Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Ađalfundur GM Hellis fer fram 8. maí

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu Ţekkingarnets Ţingeyinga ađ Hafnarstétt á Húsavík. Félagsmenn sunnan heiđa hittast í ađstöđu Sensu ađ Klettshálsi 1 í Reykjavík.

Stjórn GM Hellis leggur til ađ fundarstjóri verđi Helgi Áss Grétarsson.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvćmt samţykktum félagsins.

(1) Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
(2) Flutt skýrsla stjórnar.
(3) Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđastliđiđ almanaksár.
(4) Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
(5) Kosning formanns og varaformanns.
(6) Kosning stjórnar
(7) Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins.
(8) Formleg inntaka nýrra félagsmanna
(9) Félagsgjöld ákvörđuđ.
(10) Lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
(11) Önnur mál.

Félagsmenn hafa fengiđ í tölvupósti nauđsynleg fundargögn.

Međ óskum um góđa mćtingu á ađalfundinn.

Stjórn Skákfélagsins GM Hellis.

Axel Edilon og Heiđar Óli kjördćmismeistarar Suđurlands

Kjördćmismót Suđurlands var haldiđ í Fischersetri 25. apríl sl.  Í eldri flokki sigrđai Axel Edilon. Í öđru sćti var Benedikt Fadel. Í yngri flokki sigrađi Heiđar Óli Guđmundsson eftir mikla og janfa keppni viđ Almar Mána Ţorsteinsson.

Axel og Heiđar Óli hafa áunniđ sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer húsnćđi SÍ, 1.-4. maí nk.


NM stúlkna - pistill fimmtu og síđustu umferđar

Úrslit Íslensku stelpnanna í fimmtu umferđ:

A-flokkur
Hrund Hauksdóttir – Jessica Bengtsson ˝-˝

Hrund

Góđ skák hjá Hrund í dag ţar sem hún var afar nćrri ţví ađ leggja Norđurlandameistara síđasta árs í ţessum flokki ađ velli.  Hrund endađi í fimmta sćti í flokknum en stutt var á milli sćta og međ örlítilli heppni hefđi Hrund hćglega getađ endađ í verđlaunasćti.

B-flokkur
Sóley Lind Pálsdóttir - Ásta Sóley Júlíusdóttir 1-0
Veronika Steinunn Magnúsdóttir – Saida Mamadova (Svíţjóđ) 1-0

Soley

Sóley endađi gott mót međ góđum sigri í viđureigninni viđ Ástu í dag.  Veronika sigrađi Saidu frá Svíţjóđ í góđri skák.  Sóley hlaut brons í ţessum flokki en hún var ekki langt frá ţví ađ vinna ţennan flokk en slysaleg úrslit í nćst síđustu umferđ komu í veg fyrir ţađ.  Veronika endađi í sjötta sćti og Ásta í áttunda sćti í ţessum flokki.  Ţćr geta gert betur og munu örugglega gera ţađ á komandi mótum.

Veronika

 

Asta

C-flokkur
Nansý Davíđsdóttir – Anna Hederlykke (Danmörk) 1-0
Heiđrún Anna Hauksdóttir - Freyja Birkisdóttir 1-0
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir - Katla Torfadóttir  0-1

Ţjálfarar stóđu sig betur í dag í undirbúningi Nansýar og fengu upp rétt afbrigiđi í stúderingum fyrir skákina.  Nansý vann afar öruggan sigur og varđ ţví Norđurlandameistari stúlkna í C-flokki 2014!  Hinar Íslensku stelpurnar lentu allar í innbyrđis viđureignum sem enduđu ţannig ađ Heiđrún vann Freyju og Katla vann Ylfu.  Heiđrún og Katla urđu jafnar í áttunda sćti, Ylfa varđ í ellefta sćti og Freyja í tólfta sćti.  Ţess má ţó geta ađ Ylfa og Freyja eiga mjög mörg ár eftir í ţessum flokki.

 

Nansy

 

HeidrunKatla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ylfa

 

Freyja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í heildina litiđ ţá var árangur Íslensku keppendanna ágćtur.  Ţađ var svo sem vitađ fyrirfram ađ margar stúlknanna í C-flokki ćttu erfitt mót fyrir höndum ţar sem allar nema Nansý voru ađ keppa í sínu fyrsta kappskákmóti.  Ţćr eiga greinilega framtíđina fyrir sér og sönnuđu ađ ţćr eiga alveg heima á svona mótum.  Ađ lokum vil ég ţakka stelpunum fyrir skemmtilega helgi og eru ţađ forréttindi ađ fá ađ vinna međ svona duglegum og skemmtilegum stelpum.

Heimasíđa mótsins
Chess-results (pörun og úrslit)

Davíđ Ólafsson

Skákţáttur Morgunblađsins: Vopn sem dugđi

Helgi Ólafsson„Hvađ á ađ gera á móti ţessum leik," spurđi frćgur stórmeistari og lék kóngspeđinu fram um tvo reiti. Skákmenn eru alltaf ađ glíma viđ ţessa spurningu og ţađ er ekkert svar rétt. Í ţrem einvígjum átti Viktor Kortsnoj erfitt međ ađ finna haldgott vopn gegn kóngspeđi Karpovs sem síđar átti viđ ţetta sama vandamál ađ stríđa ţegar hann mćtti Kasparov. Frumkvćđiđ liggur hjá hvítum og eina markmiđiđ sem svartur getur haft í byrjun tafls er ađ fá teflanlega stöđu. Ţannig komst ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch ađ orđi og lćrimeistari hans, Mikhael Botvinnik, hefur áreiđanlega veriđ á sömu skođun. Botvinnik valdi yfirleitt byrjanir sem hann taldi liggja vel ađ stíl hans. Í öđru einvígi sínu viđ Tal áriđ 1961, sem hann vann 13:8, reyndist Caro-Kann vörnin ţađ vopn sem dugđi. Ţessi byrjun lćtur ekki mikiđ yfir sér og er frekar auđlćrđ. Í einni af úrslitaviđureignum Íslandsmóts skákfélaga á dögunum milli Taflfélags Vestmannaeyja og GM Hellis sló ţeirri hugsun niđur hjá greinarhöfundi ađ Caro-Kann vörnin vćri rétta vopniđ. Fyrr en varđi vorum viđ komnir a slóđir Tal og Botvinnik:

Ţröstur Ţórhallsson GM Hellir _ Helgi Ólafsson TV

Caro Kann

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5

Leikur Botvinniks. Algengara er 3. .... Bf5.

4. dxc5 e6 5. Rf3 Bxc5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Rge7 8. He1 Rg6 9. c3 O-O 10. Be3 Be7

Uppskipti komu einnig til greina en hvítur á vandrćđum međ ađ stađsetja e3-biskupinn.

11. Bd2 Bd7 12. a4 f6 13. exf6 Bxf6 14. Ra3 e5 15. Db3 Bg4 16. Be4 Be6 17. Bxg6 hxg6 18. Dxb7

Hvítur seilist eftir „eitrađa" peđinu en svartur hefur nćgar bćtur.

18. ... Ra5 19. Da6 Bc8! 20. Db5 a6 21. De2 Bg4 22. h3 Bxf3 23. gxf3

Alls ekki 23. Dxf3 vegna 23. ... Bh4 og 24. .... Bxf2+.

23. ... Dd7 24. Dd3 Rb3 25. Had1 Had8 26. Kg2 Dxa4 27. Dxg6 Hd6 28. Be3 Dc6 29. Dg4?

Eftir ţennan leik á hvítur í erfileikum. _Houdini" mćlir međ 29. Dc2 međ jöfnu tafli en forsenda slíks mats eru útreikningar sem ekki nokkur skákmađur hefur vald yfir!

29. ... Be7 30. h4 Hg6 31. Bg5 Hf4! 32. Dg3

Hvítur reynir ađ halda stöđu sinni saman á kóngsvćng en nú fellur fyrsta sprengjan.

gcqsa5uo.jpg32. .. Hxh4! 33. Hxe5

Lítt stođar 33. Dxh4 Hxg5+ 34. Kh3 De6+ 35. Kh2 Hg2+og drottningin fellur.

33. ... Hh5 34. f4

Eđa 34. Hdxd5 Dxd5! 35. Hxd5 Hhxg5 og vinnur mann.

34. ... d4+ 35. f3 Bf6! 36. cxd4 Rxd4!

Hvítur vonađist eftir 36. ... Bxe5? 37. dxe5 og hvítur heldur velli.

37. Hxd4 Bxe5 38. Hc4

- og gafst upp um leiđ ţví stađan er vonlaus eftir t.d. 38. .... Dd7. Hann gat veitt meira viđnám međ 38. Hd8+ Kh7 39. Dg4 en ţá kemur 39. ... Hgxg5! 40. fxg5 Hh2+ 41. Kf1 Dc1+ og mát í nćsta leik.

Helgi Áss međ á Íslandsţingi

Keppni í landsliđsfokki á Skákţingi íslands fer fram í Stúkunni á Kópavogsvelli dagana 23. maí-1. júní. Ţetta er sami keppnisstađur og á mótinu fyrir tveim árum. Keppendur verđa tíu talsins og međal ţeirra er Helgi Áss Gretarsson sem tefldi síđast á Íslandsmóti fyrir tíu árum. Ţessir eru skráđir til leiks: Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen, Bragi Ţorfinnsson, Helgi Áss Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. apríl 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Stemming á öđru skemmtikvöldi T.R.

Ţađ var mikil stemming á öđru skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á föstudagskvöldiđ.  Níu sterk liđ voru mćtt til leiks í "Heili og hönd" ţar sem tefldar voru Fischer Random stöđur.  Reglulega var gert hlé á taflmennskunni til ađ hlađa batteríin og heimsćkja nágranna okkar á Billiardbarnum. Taflmennskan var oft á tíđum mjög skrautleg líkt og á Íslandsmeistaramótinu í Fischer Random fyrir mánuđi síđan.

 

Ţađ varđ fljótt ljóst ađ keppnin yrđi afar hörđ og jöfn en fyrir lokaumferđina gátu enn fjögur liđ landađ sigrinum.  Enda fóru leikar svo á endanum ađ ţrjú liđ urđu efst og jöfn međ 6 vinninga.  Ţađ ţurfti síđan ţrefaldan stigaútreikning til ađ krýna Jón Viktor Gunnarsson og Ólaf Kjartansson sem sigurvegara.  Í öđru sćti höfnuđu Ţorvarđur F. Ólafsson og Ingvar Ţór Jóhannesson og bronsiđ tóku svo Bergsteinn Einarsson og Sigurđur P. Steindórsson.  

Reyndar virđist sem Bergsteinn hafi landađ öllum vinningum bronsliđsins, ţví hann tilkynnti ćtíđ úrslit síns liđs annađhvort međ "Bergsteinn vann" eđa "Siggi Palli tapađi"!

 

Líkt og á fyrsta skemmtikvöldi Taflfélagsins voru vegleg verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í formi medalía og inneignar á Billiardbarnum ţar sem kvöldinu var slúttađ međ glans.

Viđ hjá Taflfélaginu ţökkum kćrlega fyrir ţátttökuna, og nćsta skemmtikvöld verđur vćntanlega haldiđ í lok maí.  Allar tillögur ađ keppnisfyrirkomulagi ţá eru vel ţegnar og verđa grandskođađar!

Hér má sjá myndir frá skemmtikvöldinu.

 

Úrslit:

1-3   Jón Viktor og Ólafur K,     6     
Ţorvarđur og Ingvar Ţ,      6     
Bergsteinn og Sigurđur P,   6
4-5  Hilmar og Guđmundur K,      5     
Rúnar Berg og Stefán K,     5
6-7  Róbert og Kjartan M,        3     
Elsa og Jóhanna,            3  8  
Arnar E og Harpa,           2  9  
Hjálmar og Hörđur,          0

Carlsen efstur í Shamkir eftir sigur á Nakamura

Carlsen og AnandMagnus Carlsen (2881) er aftur orđinn einn efstur á minningarmótinu um Gashimov sem fram fer ţessa dagana í Shamkir í Aserbaídsjan. Í dag vann Nakamura (2772) öđru sinni í mótinu og leiđir međ 4,5 vinning eftir 7 umferđir.

Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Radjabov (2713) er annar međ 4 vinning.

Frakkinn Etianne Bacrot (2722) og Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2732) eru efstir međ 4,5 vinning í b-flokki.

Heimasíđa mótsins - beinar útsendingar hefjast kl. 10.

Nansý Norđurlandameistari stúlkna 2014

Nansý Davíđsdóttir var rétt í ţessu ađ tryggja sér Norđurlandameistaratitil stúlkna í skák međ ţví ađ sigra örugglega í yngsta flokki međ 4,5 vinninga af 5 mögulegum.

Nansy

 


NM stúlkna - pistill fjórđu umferđar

Úrslit Íslensku stelpnanna í fjórđu umferđ:

A-flokkur
Hrund Hauksdóttir – Angelina Fransson (Svíţjóđ) 0-1

Ţetta var ekki besta skákin hjá Hrund í mótinu.  Hún fann sig ekki í stöđunni sem kom upp eftir byrjunina og eftir yfirsjón sem kostađi skemmda kóngsstöđu var skákin erfiđ gegn hinni mjög svo sterku Angelinu sem er efst í A-flokki međ fullt hús vinninga.  Hrund er í fjórđa til fimmta sćti í afar jöfnum flokki.

B-flokkur
Freja Vangsgaard (Danmörk) – Sóley Lind Pálsdóttir 1-0
Ingrid Andrea Greibrokk (Noregur) – Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1-0
Brandy Paltzer (Svíţjóđ) – Ásta Sóley Júlíusdóttir 1-0

Ekki okkar dagur í B-flokki í dag.  Allar stelpurnar töpuđu.  Sóley tapađi fyrir Freju frá Danmörku eftir ađ hafa barist vel og lengi peđi undir.  Reyndar var Sóley búin ađ ná jafntefli ţví sama stađan kom upp ţrisvar og krafđist Sóley jafnteflis en ţví miđur var jafntefliskrafan rangt útfćrđ ţví nauđsynlegt er ađ skrifa niđur síđasta leikinn, stöđva klukkuna, kalla á skákstjóra og krefjast jafnteflis áđur en nokkur mađur er snertur á borđinu.  Sóley lék hins vegar síđasta leiknum og krafđist jafnteflis áđur en hún ýtti á klukkuna en ţađ gildir ţví miđur ekki.  Ţetta kostađi hana nokkurn tíma og međ lítinn tíma á klukkunni fann hún ekki bestu vörnina og tapađi ađ lokum.  Sóley er ađ tefla mjög vel á ţessu móti.  Veronika tefldi viđ Ingrid frá Noregi og tapađi eftir ađ hafa ekki telft sóknina nćgilega ákveđiđ.  Andstćđingurinn fann hins vegar afar fallega mátsókn sem ekki var hćgt ađ ráđa viđ.  Ásta Sóley lék slćmum afleik í sinni skák ţar sem hún lék af sér heilum hrók.  Ţađ var einfaldlega of mikiđ og skákin tapađist.  Sóley er í 3.-4. sćti, Veronika er í 6. sćti og Ásta er í 8. sćti.

Menntamálaráđherra lék fyrsta leikinn fyrir Nansý í ţriđju umferđ 

C-flokkur
Ellen Fredericia Nilssen (Danmörk) – Nansý Davíđsdóttir 0-1
Amalie Isabel Merkesvik (Noregur) – Heiđrún Anna Hauksdóttir 1-0
Katla Torfadóttir – Maria Nass (Noregur) 0-1
Freyja Birkisdóttir – Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir ˝-˝

Freyja

Nansý tefldi viđ stigahćstu stelpuna í C-flokki í dag.  Skákin byrjađi ţannig ađ andstćđingurinn lék óvćnt Rf3 í fyrsta leik.  Nansý leit ţá upp á okkur ţjálfarana (Helgi Ólafsson hefur veriđ međ mér hér á Bifröst) og ţađ stóđ framan í henni: „Ţiđ undirbjugguđ mig ekki fyrir ţetta!“.  Okkur til varnar ţá er ekki alveg hćgt ađ sjá allt fyrir ţó ađ viđ séum báđir reynslumiklir í svona mótum.  Ţetta reyndist ekki skipta máli ţví Nansý telfdi afar vel og vann sannfćrandi í góđri skák.  Heiđrún tefldi viđ Amalie frá Noregi og lenti fljótlega í vandrćđum og tapađi gegn sterkum andstćđingi.  Katla tefldi afar vel gegn Mariu frá Noregi og var lengst af međ heldur betri stöđu.  Reynsluleysi í endatöflum kostađi hins vegar skákina en ţađ var allt annađ ađ sjá til Kötlu í dag ţar sem hún nýtti tímann sinn mikiđ betur.  Hún er óđum ađ ná tökum á ađ tefla í svona mótum.  Ţćr vinkonur Freyja og Ylfa tefldu saman og sömdu um jafntefli í frekar stuttir skák.  Skýringin var einföld. Ţeim langađi ekki til ađ tapa og vildu eiginlega ekki gera vinkonunni ţađ ađ vinna hana!  Allt í lagi, hvađ veit ég svo sem um ţetta!

Nansý er efst í ţessum flokki og ţarf ađ vinna á morgun til ađ tryggja sér Norđurlandameistaratitil, Katla, Heiđrún og Ylfa eru í 9.-11. sćti og Freyja er í 12. sćti.

Fimmta og síđasta umferđin hefst klukkan 10 í fyrramáliđ.

Heimasíđa mótsins
Bein útsending frá fjórđu umferđ
Chess-results (pörun og úrslit)

Davíđ Ólafsson

Jón Kristinn og Óliver Ísak kjördćmismeistarar Norđurlands eystra

Umsdćmismót Nođrurlands eystra var háđ á Akureyri í dag. Sex voru mćttir til leiks í eldri flokki og átta í ţeim yngri. Fátt var um óvćnt úrslit ađ ţessu sinni.

Eldri flokkur:

  1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla          5
  2. Símon Ţórhallsson, Lundarskóla                   4
  3. Benedikt Stefánsson, Ţelamerkuskóla          3
  4. Jón Ađalsteinn Hermannsson, Ţingeyjarsk   2
  5. Eyţór Kári Ingólfsson, Stórutjarnaskóla       1
  6. Ari Samran Gunnarsson, Grenivíkurskóla      0

2014_skolaskak_061_1233581.jpgHér var harđast barist um fyrsta og ţriđja sćtiđ og voru skákir ţeirra Jóns K og Símonar og Benedikts og Jóns A báđar mjög tvísýnar og spennandi.  Ţrír efstu menn í ţessum flokki fá nú keppnisrétt á Landsmóti.

 

 

 

 

Yngri flokkur:

  1. Óliver Ísak Ólason, Brekkuskóla                  6,5
  2. Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla og
  3. Auđunn Elfar Ţórarinsson, Lundarskóla       5
  4. Sigurđur Ţórisson, Brekkuskóla                   4
  5. Ingólfur B. Ţórarinsson, Grenivíkurskóla     3,5
  6. Kristján D. Björnsson, Stórutjarnaskóla      3
  7. Björn Gunnar Jónsson, Borgarhólsskóla     1
  8. Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarh.sk.    0

Hér er ţađ Óliver Vatnarsbani Ólason sem fćr keppnisrétt á Landsmóti. 


Carlsen aftur á sigurbraut vann Mamedyarov í dag

Carlsen og AnandMagnus Carlsen (2881) vann í dag Mamedyarov (2760) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Gashimov sem fram fór í dag en eins og kunnugt er tapađi hann bćđi í 4. og 5. umferđ.  Carlsen er nú efstur međ 3,5 vinning ásamt Radjabov (2713) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Frakkinn Etianne Bacrot (2722) efstur međ 4,5 vinning í b-flokki og hefur vinningsforskot á nćstu menn.

Heimasíđa mótsins - beinar útsendingar hefjast kl. 10.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 8764834

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband