Leita í fréttum mbl.is

Verđlaunahafar N1 Reykjavíkursmótsins

Amir, Eljanov og So

Í gćr fór fram verđlaunaafhending N1 Reykjavíkurskákmótsins. Óttarr Proppé borgarfulltrúi bauđ fólk velkomiđ og lýsti yfir ánćgju borgarinnar međ mótshaldiđ. Ţađ gerđi einnig mennta- og menningarmálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, sem afhendi svo verđlaunin ásamt forystumönnum Skáksambandsins. Gunnar Björnsson, lokađi svo verđlaunaafhendingunni og sagđist hlakka til nćsta árs en ţá á Reykjavíkurskákmótiđ 50 ára afmćli.

Verđlaunahafar mótsins urđu sem hér segir:

Ađalverđlaun:

Peningaverđlaun skiptast eftir svokölluđu Hort-kerfi. Ađ hálfu skiptast verđlaun jafnt en öđru leyti eftir sćti. Eljanov var hćstur eftir stigaútreikning og fćr ţví flestar evrunnar.

 • 1. Pavel Eljanov 8 v. (€3. 875)
 • 2. Wesley So 8 v. (€2.375)
 • 3. Bassim Amin 8 v. (€2.000)
 • 4. Anish Giri 7,5 v. (€603)
 • 5. Ivan Cheparinov 7,5 v. (€503)
 • 6. Wei Yi 7,5 v. (€428)
 • 7. Marcin Dziuba 7,5 v. (€378)
 • 8. Ding Liren 7,5 v. (€378)
 • 9. Yaacov Norowich 7,5 v. (€378)
 • 10. Gawain Jones 7,5 v. (€378)
 • 11. Ivan Sokolov 7,5 v. (€203)

Aukaverđlaunahafar:

Kvennaverđlaun:

 1. Sopiko Guramishvili 6,5 v.
 2. Svetlana Cherednichenko 6 v.
 3. Tan Zhongyi 6 v.

Fimm ađrar skákkonur fengu einnig sex vinninga en voru lćgri á stigum.  Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir urđu efstar íslenskra skákkvenna međ 5 vinninga.

Unglingaverđlaun:

 1. Wei Yi 7,5 v.
 2. Tari Aryan 6,5 v.
 3. Dinara Sadukassova 6 v.

Jón Kristinn Ţorgeirsson hlaut einnig 6 vinninga en var lćgri á stigum en Dinara.

Stigaverđlaun (2201-2400):

 1. Svetlana Cherednichenko 6,5 v.
 2. Tari Aryan 6,5 v.
 3. Magnus Wahlbom 6,5 v.

Dagur Arngrímsson, Guđmundur Gíslason og Björn Ţorfinnsson urđu efstir íslendinga međ 6 vinninga.

Stigaverđlaun (2001-2200):

 1. Richard Bjerke 6 v.
 2. Jón Ţór Bergţórsson 6 v.
 3. Fredrik Palmqvist 5,5 v.

Magnús Pálmi Örnólfsson, Kjartan Maack og Gylfi Ţórhallsson fengu einnig 5,5 vinning.

Undir 2000 skákstigum:

 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6 v.
 2. Kiaras Pretterhofer 5,5 v.
 3. Nökkvi Sverrisson 5,5 v.

Mikael Jóhann Karlsson fékk einnig 5,5 vinning en var lćgri á stigum.

Besti árangur miđađ viđ eigin skákstig:

 1. Nansý Davíđsdóttir (341)
 2. Símon Ţórhallsson (255)
 3. Tinna Kristín Finnbogadóttir (252)

Bćti hér einnig viđ upplýsingum um ţá sem hćkka mest á alţjóđlegum stigum:

 1. Jakob Alexander Petersen (47)
 2. Símon Ţórhallsson (43)
 3. Richard Bjerke (42)
 4. Dagur Ragnarsson (35)
 5. Dađi Ómarsson (34)
 6. Jón Kristinn Ţorgeirsson (32)
 7. Dagur Kjartansson (31)
 8. Gauti Páll Jónsson (30)
 9. Mikael Helin (30)
 10. Trond Jackobsen (29)

36 Íslendingar hćkka á stigum en 35 lćkka á stigum. Alls hćkka Íslendingarnar um 214 skákstigum.

Myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar sem og frekari úttekt á mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagur Kjartans er skráđur 2x . Ţađ var  Dagur Ragnars sem hćkkađi um 35 stig.

athugul (IP-tala skráđ) 28.2.2013 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband