Leita í fréttum mbl.is

Stofnfundur félags íslenskra skákdómara haldinn á föstudag

Til stendur ađ stofna Félags íslenskra skákdómara (FÍS) og er hér međ bođađ til stofnfundar félagsins föstudaginn 29. maí kl. 20, ţ.e. degi fyrir ađalfund sjálfs Skáksambandsins, í húsakynnum ţess, Faxafeni 12.

Ţeir sem óska eftir ţví ađ gerast stofnfélagar eru beđnir um ađ hafa samband í netfangiđ fis@skaksamband.is sem fyrst.  Íslensk skákfélög er hvött til ađ tilnefna a.m.k. félagsmenn í FÍS.

Drög um lög félagsins liggja fyrir:

Lög félags íslenskra skákdómara (FÍS)

1.gr.

Félagiđ heitir Félag íslenskra skákdómara og er skammstafađ FÍS. 

2. gr.

Heimili félagsins og varnarţing er í Reykjavík.

3. gr

Tilgangur félagsins er ađ vera samstarfsvettvangur íslenskra skákdómara.

4. gr.

Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví kynna nýjar skákreglur og reglubreytingar, međ námskeiđum fyrir félög og dómara og međ reglulegum samráđsfundum međ dómurum ţar sem álitamál er rćdd.  Hćgt er leita til félagsins varđandi álit á reglum en félagiđ úrskurđar ekki í álita- eđa deilumálum.  Félagiđ sem slíkt heyrir ekki undir stjórn Skáksambands Íslands sem ţó getur leitađ ráđgjafar eđa ađstođar t.d. varđandi álitamál á reglum eđa námskeiđahald. 

5. gr.

Stofnfélagar eru: (Hér ţarf nöfn, heimilisföng og kennitölur allra stofnenda).

6.gr.

Félagsađild hafa allir alţjóđlegir skákdómarar og FIDE-dómarar.  Einnig ţeir sem reynslu af dómarastörfum og hafa ţá veriđ dómarar í a.m.k fimm skákmótum síđustu 3 ár og ţar af eitt kappskákmót eđa stórt unglingaskákmót.  Hvert ađildarfélag Skáksambands Íslands hefur rétt á tilefna einn mann í félagiđ og skal sá hafa ţá einhverja reynslu af skákdómarastörfum.  

Stjórn félagsins metur hvort umsćkjendur uppfylli skilyrđin. Nýja félagsmenn má taka inn hvenćr sem er.  

7. gr.

Stjórn félagsins skal skipuđ 3 félagsmönnum ţ.e. formanni og 2 međstjórnendum. Stjórnarmenn skulu kosnir til eins árs í senn en formađur skal kosinn á hverjum ađalfundi. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir.  Almennt skal stefnt ađ ţví halda ađalfund sambandsins degi fyrir ađalfund Skáksambands Íslands.  Ađalfundir sem og félagsfundir skulu vera bođađir međ a.m.k hálfsmánađar fyrirvara og ţá međ rafpósti til félagsmanna og á Skák.is.

Daglega umsjón félagsins annast formađur félagsins.  Firmaritun félagsins er í höndum meirihluta stjórnar.

8. gr.

Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn mega vera ţátttakendur í ađalfundi.

9. gr.

Árgjald félagsins er 1.000 kr.

10. gr.

Rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal variđ til kynningarstarfs.

11. gr.

Ákvörđun um slit félags verđur tekin á ađalfundi međ einföldum meirihluta og renna eignir ţess til Skáksambands Íslands.  

Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins 29. maí 2009 og öđlast ţegar gildi.

Dagsetning og undirskriftir allra stofnenda eđa stjórnarmanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

29. maí

Sindri Guđjónsson (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 05:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband