Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Páll Leó efstur fyrir lokaumferđina á Suđurlandsmótinu - ver hann titilinn?

Páll Leó Jónsson

Pall Leó Jónsson er efstur međ 5 vinninga ađ loknum sex umferđum á Suđurlandsmótinu í skák.  Páll Leó getur ţví variđ titilinn en hann er núverandi Suđurlandsmeistari en hann vann mótiđ ţegar ţađ fór síđast fram, áriđ 1985!  Björn Ívar Karlsson, Nökkvi Sverrisson og Magnús Gunnarsson koma nćstir međ 4,5 vinninga.  Sjöunda og síđasta umferđ mótsins fer fram á morgun og hefst kl. 10.

 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Jonsson Pall Leo ˝ - ˝ 4Sverrisson Nokkvi 
2Gunnarsson Magnus 4˝ - ˝ 4Karlsson Bjorn Ivar 
3Sigurmundsson Ingimundur 0 - 1 3Unnarsson Sverrir 
4Myrdal Sigurjon 30 - 1 3Sigurmundsson Ulfhedinn 
5Birgisson Ingvar Orn 3˝ - ˝ 3Sigurdarson Emil 
6Grigorianas Grantas 1 - 0 Hjaltason Karl Gauti 
7Gardarson Magnus ˝ - ˝ Olafsson Olafur Freyr 
8Jonsson Sigurdur H 21 - 0 2Jensson Erlingur 
9Jonsson Dadi Steinn 21 - 0 2Bragason Hilmar 
10Olafsson Thorarinn Ingi 1 - 0 Matthiasson Magnus 
11Gislason Johann Helgi 10 - 1 Gislason Stefan 
12Gautason Kristofer 11 bye
13Palsson Valur Marvin ˝0 not paired

 

Stađan:

 

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Jonsson Pall Leo 2035SSON5
2Karlsson Bjorn Ivar 2155TV4,5
3Sverrisson Nokkvi 1640TV4,5
4Gunnarsson Magnus 2055SSON4,5
5Unnarsson Sverrir 1865TV4
6Sigurmundsson Ulfhedinn 1765SSON4
7Sigurmundsson Ingimundur 1750SSON3,5
8Grigorianas Grantas 1610SSON3,5
9Birgisson Ingvar Orn 1635SSON3,5
10Sigurdarson Emil 1540UMFL3,5
11Olafsson Olafur Freyr 1245TV3
12Myrdal Sigurjon 0UMFL3
13Gardarson Magnus 0SSON3
14Jonsson Sigurdur H 1810TKef3
15Jonsson Dadi Steinn 1275TV3
16Hjaltason Karl Gauti 1595TV2,5
17Gislason Stefan 1590TV2,5
18Olafsson Thorarinn Ingi 1635TV2,5
19Bragason Hilmar 1390UMFL2
20Jensson Erlingur 1660SSON2
21Gautason Kristofer 1295TV2
22Matthiasson Magnus 1725SSON1,5
23Gislason Johann Helgi 0TV1
24Palsson Valur Marvin 0TV0,5

 

Pörun sjöundu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Unnarsson Sverrir 4      5Jonsson Pall Leo 
2Sverrisson Nokkvi       Gunnarsson Magnus 
3Sigurmundsson Ulfhedinn 4      Karlsson Bjorn Ivar 
4Sigurdarson Emil       Sigurmundsson Ingimundur 
5Grigorianas Grantas       Birgisson Ingvar Orn 
6Olafsson Olafur Freyr 3      3Jonsson Sigurdur H 
7Gardarson Magnus 3      3Jonsson Dadi Steinn 
8Gislason Stefan       3Myrdal Sigurjon 
9Hjaltason Karl Gauti       Olafsson Thorarinn Ingi 
10Gautason Kristofer 2      2Jensson Erlingur 
11Bragason Hilmar 2      1Gislason Johann Helgi 
12Matthiasson Magnus        bye
13Palsson Valur Marvin ˝0 not paired



Páll Leó efstir eftir fimm umferđir á Suđurlandsmótinu

Páll Leó Jónsson

Ţađ stefnir í gríđarlega spennandi lokaumferđir á Suđurlandsmótinu.  Páll Leó tók forystuna eftir góđan sigur á stigahćsta manni mótsins Birni Ívari í 4. umferđ, Páll gerđi síđan jafntefli viđ Magnús Gunnarsson í 5. umferđ á međan Björn Ívar vann Sverri.  Páll Leó hefur 4,5 vinning en ţeir Björn Ívar, Magnús Gunnarsson og Nökkvi Sverrisson hafa 4 vinninga í 2.-4.sćti.

Í 6. og nćstsíđustu umferđ sem hefst nú kl. 18 mćtast m.a. Páll og Nökkvi og Magnús Gunn teflir viđ Björn Ívar.

Úrslit fimmtu umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Jonsson Pall Leo 4˝ - ˝ Gunnarsson Magnus 
2Karlsson Bjorn Ivar 31 - 0 3Unnarsson Sverrir 
3Sigurdarson Emil 30 - 1 3Sverrisson Nokkvi 
4Hjaltason Karl Gauti 0 - 1 Sigurmundsson Ingimundur 
5Sigurmundsson Ulfhedinn 21 - 0 2Jonsson Dadi Steinn 
6Jensson Erlingur 20 - 1 2Myrdal Sigurjon 
7Bragason Hilmar 20 - 1 2Birgisson Ingvar Orn 
8Olafsson Olafur Freyr 2˝ - ˝ 2Grigorianas Grantas 
9Matthiasson Magnus 1˝ - ˝ 2Gardarson Magnus 
10Jonsson Sigurdur H 11 - 0 1Gautason Kristofer 
11Gislason Stefan 1˝ - ˝ 1Olafsson Thorarinn Ingi 
12Gislason Johann Helgi 0+ - - ˝Palsson Valur Marvin 

Stađan:

  

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Jonsson Pall Leo 2035SSON4,5
2Gunnarsson Magnus 2055SSON4
3Karlsson Bjorn Ivar 2155TV4
4Sverrisson Nokkvi 1640TV4
5Sigurmundsson Ingimundur 1750SSON3,5
6Myrdal Sigurjon 0UMFL3
7Unnarsson Sverrir 1865TV3
8Sigurmundsson Ulfhedinn 1765SSON3
9Sigurdarson Emil 1540UMFL3
10Birgisson Ingvar Orn 1635SSON3
11Olafsson Olafur Freyr 1245TV2,5
12Grigorianas Grantas 1610SSON2,5
13Hjaltason Karl Gauti 1595TV2,5
14Gardarson Magnus 0SSON2,5
15Bragason Hilmar 1390UMFL2
16Jensson Erlingur 1660SSON2
17Jonsson Dadi Steinn 1275TV2
18Jonsson Sigurdur H 1810TKef2
19Matthiasson Magnus 1725SSON1,5
20Gislason Stefan 1590TV1,5
21Olafsson Thorarinn Ingi 1635TV1,5
22Gautason Kristofer 1295TV1
23Gislason Johann Helgi 0TV1
24Palsson Valur Marvin 0TV0,5

 

Pörun sjöttu umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Jonsson Pall Leo       4Sverrisson Nokkvi 
2Gunnarsson Magnus 4      4Karlsson Bjorn Ivar 
3Sigurmundsson Ingimundur       3Unnarsson Sverrir 
4Myrdal Sigurjon 3      3Sigurmundsson Ulfhedinn 
5Birgisson Ingvar Orn 3      3Sigurdarson Emil 
6Grigorianas Grantas       Hjaltason Karl Gauti 
7Gardarson Magnus       Olafsson Olafur Freyr 
8Jonsson Sigurdur H 2      2Jensson Erlingur 
9Jonsson Dadi Steinn 2      2Bragason Hilmar 
10Olafsson Thorarinn Ingi       Matthiasson Magnus 
11Gislason Johann Helgi 1      Gislason Stefan 
12Gautason Kristofer 11 bye
13Palsson Valur Marvin ˝0 not paired

 


Sex skákmenn efstir í Sjávarvík

Magnus Carlsen ađ tafli í ForosNćstum ţví hálft mótiđ, eđa 6 keppendur af 14, eru jafnir og efstir međ 7 vinninga ađ lokinni 12. og nćstsíđustu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í Wijk aan Zee í Hollandi í dag.  Ţađ eru norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2776), Armeninn Aronian (2750), Úkraíninn Karjakin (2706) Kúbverjinn Dominguez (2717), Aserinn Radjabov (2761) og Slóvakinn Movsesian (2751).  Carlsen og Karjakin unnu í dag en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Mótinu lýkur á morgun međ 13. umferđ.  

Úrslit tólftu umferđar:

 

S. Movsesian - T. Radjabov˝-˝
D. Stellwagen - Y. Wang˝-˝
M. Carlsen - J. Smeets1-0
L. Aronian - A. Morozevich˝-˝
V. Ivanchuk - L. Dominguez˝-˝
S. Karjakin - M. Adams1-0
L. van Wely - G. Kamsky˝-˝


Stađan:

1.M. Carlsen
L. Aronian
S. Karjakin
L. Dominguez
T. Radjabov
S. Movsesian
7
7.G. Kamsky6
8.V. Ivanchuk
L. van Wely
J. Smeets
11.D. Stellwagen
M. Adams
Y. Wang
5
14.A. Morozevich


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.-2. Short (2663) og Kasimdzhanov 8 v.
3.-4. Voloktin (2671) og Caruana (2646) og 7,5 v.


Stađa efstu manna í c-flokki (eftir 11 umferđir):


1. So (2627)  9 v.
2. Giri (2469) 8 v.
3. Hillarp Persson (2586) 7,5 v.

Corus-mótiđ í Wijk aan Zee er eitt sterkasta skákmót hvers árs.  Međalstig í a-flokki eru 2776, í b-flokki 2649 og í c-flokki, 2521.

Heimasíđa mótsins


Páll Leó efstur á Suđurlandsmótinu í skák

Páll Leó JónssonPáll Leó Jónsson (2030) sigrađi Björn Ívar Karlsson (2155) í fjórđu umferđ Suđurlandsmótsins í skák sem fram fór í morgun.  Páll Leó er efstur međ fullt hús.  Magnús Gunnarsson (2055), sem sigrađi Ingimund Sigurmundsson (1750) er annar međ 3,5 vinning.  Í 3.-6. sćti međ 3 vinninga eru Björn Ívar, Sverrir Unnarsson (1865), Nökkvi Sverrisson og Emil Sigurđarson (1540).    Í fjórum fyrstu umferđunum voru tefldar atskákir.  Nú kl. 12 hefst fimmta umferđ og í lokaumferđunum ţremur verđur tefld kappskák.

Úrslit fjórđu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Karlsson Bjorn Ivar 30 - 1 3Jonsson Pall Leo 
2Sigurmundsson Ingimundur 0 - 1 Gunnarsson Magnus 
3Unnarsson Sverrir 21 - 0 2Olafsson Olafur Freyr 
4Sverrisson Nokkvi 21 - 0 2Sigurmundsson Ulfhedinn 
5Sigurdarson Emil 21 - 0 2Jensson Erlingur 
6Myrdal Sigurjon ˝ - ˝ Bragason Hilmar 
7Hjaltason Karl Gauti 1 - 0 1Jonsson Sigurdur H 
8Grigorianas Grantas 11 - 0 1Matthiasson Magnus 
9Birgisson Ingvar Orn 11 - 0 1Gislason Stefan 
10Olafsson Thorarinn Ingi 10 - 1 1Gardarson Magnus 
11Jonsson Dadi Steinn 11 - 0 ˝Palsson Valur Marvin 
12Gautason Kristofer 01 - 0 0Gislason Johann Helgi 

 

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Jonsson Pall Leo 2035SSON4
2Gunnarsson Magnus 2055SSON3,5
3Karlsson Bjorn Ivar 2155TV3
4Unnarsson Sverrir 1865TV3
 Sverrisson Nokkvi 1640TV3
6Sigurdarson Emil 1540UMFL3
7Sigurmundsson Ingimundur 1750SSON2,5
8Hjaltason Karl Gauti 1595TV2,5
9Myrdal Sigurjon 0UMFL2
10Bragason Hilmar 1390UMFL2
11Jensson Erlingur 1660SSON2
 Olafsson Olafur Freyr 1245TV2
13Sigurmundsson Ulfhedinn 1765SSON2
14Grigorianas Grantas 1610SSON2
15Jonsson Dadi Steinn 1275TV2
16Gardarson Magnus 0SSON2
17Birgisson Ingvar Orn 1635SSON2
18Jonsson Sigurdur H 1810TKef1
19Matthiasson Magnus 1725SSON1
20Gislason Stefan 1590TV1
21Olafsson Thorarinn Ingi 1635TV1
22Gautason Kristofer 1295TV1
23Palsson Valur Marvin 0TV0,5
24Gislason Johann Helgi 0TV0



Pörun fimmtu umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Jonsson Pall Leo 4      Gunnarsson Magnus 
2Karlsson Bjorn Ivar 3      3Unnarsson Sverrir 
3Sigurdarson Emil 3      3Sverrisson Nokkvi 
4Hjaltason Karl Gauti       Sigurmundsson Ingimundur 
5Sigurmundsson Ulfhedinn 2      2Jonsson Dadi Steinn 
6Jensson Erlingur 2      2Myrdal Sigurjon 
7Bragason Hilmar 2      2Birgisson Ingvar Orn 
8Olafsson Olafur Freyr 2      2Grigorianas Grantas 
9Matthiasson Magnus 1      2Gardarson Magnus 
10Jonsson Sigurdur H 1      1Gautason Kristofer 
11Gislason Stefan 1      1Olafsson Thorarinn Ingi 
12Gislason Johann Helgi 0      ˝Palsson Valur Marvin 


Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.   Nú ţegar eru 16 keppendur skráđir til leiks og gera má ráđ fyrir mikilli fjölgun um helgina.  Međal skráđra keppenda má nefna nýkrýndan skákmeistara Reykjavíkur, Hjörvar Stein Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Sćvar Bjarnason, Gunnar Björnsson og Stefán Frey Guđmundsson.

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Núverandi skákmeistari Hellis er Bjarni Jens Kristinsson en hann er jafnframt yngsti meistari félagsins frá upphafi.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


Uppgjör Skeljungsmótsins

Óttar Felix Hauksson, formađur Taflfélags Reykjavíkur, hefur sent Skák.is uppgjörs pistils um Skeljungsmótiđ sem lauk í gćr.   Ritstjóri ţakkar Óttari fyrir og óskar honum og öđrum TR-ingum til hamingju međ gott mót.

Helstu punktar mótsins:

  • Sigurvegari: Ţorvarđur Fannar Ólafsson 7,5 v
  • Skákmeistari Reykjavíkur: Hjörvar Steinn Grétarsson 7,5 v
  • Besti árangur undir 2000 stigum: Páll Sigurđsson 5,5 v
  • Besti árangur undir 1600 stigum: Birgir Rafn Ţráinsson 5,5 v
  • Mesta stigahćkkun: Sigríđur Björg Helgadóttir 31 stig, Ţorvarđur F. Ólafsson 30 stig, Dagur Kjartansson 28 stig

Pistill Óttars:

Ţorvarđur Ólafsson sigurvegari Skeljungsmótsins.

Hjörvar Steinn Grétarsson Skákmeistari Reykjavíkur 2009.

Skeljungsmótiđ- Skákţing Reykjavíkur 2009 var ţéttskipađ góđum skákmönnum- og konum ţó vissulega, ađ venju hin síđari ár verđur ţví miđur ađ segjast, vćru hinir allra sterkustu skákmenn ţjóđarinnar fjarri góđu gamni. Ungir og efnilegir drengir eins og Hjörvar Steinn Grétarsson, Atli Freyr Kristjánsson, Sverrir Ţorgeirsson, Dađi Ómarsson og Ingvar Ásbjörnsson öttu kappi á efstu borđum viđ margreynda meistara, FIDE meistarana Ingvar Ţór Jóhannesson og Sigurbjörn Björnsson, aldursforsetann og alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason auk sterkra kappa á borđ viđ Kristján Edvardsson , Halldór Halldórsson, Ţorvarđ Ólafsson, Sverri Örn Björnsson, Torfa Leósson, Jóhann Ragnarsson, Ţór Valtýsson, Hrannar Baldursson og Stefán Bergsson ađ ógleymdum landsliđskonunum Lenku Ptcnikovu og Guđlaugu Ţorsteinsdótturog Íslandsmeistaa kvenna, hinni bráđungu og efnilegu Hallgerđi Ţorsteinsdóttur.  

Spennan var mikil fyrir síđustu umferđ. Hinn 15 ára gamli  Hjörvar Steinn Grétarsson missti niđur vinningsforskot međ tapi í áttundu umferđ fyrir Ţorvarđi Ólafssyni. Á sama tíma sigrađi Lenka Ptacnikova Hrannar Baldursson og allt varđ á svipstundu galopiđ á efstu borđum. Lenka, Hjörvar og Ţorvarđur leiddu mótiđ međ sex og hálfan vinning úr átta skákum og hinn efnilegi Atli Freyr Kristjánsson fylgdi fast á eftir međ sex vinninga. Síđasta umferđin vill oft verđa stund sannleikans í mótum sem ţessum. Ţá skilur á milli feigs og ófeigs. Sumum keppendum finnst oft úrslit síđustu umferđar ráđa ţví, hvort ţeir telji sig hafa átt gott mót, međalgott eđa jafnvel vont.

Efstu keppendur áttust viđ innbyrđis Lenka stýrđi hvítu mönnunum gegn Hjörvari og Atli Freyr hafđi hvítt á móti Ţorvarđi. Sex keppendur komu síđan međ fimm og hálfan vinning hinn 16 ára Dađi Ómarsson sem stjórnađi hvítu mönnunum gegn FIDE meistaranum Ingvari Ţór Jóhannessyni og jafnaldri Dađa, Sverrir Ţorgeirsson hafđi hvítt gegn Halldóri Halldórssyni. Einnig međ fimm og hálfan fyrir síđustu, áttust viđ meistararnir Hrannar Baldursson og Sverrir Örn Björnsson. Ekki var síđur spennandi ađ fylgjast međ síđustu skákum á borđum ţeirra er fimm vinninga höfđu hlotiđ. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir 15 ára gömul Íslandsmeistari kvenna hafđi svart gegn engum öđrum en fráfarandi Skákmeistara Reykjavíkur, FIDE meistaranum Sigurbirni Björnssyni og ein skćrasta stjarna mótsins hin 16 ára Sigríđur Björg Helgadóttir stjórnađi hvítu mönnunum gegn Kristjáni Edvardssyni, einum stigahćsta og reyndasta keppanda mótsins. Sćvar Bjarnason hafđi hvítt gegn Siguringa Sigurjónssyni og einn af efnilegustu skákmönnum sinnar kynslóđar Patrekur Maron Magnússon, fyrstaborđsmađur Salaskóla,heimsmeistara grunnskólasveita, hafđi svart gegn Torfa Leóssyni. Ingvar Ásbjörnsson, 17 ára, fékk erfiđan andstćđing í síđustu, Garđbćinginn sterka, tengdason Taflfélags Reykjavíkur, Jóhann Hjört Ragnarsson

Ţetta var kvöld gagnsóknanna, sigrar međ svörtu mönnunum skiptu sköpum á efstu borđum. Hjörvar lagđi Lenku međ svörtu í vel tefldri Sikileyjarvörn. Ţorvarđur sigrađi Atla Frey međ svörtu mönnunum í einkar vel útfćrđri Kóngs- indverskri vörn og náđi ţar međ sínum besta árangri á skákferlinum. Ţar sem hann er búsettur í Kópavogi og liđsmađur skákdeildar Hauka getur hann ekki hreppt titilinn Skákmeistari Reykjavíkur, en er engu ađ síđur sigurvegari Skeljungsmótsins ţar sem hann varđ hćrri á stigum en Hjörvar Steinn. Vil ég nota tćkifćriđ og óska ţeim báđum, fyrir hönd mótshaldara Taflféllags Reykjavíkur, til hamingju međ glćsilegan árangur. Ingvar Ţór tryggđi sér bronsverđlaunin  í síđustu umferđ međ góđum sigri međ svörtu mönnunum gegn Dađa Ómarssyni.

Sverrir og Halldór sömdu stutt jafntefli og Hrannar og Sverrir sömdu einnig, en eftir baráttuskák. Hallgerđur Ţorsteinsdóttir varđ ađ lúta í lćgra haldi ađ lokum fyrir Sigurbirni en sýndi lengst af mikiđ baráttuţrek og útsjónarsemi. Sigríđur Björg Helgadóttir sem ég vil kalla stjörnu mótsins, en hún vann sér inn flest stig allra keppenda međ frábćrri frammistöđu sinni, varđ ađ játa sig sigrađa í síđustu umferđinni, Kristján Edvardsson var of stór biti ađ kingja ađ ţessu sinni. Ţessar stúlkur eiga svo sannarlega framtíđina fyrir sér. Sama má segja um Elsu Maríu Kristínardóttur, sem gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Guđlaugu Ţorsteinsdóttur í síđustu umferđinni og hlaut einnig fimm vinninga. Tinna Kristín Finnbogadóttir er enn ein stúlkan í ţessum fríđa hópi efnilegra skákkvenna sem viđ höfum eignast, endađi međ fimm vinninga. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem tapađi fyrir Bjarna Jens Kristinssyni í síđustu hefur átt betri mót, en er sannarlega í hópi okkar efnilegustu skákvenna. Guđlaug Ţorsteinsdóttir átti ekki gott mót ađ ţessu sinni og endađi međ fjóra vinninga og tapar yfir fjörutíu skákstigum. Af öđrum úrslitum skal nefna ađ efsta sćti keppenda undir 2000 stigum skiptu ţeir međ sér skákstjórinn góđkunni, Páll Sigurđsson formađur Taflfélags Garđabćjar og hinn ungi efnilegi Patrekur Maron Magnússon. Birgir Rafn Ţráinsson kom, sá og sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur. Hann var stigalaus og óţekktur en kom öllum á óvart, hlaut fimm og hálfan vinning og hlaut verđlaun keppenda undir 1800 stigum. Af öđrum úrslitum mótsins vísast til heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur og Chess results. Keppendur voru 62 talsins sem er allgóđ ţátttaka.Skákstjórnin var ađ venju í öruggum höndum Ólafs S. Ásgrímssonar. Taflfélag Reykjavíkur ţakkar keppendum ţátttökuna og Skeljungi hf kćrlega fyrir stuđninginn. Ađ lokum skal athygli á Hrađskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ verđur sunnudaginn 1. febrúar og hefst ađ lokinni verđlaunaafhendingu Skeljungsmótsins kl 14.

 

Óttar Felix Hauksson

 

 

 

 

 

 

 


Minningarmót um Jón Ţorsteinsson

Jón ŢorsteinssonMinningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.

Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform.  Lista yfir skráđa keppendur má finna hér.  Nú ţegar eru 25 skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.  

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ „teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.

Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri. 

Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis

Verđlaun:

Almenn verđlaun (allir):

1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000

Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:

Skákstig 1901-2200:

1. 22.000
2. 20.000

Skákstig 1601-1900:

1. 19.000
2. 17.000

1600 skákstig og minna:

1. 16.000
2. 14.000

50 ára og eldri:

1. 20.000
2. 15.000

16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):

1. 15.000
2. 10.000

Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:

1. 30.000

Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.


Ţorvarđur og Hjörvar sigurvegar Skeljungsmótsins - Hjörvar skákmeistari Reykjavíkur

Hjörvar Steinn GrétarssonŢorvarđur Fannar Ólafsson (2182) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2279) urđu og efstir og jafnir á Skeljungsmótinu - Skákţingi Reykjavíkur sem lauk í kvöld.  Ţar sem Ţorvarđur er hvorki í Reykjavíkurtaflfélagi né Reykvíkingur er Hjörvar ţar međ skákmeistari Reykjavíkur.  Hjörvar, sem er ađeins 15 ára, er sá nćstyngsti sem hefur boriđ ţann titil en sá yngsti er Ţröstur Árnason sem varđ Reykjavíkurmeistari áriđ 1986 ţá ađeins 14 ára.

Í 3.-4. sćti, vinningi á eftir Ţorvarđi og Hjörvari, urđu Lenka Ptácníková (2249) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2345).


Úrslit níundu umferđar:

 

Bo.NameRtgResult NameRtg
1Ptacnikova Lenka 22490 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2279
2Kristjansson Atli Freyr 21050 - 1 Olafsson Thorvardur 2182
3Omarsson Dadi 20910 - 1 Johannesson Ingvar Thor 2345
4Thorgeirsson Sverrir 2094˝ - ˝ Halldorsson Halldor 2201
5Baldursson Hrannar 2080˝ - ˝ Bjornsson Sverrir Orn 2161
6Bjornsson Sigurbjorn 23241 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1951
7Helgadottir Sigridur Bjorg 16460 - 1 Edvardsson Kristjan 2253
8Bjarnason Saevar 22111 - 0 Sigurjonsson Siguringi 1904
9Leosson Torfi 2155˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 1902
10Ragnarsson Johann 21181 - 0 Asbjornsson Ingvar 2029
11Bergsson Stefan 20791 - 0 Traustason Ingi Tandri 1750
12Thrainsson Birgir Rafn 0+ - - Arnalds Stefan 1953
13Sigurdsson Pall 18541 - 0 Benediktsson Thorir 1907
14Kristinardottir Elsa Maria 17691 - 0 Thorsteinsdottir Gudlaug 2134
15Einarsson Bardi 17670 - 1 Valtysson Thor 2099
16Kristinsson Bjarni Jens 19591 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1724
17Johannsson Orn Leo 17080 - 1 Brynjarsson Helgi 1949
18Finnbogadottir Tinna Kristin 1660+ - - Benediktsson Frimann 1939
19Jonsson Olafur Gisli 19131 - 0 Grimsson Grimur 1690
20Fridgeirsson Dagur Andri 1787˝ - ˝ Schioth Tjorvi 1375
21Stefansson Fridrik Thjalfi 16401 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 1641
22Sigurdsson Birkir Karl 1435- - + Gardarsson Hordur 1951
23Hauksdottir Hrund 13501 - 0 Haraldsson Sigurjon 1947
24Finnbogadottir Hulda Run 12100 - 1 Andrason Pall 1564
25Johannesson Kristofer Joel 00 - 1 Lee Gudmundur Kristinn 1499
26Johannesson Oliver 0˝ - ˝ Kjartansson Dagur 1483
27Schmidhauser Ulrich 13601 - 0 Fridgeirsson Hilmar Freyr 0
28Hafdisarson Ingi Thor 01 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 1275
29Hallsson Johann Karl 01 - 0 Johannesson Petur 1035
30Ingolfsson Olafur Thor 00 - 1 Axelsson Gisli Ragnar 0
31Finnsson Elmar Oliver 00 - 1 Arnason Arni Elvar 0


Lokastađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Olafsson Thorvardur 21822155Haukar7,5234530,1
2 Gretarsson Hjorvar Steinn 22792260Hellir7,5235915,4
3WGMPtacnikova Lenka 22492210Hellir6,52134-5,8
4FMJohannesson Ingvar Thor 23452370Hellir6,52160-14,9
5 Baldursson Hrannar 20802065KR6214821,8
6 Kristjansson Atli Freyr 21052150Hellir6217418,3
7 Halldorsson Halldor 22012185SA6222014,6
8 Thorgeirsson Sverrir 20942140Haukar6214214,3
9FMBjornsson Sigurbjorn 23242320Hellir62147-18,9
  Edvardsson Kristjan 22532220Hellir62135-9
11 Bjornsson Sverrir Orn 21612135Haukar62048-7,5
12 Ragnarsson Johann 21182070TG62004-10,4
13IMBjarnason Saevar 22112200TV61994-14,1
14 Bergsson Stefan 20792020SA5,520261,4
15 Leosson Torfi 21552150TR5,52100-4,2
16 Omarsson Dadi 20912130TR5,520330,3
17 Sigurdsson Pall 18541865TG5,5197824
18 Magnusson Patrekur Maron 19021900Hellir5,5198419,5
19 Thrainsson Birgir Rafn 00 5,51805 
20 Brynjarsson Helgi 19491930Hellir519462,5
21 Valtysson Thor 20992035SA51931-8,6
22 Kristinsson Bjarni Jens 19591975Hellir51904-4,2
23 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19511890Hellir519966,6
24 Sigurjonsson Siguringi 19041780KR5201019,5
25 Asbjornsson Ingvar 20292010Fjölnir519841,4
26 Helgadottir Sigridur Bjorg 16461575Fjölnir5195730,9
27 Finnbogadottir Tinna Kristin 16601565UMSB517567,1
28 Jonsson Olafur Gisli 19131920KR51786-19,6
29 Kristinardottir Elsa Maria 17691685Hellir5184610,1
30 Benediktsson Thorir 19071845TR4,519253,8
31 Arnalds Stefan 19531920Bol4,518330
32 Traustason Ingi Tandri 17501675Haukar4,51765-5,7
33 Schioth Tjorvi 01375Haukar4,51769 
34 Stefansson Fridrik Thjalfi 16401525TR4,518680
35 Fridgeirsson Dagur Andri 17871685Fjölnir4,51557-12,9
36WFMThorsteinsdottir Gudlaug 21342110TG41791-41,8
37 Benediktsson Frimann 19391785TR41775-5,1
38 Johannsdottir Johanna Bjorg 17241720Hellir41763-10,2
39 Gardarsson Hordur 19511865TA41711-34,7
40 Einarsson Bardi 17671740Gođinn416620
41 Grimsson Grimur 01690TR41702 
42 Johannsson Orn Leo 17081505TR416369,5
43 Andrason Pall 15641590TR41612-20
44 Lee Gudmundur Kristinn 14991380Hellir41619-12,3
45 Hauksdottir Hrund 01350Fjölnir41645 
46 Kjartansson Dagur 14831485Hellir3,5172327,5
47 Brynjarsson Eirikur Orn 16411445TR3,517300,3
48 Schmidhauser Ulrich 01360 3,51570 
49 Hafdisarson Ingi Thor 00 3,51377 
50 Johannesson Oliver 00Fjölnir3,51337 
51 Haraldsson Sigurjon 19471845TG31559-48,5
52 Sigurdsson Birkir Karl 01435TR31662 
53 Johannesson Kristofer Joel 00Fjölnir31388 
54 Hallsson Johann Karl 00 31385 
55 Finnbogadottir Hulda Run 01210UMSB31428 
56 Axelsson Gisli Ragnar 00 31438 
57 Kristbergsson Bjorgvin 01275TR2,51338 
58 Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir2,51378 
59 Arnason Arni Elvar 00 2,51235 
60 Johannesson Petur 01035TR2901 
61 Ingolfsson Olafur Thor 00 2791 
62 Finnsson Elmar Oliver 00 0792 


Björn Ívar og Páll Leó efstir á Suđurlandsmótinu

Björn Ívar Karlsson (2155) og Páll Leó Jónsson (2030) eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Suđurlandsmótinu í skák sem fram fer á Selfossi um helgina.  Ingimundur Sigurmundsson (1750) og Magnús Gunnarsson (2055) koma nćstir međ 2,5 vinning.

Á morgun verđa tefldar ţrjár umferđir.  Í fjórđu umferđinni, sem hefst kl. 10, verđur tefld atskák en svo tekur kappskákin viđ og verđur tefld til loka.

Stađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Karlsson Bjorn Ivar 2155TV3
2Jonsson Pall Leo 2035SSON3
3Sigurmundsson Ingimundur 1750SSON2,5
4Gunnarsson Magnus 2055SSON2,5
5Olafsson Olafur Freyr 1245TV2
6Unnarsson Sverrir 1865TV2
7Jensson Erlingur 1660SSON2
8Sverrisson Nokkvi 1640TV2
9Sigurmundsson Ulfhedinn 1765SSON2
10Sigurdarson Emil 1540UMFL2
11Myrdal Sigurjon 0UMFL1,5
12Bragason Hilmar 1390UMFL1,5
13Hjaltason Karl Gauti 1595TV1,5
14Jonsson Sigurdur H 1810TKef1
15Grigorianas Grantas 1610SSON1
 Jonsson Dadi Steinn 1275TV1
17Gislason Stefan 1590TV1
18Olafsson Thorarinn Ingi 1635TV1
19Matthiasson Magnus 1725SSON1
20Birgisson Ingvar Orn 1635SSON1
 Gardarson Magnus 0SSON1
22Palsson Valur Marvin 0TV0,5
23Gautason Kristofer 1295TV0
 Gislason Johann Helgi 0TV0

 


Björn og Davíđ kenna skák á Húsavík

Björn Ţorfinnsson forseti skáksambands Íslands mćtti galvaskur í Borgarhólsskóla á Húsavík kl 10:00 í morgun.  Björn forseti fór og leit inn í valda bekki í skólanum ásamt Halldóri Valdimarssyni skólastjóra Borgarhólsskóla og Hermanni formanni skákfélagins Gođans.

Hann fćrđi öllum nemendum í 3. bekk bókina Skák og mát ađ gjöf frá skáksambandinu og síđan var efnt til fjölteflis viđ alla ţá nemendur sem vildu.  30 krakkar mćttu í fjöltefliđ og vann Björn sigur í öllum skákunum nema ađ Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi jafntefli viđ Björn.  Fram ađ ţessu hafđi Björn unniđ síđustu 230 skákir í ţeim skólum sem hann hefur heimsótt ađ undanförnu.

Eftir hádegi var svo efnt til skákkennslu í sal Framsýnar-stéttarfélags og ţangađ mćttu 30 krakkar frá Húsavík, Mývatnssveit og úr Reykjadal. Nú var Davíđ Kjartansson einnig mćttur og skiptust ţeir á ađ kenna nemendum fram til 17:30.

Um kvöldiđ var svo efnt til fjöltefliđ fyrir fullorđna í Borgarhólsskóla, ţar sem allir sem vildu gátu reynt sig viđ Björn. Ekki var mćtingin eftir vćntingum í fjöltefliđ ţví ađeins 11 öttu kappi viđ Björn. Davíđ Kjartansson vann Björn og Smári Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Björn. Ađrar skákir vann Björn.

Á morgun verđur kennslu framhaldiđ kl 10:00 og kl 13:00 verđur skákmót fyrir börn og unglinga í sal Framsýnar-stéttarfélags. Myndir frá heimsókninni má sjá hér í myndaalbúmi á heimasíđu Gođans.

Heimasíđa Gođans


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 67
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8771977

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband