Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: "Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum"

Loftur međ verđlaunin frá FabrikkunniŢađ var vel til fundiđ hjá skipuleggjendum Skákţings Íslands - 100 ára afmćlismóts - ađ velja skák hverrar umferđar. Ţađ hlutverk fékk Ingvar Ţ. Jóhannesson og leysti ţađ vel úr hendi. Verđlaun fyrstu umferđar hlutu ađ koma í hlut Lofts Baldvinssonar sem vann Braga Ţorfinnsson međ tilţrifum. En leiđin til sigurs sem var torsótt og grýtt hófst međ óvćntri hróksfórn:


Loftur Baldvinsson - Bragi Ţorfinnsson

gorqtru9.jpg34. Hxd6! Hxd6 35. Hg8+?

Lćrdómsrík ónákvćmni! Mun betra var 35. Bxa6! strax ţví ađ hvítur heldur ţá öllum valkostum opnum ţ.ám. leiknum -Hg8+.

35. ... Ka7 36. Bxa6 Hh1+ 37. Ka2 Kxa6 38. Ha8+ Ba7 39. Hc8 Db6 40. Rb5 Hc6?

Svarta stađan er unnin en Bragi var í tímahraki og hann varđ ađ finna 40. ... Bb8! međ hugmyndinni 41 Hxb8 Hd8! o.s.frv.

41. Ha8! Hh8 42. Hxa7+! Dxa7 43. Rc7+!

- og Bragi gafst upp. Hann verđur mát í nćsta leik, 43. ... Hxc7 44. Db5 mát.

Ađrir verđlaunahafar voru Stefán Bergsson, Símon Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson, Jón Ţór Bergţórsson, Henrik Danielsen, Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson og Bragi Ţorfinnsson. Undirrituđum fannst ađ Ingvar hefđi mátt athuga eftirfarandi skák betur. Stefán Kristjánsson missti af lestinni á lokametrum ţessa móts en eftir sjö umferđir var hann međ 5 ˝ vinning og til alls vís. Ađ tefla Budapestar-bragđ gegn frćđilega sterkum Héđni Steingrímssyni var ađ sumu leyti djörf ákvörđun en ţess Stefán Kristjánssonber ađ geta ađ gambítarnir eru ađ „koma aftur" á tölvuöld.

Skákţing Íslands; 7. umferđ:

Héđinn Steingrímsson - Stefán Kristjánsson

Budapestar-bragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4

Algengara er 4. Rf3.

4. ... g5!?

Svolítiđ glannalegur leikur, svartur nćr peđinu aftur en veikir svolítiđ kóngsstöđuna.

5. Bd2 Rxe5 6. Rf3 Rxf3 7. exf3 Bg7 8. De2+ Kf8 9. Rc3 Rc6 10. Be3 d6 11. Dd2 h6 12. h4 gxh4 13. O-O-O Be6 14. f4 a6 15. Rd5!?

Hvítur hefur byggt upp ágćta stöđu en hér var eđlilegra ađ leika 15. Bd3. Nćsti leikur svarts er nćstum ţví ţvingađur.

15. ... b5! 16. c5 Re7! 17. Rxe7 Dxe7 18. Dc2 Df6 19. g3?!

Héđni gast ekki ađ 19. cxd6 cxd6 20. Hxd6 Hc8 en ţađ var ţó best. Eftir 21. Dxc8+ Bxc8 22. Hxf6 bxf6 23. Bd3 er stađan í jafnvćgi.

19. ... hxg3 20. fxg3 Bf5 21. Bd3 De6 22. Bd4! Bxd4 23. Bxf5 De3+

23. ... Df6 var öruggara en ţetta er í lagi.

24. Kb1 dxc5 25. Hhe1?

„Ţú leikur alltaf vitlausa hróknum," skrifađi Bent Larsen og hafđi ţađ sennilega eftir einum af gömlu meisturunum. Betra var 25. Hde1! Dxg4 26. De4! Hd8 27. Hh3 og hvítur á ađ ná jafntefli, t.d. 27. .. Df2 28. He2 Df1+ 29. He1 o.s.frv.

25. ... Dxg3 26. De4 Hd8 27. Hxd4?

Héđinn kann ađ hafa haldiđ ađ ţetta dygđi til jafnteflis. Hann varđ ađ leika 27. De7+ Kg7 28. Hg1! Dxg1 29. Hxg1 Bxg1 30. De5+ Kg8 30. De7 Hf8. Nái hrókarnir saman á ađ svartur ađ vinna en ţađ er ekki orđiđ í ţessari stöđu.

27. ... cxd4 28. De7+ Kg7 29. De5+ Kg8 30. De7 Hd5! 31. He5

gorqtrud.jpg31. ... Hxe5

Einfaldast en 31. .. Dxf4 var enn sterkara, t.d. 32. Hxd5 Df1+ 32. Kc2 Dc4+! ásamt 33. ... Dxd5 međ auđunnu tafli.

32. Dxe5 Dg1+ 33. Kc2 Dg2+ 34. Kb3 Dc6 35. Dxd4 Dc4+

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. júní 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband