Leita í fréttum mbl.is

Birgir sigrađi á Sumarskákmóti í Rauđakrosshúsinu

Skemmtilegt mót var haldiđ í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í dag, mánudag. 16 ţátttakendur, yngsti nýorđinn átta og elsti áttatíuogsex...

Hart barist í skemmtilegu umhverfi ţar sem prjónahópur var í einu horninu og Guđrún Guđmundsdóttir, verkefnastjóri Geđrćktar hjá Lýđheilsustöđ var međ fyrirlestur í öđru.

Tefldar voru sjö umferđir eftir monradkerfi, ţar sem umhugsunartíminn var 7 mínútur.

Skákstjórinn Róbert Lagerman náđi sex og hálfum vinningi, gerđi ađeins jafntefli viđ Birgi Berndsen, en var gestur og Birgir fékk gullpeninginn og bókaverđlaun. Halađi hann inn fimm og hálfum vinningi.

Rafn Jónsson kom nćstur međ fimm, hćrri á stigum en Kjartan Guđmundsson sem einnig var međ 5 vinninga.

Verđlaun voru fyrir efstu sćti auk ţess sem dregnir voru út fjórir happadrćttisvinningar, bćkur og geisladiskar.

Ţess má geta ađ í lokin hafđi Guđrún frá Lýđheilsustöđ skipt út fyrir Ottó Tynes sem var međ gítarnámskeiđ ţannig ađ ţađ var stuđ á bć.

 

  • Róbert Lagerman                        6,5 - gestur
  • - - - - -    - - - -
  • 1.  Birgir Berndsen                      5,5
  • 2.  Rafn Jónsson                          5
  • 3.  Kjartan Guđmundsson            5
  • 4.  Árni Pétursson                        4
  • 5.  Björgvin Kristbergsson           3,5
  • 6.  Finnur Kr. Finnsson                3,5
  • 7.  Arnar Valgeirsson                   3,5
  • 8.  Guđmundur V. Guđmundsson 3
  • 9. Sigríđur Björg Helgadóttir        3  - kom inn í 2. umferđ
  • 10. Haukur Halldórsson                3
  • 11. Einar Björnsson                     3
  • 12. Luigi Formicola                      3
  • 13. Kristján Gabríel Ţórhallsson   2,5
  • 14. Jón Ólafsson                          2,5
  • 15. Bragi Helgason                       0 - ţurfti ađ fara e. 3. umferđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband