Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014
30.4.2014 | 22:53
Bárđur Örn og Vignir Vatnar kjördćmismeistarar Reykjaness
Kjördćmamót Reykjanes fór fram í dag. Í eldri flokki sigrađi Bárđur Örn Birkisson eftir spennandi keppni viđ tvíburabróđur sinn Björn Hólm en ţađ ţurfti tvöfalt einvígi ţeirra brćđra til ađ fá fram úrslit sem Bárđur vann í bráđabanaskák (Armageddon) eftir ađ einvígi ţeirra hafđi endađ 1 - 1. Í 3. sćti varđ Sóley Lind Pálsdóttir. Frá Reykjanesi í eldri flokki kemur ţví Bárđur Örn á Landsmótiđ sem fulltrúi kjördćmisins. Björn kemst svo reyndar einnig inn á Landsmótiđ sem varamađur á skákstigum.
Lokastöđu eldri flokksins má sjá á Chess-Results.
Í yngri flokki var keppni mjög spennandi og ţurfti ađ tefla til úrslita um öll sćti. Svo fór ađ lokum ađ Vignir Vatnar vann einvígi viđ Felix 2-0 um 1. sćtiđ og Bjarki vann úrslitamót viđ Brynjar og Ţorstein um 3. sćtiđ. Frá Reykjanesi í yngri flokki koma ţví Vignir Vatnar, Felix og Bjarki á Landsmótiđ sem fulltrúar kjördćmisins.
Einstök úrslit yngri flokksins má sjá á Chess-Results.
Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun kl. 15. Teflt er í húsnćđi SÍ.
30.4.2014 | 22:33
Carlsen sigrađi á minningarmóti Gashimov
Magnus Carlsen (2881) vann Fabiano Caruana (2783) í tíundu og síđustu umferđ minningarmóts um Gashimov sem lauk í dag í Shamkir í Aserbaídsjan. Carlsen hlaut 6,5 vinning í 10 umferđum og var vinningi fyrir ofan Caruana sem varđ annar.
Lokastađan:
- 1. Carlsen (2881) 6,5 v.
- 2. Caruana (2783) 5,5 v.
- 3.-5. Radjabov (2713), Karjakin (2772) og Nakamura (2772) 5 v.
- 6. Mamedyaraov (2760) 3 v.
Pavel Eljanov (2732) sigrađi í b-flokki.
Heimasíđa mótsins - beinar útsendingar hefjast kl. 10.30.4.2014 | 07:00
Skákmót Vals - Minningarmót um Hemma Gunn hefst kl. 18
Skákmót Vals, keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda miđvikudaginn 30. apríl og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 5 2, ţ.e. 5 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik. Keppt er um farandgripinn VALS-Hrókinn sem var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar eigi alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson.
Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt m.a. varningur frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin.
Mótiđ er helgađ minningu Hermanns Gunnarssonar sem féll frá í júní á síđasta ári. Hermann var međal ţátttakenda í keppninni um VALS-Hrókinn á síđasta ári en ţá bar Helgi Ólafsson sigur úr býtum. Hermann var sjálfur hörku skákmađur og var á sínum tíma heiđrađur af Skáksambandi Íslands fyrir framlag sitt til eflingar skáklistarinnar en hann var stjórnandi fjölmargra skákmóta í sjónvarpi á árunum 1992- 2006.
Međal ţeirra sem hafa bođiđ komu sína nú eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason.
Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.
Skráning fer fram á Skák.is og eru allir velkomnir, ekki síst ţeir sem vilja heiđra minningu Hemma Gunn.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2014 | 06:00
Hérađsmót HSŢ fer fram í kvöld

Tímamörk 10 mín +5 sek á leik.Umferđafjöldi fer eftir ţátttöku, en ţó ekki fleiri en 7 umferđir.
Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 og 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
Spil og leikir | Breytt 29.4.2014 kl. 13:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2014 | 22:59
Hjörvar Steinn međ vinningsforskot á WOW air mótinu
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi kollega sinn, Hannes Hlífar Stefánsson, í fjórđu umferđ Wow air mótsins - Vormóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á mánudagskvöld. Hjörvar leiđir ţví mótiđ enn međ fullt hús vinninga en annar er alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson sem hafđi betur gegn Fide meistaranum Ingvari Ţór Jóhannessyni. Sjö keppendur koma nćstir međ 2,5 vinning, ţar á međal stórmeistararnir Hannes Hlífar, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson.
Í B-flokki er Magnús Pálmi Örnólfsson efstur međ 3,5 vinning en hann gerđi jafntefli viđ Torfa Leósson sem kemur nćstur međ 3 vinninga ásamt Hrafni Loftssyni sem vann Jón Trausta Harđarson. Ţrír keppendur fylgja í humátt međ 2,5 vinning og er hinn ellefu ára Íslandsmeistari barna, Vignir Vatnar Stefánsson, ţar á međal. Ţess má geta ađ Vignir Vatnar er enn taplaus í mótinu.
Fimmta umferđ fer fram nćskomandi mánudagskvöld og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast m.a. Hjörvar Steinn og Dagur, Ţröstur og Hannes sem og Ingvar Ţór og Stefán. Ţá glímir Fide meistarinn Sigurbjörn Björnsson viđ stórmeistarann Friđrik Ólafsson. Í B-flokki verđur toppbarátta á milli Magnúsar og Hrafns og ţá mćtir Torfi liđsfélaga sínum úr TR, Kjartani Maack, sem er ríkjandi skákmeistari félagsins. Hinn ungi Vignir Vatnar spreytir sig gegn Arnaldi Loftssyni og verđur fróđlegt ađ sjá hvort Vignir heldur áfram góđu gengi.
Skákir fimmtu fjórđu umferđar fylgja međ sem viđhengi. Ţađ gera einnig skákir fimmtu umferđar öđlingamótsins.
- Heimasíđa TR
- Chess-Results (a-flokkur)
- Chess-Results (b-flokkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2014 | 22:51
Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks
Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks verđur haldinn í Félagsheimili Breiđabliks í Íţróttahúsinu Smáranum (salur á 2.hćđ) kl 21:00 miđvikudaginn 30.apríl (eftir ađ Minningamóti um Hermann Gunnarsson lýkur).
Dagskrá samkvćmt lögum Breiđabliks:
1. Kosning starfsmanna fundarins.
2. Skýrsla stjórnar
3. Umrćđur og afgreiđsla á skýrslu stjórnar og og ársreikningi deildarinnar.
4. Umrćđur um málefni deildarinnar.
5. Kosningar a) formađur, b) ađrir stjórnarmenn, c) varamenn.
6. Önnur mál.
Athygli er vakin á nýrri hugmynd sem rćdd verđur á fundinum:
"Rússneskur skákskóli í Kópavoginum. Ćfingar daglega í Stúkunni milli kl 14:30 - 16:00."
Fariđ verđur yfir nokkra punkta úr fyrirlestri GM Mikhail Kobalia skólastjóra rússneska skákskólans frá s.l. Reykjavíkurskákmóti. Rćdd stađan á Íslandi í dag og hvort ađferđir í ćtt viđ rússneska skákskólann henti í Kópavogi.
Ađalfundurinn er opinn og áhugasamir um ţessi mál hvattir til ađ mćta.
Skákdeild Breiđabliks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2014 | 15:49
Námskeiđ fyrir skákstjóra verđur haldiđ 8. og 9. maí
Skáksamband Íslands býđur upp á námskeiđ fyrir íslenska skákstjóra og fyrir ţá sem vilja kynna sér betur skákstjórn. Námskeiđiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 8. maí og verđur framhaldiđ föstudaginn 9. maí. Tilvaliđ fyrir utanbćjarfólk sem gćti ţá mögulega tengnt námskeiđiđ viđ ađalfund SÍ sem fram fer 10. maí. Kennarar verđa Omar Salama, Páll Sigurđsson, Gunnar Björnsson og jafnvel fleiri.
Kennslulýsing (verđur ítarlegri síđar)
- Páll: Swiss Manager (Chess-Result) og svissneska kerfiđ.
- Gunnar: Hlutverk skákstjóra
- Omar: Skákklukkan, skáklögin, reglur um alţjóđlega skákstig og áfangareglur.
Námskeiđiđ verđur opiđ öllum áhugasömum og verđur ókeypis.
Áćtlađ er ađ námskeiđ verđi u.ţ.b. 19-22 báđa dagana.
Skráning fer í tölvupósti í netfangiđ gunnar@skaksamband.is.
29.4.2014 | 07:00
Firmamót Skákdeildar Hauka fer fram í kvöld
Firmamót Skákdeildar Hauka verđur haldinn ţriđjudaginn 29. apríl 2014 og hefst kl. 19:30. Mótiđ verđur ađ ţessu sinni sameiginlega páska- og sumarmót. Mótiđ er öllum opiđ og fyrirkomulag er ţannig ađ ţátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtćki draga ţađ fyrirtćki sem ţeir tefla fyrir í mótinu. Viđ hvetjum alla skákáhugamenn til ađ mćta á skemmtilegt skákmót.
Eftirtalin fyrirtćki taka ţátt í Firmakeppni Skákfélags Hafnarfjarđar og Skákdeildar Hauka 2014:
Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarđarkaup ehf., Blómabúđin Dögg ehf., Myndform ehf., Sjóvá, Fura ehf., Hress, Heilsurćkt, Ađalskođun hf., Hópbílar hf., Saltkaup hf., Verkalýđsfélagiđ Hlíf, Hafnarfjarđarbćr, Sćlgćtisgerđin Góa/Linda, Kentucky Friend Chicken, Actavis hf., Blekhylki.is, Útfararstofa Hafnarfjarđar, Hlađbćr - Colas hf., Tannlćknastofan Flatahrauni 5A., Penninn/Eymundsson, Promens Tempra ehf., Vélaverkstćđi Hjalta Einarssonar ehf., H.S. Orka hf., Stálsmiđjan/Framtak ehf., Útfararţjónusta Hafnarfjarđar, Samkaup, APÓTEKIĐ, Lyfja hf., Íslandsbanki hf., Arion-banki hf., Fínpússning ehf., A.H.- pípulagnir ehf., Verkfrćđistofa VSB ehf., Fjarđarbakarí, Hraunhamar - fasteignasala, Ás-fasteignasala, Fiskvinnslan Kambur ehf., Páll G. Jónsson, Nonni Gull, úr- og skartgripir og Krónan - verslun
Ofangreindum fyrirtćkjum er ţakkađ kćrlega fyrir stuđninginn.
Spil og leikir | Breytt 23.4.2014 kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2014 | 17:46
Wow air Vormót TR: Fjórđa umferđ fer fram í kvöld
Fjórđa umferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Sex skákir verđa sýndar beint og ţar á međal skák Friđriks Ólafssonar sem mćtir Ţorsteini Ţorsteinssyni.
Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) er efstur međ fullt hús en Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2377) koma nćstir međ 2˝ vinning. Skák Hjörvars og Hannesar er lokiđ og verđur greint frá úrslitunum íkvöld.
Ţćr skákir sem sýndar eru beint í kvöld eru:
- Dagur A (2) - Ingvar Ţór (2˝)
- Sćvar (2) - Dagur R.(2)
- Guđmundur H. (2) - Guđmundur K. (1˝)
- Stefán (1˝) - Dađi (1˝)
- Oliver (1˝) - Ţröstur (1˝)
- Friđrik (1˝) - Ţorsteinn (1)
- Heimasíđa TR
- Chess-Results (a-flokkur)
- Chess-Results (b-flokkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2014 | 13:41
Skákmót Vals - Minningarmót um Hemma Gunn - Allir velkomnir
Skákmót Vals, keppnin um VALS-Hrókinn fer fram í Valsheimilinu ađ Hlíđarenda miđvikudaginn 30. apríl og hefst kl. 18. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu og verđa tímamörkin 5 2, ţ.e. 5 mínútur á alla skákina ađ viđbćttum 2 sekúndum fyrir hvern leik. Keppt er um farandgripinn VALS-Hrókinn sem var gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals en gripurinn sem úr tré kom í leitirnar eigi alls fyrir löngu en fyrst var keppt um hann fyrir meira en 60 árum og međal sigurvegara á ţeim tíma voru Gunnar Gunnarsson og Björn Theódórsson.
Fjölmörg önnur verđlaun verđa veitt m.a. varningur frá HENSON fyrirtćki formanns skákdeildar Vals, Halldórs Einarsson. Allir skákunnendur er hvattir til ađ taka ţátt í mótinu og gamlir Valsmenn og konur eru alveg sérstaklega velkomin.
Mótiđ er helgađ minningu Hermanns Gunnarssonar sem féll frá í júní á síđasta ári. Hermann var međal ţátttakenda í keppninni um VALS-Hrókinn á síđasta ári en ţá bar Helgi Ólafsson sigur úr býtum. Hermann var sjálfur hörku skákmađur og var á sínum tíma heiđrađur af Skáksambandi Íslands fyrir framlag sitt til eflingar skáklistarinnar en hann var stjórnandi fjölmargra skákmóta í sjónvarpi á árunum 1992- 2006.
Međal ţeirra sem hafa bođiđ komu sína nú eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason.
Mótiđ nú er haldiđ af Skákdeild Vals í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.
Skráning fer fram á Skák.is og eru allir velkomnir, ekki síst ţeir sem vilja heiđra minningu Hemma Gunn.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 28
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 244
- Frá upphafi: 8753253
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 179
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar