Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009
30.5.2009 | 17:17
Gunnar kjörinn forseti SÍ
Gunnar Björnsson var kjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fór á átakalitlum fundi í dag.
Gunnar hefur starfađ í skákhreyfingunni í samfleytt 23 ár og er formađur Taflfélagsins Hellis en mun láta af ţví starfi í sumar.
Međ Gunnari í stjórn voru kjörnir sex međstjórnendur úr sex félögum og ţar af ţrír úr landsbyggđarfélögum. Ţađ eru Magnús Matthíasson, Edda Sveinsdóttir, Helgi Árnason, Kristján Örn Elíasson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson. Í varastjórn voru kjörnir Róbert Lagerman, Stefán Freyr Guđmundsson, Halldór Grétar Einarsson og Jón Gunnar Jónsson.
Lagabreytingatillaga Gunnars um félagaskiptaglugga var samţykkt međ breytingum ţó. Ţađ ţýđir ađ hćgt er ađ skrá inn nýja félagsmenn, sem hafa lögheimili á Íslandi, fyrir síđari hlutann auk ţess ađ skákmenn sem ekki tefldu međ sínu félagi í fyrri hlutanum geta skipt um félag á milli hluta.
Í lokarćđu sagđi nýkjörinn forseti ađ megináhersla yrđi lögđ innlenda starfsemi á nćsta starfsári og ekki yrđi úr henni dregiđ heldur frekar gefiđ í. Forseti lagđi áherslu ađ áfram yrđi haldiđ á ţeirri braut ađ fela félögum á landsbyggđinni ađ halda mót í nafni sambandsins. Einnig ađ sem fyrr yrđi lögđ áhersla á ađ halda norđurlandasamstarfinu á óbreyttan hátt. Draga ţyrfti hins vegar úr annarri alţjóđlegri starfsemi sökum breyttra ađstćđna og ţađ vćri ljóst ekki vćri hćgt ađ senda jafn margra fulltrúa og áđur á Evrópu- og heimsmeistaramót og ađ ţátttaka Íslands á slíkum atburđum gćti veriđ međ öđrum formerkjum en hingađ til.
Eitt fyrsta verk nýrrar stjórnar verđur ađ búa til nýja mótaáćtlun fyrir nćsta starfsár.
Spil og leikir | Breytt 3.6.2009 kl. 12:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.5.2009 | 17:01
Jóhann sigrađi á fjölmennu fimmtudagsmóti
Jóhann H. Ragnarsson bar sigur úr býtum á síđasta fimmtudagsmóti vetrarins sem Taflfélag Reykjavíkur stóđ fyrir í fyrrakvöld. Jóhann hlaut 8,5 vinning úr níu skákum en hann var međ forystu allan tímann og leyfđi ađeins jafntefli gegn Kristjáni Erni Elíassyni í sjöttu umferđ. Júlíus L. Friđjónsson varđ annar međ 8 vinninga en í ţriđja sćti međ 6 vinninga var Sverrir Sigurđsson.
Úrslit:
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.
1 Jóhann H. Ragnarsson, 8.5 37.5 49.5 43.0
2 Júlíus L. Friđjónsson, 8 34.0 44.5 38.0
3 Sverrir Sigurđsson, 6 33.5 44.0 30.0
4-6 Páll Snćdal Andrason, 5.5 38.5 51.0 28.0
Sigurjón Haraldsson, 5.5 36.0 48.5 27.5
Elsa María Kristínardóttir, 5.5 33.0 43.5 29.5
7-13 Kristján Örn Elíasson, 5 40.0 52.5 30.0
Magnús Matthíasson, 5 36.0 45.0 28.0
Örn Stefánsson, 5 34.0 44.5 23.0
Halldór Pálsson, 5 32.5 40.0 26.5
Birkir Karl Sigurđsson, 5 29.5 39.5 21.0
Dagur Kjartansson, 5 29.0 35.5 18.0
Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, 5 27.0 34.5 21.0
14 Magnús Kristinsson, 4.5 34.5 45.5 26.0
15-19 Ţórir Benediktsson, 4 34.5 43.5 26.0
Guđmundur Kristinn Lee, 4 31.5 38.0 22.0
Finnur Kr. Finnsson, 4 29.0 35.0 21.0
Brynjar Steingrímsson, 4 28.5 36.0 18.0
Steinar Aubertsson, 4 27.5 34.0 17.0
20 Björgvin Kristbergsson, 3 23.5 29.0 10.0
21-23 Pétur Jóhannesson, 2 28.0 36.5 12.0
Halldór Skaftason, 2 28.0 34.5 10.0
Pétur Axel Pétursson, 2 27.0 34.5 13.0
24 Finnbogi Ţorsteinsson, 0.5 26.0 33.0 1.5
Mótiđ var vel sótt en 24 keppendur mćttu ađ ţessu sinni og enn bćttist í hóp nýrra andlita ásamt ţví ađ margir af fastagestum vetrarins létu einnig sjá sig. Um miđbik mótsins var gert hlé á taflmennskunni og keppendum bođiđ upp á pizzuveislu ásamt ţví sem Óttar Felix Hauksson, formađur TR, veitti verđlaun fyrir Unglingameistaramót Reykjavíkur sem fram fór í byrjun mánađar. Ţađ voru hinir ungu og efnilegu TR-ingar, Páll Snćdal Andrason og Birkir Karl Sigurđsson sem fengu afhenta glćsilega eignabikara.
Ađ ţví loknu var komiđ ađ hápunkti kvöldsins en ţá dró formađurinn ţrjú nöfn úr potti sem innihélt nöfn allra ţeirra sem höfđu mćtt á fimm eđa fleiri mót í vetur. Á fjórđa tug skákmanna af ţeim rúmlega eitthundrađ sem mćtt hafa í vetur voru međ í pottinum og voru líkurnar á ţví ađ vera dreginn út ţeim mun meiri eftir ţví sem oftar hafđi veriđ mćtt. Í bođi voru kr. 40.000, 20.000 og 10.000 og fór ţađ svo ađ Andri Gíslason fékk 40.000 kr, Páll Snćdal Andrason fékk 20.000 kr og ţađ var síđan vel viđ hćfi ađ Kristján Örn Elíasson fengi 10.000 kr en hann hefur haft veg og vanda viđ stjórn mótanna í vetur og missti ađeins úr eitt mót af ţeim 33 mótum sem voru haldin.
Stjórn TR vill ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt í mótunum í vetur og vonast til ađ sjá sem flesta aftur ţegar mótin hefjast á ný í september.
29.5.2009 | 15:19
Skákstarf í fjórum skólum í Grafarvogi
Á heimasíđu Skákakademíu Reykjavíkur má nálgast ferskan pistil frá Braga Ţorfinnssyni um skákkennslu í fjórum skólum í Grafarvogi undanfarna mánuđi. Skólarnir sem um rćđir eru Borgaskóla, Engjaskóli, Víkurskóli og Korpuskóli. Um er ađ rćđa fróđlegan pistil um uppbyggingarstarfiđ sem veriđ hefur í gangi í Skákakademíu Reykjavíkur frá reyndum skákmeistara.
29.5.2009 | 07:47
Stofnfundur íslenskra skákdómara haldinn í kvöld
Til stendur ađ stofna Félags íslenskra skákdómara (FÍS) og er hér međ bođađ til stofnfundar félagsins föstudaginn 29. maí kl. 20, ţ.e. degi fyrir ađalfund sjálfs Skáksambandsins, í húsakynnum ţess, Faxafeni 12.
Ţeir sem óska eftir ţví ađ gerast stofnfélagar eru beđnir um ađ hafa samband í netfangiđ fis@skaksamband.is sem fyrst. Íslensk skákfélög er hvött til ađ tilnefna a.m.k. félagsmenn í FÍS.
Drög um lög félagsins liggja fyrir:
Lög félags íslenskra skákdómara (FÍS)
1.gr.
Félagiđ heitir Félag íslenskra skákdómara og er skammstafađ FÍS.
2. gr.
Heimili félagsins og varnarţing er í Reykjavík.
3. gr
Tilgangur félagsins er ađ vera samstarfsvettvangur íslenskra skákdómara.
4. gr.
Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví kynna nýjar skákreglur og reglubreytingar, međ námskeiđum fyrir félög og dómara og međ reglulegum samráđsfundum međ dómurum ţar sem álitamál er rćdd. Hćgt er leita til félagsins varđandi álit á reglum en félagiđ úrskurđar ekki í álita- eđa deilumálum. Félagiđ sem slíkt heyrir ekki undir stjórn Skáksambands Íslands sem ţó getur leitađ ráđgjafar eđa ađstođar t.d. varđandi álitamál á reglum eđa námskeiđahald.
5. gr.
Stofnfélagar eru: (Hér ţarf nöfn, heimilisföng og kennitölur allra stofnenda).
6.gr.
Félagsađild hafa allir alţjóđlegir skákdómarar og FIDE-dómarar. Einnig ţeir sem reynslu af dómarastörfum og hafa ţá veriđ dómarar í a.m.k fimm skákmótum síđustu 3 ár og ţar af eitt kappskákmót eđa stórt unglingaskákmót. Hvert ađildarfélag Skáksambands Íslands hefur rétt á tilefna einn mann í félagiđ og skal sá hafa ţá einhverja reynslu af skákdómarastörfum.
Stjórn félagsins metur hvort umsćkjendur uppfylli skilyrđin. Nýja félagsmenn má taka inn hvenćr sem er.
7. gr.
Stjórn félagsins skal skipuđ 3 félagsmönnum ţ.e. formanni og 2 međstjórnendum. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn en formađur skal kosinn á hverjum ađalfundi. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir. Almennt skal stefnt ađ ţví halda ađalfund sambandsins degi fyrir ađalfund Skáksambands Íslands. Ađalfundir sem og félagsfundir skulu vera bođađir međ a.m.k hálfsmánađar fyrirvara og ţá međ rafpósti til félagsmanna og á Skák.is.
Daglega umsjón félagsins annast formađur félagsins. Firmaritun félagsins er í höndum meirihluta stjórnar.
8. gr.
Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn mega vera ţátttakendur í ađalfundi.
9. gr.
Árgjald félagsins er 1.000 kr.
10. gr.
Rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal variđ til kynningarstarfs.
11. gr.
Ákvörđun um slit félags verđur tekin á ađalfundi međ einföldum meirihluta og renna eignir ţess til Skáksambands Íslands.
Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins 29. maí 2009 og öđlast ţegar gildi.
Dagsetning og undirskriftir allra stofnenda eđa stjórnarmanna.
28.5.2009 | 19:14
Ţór sigrađi á hrađskákmóti Ása
Skákdeild Félags eldri borgara fékk nýlega nafniđ Ćsir. Hún hefur ađsetur í Ásgarđi félagsheimili eldri borgara í Reykjavík. Vetrarstarfinu lauk formlega ţriđjudaginn 26. maí međ hrađskákmóti. Ţađ er samt eitt vorverk eftir, en ţađ er ađ fara međ flokk skákmanna og etja kappi viđ eldri borgara frá Akureyri. Munu hóparnir mćtast á Blönduósi helgina 6.-7. júní og er meiningin ađ ţar verđi barist í tvo daga. Hótel Blönduós hefur veriđ bókuđ fyrir ţessar orrustur.
Á ţessum síđasta skákdegi var öllum bođiđ í kaffi og tertur Jóhanna ráđskona stađarins sá um ţađ međ glćsibrag. Ţá voru veitt verđlaun fyrir bestan samanlagđan árangur á skákdögum í vetur. Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ Vetrarhrókur númer 1 hann fékk 137.5 vinninga en hann mćtti á alla skákdaga vetrarins, Vetrarhrókur nr. 2 varđ Ţorsteinn Guđlaugsson međ 136 vinninga hann sleppti úr einum degi. Vetrarhrókur nr. 3 varđ Sćmundur Kjartansson međ 104.5 en hann mćtti á alla skákdaga vetrarins 28 sinnum alls.
Úrslit á hrađskákmótinu.
- 1 Ţór Valtýsson 6.5 vinninga
- 2-5 Jóhann Örn Sigurjónsson 5
- Björn V Ţórđarson 5
- Kári Sólmundarson 5
- Ţorsteinn Guđlaugsson 5
- 6-11 Haraldur Axel Sveinbjörns 4
- Jón Víglundsson 4
- Halldór Skaftason 4
- Gísli Sigurhansson 4
- Einar S Einarsson 4
- Óli Árni Vilhjálmsson 4
- 12-15 Birgir Sigurđsson 3.5
- Birgir Ólafsson 3.5
- Hermann Hjartarson 3.5
- Bragi G Bjarnason 3.5
- 16-18 Finnur Kr Finnsson 3
- Ingi E Árnason 3
- Hreinn Bjarnason 3
- 19-21 Ásgeir Sigurđsson 2.5
- Baldur Garđarsson 2.5
- Bragi Garđarsson 2.5
- 22 Halldór Jónsson 2
- 23-24 Viđar Arthúrsson o.5
- Hrafnkell Guđjónsson 0.5
Spil og leikir | Breytt 29.5.2009 kl. 11:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2009 | 08:35
Síđasta fimmtudagsmót vetrarins í kvöld hjá TR
Síđasta fimmtudagsmótiđ ađ sinni verđur haldiđ í kvöld. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10. Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening. Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Í lok móts fer fram happdrćttisútdráttur ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000. Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem hefur veriđ mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út. 33 einstaklingar eru nú í pottinum en alls hafa tćplega 100 skákmenn og skákkonur mćtt á mótin í vetur.
27.5.2009 | 17:42
Bókin um Williard Fiske - kom út á ţessu ári hjá Háskólaútgáfunni
Fáir hafa haft ađra eins tröllatrú á Íslandi og Íslendingum eins og Bandaríkjamađurinn Daniel Willard Fiske. Um miđja 19. öld fékk hann, ţá ungur mađur, geysilegan áhuga á Íslandi. Hann lćrđi íslensku og dvaldi á Íslandi um hríđ 1879. Hann trúđi ţví ađ Ísland ćtti mjög bjarta framtíđ fyrir sér, ađeins ţyrfti ađ herđa til ađgerđa. Hann kynntist fjölda manna sem margir hverjir hjálpuđu honum síđar viđ söfnun á íslenskum ritum.
Ástamál hans voru ljúfsár, en hann kvćntist mjög auđugri stúlku sem lést eftir skamma sambúđ. Harđsóttur arfur eftir hana gerđi honum kleift ađ safna íslenskum bókum af ástríđu, sem varđ hiđ markverđasta viđ lífsstarf hans og myndar stofninn ađ Fiske Icelandic Collection viđ Cornell-háskólann í Bandaríkjunum. Í ţessari bók er dregin upp heilsteypt mynd af margbrotnum persónuleika manns, sem vildi auđga líf Íslendinga og bćta hag ţeirra.
Útgefandi er Háskólaútgáfan og er verđ bókarinnar er 4.400. Ţeir sem senda svar fljótlega til Skáksambands Íslands í netfangiđ, skaksamband@skaksamband.is gefa fengiđ hana á 3.872 kr. (12% afsláttur).
27.5.2009 | 10:51
Gunnar Björnsson gefur kost á sér sem forseti SÍ
Gunnar Björnsson hefur ákveđiđ ađ gefa kost á sér sem forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fer nk. laugardag.
Gunnar hefur starfađ samfleytt í skákhreyfingunni í 23 ár. Í stjórn TR 1986-91, í stjórn Hellis frá 1991 og ţar af sem formađur 1991-95 og frá 2004 og í stjórn Skáksambands Íslands 1992-99 og 2004-06. Alţjóđlegur skákdómari frá 1996 og ritstjóri Skák.is frá upphafi en síđan var sett á laggirnar 1. apríl 2001.
Verđi Gunnar kjörinn mun hann hćtta sem formađur Hellis á ađalfundi félagsins sem haldinn verđur í i júní.
Ađalfundur SÍ fer fram í Félagsheimili TR, Faxafeni 12, á laugardag og hefst kl. 10.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
26.5.2009 | 21:00
Stofnfundur félags íslenskra skákdómara haldinn á föstudag
Til stendur ađ stofna Félags íslenskra skákdómara (FÍS) og er hér međ bođađ til stofnfundar félagsins föstudaginn 29. maí kl. 20, ţ.e. degi fyrir ađalfund sjálfs Skáksambandsins, í húsakynnum ţess, Faxafeni 12.
Ţeir sem óska eftir ţví ađ gerast stofnfélagar eru beđnir um ađ hafa samband í netfangiđ fis@skaksamband.is sem fyrst. Íslensk skákfélög er hvött til ađ tilnefna a.m.k. félagsmenn í FÍS.
Drög um lög félagsins liggja fyrir:
Lög félags íslenskra skákdómara (FÍS)
1.gr.
Félagiđ heitir Félag íslenskra skákdómara og er skammstafađ FÍS.
2. gr.
Heimili félagsins og varnarţing er í Reykjavík.
3. gr
Tilgangur félagsins er ađ vera samstarfsvettvangur íslenskra skákdómara.
4. gr.
Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví kynna nýjar skákreglur og reglubreytingar, međ námskeiđum fyrir félög og dómara og međ reglulegum samráđsfundum međ dómurum ţar sem álitamál er rćdd. Hćgt er leita til félagsins varđandi álit á reglum en félagiđ úrskurđar ekki í álita- eđa deilumálum. Félagiđ sem slíkt heyrir ekki undir stjórn Skáksambands Íslands sem ţó getur leitađ ráđgjafar eđa ađstođar t.d. varđandi álitamál á reglum eđa námskeiđahald.
5. gr.
Stofnfélagar eru: (Hér ţarf nöfn, heimilisföng og kennitölur allra stofnenda).
6.gr.
Félagsađild hafa allir alţjóđlegir skákdómarar og FIDE-dómarar. Einnig ţeir sem reynslu af dómarastörfum og hafa ţá veriđ dómarar í a.m.k fimm skákmótum síđustu 3 ár og ţar af eitt kappskákmót eđa stórt unglingaskákmót. Hvert ađildarfélag Skáksambands Íslands hefur rétt á tilefna einn mann í félagiđ og skal sá hafa ţá einhverja reynslu af skákdómarastörfum.
Stjórn félagsins metur hvort umsćkjendur uppfylli skilyrđin. Nýja félagsmenn má taka inn hvenćr sem er.
7. gr.
Stjórn félagsins skal skipuđ 3 félagsmönnum ţ.e. formanni og 2 međstjórnendum. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn en formađur skal kosinn á hverjum ađalfundi. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir. Almennt skal stefnt ađ ţví halda ađalfund sambandsins degi fyrir ađalfund Skáksambands Íslands. Ađalfundir sem og félagsfundir skulu vera bođađir međ a.m.k hálfsmánađar fyrirvara og ţá međ rafpósti til félagsmanna og á Skák.is.
Daglega umsjón félagsins annast formađur félagsins. Firmaritun félagsins er í höndum meirihluta stjórnar.
8. gr.
Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn mega vera ţátttakendur í ađalfundi.
9. gr.
Árgjald félagsins er 1.000 kr.
10. gr.
Rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal variđ til kynningarstarfs.
11. gr.
Ákvörđun um slit félags verđur tekin á ađalfundi međ einföldum meirihluta og renna eignir ţess til Skáksambands Íslands.
Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins 29. maí 2009 og öđlast ţegar gildi.
Dagsetning og undirskriftir allra stofnenda eđa stjórnarmanna.
Spil og leikir | Breytt 27.5.2009 kl. 09:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.5.2009 | 23:38
Ađalfundi TR frestađ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8771192
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar