Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum"

Loftur međ verđlaunin frá FabrikkunniŢađ var vel til fundiđ hjá skipuleggjendum Skákţings Íslands - 100 ára afmćlismóts - ađ velja skák hverrar umferđar. Ţađ hlutverk fékk Ingvar Ţ. Jóhannesson og leysti ţađ vel úr hendi. Verđlaun fyrstu umferđar hlutu ađ koma í hlut Lofts Baldvinssonar sem vann Braga Ţorfinnsson međ tilţrifum. En leiđin til sigurs sem var torsótt og grýtt hófst međ óvćntri hróksfórn:


Loftur Baldvinsson - Bragi Ţorfinnsson

gorqtru9.jpg34. Hxd6! Hxd6 35. Hg8+?

Lćrdómsrík ónákvćmni! Mun betra var 35. Bxa6! strax ţví ađ hvítur heldur ţá öllum valkostum opnum ţ.ám. leiknum -Hg8+.

35. ... Ka7 36. Bxa6 Hh1+ 37. Ka2 Kxa6 38. Ha8+ Ba7 39. Hc8 Db6 40. Rb5 Hc6?

Svarta stađan er unnin en Bragi var í tímahraki og hann varđ ađ finna 40. ... Bb8! međ hugmyndinni 41 Hxb8 Hd8! o.s.frv.

41. Ha8! Hh8 42. Hxa7+! Dxa7 43. Rc7+!

- og Bragi gafst upp. Hann verđur mát í nćsta leik, 43. ... Hxc7 44. Db5 mát.

Ađrir verđlaunahafar voru Stefán Bergsson, Símon Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Ţór Bergţórsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson og Bragi Ţorfinnsson. Undirrituđum fannst ađ Ingvar hefđi mátt athuga eftirfarandi skák betur. Stefán Kristjánsson missti af lestinni á lokametrum ţessa móts en eftir sjö umferđir var hann međ 5 ˝ vinning og til alls vís. Ađ tefla Budapestar-bragđ gegn frćđilega sterkum Héđni Steingrímssyni var ađ sumu leyti djörf ákvörđun en ţess Stefán Kristjánssonber ađ geta ađ gambítarnir eru ađ „koma aftur" á tölvuöld.

Skákţing Íslands; 7. umferđ:

Héđinn Steingrímsson - Stefán Kristjánsson

Budapestar-bragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4

Algengara er 4. Rf3.

4. ... g5!?

Svolítiđ glannalegur leikur, svartur nćr peđinu aftur en veikir svolítiđ kóngsstöđuna.

5. Bd2 Rxe5 6. Rf3 Rxf3 7. exf3 Bg7 8. De2+ Kf8 9. Rc3 Rc6 10. Be3 d6 11. Dd2 h6 12. h4 gxh4 13. O-O-O Be6 14. f4 a6 15. Rd5!?

Hvítur hefur byggt upp ágćta stöđu en hér var eđlilegra ađ leika 15. Bd3. Nćsti leikur svarts er nćstum ţví ţvingađur.

15. ... b5! 16. c5 Re7! 17. Rxe7 Dxe7 18. Dc2 Df6 19. g3?!

Héđni gast ekki ađ 19. cxd6 cxd6 20. Hxd6 Hc8 en ţađ var ţó best. Eftir 21. Dxc8+ Bxc8 22. Hxf6 bxf6 23. Bd3 er stađan í jafnvćgi.

19. ... hxg3 20. fxg3 Bf5 21. Bd3 De6 22. Bd4! Bxd4 23. Bxf5 De3+

23. ... Df6 var öruggara en ţetta er í lagi.

24. Kb1 dxc5 25. Hhe1?

„Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum," skrifađi Bent Larsen og hafđi ţađ sennilega eftir einum af gömlu meisturunum. Betra var 25. Hde1! Dxg4 26. De4! Hd8 27. Hh3 og hvítur á ađ ná jafntefli, t.d. 27. .. Df2 28. He2 Df1+ 29. He1 o.s.frv.

25. ... Dxg3 26. De4 Hd8 27. Hxd4?

Héđinn kann ađ hafa haldiđ ađ ţetta dygđi til jafnteflis. Hann varđ ađ leika 27. De7+ Kg7 28. Hg1! Dxg1 29. Hxg1 Bxg1 30. De5+ Kg8 30. De7 Hf8. Nái hrókarnir saman á ađ svartur ađ vinna en ţađ er ekki orđiđ í ţessari stöđu.

27. ... cxd4 28. De7+ Kg7 29. De5+ Kg8 30. De7 Hd5! 31. He5

gorqtrud.jpg31. ... Hxe5

Einfaldast en 31. .. Dxf4 var enn sterkara, t.d. 32. Hxd5 Df1+ 32. Kc2 Dc4+! ásamt 33. ... Dxd5 međ auđunnu tafli.

32. Dxe5 Dg1+ 33. Kc2 Dg2+ 34. Kb3 Dc6 35. Dxd4 Dc4+

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. júní 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik endađi međ 4 vinninga í Växjö

Henrik Danielsen stórmeistari verđur međ á Afmćlismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík.

Henrik Danielsen (2508) endađi í 7.-8. sćti međ 4 vinninga í 9 skákum á Visma-mótinu sem lauk í Växjö í Svíţjóđ í dag. Henrik byrjađi illa, tapađi ţremur fyrstu skákum, en bjargađi mótinu međ góđum endaspretti.

Frammistađa Henriks samsvarađi 2424 skákstigum og lćkkar hann um 10 skákstig fyrir hana.

Nćst stigalćgsti keppandi mótsins, finnski alţjóđlegi meistarinn, Vilka Sipila (2411) sigrađi á mótinu en hann hlaut 6,5 vinning. Bćđi hann sem og sćnski alţjóđlegi meistarinn Daniel Semcesen (2431), sem hlaut 6 vinninga, náđu stórmeistaraáfanga.

Um var ađ rćđa 10 manna alţjóđlegt mót ţar sem allir tefldu viđ alla. Međalstig mótsins voru 2471 skákstgi. Henrik var nr. 3 í stigaröđ keppenda.Lenka endađi í ţriđja sćti í Prag

Lenka PtácníkóváLenka Ptácníková (2255) endađi í ţriđja sćti á alţjóđlegu móti sem endađi í Prag í dag. Lenka hlaut 6,5 vinning í 9 skákum. Í lokaumferđinni vann hún tékkneska FIDE-meistarann AkakiSharashenidze (2354).

Frammistađa hennar samsvarađi 2259 skákstigum og hćkkar hún um 3 stig fyrir hana.

Sigurvegarar mótsins urđu Jiri Kociscak (2407) og Vladimir Sergeev (2436) en ţeir hlut 8 vinninga. Adam Omarsson

Sonur Lenku og Omars Salama, Adam, tók einnig ţátt í barnamóti 16 ára og yngri. Hann stóđ sig afar vel, hlaut 2,5 vinnining í 7 skákum en hann er ađeins fimm ára og var langyngstur keppenda!

Árangur Lenku á mótinu má finna hér.

76 skákmenn frá 11 löndum tóku ţátt í flokki Lenku og ţar af voru 2 stórmeistarar. Lenka var nr. 8 í stigaröđ keppenda.

Guđmundur međ 2,5 vinning eftir 4 umferđir í Katalóníu

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) hefur 2,5 vinning ađ loknum 4 umferđum á alţjóđlegu skákmóti Katalóníu en hann er í skákvíking á Spáni. Í 3. umferđ tapađi hann fyrir FIDE-meistaranum Erik Martinez (2306) og í gćr vann hann Spánverjann Joan Martorell (2179).

Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 21.-39. sćti. Í dag mćtir hann indverska stórmeistaranum R.R. Laxman (2397).

101 skákmađur frá 18 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 19 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 25 í stigaröđ keppenda.

Ekki er ađ sjá ađ ţađ séu beinar útsendingar frá mótinu né virđast skákir mótsins vera ađgengilegar.

Ef einhver veit betur ţá má hafa samband viđ ritstjóra sem er ekki sleipur í spćnsku og enn síđur sleipur í spćnskum heimsíđum.


Lenka međ 5 vinninga eftir 7 umferđir - verđur í beinni í dag

Lenka PtácníkóváLenka Ptácníková (2255) er í 4.-7. sćti međ 5 vinninga á alţjóđlegu móti í Prag. Í fyrradag tapađi hún fyrir Jiri Kociscak (2407) og í gćr vann hún Jiri Fiser (1962).

Í dag, í áttundu og nćstsíđustu umferđ, mćtir hún svo Ţjóđverjanum Peter Schnitzer (2185).  Skákin verđur sýnd beint og hefst kl. 14.

Árangur Lenku á mótinu má finna hér.

76 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í flokki Lenku og ţar af eru 2 stórmeistarar. Lenka er nr. 8 í stigaröđ keppenda.


Mjóddarmót Hellis fer fram í dag

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 29. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Hjá Dóra ehf en fyrir ţá tefldi Davíđ Kjartansson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is.  Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um ţegar skráđa keppendur hér.

 

Ţátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

 • 1. 10.000
 • 2.   6.000
 • 3.   4.000

Skráning:


Tveir sigrar Henriks í dag

Henrik Danielsen stórmeistari verđur međ á Afmćlismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík.Ţađ gekk vel hjá Henrik Danielsen (2508) í 4. og 5. umferđ Visma-mótsins sem fram fóru í Växjö í Svíţjóđ í dag. Hann vann báđar skákir dagsins gegnum sćnskum alţjóđlegum meisturum. Fórnarlömbin voru Victor Nithander (2455) og Erik Blomquist (2483).

Öllu ver gekk hins vegar í gćr en ţá tapađi Henrik báđum skákum dagsins fyrir alţjóđlegum meisturum. Annars vegar fyrir Dananum efnilega Mads Andersen (2477) og hins vegar fyrir hinum sćnska Daniel Semcesen (2431). Henrik er semsagt ađ koma sterkur til baka eftir vonda byrjun.

Henrik hefur 2 vinninga og er í 6.-7. sćti. Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2524) er efstur međ 4,5 vinning.

Á morgun teflir Henrik viđ lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2548) og sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2461).

Um er ađ rćđa 10 manna alţjóđlegt mót ţar sem allir tefla viđ alla. Međalstig mótsins er 2471. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Tvćr umferđir eru tefldar á dag.

Kryvoruchko skákmeistari Úkraínu

Yuriy Kryvoruchko Stórmeistarinn og TR-ingurinn Yuriy Kryvoruchko (2659) er skákmeistari Úkraínu en mótinu lauk í Kiev í gćr. Kryvo varđ efstur ásamt Ruslan Ponomariov (2743) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.

Í hinu mikla skáklandi, Úkraínu, er engin aukakeppni verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir, ekki einu sinni "snubbótt".

Anton Korobov (2715), fráfarandi skákmeistari Úkraínu, varđ svo ţriđji. Pavel Eljanov (2707), sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótsins, mátti sćtta sig viđ 7.-9. sćti.

Lokastađan:

1-2. Kryvoruchko Yuriy 2659 og Ponomariov Ruslan 2743 - 7,5
3. Korobov Anton 2715 - 7,0
4-5. Alexander Areshchenko 2708 og Moiseenko Alexander 2711 - 6,5
6. Efimenko Zahar 2651 - 6,0
7-9. Volokitin Andrei 2687, Pavel Eljanov 2707 og Bogdanovich Stanislav 2567 - 5,5
10. Kravtsiv Martyn 2626 - 4,5
11. Baryshpolets Andrey 2547 - 3,0
12. Neverov Valeriy 2515 - 1,0

Heimasíđa mótsins


Riddarinn - myndskreyttar mótatöflur

Gamalmenni á öllu aldri hittast vikulega til tafls á miđvikudögum hverju sem gengur í Riddaranum - skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu. Ţar er hart tekist á og ekkert gefiđ eftir. Úrslitin eru ţví stundum óvćnt og óvćgin og menn skiptast á um ađ skipa efsta sćtiđ ţegar upp er stađiđ og ró fćrist yfir ađ loknum 11 umferđum.

Međf. eru úrslit úr Riddaraslögum júnímánađar til fróđleiks fyrir skákfréttaţyrsta. /ESE  

 

riddaraslagur_5_juni.jpg
riddaraslagur_12_j_n_juni_2013.jpg
riddaraslagur_19_j_n.jpg
riddaraslagur_26_j_n.jpg

Björgvin nýr formađur SSON

Björgvin S. Guđmundsson og BjörnAđalfundur SSON fór fram í gćrkvöldi á heimili tilvonandi fyrrverandi formanns, Magnúsar Matthíassonar

1. Formađur flutti skýrslu sína, fór yfir starf félagsins á liđnu starfsári.  Félagiđ stendur traustum fótum, mótahald hefur veriđ međ ágćtum.  Félagsmenn eru duglegir ađ mćta á vikulegar skákćfingar auk ţess sem ţeir hafa tekiđ ţátt í ýmsum viđburđum utan félags. 

Formađur leit síđan yfir farin veg en hann hefur leitt félagiđ í fimm ár.  Á ţessum árum hefur öflug stjórn stađiđ fyrir ýmsum skemmtilegum viđburđum, ţar ber helst ađ telja:

* Árleg vinamót viđ Skákfélag Íslands, viđ Skákfélag Vinjar, viđ Laugdćli, viđ Skákfélag Reykjanesbćjar.

* Suđurlandsmótiđ í skák var endurvakiđ áriđ 2009 og hefur unniđ sér sess í skákflórunni

* Íslandsmót skákfélaga var haldiđ á Selfossi áriđ 2012 međ tćplega 400 keppendum

* Félagiđ hefur komiđ ađ undirbúningi Fischerseturs sem opnar hinn 11.júlí nk.

* Félagiđ hefur síđan ađ auki alltaf tekiđ ţátt í Hrađskákkeppni skákfélaga, Íslandsmóti skákfélaga og Íslandsmóti íţróttafélaga, auk ţess sem félagsmenn hafa teflt á Öđlingamótum, Reykjavíkurmótum o.s.frv.

* Meistaramót, atskákmeistaramót og hrađskákmeistaramót SSON hafa fariđ fram reglulega ađ hausti undanfarin ár.  Auk ţess má nefna árleg Jóla- og Páskamót, Ofuratskákmót, Vetrarsólstöđumót, Sveitakeppni HSK, Ţorramót og Öskudagsmót svo nokkur séu nefnt.

Formađur talađi síđan um bloggsíđu félagsins, en hún fór í loftiđ í desember 2009 og hefur formađur á ţessum tíma skrifađ 438 fćrslur sem eru ágćtis heimild um starf félagsins.

Formađur ţakkađi ađ lokum félögum sínum í stjórn fyrir ţeirra góđa starf og lýsti ţví síđan yfir ađ hann myndi ekki gefa kost á sér til formennsku áfram.

2. Síđan tók gjaldkeri félagsins, Ingimundur Sigurmundsson, til máls og fór yfir fjárhagsstöđu félagsins, segja má ađ hún sé međ ágćtum ţótt gjaldkeri hafi séđ sig knúinn til ađ áminna félagsmenn um ađ greiđa félagsgjöld. Ljóst er ţó ađ á nćsta starfsári ţarf félagiđ á auknu fé ađ halda enda mun kostnađur vegna leigu hćkka nokkuđ en á móti kemur náttúrulega ađ ađstađa mun stórbatna.  Ákveđiđ var ađ ganga til viđrćđna viđ bćjaryfirvöld varđandi aukna ađkomu ţeirra nú ţegar félagiđ siglir inn í nýja spennandi tíma.

3. Fischersetur.  Formađur og gjaldkeri sögđu frá ţví undirbúningsstarfi sem fram hefur fariđ undanfarna mánuđi.  Fjöldi einstaklinga hefur komiđ ađ undirbúningi og sér nú loksins fyrir endann á starfinu ţegar Fischersetur á Selfossi opnar hinn 11.júlí, einu ári eftir ađ viljayfirlýsing um stofnun var undirrituđ og 41 ári eftir ađ fyrsta einvígisskák Bobby Fischer og Boris Spassky í heimsmeistaraeinvíginu var tefld.

4. Nćst á dagskrá var umrćđa um Landsmót, en eins og flestum er kunnugt fer ţađ fram á Selfossi ađra helgi.  Félagiđ mun hafa forgöngu um ađ senda tvćr sveitir til leiks auk ţess sem félagsmenn munu sjá um skipulagningu mótsins.  Formađur tjáđi fundarmönnum ađ honum vćri  sem umsjónarmanni skákar á landsmóti í sjálfsvald sett hvenćr skráningarfrestur rynni út, hann gengur út frá ţví ţađ verđi sólarhring fyrir upphaf fyrstu umferđar sem er föstudaginn 5.júlí kl 13:00.  Eins og stađan er í dag hafa 8 sveitir skráđ sig til keppni.

5. Kosning stjórnar.  Eftirfarandi skipa stjórn SSON fyrir starfsáriđ 2013-2014:

                               Formađur: Björgvin Smári Guđmundsson
                               Ritari: Úlfhéđinn Sigurmundsson
                               Gjaldkeri: Ingimundur Sigurmundsson
                               Međstjórnendur: Erlingur Jensson, Magnús Matthíasson

6. Mótahald.  Vísađ til fyrsta fundar nýkjörinnar stjórnar.

7. Önnur mál.  Teflt var hrađskákmót, nýkjörinn formađur hafđi sigur og veit ţađ á gott.

Heimasíđa SSON


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.5.): 25
 • Sl. sólarhring: 44
 • Sl. viku: 241
 • Frá upphafi: 8753250

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband