       4
  •             Friđrik Sófusson                                              4
  •             Finnur Kr Finnsson                                         4
  • 23-25   Eiđur Á Gunnarsson                                       3.5
  •             Gísli Árnason                                                  3.5
  •             Viđar Arthúrsson                                            3.5
  • 26-27   Halldór Skaftason                                           3
  •             Hlynur Ţórđarson
  • 28        Bragi G Bjarnarson                                         2.5
  • 29        Egill Sigurđsson                                              2
  • 30        Hrafnkell Guđjónsson                                     1

Myndaalbúm (ESE)


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á föstudag

Dagana 2. og 3.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi.  Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00.

Dagskrá:

  • Föstudagur 2. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 17.00          7. umferđ

Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga


Stofnun skákkennaraklúbbsins fer fram í kvöld

Stofnun skákkennaraklúbbsins fer fram í kvöld í sal Skákskóla Íslands ađ Faxafeni 12.
 
Á fundinum verđur fariđ yfir mismunandi hlutverk Skákskólans, Skákakademíu Reykjavíkur og Skáksambands Íslands ţegar kemur ađ ćskulýđsmálum skákhreyfingarinnar.
 
Fariđ verđur yfir tilganginn međ stofnun Skákkennaraklúbbsins og fyrstu verkefnin.
 
Allir áhugamenn um skákiđkun barna og unglinga velkomnir.

20:30


Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun

Tímaritiđ SkákTímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun.  Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.

Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.

Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.


Hilmir Freyr og Vignar Vatnar áfram í Reykjavík Barna Blitz

Fyrstu undanrásir Reykjavik Barna Blitz fóru fram á laugardagsćfingu Taflfélags Reykjavíkur á laugardaginn var.

Tefldar voru fimm umferđir og ađ fjórum umferđum loknum voru Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson efstir og jafnir međ 4 vinninga. Sömdu félagarnir stutt jafntefli og tryggđu sig ţannig í úrslitin.

Nćstu undanrásir fara fram á Fjölnisćfingu á morgun. Fjölnisćfingin hefst kl. 17:15 og teflt er í Rimaskóla.

Eins og í öllum undanrásunum eru tvö sćti í bođi í úrslitin í Hörpu.


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 27. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Ćfingunni ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Skákţáttur Morgunblađsins: Björn Ţorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur

Björn Ţorfinnsson eđlilegur í framanNokkuđ er um liđiđ síđan Skákţingi Reykjavíkur 2012 lauk, en ţar urđu efstir Guđmundur Kjartansson, Bragi Ţorfinnsson, Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţ. Jóhannesson međ sjö vinninga af níu mögulegum. Illa gekk ađ fá fram nýjan Reykjavíkurmeistara, en međ ţví ađ Björn Ţorfinnsson vann Guđmund Kjartansson tvívegis tryggđi hann sér sigur í aukakeppninni. Ţetta er vel af sér vikiđ hjá Birni ţegar horft er til ţess ađ fram eftir móti virtist Guđmundur ćtla ađ stinga ađra keppendur af og hafđi eftir sjö umferđir ađeins misst niđur hálfan vinning, og tapađi ţá fyrir Birni sem hefur reynst honum erfiđur undanfariđ.

Bragi og Guđmundur sátu eftir međ einn vinning og sá fyrrnefndi greip til ţess ráđs ađ gefa síđustu skákina án taflmennsku og Guđmundur er ţví í 2. sćti.

Ađalmót skákţingsins fór vel fram og var TR til sóma í hvívetna. Framkvćmd aukakeppninnar var hins vegar verulega morkin, svo mađur noti orđalag hins nýbakađa Reykjavíkurmeistara. Dagskráin slitrótt og eyđilegt um ađ litast í skáksalnum, skákirnar ekki sendar beint út á netinu eins og venja er og ţannig mćtti áfram telja. Ingvari Ţ. Jóhannessyni var meinuđ ţátttaka í aukakeppninni međ ţeim rökum ađ hann gćti ekki orđiđ Reykjavíkurmeistari. Erfitt er ađ fallast á ţau rök; Ingvar gat teflt upp á ađ vinna mótiđ og ef setja á slíkar skorđur í framtíđinni verđur ađ takmarka ţátttöku í skákţinginu viđ ţá sem geta orđiđ Reykjavíkurmeistarar. Ekki gat mótsstjórnin vísađ í hefđina; aukakeppni eftir Skákţing Reykjavíkur áriđ 1973 fór t.a.m. fram međ ţátttöku Kópavogsbúans Jóns Pálssonar.

Viđureignir Guđmundar og Björns í aukakeppninni einkenndust af mikilli spennu og tímahraki. Úrslitin hefđu hćglega getađ orđiđ önnur en stríđsgćfan var međ Birni:

Aukakeppnin 5. umferđ:

Guđmundur Kjartansson - Björn ţorfinnsson

Slavnesk vörn

1. c4 c6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. Rf3 a6

Chebanenko-afbrigđiđ sem notiđ hefur mikilla vinsćlda undanfarin ár.

5. e3 b5 6. b3 Bg4 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 e5 9. dxe5 Bb4 10. Bd2 Re4

Önnur vinsćl leiđ er 10. ... Bxc3 11. Bxc3 Re4 12. Bb4 bxc4 međ flókinni stöđu.

11. Rxe4 dxe4 12. Dd1 Bxd2+ 13. Dxd2 Dxd2+ 14. Kxd2 Rd7 15. f4?

15. Kc3 var betra.

15. ... exf3 16. gxf3 Rxe5 17. f4 0-0-0+ 18. Kc3 Rf3!

Guđmundi virđist hafa sést yfir ţennan öfluga leik. Hann á nú erfitt međ ađ valda e3-peđiđ t.d. 19. Be2 Hhe8! o.s.frv.

gjkompmp.jpg19. a4 Hhe8 20. cxb5 a5?

20. ... Hxe3+! var öflugara en Björn vildi hindra ađ kóngurinn kćmist til b4.

21. Bc4 Hxe3+ 22. Kb2 Hd2+ 23. Ka3 Rd4 24. Had1!

Riddarinn á d4 grípur í tómt.

24. ... Hxd1 25. Hxd1 c5 26. Bxf7 Kc7 27. h4 Hh3 28. Hg1 g6 29. Hg5 Hxh4 30. Hxc5+ Kb6 31. Hd5 Hxf4 32. Bg8 h5 33. Hd6+ Kc5 34. Hd5+ Kb6 35. Hd6+ Kc5 36. Hd5+ Kb6

Sama stađan hefur nú komiđ upp ţrisvar en hvorugur vildi neitt međ jafntefli gera.

37. Hd6+ Kc5 38. Ha6 g5 39. Hg6 g4 40. b6 Rc2+ 41. Kb2 Rb4 42.b7 Hf2+ 43. Kb1 Hf8 44. Be6 Kd4 45. Bf7 Kc3 46. Bc4 Hb8 47. Hg7 He8 48. Be6?

Í miklu tímahraki missir Guđmundur af besta leiknum, 48. Be2! á ađ halda jafntefli ţví ađ biskupinn valdar ţá a6-reitinn.

48. .. Ra6! 49. Hg6 He7 50. Hh6 Hxb7 51. Hxh5 He7 52. Hg5 Hxe6 53. Ka2 He1

- og Guđmundur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 19. febrúar 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Héđinn og Henrik unnu í dag í ţýsku deildakeppninni - Héđinn vann Fridman

Héđinn SteingrímssonHéđinn Steingrímsson (2562) og Henrik Danielsen (2536) unnu báđir í dag í ţýsku deildakeppninni.  Héđinn vann ţýska landsliđsmanninn Daniel Fridman (2652), sem var međal Evrópumeistara Ţjóđverja á EM landsliđa í mikilli maraţonskák.  Mikilvćgur sigur ţví međ honum tryggđi Héđinn Hansa Dortmund dýrmćtt jafntefli í botnbaráttu efstu deildarinnar.  Henrik, sem teflir neđri deild, vann Ţjóđverjann Matthias Budzyn (2151).

Keppninni verđur framhaldiđ 17. og 18. mars. 

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband