Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Birgir sigrađi á Sumarskákmóti í Rauđakrosshúsinu

Skemmtilegt mót var haldiđ í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag, mánudag. 16 ţátttakendur, yngsti nýorđinn átta og elsti áttatíuogsex...

Hart barist í skemmtilegu umhverfi ţar sem prjónahópur var í einu horninu og Guđrún Guđmundsdóttir, verkefnastjóri Geđrćktar hjá Lýđheilsustöđ var međ fyrirlestur í öđru.

Tefldar voru sjö umferđir eftir monradkerfi, ţar sem umhugsunartíminn var 7 mínútur.

Skákstjórinn Róbert Lagerman náđi sex og hálfum vinningi, gerđi ađeins jafntefli viđ Birgi Berndsen, en var gestur og Birgir fékk gullpeninginn og bókaverđlaun. Halađi hann inn fimm og hálfum vinningi.

Rafn Jónsson kom nćstur međ fimm, hćrri á stigum en Kjartan Guđmundsson sem einnig var međ 5 vinninga.

Verđlaun voru fyrir efstu sćti auk ţess sem dregnir voru út fjórir happadrćttisvinningar, bćkur og geisladiskar.

Ţess má geta ađ í lokin hafđi Guđrún frá Lýđheilsustöđ skipt út fyrir Ottó Tynes sem var međ gítarnámskeiđ ţannig ađ ţađ var stuđ á bć.

 

  • Róbert Lagerman                        6,5 - gestur
  • - - - - -    - - - -
  • 1.  Birgir Berndsen                      5,5
  • 2.  Rafn Jónsson                          5
  • 3.  Kjartan Guđmundsson            5
  • 4.  Árni Pétursson                        4
  • 5.  Björgvin Kristbergsson           3,5
  • 6.  Finnur Kr. Finnsson                3,5
  • 7.  Arnar Valgeirsson                   3,5
  • 8.  Guđmundur V. Guđmundsson 3
  • 9. Sigríđur Björg Helgadóttir        3  - kom inn í 2. umferđ
  • 10. Haukur Halldórsson                3
  • 11. Einar Björnsson                     3
  • 12. Luigi Formicola                      3
  • 13. Kristján Gabríel Ţórhallsson   2,5
  • 14. Jón Ólafsson                          2,5
  • 15. Bragi Helgason                       0 - ţurfti ađ fara e. 3. umferđ

 


Skákţing Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12-14. júní nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ.   Tímamörk í 5.-7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.  Keppnisgjald kr. 2000.-

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og hafa eftirtaldir unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum.  Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.

Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum.  Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.

Rúnar Sigurpálsson hefur lang oftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn

Ágúst Jóhann og Viđar sigurvegar Kaffihúsaskákmóts KAABER og Ţristsins

Kaffihúsaskákmót KAABER og Ungmennafélagsins Ţristar fór fram laugardaginn 9. maí á Skriđuklaustri. Ţátttaka var međ besta mót en alls mćttu 15 ţátttakendur til leiks. Sex í flokki 17 ára og eldri og níu í flokki 16 ára og yngri. Tefldar voru fimm umferđir hjá eldri og níu hjá yngri.  Ágúst Jóhann Ágústsson hafđi sigur í flokki 16 ára og yngri og Viđar Jónsson í flokki hina eldri.

Var keppnin nokkuđ jöfn og spennandi í báđum flokkum. Gaman var ađ sjá hve margir ungir og efnilegir skákmenn reyndu međ sér og ekki var síđur skemmtilegt ađ fylgjast međ ţeim eldri og reyndari. Um mitt mót var gerđ hlé á keppni og gćddu ţá keppendur sér, í mesta bróđerni, á glćsilegum kaffiveitingum ađ hćtti Skriđuklausturs. Úrslit urđu eftirfarandi:

16 ára og yngri:

  • 1.  Ágúst Jóhann Ágústsson međ 9 vinninga
  • 2. Ágúst Már Ţórđarson međ 8 vinninga
  • 3. Mikael Máni Freysson međ 7 og hálfan vinning.

17 ára og eldri:

  • 1. Viđar Jónsson međ 5 vinninga
  • 2. Albert Geirsson međ 4 vinninga
  • 3. Jón Björnsson međ 3 vinninga.

Ţristurinn ţakkar öllum keppendum kćrlega fyrir ţátttökuna, KAABER fyrir veglegan stuđning viđ mótiđ og Skriđuklaustri fyrir góđar móttökur og veitingar.

Heimasíđa Ţristsins


Sumarskák í Rauđakrossmótinu í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda skákmót í Rauđakrosshúsinu, mánudaginn 25. mai kl. 13:30
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, eftir Monradkerfi.

Vinningar fyrir efstu sćti auk happadrćttisvinninga ţannig ađ allir eiga möguleika.
Bođiđ verđur upp á kaffi og eru allir hjartanlega velkomnir og ţetta kostar ekkert.

Skákstjóri er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman

Rauđkrosshúsiđ er ţjónustumiđstöđ fyrir alla landsmenn sem opnuđ var í byrjun mars sl, vegna breyttra ađstćđna í ţjóđfélaginu.

Starf Rauđakrosshússins er byggt á áralangri reynslu félagsins af viđbrögđum í neyđ og er unniđ í samstarfi viđ kirkjuna, Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna og Öryrkjabandalag Íslands.
Á heimasíđunni raudakrosshusid.is er hćgt ađ fá frekari upplýsingar um starfsemina og skođa ţá dagskrá sem ţegar hefur veriđ ákveđin.

Ţjónustumiđstöđin er stađsett ađ Borgartúni 25. Sími 570-4000.

Ađalfundur TR fer fram í kvöld

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 25. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.


Björn og Hjörvar unnu í lokaumferđinni

Hjörvar Steinn GrétarssonAlţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2422) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) unnu báđir í níundu og síđustu umferđ Portu Mannu-mótsins, sem fram fór á laugardag.   Björn vann Ítalann Emiliano Mastroddi (2074) og Hjörvar landa hans Marco Simone (1877).  Hjörvar fékk 6 vinninga og endađi í 12.-23. sćti en Hjörvar fékk 5 vinninga og hafnađi í 46.-73. sćti.  Enski stórmeistarinn Stuart Conquest (2549) sigrađi á mótinu međ 7 vinninga.  

Björn stendur í stađ stigalega séđ en Hjörvar tapar 15 stigum.  

Alls tóku 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.

Heimasíđa mótsins

 


Sverrir og Bjarni Jens sigurvegarar Meistaramóts Skákskólans

IMG 0228

Sverrir Ţorgeirsson og Bjarni Jens Kristinsson urđu í 1. - 2. sćti á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk i dag. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga af sjö mögulegum og ţurfa ađ heyja einvígi um titilinn Meistari Skákskóla Íslands. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr einvígiđ fer fram ţar sem Bjarni Jens er á förum austur á bóginn en hann mun starfa viđ skógrćktina viđ Hallormstađaskóg í sumar.

Dađi Ómarsson varđ í 3. sćti međ 5 vinninga og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir varđ í 4. sćti einnig međ 5 vinninga en lćgri á stigum. Hallgerđur hlaut ennfremur sérstök verđlaun fyrir bestan árangur međal stúlkna.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir náđi einnig frábćrum árangri og hlaut 4 ˝ vinning og varđ í fimmta sćti en verđlaun voru veitt fyrir fimm efstu sćtin í mótinu.

Bestum árangri í flokki 14 ára og yngri náđi Nökkvi Sverrisson eđ 4 ˝ vinning og í 2. sćti ţar varđ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir međ 4 ˝ vinning.

Stúlknaverđlaun komu í hlut Elsu Maríu Kristínardóttur og Tinnu Kristínar Finnbogadóttur. Ţćr hlutu báđar 4 vinninga en Elsa var sjónarmun hćrri á stigum. Ekki var hćgt ađ vinna til verđlauna í i meira en einum flokki.

Bestum árangri í flokki 12 ára og yngri náđi Kristófer Gautason međ 3 vinning en í 2. sćti varđ Emil Sigurđarson einnig međ 3 vinninga en lćgri á stigum.

 

 

Myndir frá mótinu (Helgi Árnason).


Úrslit 7. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Kristinsson Bjarni Jens 51 - 0 5Omarsson Dadi 
2Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1 5Thorgeirsson Sverrir 
3Kristinardottir Elsa Maria 40 - 1 4Thorsteinsdottir Hallgerdur 
4Fridgeirsson Dagur Andri 40 - 1 Sverrisson Nokkvi 
5Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1 - 0 Helgadottir Sigridur Bjorg 
6Hauksson Hordur Aron 3˝ - ˝ 3Jonsson Dadi Steinn 
7Stefansson Fridrik Thjalfi 3˝ - ˝ 3Karlsson Mikael Johann 
8Finnbogadottir Tinna Kristin 31 - 0 3Arnason Olafur Kjaran 
9Tomasson Johannes Bjarki 0 - 1 Palsson Svanberg Mar 
10Sigurdarson Emil ˝ - ˝ Hauksdottir Hrund 
11Gautason Kristofer 21 - 0 2Kjartansson Dagur 
12Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Sigurdsson Birkir Karl 
13Palsson Valur Marvin 1 - 0 Heidarsson Hersteinn 
14Finnbogadottir Hulda Run 10 not paired

 

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar621095,8
2Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir6200512,4
3Omarsson Dadi 20982115TR51963-9,3
4Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir51908-1,2
5Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir4,5194627,9
6Sverrisson Nokkvi 17491675TV4,517460
7Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR4,516848,3
8Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir417366,4
9Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB41713-3,5
10Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir41592-21,3
11Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir3,51678-4,1
12Jonsson Dadi Steinn 01345TV3,51646 
13Palsson Svanberg Mar 17301635TG3,51611-15,4
14Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR3,514740
15Karlsson Mikael Johann 16701505SA3,515160
16Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir3,51481-0,9
17Arnason Olafur Kjaran 00 31766 
18Gautason Kristofer 01385TV31578 
19Sigurdarson Emil 01505UMFL31496 
20Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir31441 
21Tomasson Johannes Bjarki 00 2,51546 
22Sigurdsson Birkir Karl 01355TR2,51491 
23Palsson Valur Marvin 00TV2,51348 
24Kjartansson Dagur 14551485Hellir21383-6,3
25Heidarsson Hersteinn 00SA1,51121 
26Steingrimsson Brynjar 01160Hellir1,51220 
27Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 

 


Sverrir, Dađi og Bjarni efstir á Meistaramóti Skákskólans

Sverrir Ţorgeirsson (2110), Dađi Ómarsson (2098) og Bjarni Jens Kristinsson (1940) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands fyrir lokaumferđ mótsins sem hefst kl. 15.


Stađan eftir 6 umferđir:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar520884,2
2Omarsson Dadi 20982115TR520551,4
3Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir519021,8
4Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir4,5199329,5
5Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir41871-5,1
6Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir4176610,4
7Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir41633-13,2
8Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir3,517212
9Sverrisson Nokkvi 17491675TV3,516800
10Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR3,51622-1,8
11Arnason Olafur Kjaran 00 31840 
12Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB31707-3,5
13Jonsson Dadi Steinn 01345TV31630 
14Karlsson Mikael Johann 16701505SA314870
15Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir31503-0,9
16Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR314410
17Tomasson Johannes Bjarki 00 2,51578 
18Palsson Svanberg Mar 17301635TG2,51590-15,4
19Sigurdarson Emil 01505UMFL2,51511 
20Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir2,51432 
21Gautason Kristofer 01385TV21532 
22Kjartansson Dagur 14551485Hellir21442-6,3
23Sigurdsson Birkir Karl 01355TR1,51472 
24Palsson Valur Marvin 00TV1,51265 
25Heidarsson Hersteinn 00SA1,51180 
26Steingrimsson Brynjar 01160Hellir1,51273 
27Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 

 


Shirov sigurvegari Mtel Masters mótsins

Alexei Shirov (2745)vann Magnus Carlsen  (2770) í 10. og síđustu umferđ Mtel Masters-mótsins, sem fram fór í gćr í Sofíu í Búlgaríu og tryggđi sér ţađ međ sigurinn á mótinu.   Carlsen og Topalov (2812) urđu í 2.-3. sćti hálfum vinnigi á eftir Shirov


Úrslit 10. umferđar:

 

Shirov, Alexei - Carlsen, Magnus1-0   
Wang Yue - Topalov, Veselin˝-˝   
Ivanchuk, Vassily - Dominguez Perez, Leinier1-0   

 
Lokastađan:

 

1.Shirov, AlexeigESP2745**˝1˝˝˝˝˝˝112866
2.Carlsen, MagnusgNOR2770˝0**1˝˝1˝1˝˝62823
3.Topalov, VeselingBUL2812˝˝0˝**1˝˝˝1162815
4.Wang YuegCHN2738˝˝˝00˝**˝˝1˝2722
5.Dominguez Perez, LeiniergCUB2717˝˝˝0˝˝˝˝**˝042690
6.Ivanchuk, VassilygUKR274600˝˝000˝˝1**32607


Sex skákmenn taka ţátt í ţessa sterka móti sem er í 21. styrkleikaflokki.  Tefld er tvöföld umferđ og teflt er í sérstöku glertjaldi.   Eins og venjulega gilda svokallađar "Sofíu-reglur", ţ.e. ekki er hćgt ađ bjóđa jafntefli á hefđbundin hátt heldur ţarf ađ koma jafnteflisbođum í gegnum skákdómara og má ađeins ţegar um er ađ rćđa ţrátefli, teórískt jafntefli, eđa stađan býđur ekki upp á neitt annađ.  Skákdómari fćr ráđgjöf frá hinum viđkunnanlega georgíska stórmeistara Zurab Azmaiparashvili.

Heimasíđa mótsins (ritstjóri mćlir međ ţví ađ síđan sé ekki opnuđ ţar sem hún kunna ađ innihalda vírus eđa trjóuhest.  A.m.k. er síđan ekki talin örugg á vinnustađ ritstjóra en ţar kemur upp meldingin: "The Websense category "Potentially Damaging Content" is filtered."


Bjarni Jens og Ólafur Kjaran efstir á Meistaramóti Skákskólans

Bjarni JensBjarni Jens Kristinsson (1940) og Ólafur Kjaran Árnason eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Meistaramóti Skákskóla Íslands, sem hófst í kvöld međ ţremur atskákum.  Fjórir skákmenn hafa 2,5 vinning.  Mótinu er framhaldiđ á morgun međ 4. og 5. umferđ en ţá byrja keppendur ađ tefla kappskák.

Frammistađa Ólafs hefur komiđ verulega á óvart en hann hefur unniđ 3 sterka skákmenn í ţeim umferđum sem liđnar eru ţ.e. ţau Friđrik Ţjálfa Stefánsson (1692), Elsu Maríu Kristínardóttur (1775) og Hörđ Aron Hauksson (1745).  

Stađan eftir 3 umferđir:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir321942,8
 Arnason Olafur Kjaran 00 32414 
3Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar2,520900,3
 Omarsson Dadi 20982115TR2,51984-2,5
 Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir2,5199212,6
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir2,520538,6
7Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir21687-2,8
8Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir20-3,9
9Tomasson Johannes Bjarki 00 21632 
10Sverrisson Nokkvi 17491675TV216880
 Palsson Svanberg Mar 17301635TG21743-1,6
12Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir215670
13Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB21630-6,8
14Sigurdarson Emil 01505UMFL11500 
15Gautason Kristofer 01385TV11593 
16Sigurdsson Birkir Karl 01355TR11695 
17Jonsson Dadi Steinn 01345TV11603 
18Karlsson Mikael Johann 16701505SA114430
19Heidarsson Hersteinn 00SA10 
20Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR112700
21Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR115120,8
22Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir112670
23Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 
24Steingrimsson Brynjar 01160Hellir11317 
25Kjartansson Dagur 14551485Hellir0,51434-6,3
26Palsson Valur Marvin 00TV0,51334 
27Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir0883 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband