Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013
28.2.2013 | 11:54
Verđlaunahafar N1 Reykjavíkursmótsins
Í gćr fór fram verđlaunaafhending N1 Reykjavíkurskákmótsins. Óttarr Proppé borgarfulltrúi bauđ fólk velkomiđ og lýsti yfir ánćgju borgarinnar međ mótshaldiđ. Ţađ gerđi einnig mennta- og menningarmálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, sem afhendi svo verđlaunin ásamt forystumönnum Skáksambandsins. Gunnar Björnsson, lokađi svo verđlaunaafhendingunni og sagđist hlakka til nćsta árs en ţá á Reykjavíkurskákmótiđ 50 ára afmćli.
Verđlaunahafar mótsins urđu sem hér segir:
Ađalverđlaun:
Peningaverđlaun skiptast eftir svokölluđu Hort-kerfi. Ađ hálfu skiptast verđlaun jafnt en öđru leyti eftir sćti. Eljanov var hćstur eftir stigaútreikning og fćr ţví flestar evrunnar.
- 1. Pavel Eljanov 8 v. (3. 875)
- 2. Wesley So 8 v. (2.375)
- 3. Bassim Amin 8 v. (2.000)
- 4. Anish Giri 7,5 v. (603)
- 5. Ivan Cheparinov 7,5 v. (503)
- 6. Wei Yi 7,5 v. (428)
- 7. Marcin Dziuba 7,5 v. (378)
- 8. Ding Liren 7,5 v. (378)
- 9. Yaacov Norowich 7,5 v. (378)
- 10. Gawain Jones 7,5 v. (378)
- 11. Ivan Sokolov 7,5 v. (203)
Aukaverđlaunahafar:
Kvennaverđlaun:
- Sopiko Guramishvili 6,5 v.
- Svetlana Cherednichenko 6 v.
- Tan Zhongyi 6 v.
Fimm ađrar skákkonur fengu einnig sex vinninga en voru lćgri á stigum. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir urđu efstar íslenskra skákkvenna međ 5 vinninga.
Unglingaverđlaun:
- Wei Yi 7,5 v.
- Tari Aryan 6,5 v.
- Dinara Sadukassova 6 v.
Jón Kristinn Ţorgeirsson hlaut einnig 6 vinninga en var lćgri á stigum en Dinara.
Stigaverđlaun (2201-2400):
- Svetlana Cherednichenko 6,5 v.
- Tari Aryan 6,5 v.
- Magnus Wahlbom 6,5 v.
Dagur Arngrímsson, Guđmundur Gíslason og Björn Ţorfinnsson urđu efstir íslendinga međ 6 vinninga.
Stigaverđlaun (2001-2200):
- Richard Bjerke 6 v.
- Jón Ţór Bergţórsson 6 v.
- Fredrik Palmqvist 5,5 v.
Magnús Pálmi Örnólfsson, Kjartan Maack og Gylfi Ţórhallsson fengu einnig 5,5 vinning.
Undir 2000 skákstigum:
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 6 v.
- Kiaras Pretterhofer 5,5 v.
- Nökkvi Sverrisson 5,5 v.
Mikael Jóhann Karlsson fékk einnig 5,5 vinning en var lćgri á stigum.
Besti árangur miđađ viđ eigin skákstig:
- Nansý Davíđsdóttir (341)
- Símon Ţórhallsson (255)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (252)
Bćti hér einnig viđ upplýsingum um ţá sem hćkka mest á alţjóđlegum stigum:
- Jakob Alexander Petersen (47)
- Símon Ţórhallsson (43)
- Richard Bjerke (42)
- Dagur Ragnarsson (35)
- Dađi Ómarsson (34)
- Jón Kristinn Ţorgeirsson (32)
- Dagur Kjartansson (31)
- Gauti Páll Jónsson (30)
- Mikael Helin (30)
- Trond Jackobsen (29)
36 Íslendingar hćkka á stigum en 35 lćkka á stigum. Alls hćkka Íslendingarnar um 214 skákstigum.
Myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar sem og frekari úttekt á mótinu.
Spil og leikir | Breytt 1.3.2013 kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2013 | 11:18
Síđari hluti Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina í Hörpu
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun í Hörpu. Fimmta umferđ fer fram annađ kvöld og hefst kl. 20. Lokaumferđirnar fara fram á laugardag og hefjast kl. 11 og 17. Búast má viđ harđri baráttu en Bolvíkingar leiđa í fyrstu deild en 3 liđ koma skammt á eftir.
Stađan í efstu deild:
- 1 TB 22˝ v.
- 2 Víkingaklúbburinn 22 v.
- 3 TR 21˝ v.
- 4 TV 20˝ v.
- 5 GM 17 v.
- 6 Hellir 13 v.
- 7 SA 7 v.
- 8 TB-b 4˝ v.
Stađan í 2. deild:
- 1. GM-b 16 v.
- 2. TR-b 15˝ v.
- 3.-4. Fjölnir 13 v.
- 3.-4. TV-b 13 v.
- 5. Haukar 11˝ v.
- 6. Hellir-b 9˝ v.
- 7. TG 9 v.
- 8. SR 8˝ v.
Stađan í 3. deild:
- 1. Víkingaklúbburinn-b 7 stig
- 2. Vin 6 stig (17 v.)
- 3. TA 6 stig (14˝ v.)
- 4. SA-b 6 stig (14 v.)
- 5. SFÍ 6 stig 6 stig (13 v.)
- 6. KR 5 stig
- 7. Hellir-c 4 stig
- 8. SSON 4 stig
- 9. SAUST 4 stig
- 10. TR-c 4 stig
- 11. KR-b 4 stig
- 12. GM-c 2 stig
- 13. Sauđárkrókur 2 stig
- 14. TV-c 2 stig
- 15. TG-b 2 stig
- 16. GM-d 0 stig
Stađan í 4. deild:
- 1. Briddsfjelagiđ 7 stig
- 2. SA-c 6 stig (16˝ v.)
- 3. Hellir-d 6 stig (15˝ v.)
- 4. UMSB 6 stig (15˝ v.)
- 5. Víkingaklúbburinn-c 6 stig (14˝ v.)
- 6. SR 6 stig (14 v.)
- 7. TV-d 5 stig
- 8. SSON-b 4 stig
- 9. TR-d 4 stig
- 10. TR ung-a 4 stig
- 11. Siglugjörđur 4 stig
- 12. Fjölnir-b 4 stig
- 13. Haukar ung 3 stig
- 14. Hellir ung 2 stig
- 15. Vin-b 2 stig
- 16. TR ung-b 2 stig
- 17. TG-c 1 stig
- 18. Fjölnir c 0 stig
Vísađ er á úttekt ritstjóra ađ loknum fyrri hluta mótsins um nánari stöđu mála. Stöđu og einstök úrslit má finna á Chess-Results.
27.2.2013 | 17:02
N1 Reykjavíkurskákmótiđ: Ţrír sigurvegarar frá ţremur heimsálfum
Úkraínumađurinn Pavel Eljanov, Wesley So frá Filippseyjum og Egyptinn Bassem Amin urđu efstir og jafnir á N1 Reykjavíkurskákmótinu.
Ţađ er ţegar ljós ţrátt fyrir ađ enn séu allmargar skákir í gangi. Eljanov og So gerđu jafntefli í örskák en Egyptinn vann Pólverjann Gajewski.
Hinn 13 ára gamli Wei Yi var ósigrađur á mótinu, náđi ţriđja og síđasta stórmeistaraáfanga sínum og telst nú yngsti stórmeistari í heimi. Hann endar međal efstu manna, og aldrei í 49 ára sögu Reykjavíkurmótsins hefur svo ungur keppandi náđ svo glćsilegum árangri.
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson urđu eftir Íslendinga međ 6,5 vinning.
Friđrik Ólafsson var međal ţeirra sem hlutu 6 vinninga eftir jafntefli viđ landsliđskonunni Turkan Mamedjarova, frá Azerbćjan. Margir kornungir íslenskir skákmenn tóku ţátt í mótinu. Yngstur allra í hálfrar aldar sögu mótsins, var Óskar Vikingur Davíđsson, sem einmitt vann sigur í síđustu umferđ.
Nú síđdegis verđur verđlaunaafhending í Ráđhúsi Reykjavíkur, undir stjórn Ţóru Arnţórsdóttur. Ţar flytja ávörp Óttarr Proppé borgarfulltrúi, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra og Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins. Ţá mun Bjartmar Guđlaugsson flytja lög, en lag hans er nú í efsta sćti vinsćldalista Rásar 2.
Veislan í íslensku skáklífi heldur áfram: Íslandsmót skákfélaga verđur í Hörpu, föstudag og laugardag. Ţar er keppt í fjórum deildum, og er um ađ rćđa fjölmennasta skákmót ársins á Íslandi og uppskeruhátíđ íslenskra skákmanna.
Alls voru keppendur á mótinu 227 frá 37 löndum. Í ţeim hópi voru 35 stórmeistarar og 11 stórmeistarar kvenna. Aldrei hafa svo margir teflt á hinu sögufrćga og vinsćla Reykjurvíkurmóti.
Á nćsta ári verđur haldiđ upp á 50 ára afmćli Reykjavíkurmótsins, og liggur fyrir ađ N1, Reykjavíkurborg og fleiri verđa bakhjarlar afmćlismótsins.
27.2.2013 | 10:49
Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins: Mjög spennandi viđureignir í dag!
Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst nú kl. 12.
Margar spennandi viđureignir fara fram í kvöld. Á efsta borđi mćtast forystusauđirnir Pavel Eljanov og Wesley So.
Einnig mćtast innbyrđis ţeir skákmenn sem hafa 7 vinninga. Ţađ eru: Jones-Giri, Wei Yi-Cheparinov og Amin-Gajewski.
Efstu Íslendingarnir fá allir verulega erfiđa andstćđinga: Ţröstur Ţórhallsson teflir viđ Ding Liren, Hannes Hlífar Stefánsson mćtir Ivani Sokolov, Stefán Kristjánsson mćtir nćststigahćsta keppenda mótsins Vachier-Lagrave, Friđrik mćtir asersku landsliđskonunni Turkan Mamedjarova, Guđmundur Kjartansson teflir viđ Grikkjann Stelios Halkias. Hjörvar Steinn Grétarsson fćr tćkifćri til ađ ná sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli en fćr sannarlega erfiđan andstćđing eđa David Navara, ţriđja stigahćsta keppenda mótsins.
Skákskýringar í bođi Helga Ólafssonar og Ingvars Ţór Jóhannessonar hefjast um kl. 13:30.
Tíunda og síđasta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 12. Eljanov og So eru efstir međ 7,5 vinning. Sem fyrr er áhugavert ađ velta ţví fyrir sér hvernig 15.000 verđlaunin skiptast á milli manna. Ađalverđlaunin skiptast ađ hálfu jafnt en hinum helmingum er skipt eftir lokasćti (Hort-kerfiđ). Ţar sem fyrstu verđlaunin er mun hćrri en önnur er mjög mikilvćgt ađ vera hár á Buchols-stigum, sem skera úr um röđ séu menn jafnir af vinningum.
Verđi niđurstađan eins og hún er nú myndi Eljanov fá 4.250 en Wesley So ţyrfti ađ sćtta sig viđ 2.750. Jafntefli er ţví Eljanov miklu meira í vil, sem hefur mun hćrri Buchols-stig heldur en So auk ţess sem líklegt er ađ ţađ fjölgi á toppnum.
Sex skákmenn eru hálfum vinningi á eftir ţeim félögum međ 7 vinninga. Hćst verđlaun ţeirra fćr Gajewski (942) eins og stađan er nú en Bassem og Jones fá minnst (492). Međ vinningi geta sexmenningarnir komist í skipt efsta sćti og hér verđur ţví án efa barist. Hér mćtast: Jones-Giri, Wei Yi-Cheparinov og Amin-Gajewski.
Tíu skákmenn hafa 6,5 vinning. Ţar á međal eru Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson. Eins og stađan er fá viđkomandi 35-210 í verđlaun. Í ţessum viđureignum verđur án efa allt lagt undir.
Ţrenn aukaverđlaun eru veitt í sex flokkum. Ţar skiptast verđlaun ekki jafnt eftir vinningum heldur er ţeim eingöngu skipt eftir Buchols-stigum. Skođum baráttuna í hverjum aukaverđlaunaflokki.
Skákstig 2201-2400:
Ţar hefur norski strákurinn Aryan Tari náđ forystunni hefur 6 vinninga. Sjö skákmenn hafa 5˝ vinning en enginn ţeirra íslenskur.
Skákstig 2001-2200:
Ţar er baráttan einnig mjög hörđ. Ţjóđverjinn Frank Drill og Jón Ţór Bergţórsson er efstir međ 5˝ vinning. Sex skákmenn hafa 5 vinninga og ţar á međal eru Jóhann H. Ragnarsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Guđlaug Ţorsteinsdóttir.
Undir 2000 skákstigum:
Ţar eru ţrír skákmenn efstir og jafnir međ 5 vinninga. Ţađ er Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jón Kristinn Ţorgeirsson og austurríkismađurinn Kiaras Pretterhofer.
Stigahćstu ungmenni
Veitt eru verđlaun efstu manna fćdda 1997 og síđar. Wei Yi hefur ţegar tryggt sér efsta sćtiđ, međ 7 vinninga, Annar er Tari međ 6 vinninga og ţriđji er Wang Yiye međ 5˝ vinning. Jón Kristinn Ţorgeirsson er efstur Íslendinga međ 5 vinninga.
Kvennaverđlaun:
Ţar eru fjórar skákkonur efstar og jafnar međ 6 vinninga. Ţađ eru kínversku stúlkurnar Tan Zhongyi, Gui Qi, Huang Qian og svo hin georgíska Sopiko Guramishvili. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir eru efstar íslenskra kvenna međ 5 vinninga.
Bestur árangur miđađ viđ eigin skákstig
Í ţessum útreikningi er reiknađur stigaárangur (Rating performance) alţjóđlega skákstiga ađ frádregnum alţjóđlegum skákstigum viđkomandi.
Ţar er Nansý Davíđsdóttir (384) efst en í nćstum sćtum koma Tinna Kristín Finnbogadóttir (298), Jakob Alexander Petersen (262), Dagur Kjartansson (248) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2444).
Áfangar
Nú ţegar hafa fimm áfangar komist í hús. Eins og áđur hefur komiđ fram náđi Wei Yi sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli.
Auk hans hafa 4 skákmenn náđ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ţađ eru kínversku stúlkurnar Huang Qian, Tan Zhongyi og Wang Jue og svo bandríski skákmađurinn Yaacov Norowitz.
Án efa munu fleiri áfangar detta í hús ađ lokinni 10. umferđinni í dag.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úkraínumađurinn Pavel Eljanov og Wesley So frá Filippseyjum eru efstir međ 7,5 vinningi ađ lokinni níundu og nćstsíđustu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld. Eljanov vann Kínverjann Ding Liren en So vann pólska stórmeistarann Marcin Dziuba. Sex skákmenn hafa 7 vinninga ţar á međal eru Anish Giri, stigahćsti keppandi mótsins og Wei Yi, sem í dag varđ yngsti stórmeistari heims en hann er ađeins 13 ára.
Ţröstur Ţórhallsson vann mikinn seigluseigur á tyrkneska stórmeistaranum Dragan Solak og er efstur Íslendinga í 9.-17. sćti međ 6,5 vinning ásamt Hannes Hlífari Stefánsson sem sýndi ekki síđri seiglu ţegar hann hélt jafntefli gegn Kínverjanum sterka Yu Yanguyi í 92 leikjum.
Hjörvar Steinn Grétarsson, sem vann Björn Ţorfinnsson, Stefán Kristjánsson og Guđmundur Kjartansson koma nćstir Íslendinga međ 6 vinninga.
Tíunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og fer fram miklu fyrr en venjulega eđa kl. 12.
Í lokaumferđinni eru margar mjög athyglisverđar viđureignir. Toppmennirnir Eljanov og So mćtast.
Ţröstur mćtir Ding Liren, Hannes Hlífar Stefánsson teflir viđ Ivan Sokolov, Stefán Kristjánsson fćr nćststigahćsta keppenda mótsins Vachier-Lagrave og Hjörvar Steinn Grétarsson fćr engan annan en David Navara. Vinni Hjörvar fćr sinn lokaáfanga ađ stórmeistaratitli en tékkneski andstćđingurinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins. Friđrik Ólafsson teflir svo viđ asersku landsliđskonuna Turkan Mamedjarova.
26.2.2013 | 15:05
Wei Yi yngsti stórmeistari heims
Eftir tölfrćđigrúsk og útreikninga helstu skákstiga- og titlasérfrćđinga er ţađ stađfest. Kínverski undradrengurinn, Wei Yi, sem er ađeins 13 ára (ekki 14 - er fćddur 2. júní 1999) verđur í dag um leiđ og skák dagsins gegn pólska stórmeistaranum Grzegorz Gajewski hefst stórmeistari í skák. Breyta ţar úrslit skákarinnar engu. Wei Yi verđur jafnframt fjórđi yngsti stórmeistari allra tíma. Ađeins Karjakin, Negi og Carlsen hafa veriđ yngri.
Viđtal sem Peter Doggers tók viđ hann međ ađstođ Davíđs Hallssonar (föđur Nansýar) má finna hér ađ neđan. Ţar kemur m.a. fram ađ hann er mikill ađdáandi Magnusar Carlsen.
Jafnframt er ţađ stađfest ađ kínverska skákkonan Wang Jue hefur náđ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og ţađ er einnig ljóst ađ fleiri áfangar eiga eftir ađ detta í hús ađ loknum 9. og 10. umferđum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2013 | 14:59
Íslandsmót skákfélaga fer fram nćstu helgi í Hörpu
Ţađ er lítil hvíld fyrir íslenska skákmenn ţví dagana 1. og 2. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2012-2013. Teflt verđur í Hörpu.
Dagskrá:
- Föstudagur 1. mars, kl. 20.00, 5. umferđ
- Laugardagur 2. mars, kl. 11.00, 6. umferđ
- Laugardagur 2. mars, kl. 17.00, 7. umferđ
26.2.2013 | 09:23
Baráttan um verđlaunin á N1 Reykjavíkurskákmótinu
Nú ţegar átta umferđir af tíu eru búnar á N1 Reykjavíkurskákmótinu er baráttan heldur betur farin ađ harđna. Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 6 vinninga. Ţar á međal Kínverjinn Wei Yi, sem ku víst vera nýlega orđinn 14 og gćti orđiđ yngsti stórmeistari heims ađ móti loknu. Hart er barast um heildarverđlaunin sem nema 15.000.
Ţví var breytt í ár ađ verđlaun N1 Reykjavíkurskakmótinu skiptist jafnt heldur er ţeim skákmönnum sem hafa fleiri Buchols-stig og hafa ţ.a.l. verđur lengur í toppbaráttunni umbunađ sérstaklega. Helmingur verđlauna skiptist jafnt en hinum helmingum er rađađ eftir lokasćti á mótinu (Hort-kerfiđ). Eljanov sem er hćstur á Buchols-stigum fengi ef mótinu lyki nú 3.342 í verđlaun en Ding Liren, sem er neđstur sexmenninganna fengi ađeins 1.067. Ţađ má ţví gera ráđ fyrir ađ menn muni berjast hart áfram í lokaumferđunum, sér í lagi af ţeirra hálfu sem komu seint inn í toppbaráttuna.
Ţrenn aukaverđlaun eru veitt í sex flokkum. Ţar skiptast verđlaun ekki jafnt eftir vinningum heldur er ţeim eingöngu skipt eftir Buchols-stigum. Skođum baráttuna í hverjum aukaverđlaunaflokki.
Skákstig 2201-2400:
Ţar baráttan afar hörđ. Tvćr stúlkur eru efstar og jafnar. Ţađ eru kínverska stúlkan Wang Jue (2375) og úkraínska stúlkan Svetlana Cherednichenko (2307) efstar međ 5,5 vinning. Sex skákmenn koma nćstir međ 5 vinninga og ţeirra á međal eru Dagur Arngrímsson (2375) og Guđmundur Gíslason (2329).
Skákstig 2001-2200:
Ţar er baráttan einnig mjög hörđ. Norski FIDE-meistarinn Richard Bjerke (2131) og Jóhann Ragnarsson (2046) eru efstir međ 5 vinninga. Jón Ţór Bergţórsson (2125) er međal ţriggja sem hafa 4,5 vinning.
Undir 2000 skákstigum:
Ţar eru fjórir skákmenn efstir og jafnir međ 4,5 vinning. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1871) er efst allra eftir stigaútreikning en Nökkvi Sverrisson (1990), Volker Kuehnast (1936) og Bjarni Sćmundsson (1935) eru jöfn henni ađ vinningum.
Stigahćstu ungmenni
Veitt eru verđlaun efstu manna fćdda 1997 og síđar. Ţađ kemur ekki á óvart ađ ţar er Wei Yi langefstur og mun vćntanlega hirđa efstu verđlaunin. Í 2.-4. sćti međ 5 vinninga eru Dinara Saduakassova frá Kasakstan, Aryan Tari, Noregi og Wang Yiye, Kína.
Efstir Íslendinga eru Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 4 vinninga.
Kvennaverđlaun:
Ţar er hin georgíska Sopiko Guramishvili efst međ 6 vinninga. Í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning eru Wang Jue (2375) og úkraínska stúlkan Svetlana Cherednichenko (2307) sem ţar međ gćtu krćkt sér í tvenn aukaverđlaun.
Bestur árangur miđađ viđ eigin skákstig
Í ţessum útreikningi er reiknađur stigaárangur (Rating performance) alţjóđlega skákstiga ađ frádregnum alţjóđlegum skákstigum viđkomandi.
Ţar er Nansý Davíđsdóttir (384) efst en í nćstum sćtum koma Tinna Kristín (331), Mikael Helin (291), Dagur Kjartansson (280) og Jakob Alexander Petersen (264).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2013 | 21:43
Fimm stórmeistarar og eitt undrabarn leiđa N1 Reykjavíkurskákmótiđ
Fimm stórmeistarar og eitt undrabarn leiđa međ 6,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld í Hörpu. Stórmeistararnir er ţeir Eljanov, Úkraínu, Wesley So frá Filippseyjum, Pólverjarnir Gajewski og Dziuba og og Kínverjinn Ding Liren. Undrabarniđ er svo hinn 13 ára Kínverji Wei Yi sem lagđi nćststigahćsta keppenda mótsins Vachier-Lagrave. Wei Yi gćti orđiđ yngsti stórmeistari heims á morgun.
Hannes Hlífar Stefánsson er međal 11 skákmanna sem hafa 6 vinninga eftir góđan sigur á pólska stórmeistaranum Bartosz Socko. Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen koma nćstir Íslendinga međ 5,5 vinning.
Bćđi Hjörvar Steinn Grétarsson og Friđrik Ólafsson máttu sćtta sig viđ tap í kvöld.
Níunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl.16:30. Skákskýringar í umsjón Jóhanns Hjartarsonar hefjast um kl. 18.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.12.): 20
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8771977
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 152
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar