Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Jón Ţorsteinsson

Jón ŢorsteinssonMinningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.

Heimasíđu mótsins má finna hér og ţar má jafnframt finna skráningarform.  Lista yfir skráđa keppendur má finna hér.  Nú ţegar eru 25 skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra eru stórmeistararnir Mikhail Ivanov, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson og alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson, Björn og Bragi Ţorfinnssynir.  

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ „teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.

Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri. 

Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis

Verđlaun:

Almenn verđlaun (allir):

1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000

Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:

Skákstig 1901-2200:

1. 22.000
2. 20.000

Skákstig 1601-1900:

1. 19.000
2. 17.000

1600 skákstig og minna:

1. 16.000
2. 14.000

50 ára og eldri:

1. 20.000
2. 15.000

16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):

1. 15.000
2. 10.000

Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:

1. 30.000

Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband