Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

HM kvenna: Fyrstu umferđ lokiđ

Fyrstu umferđ heimsmeistaramóts kvenna er lokiđ.  Alls taka 64 skákkonur ţátt og teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.  Mótiđ fer fram í Nalchik í Rússlandi og varđ eitthvađ um skákkonur mćttu ekki til leiks og t.d. mćtti engin skákkona frá Georgíu.  Nokkuđ varđ um óvćnt úrslit og sérstakt atvik átti sér stađ ţegar Monika Socko lagđi Sabina-Francesa Foisor en sú síđarnefnda féll á tíma ţegar báđar áttu bara riddara eftir. Skákstjórinn dćmdi jafntefli en eftir áfrýjun var Socko dćmdur sigurinn.  Meira má t.d. lesa um ţađ atvik á bloggsíđu Susan Polgar.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

Name

Rtng

Total

 

Round 1 Match 01

CHN

Xu, Yuhua

2483

1,5

RSA

Solomons, Anzel

1895

0,5

 

Round 1 Match 02

EGY

Alaa El Din, Yorsa

1959

0

IND

Koneru, Humpy

2622

2

 

Round 1 Match 03

CHN

Hou, Yifan

2557

2

EGY

Khaled, Mona

2007

0

 

Round 1 Match 04

PER

Zapata, Karen

2180

0

BUL

Stefanova, Antoaneta

2550

2

 

Round 1 Match 05

SWE

Cramling, Pia

2544

1,5

VEN

Sanchez Castillo, Sarai

2202

0,5

 

Round 1 Match 06

POL

Gasik, Anna

2211

2

FRA

Sebag, Marie

2529

0

 

Round 1 Match 07

CHN

Zhao, Xue

2522

2

ARG

Zuriel, Marisa

2231

0

 

Round 1 Match 08

UZB

Muminova, Nafisa

2242

0

RUS

Kosintseva, Tatjana

2511

2

 

Round 1 Match 09

RUS

Kosteniuk, Aleksandra

2510

2

IRI

Pourkashiyan, Atousa

2269

0

 

Round 1 Match 10

CRO

Golubenko, Valentina

2271

0,5

LTU

Chmilyte, Viktorija

2508

1,5

 

Round 1 Match 11

SLO

Muzychuk, Anna

2504

2

BUL

Velcheva, Maria

2281

0

 

Round 1 Match 12

RUS

Zakurdjaeva, Irina

2308

0,5

CHN

Ruan, Lufei

2499

1,5

 

Round 1 Match 13

UKR

Zhukova, Natalia

2489

1,5

USA

Rohonyan, Katerine

2321

2,5

 

Round 1 Match 14

VIE

Nguyen, Thi Thanh An

2323

2

GEO

Chiburdanidze, Maya

2489

0

 

Round 1 Match 15

HUN

Hoang Thanh Trang

2487

1,5

CUB

Arribas Robaina, Matza

2323

0,5

 

Round 1 Match 16

AZE

Kadimova, Ilaha

2324

3

GER

Paehtz, Elisabeth

2481

4

 

Round 1 Match 17

UKR

Ushenina, Anna

2476

1,5

VIE

Le Thanh Tu

2325

0,5

 

Round 1 Match 18

ROM

Foisor, Sabina-Francesca

2337

3

POL

Socko, Monika

2473

4

 

Round 1 Match 19

USA

Krush, Irina

2470

0

ITA

Sedina, Elena

2344

2

 

Round 1 Match 20

CHN

Zhang, Jilin

2344

0,5

UKR

Gaponenko, Inna

2468

1,5

 

Round 1 Match 21

GEO

Javakhishvili, Leta

2461

0

ARG

Amura, Claudia

2345

2

 

Round 1 Match 22

RUS

Nebolsina, Vera

2350

0

IND

Harika, Dronavalli

2461

2

 

Round 1 Match 23

RUS

Kosintseva, Nadezhda

2460

2

IND

Mohota, Nisha

2354

0

 

Round 1 Match 24

GEO

Gvetadze, Sopio

2355

0

RUS

Korbut, Ekaterina

2459

0

 

Round 1 Match 25

USA

Zatonskih, Anna

2446

2

NED

Bosboom Lanchava, Tea

2358

0

 

Round 1 Match 26

GER

Kachiani-Gersinska, Ketino

2374

0,5

CHN

Shen, Yang

2445

1,5

 

Round 1 Match 27

ARM

Mkrtchian, Lilit

2436

3,5

AUT

Moser, Eva

2383

2,5

 

Round 1 Match 28

CHN

Tan, Zongyi

2387

1,5

IND

Tania, Sachdev

2432

0,5

 

Round 1 Match 29

SRB

Bojkovic, Natasa

2423

1,5

CHN

Ju, Wenjun

2389

2,5

 

Round 1 Match 30

MGL

Mongontuul, Bathuyang

2406

2

POL

Rajlich, Iweta

2417

0

 

Round 1 Match 32

GEO

Lomineishvili, Maya

2414

0

GEO

Khukhashvili, Sopiko

2408

0

 

Round 1 Match 33

RUS

Matveeva, Svetlana

2412

2

GEO

Khurtsidze, Nino

2413

0

 

 

Heimsíđa mótsins


Hannes og Henrik efstir

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ landsliđsflokks Skákţings Íslands, sem fram fór í dag.  Hannes vann Ţröst Ţórhallsson (2449) og Henrik vann Jón Árna Halldórsson (2165).  Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2437) er ţriđji međ 3,5 vinning eftir ţriđju sigurskákina í röđ en í dag vann hann Ţorvarđ F. Ólafsson (2165).

Úrslit fimmtu umferđar:

 

 Olafsson Thorvardur 0 - 1IMGunnarsson Jon Viktor 
FMUlfarsson Magnus Orn ˝ - ˝FMLagerman Robert 
GMStefansson Hannes 1 - 0GMThorhallsson Throstur 
FMKjartansson Gudmundur 1 - 0IMThorfinnsson Bragi 
IMKristjansson Stefan 1 - 0FMThorfinnsson Bjorn 
 Halldorsson Jon Arni 0 - 1GMDanielsen Henrik 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. rtg+/-
1GMStefansson Hannes 2566TR4,0 4,7
2GMDanielsen Henrik 2526Haukar4,0 6,7
3IMGunnarsson Jon Viktor 2437Bol3,5 3,2
4GMThorhallsson Throstur 2449TR3,0 1,2
5IMThorfinnsson Bragi 2387Bol3,0 3,5
6FMKjartansson Gudmundur 2328TR2,5 6,8
7IMKristjansson Stefan 2477TR2,5 -6,3
8FMLagerman Robert 2354Hellir2,0 -5,6
9FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir2,0 -10,4
10 Olafsson Thorvardur 2177Haukar1,5 6,8
11 Halldorsson Jon Arni 2165Fjölnir1,0 2,8
12FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir1,0 -13,3

 


Sigurbjörn efstur međ fullt hús

Sigurbjörn Björnsson (2316) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Íslands, sem fram fór í dag.  Sigurbjörn vann Omar Salama (2212).  Sćvar Bjarnason (2216) er annar međ 4 vinninga.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655) heldur áfram góđu gengi og sigrađi Halldór Brynjar Halldórsson (2217) og er međal ţeirra sem hefur 3,5 vinning og er í 3.-6. sćti.  

Úrslit fimmtu umferđar:

NameRtgResult NameRtg
Salama Omar 22120 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2316
Gardarsson Hordur 19430 - 1 Bjarnason Saevar 2216
Ptacnikova Lenka 2259˝ - ˝ Brynjarsson Helgi 1920
Halldorsson Halldor 22170 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1655
Bjornsson Tomas 21961 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907
Benediktsson Thorir 18871 - 0 Ragnarsson Johann 2157
Fridgeirsson Dagur Andri 18120 - 1 Eliasson Kristjan Orn 1966
Brynjarsson Eirikur Orn 16640 - 1 Benediktsson Frimann 1915
Magnusson Patrekur Maron 18721 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 15850 - 1 Jonsson Olafur Gisli 1898
Sigurdsson Jakob Saevar 18600 - 1 Traustason Ingi Tandri 1774
Kjartansson Dagur 13201 - 0 Eidsson Johann Oli 1809
Lee Gudmundur Kristinn 1465˝ - ˝ Sigurdsson Birkir Karl 1275
Steingrimsson Brynjar 00 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 1455


Stađan: 

 

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMBjornsson Sigurbjorn 2316Hellir5,0 278020,4
2IMBjarnason Saevar 2216TV4,0 21960,6
3 Salama Omar 2212Hellir3,5 21781,4
4 Benediktsson Thorir 1887TR3,5 207419,8
  Johannsdottir Johanna Bjorg 1655Hellir3,5 217167,0
6FMBjornsson Tomas 2196Fjölnir3,5 2027-7,8
7WGMPtacnikova Lenka 2259Hellir3,0 2157-6,0
  Eliasson Kristjan Orn 1966TR3,0 19811,4
9 Gardarsson Hordur 1943TR3,0 19360,0
  Benediktsson Frimann 1915TR3,0 19000,0
11 Magnusson Patrekur Maron 1872Hellir3,0 17230,0
12 Brynjarsson Helgi 1920Hellir3,0 200517,0
13 Halldorsson Halldor 2217SA2,5 1984-14,9
14 Ragnarsson Johann 2157TG2,5 1918-15,4
15 Jonsson Olafur Gisli 1898KR2,5 1836-4,1
16 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907Hellir2,5 18800,2
17 Traustason Ingi Tandri 1774Haukar2,5 18106,0
18 Fridgeirsson Dagur Andri 1812Fjölnir2,5 1748-8,5
19 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819TR2,0 1744-12,6
20 Brynjarsson Eirikur Orn 1664TR2,0 16660,0
21 Kjartansson Dagur 0Hellir2,0 1764 
22 Stefansson Fridrik Thjalfi 0TR2,0 1618 
23 Sigurdsson Jakob Saevar 1860Gođinn1,5 16530,0
24 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 0TR1,5 1707 
25 Lee Gudmundur Kristinn 1465Hellir1,5 14600,0
26 Sigurdsson Birkir Karl 0TR1,5 1378 
27 Eidsson Johann Oli 1809UMSB1,0 15140,0
28 Steingrimsson Brynjar 0Hellir1,0 1029 

 

Pörun sjöttu umferđar (mánudagur kl. 18):

 

 

NameRtgResult NameRtg
Bjornsson Sigurbjorn 2316      Bjarnason Saevar 2216
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655      Salama Omar 2212
Benediktsson Thorir 1887      Bjornsson Tomas 2196
Benediktsson Frimann 1915      Ptacnikova Lenka 2259
Eliasson Kristjan Orn 1966      Magnusson Patrekur Maron 1872
Brynjarsson Helgi 1920      Gardarsson Hordur 1943
Jonsson Olafur Gisli 1898      Halldorsson Halldor 2217
Ragnarsson Johann 2157      Traustason Ingi Tandri 1774
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907      Fridgeirsson Dagur Andri 1812
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819      Kjartansson Dagur 1320
Stefansson Fridrik Thjalfi 1455      Brynjarsson Eirikur Orn 1664
Lee Gudmundur Kristinn 1465      Sigurdsson Jakob Saevar 1860
Sigurdsson Birkir Karl 1275      Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585
Eidsson Johann Oli 1809      Steingrimsson Brynjar 0

 


Rimaskóli norđurlandameistari grunnskólasveita!

Rimaskóli ađ tafli á NM grunnskólasveitaSkáksveit Rimaskóla varđ norđurlandameistari grunnskólasveita!  Sveitin vann öruggan 4-0 sigur á danskri sveit í lokaumferđinni.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson unnu sínar skákir.  Fyrir umferđina hafđi sveitin 1,5 vinnings forskot á norska sveit og sigurinn nokkuđ öruggur!

Lokastađan verđur birt ţegar hún liggur fyrir. 

Sveit Rimaskóla skipa:
  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 4˝ v. af5
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 3 v. af 5
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595)  4 v. af 5
  4. Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
  5. Jón Trausti Harđarson 2 v. af 3
Liđsstjóri er Davíđ Kjartansson en fararstjóri er Helgi Árnason skólastjóri. 


Heimasíđa mótsins


Sigurđur sigrađi í lokaumferđinni

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1931) sigrađi Spánverjann Javier Arambul Ripolles í lokaumferđ alţjóđleg skákmóts, sem lauk í dag í Valencia á Spáni.  Gylfi Ţórhallsson (2242) gerđi jafntefli viđ hann Javier en sá hafđi eftirnafniđ Martinez Hernandez (2025).  Gylfi hlaut 5,5 vinning og hafnađi í 34.-60. sćti en Sigurđur hlaut 5 vinninga og hafnađi í 61.-87. sćti.

Alls tóku 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi var sá 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.

Björn Ívar öruggur sigurvegari Vinnslustöđvarmótsins

Björn Ívar Karlsson (2140) er var öruggur sigurvegari á Vinnslustöđvarmótinu sem lauk í dag í Vestmannaeyjum.  Björn Ívar hlaut fullt hús.  Í 2.-3. sćti, međ 3,5 vinning, urđu Karl Gauti Hjaltason (1645) og Sverrir Unnarsson (1875).

Heimasíđa TV

Rimaskóli međ 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđina

Viđ upphaf fjórđu umferđar:  Tveir stigahćstu skákmenn mótsinsSkáksveit Rimaskóla hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fer í Osló í Noregi.  Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun vann sveitin Noreg I 3-1 og hefur 1˝ vinnings á forskot á Noreg II fyrir lokaumferđina sem hefst kl. 12:30.  Hörđur Aron Hauksson og Dagur Ragnarsson unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu jafntefli.  

Stađan efstir 4 umferđir:
  • 1. Rimaskóli 10˝ v. af 16
  • 2. Noregur II 9 v.
  • 3. Noregur I 7˝ v. (4 stig)
  • 4.-5. Finnland 7˝ v. (3 stig)
  • 4.-5. Svíţjóđ 7˝ v. (3 stig)
  • 6. Danmörk 6 v.

Sveit Rimaskóla skipa:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3˝ v. af 4
  2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 2 v. af 4
  3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595)  3 v. af 4
  4. Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
  5. Jón Trausti Harđarson1 v. af 2
Liđsstjóri er Davíđ Kjartansson en fararstjóri er Helgi Árnason skólastjóri. 


Heimasíđa mótsins


Sigurđur sigrađi í áttundu umferđ

Sigurđur EiríkssonSigurđur Eiríksson (1931) sigrađi spćnska skákmanninn Luigi Vigliaroli Matteo (1626) í áttundu umferđ alţjóđlegs móts sem fram fór í Valencia á Spáni í dag.  Gylfi Ţórhallsson (2242) gerđi jafntefli viđ Spánverjann Ferrer Pablo Rodriguez (1996).  Gylfi hefur 5 vinninga og er í 36.-55. sćti en Sigurđur hefur 4 vinninga og er í 83.-122. sćti. 

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.

Björn Ívar efstur fyrir lokaumferđina

Björn Ívar Karlsson (2140) er efstur međ fullt hús fyrir lokaumferđ Vinnslustöđvarmóts Taflfélags Vestmanneyja.  Annar er Ólafur Týr Guđjónsson (1600) međ 3 vinninga.  

Mótinu lýkur međ fimmtu umferđ, sem hefst kl. 11 í fyrramáliđ.  

Alls taka 11 skákmenn ţátt í mótinu og er Björn Ívar Karlsson (2140) ţeirra stigahćstur.

Heimasíđa TV


Hannes, Ţröstur, Henrik og Bragi efstir

Bragi ŢorfinnssonStórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566), Ţröstur Ţórhallsson (2449), Henrik Danielsen (2526) og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2387) eru efstir og jafnir međ 3 vinninga ađ lokinni fjórđu umferđ landsliđsflokks Skákţings Íslands sem fram fór í dag.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 14, mćtast m.a. Hannes og Ţröstur

Úrslit fjórđu umferđar:

IMGunnarsson Jon Viktor 1 - 0 Halldorsson Jon Arni 
GMDanielsen Henrik 1 - 0IMKristjansson Stefan 
FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0FMKjartansson Gudmundur 
IMThorfinnsson Bragi ˝ - ˝GMStefansson Hannes 
GMThorhallsson Throstur ˝ - ˝FMUlfarsson Magnus Orn 
FMLagerman Robert ˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 

 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. rtg+/-
1GMStefansson Hannes 2566TR3,0 1,3
2GMThorhallsson Throstur 2449TR3,0 4,6
3GMDanielsen Henrik 2526Haukar3,0 5,6
 IMThorfinnsson Bragi 2387Bol3,0 9,3
5IMGunnarsson Jon Viktor 2437Bol2,5 1,4
6FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir2,0 -4,1
7FMLagerman Robert 2354Hellir1,5 -6,6
8FMKjartansson Gudmundur 2328TR1,5 -2,0
9 Olafsson Thorvardur 2177Haukar1,5 9,4
10IMKristjansson Stefan 2477TR1,5 -10,5
11 Halldorsson Jon Arni 2165Fjölnir1,0 4,5
12FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir0,5 -12,6

 


 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 330
  • Frá upphafi: 8763720

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband