Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli norđurlandameistari grunnskólasveita!

Rimaskóli ađ tafli á NM grunnskólasveitaSkáksveit Rimaskóla varđ norđurlandameistari grunnskólasveita!  Sveitin vann öruggan 4-0 sigur á danskri sveit í lokaumferđinni.  Hjörvar Steinn Grétarsson, Hörđur Aron Hauksson, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jón Trausti Harđarson unnu sínar skákir.  Fyrir umferđina hafđi sveitin 1,5 vinnings forskot á norska sveit og sigurinn nokkuđ öruggur!

Lokastađan verđur birt ţegar hún liggur fyrir. 

Sveit Rimaskóla skipa:
 1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 4˝ v. af5
 2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 3 v. af 5
 3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595)  4 v. af 5
 4. Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
 5. Jón Trausti Harđarson 2 v. af 3
Liđsstjóri er Davíđ Kjartansson en fararstjóri er Helgi Árnason skólastjóri. 


Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband