Bloggfćrslur mánađarins, október 2016
31.10.2016 | 18:15
Íslensku strákarnir í ţremur efstu sćtunum í Uppsölum
Ţegar sex umferđum af níu er lokiđ á alţjóđlega unglingamótinu í Uppsölum í Svíţjóđ rađa íslensku strákarnir ţrír sér í ţrjú efstu sćtin. Dagur Ragnarsson (2232) er efstur međ 4˝ vinning. Vignir Vatnar Stefánsson (2163) og Oliver Aron Jóhannesson (2263) eru í 2.-5. sćti međ 4 vinninga . Tvćr umferđir fóru fram í dag og gekk strákunum vel og töpuđu ekki skák.
Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ sjöundu umferđ. Ţá mćtast Dagur og Oliver. Vignir teflir viđ Svíann Jung Min Seo (2131). Mótinu lýkur svo á miđvikudaginn međ tveimur umferđum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2016 | 16:29
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. nóvember. Hannes Hlífar Stefánsson hefur endurheimt toppsćtiđ, Adolf Petersen er stigahćsti nýliđinn og Stephan Briem er hćkkunarkóngurinn frá október-listanum.
Topp 20
Alls hafa 409 íslenskir skákmenn virk skákstig og fjölgar ţeim jafnt og ţétt. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) endurheimti toppsćtiđ ţrátt fyrir ađ lćkka um 1 stig. Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) eru skammt undan.
Listann má nálgast í heild sinni hér.
19 af 20 skákmönnum á topp 20 voru međ reiknađar skákir.
No. | Name | Tit | Stig | Diff | Gms |
1 | Stefansson, Hannes | GM | 2570 | -1 | 5 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2564 | -8 | 5 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2563 | 4 | 5 |
4 | Hjartarson, Johann | GM | 2541 | 2 | 5 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2540 | 1 | 4 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2513 | 1 | 3 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2477 | -3 | 1 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2471 | -7 | 3 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2459 | -5 | 3 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2453 | 18 | 5 |
11 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2450 | -7 | 5 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2448 | 0 | 0 |
13 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2438 | 11 | 5 |
14 | Thorsteins, Karl | IM | 2432 | -7 | 2 |
15 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2431 | 0 | 5 |
16 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2417 | 6 | 4 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2404 | 6 | 5 |
18 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2377 | 10 | 14 |
19 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2375 | -10 | 4 |
20 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2375 | -3 | 3 |
Nyliđar
Sautján nýliđar eru á listanum nú og hafa mjög líklega aldrei veriđ fleiri. Ţeirra stigahćstur er Adolf Petersen (1841) en nćstir eru Ólafur G. Ingason (1773) og Einar S. Einarsson (1756).
No. | Name | Tit | Stig | Diff | Gms |
1 | Petersen, Adolf | 1841 | 1841 | 5 | |
2 | Ingason, Olafur G | 1773 | 1773 | 6 | |
3 | Einarsson, Einar S | 1756 | 1756 | 5 | |
4 | Stefansson, Kristjan | 1752 | 1752 | 7 | |
5 | Johannsson, Gudmundur I | 1704 | 1704 | 6 | |
6 | Stefansson, David | 1633 | 1633 | 7 | |
7 | Moller, Thordur | 1624 | 1624 | 5 | |
8 | Karason, Fannar Breki | 1439 | 1439 | 7 | |
9 | Ingveldarson, Thorvaldur Kari | 1389 | 1389 | 6 | |
10 | Arnarson, Hilmir | 1345 | 1345 | 5 | |
11 | Signyjarson, Arnar Smari | 1315 | 1315 | 5 | |
12 | Petursson, Ulfur Orri | 1298 | 1298 | 5 | |
13 | Gunnlaugsson, Arnor | 1226 | 1226 | 6 | |
14 | Hardarson, Gudni Karl | 1152 | 1152 | 5 | |
15 | Ragnarsson, Rikhard Skorri | 1099 | 1099 | 7 | |
16 | Thorisson, Bjartur | 1071 | 1071 | 10 | |
17 | Sveinbjornsdottir, Elisabet Xian | 1026 | 1026 | 5 |
Mestu hćkkanir
Ólafur Evert Úlfsson (230) hćkkar langmest allra frá október-listanm. Í 2. og 4. sćti eru Stephan Briem (142) og Benedikt Briem (122). Á milli ţeirra er Vignir Vatnar Stefánsson (136).
No. | Name | Tit | Stig | Diff | Gms |
1 | Ulfsson, Olafur Evert | 1694 | 230 | 12 | |
2 | Briem, Stephan | 1736 | 142 | 11 | |
3 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2299 | 136 | 14 | |
4 | Briem, Benedikt | 1199 | 122 | 11 | |
5 | Karlsson, Isak Orri | 1341 | 97 | 12 | |
6 | Moller, Tomas | 1122 | 94 | 10 | |
7 | Gudmundsson, Gunnar Erik | 1167 | 85 | 8 | |
8 | Mai, Aron Thor | 1893 | 73 | 14 | |
9 | Karason, Halldor Ingi | 1757 | 69 | 3 | |
10 | Lemery, Jon Thor | 1659 | 68 | 13 | |
11 | Johannsson, Birkir Isak | 1531 | 58 | 3 | |
12 | Gardarsson, Hakon | 1152 | 54 | 2 | |
13 | Hardarson, Jon Trausti | 2157 | 52 | 14 | |
14 | Baldursson, Hrannar | 2184 | 49 | 4 | |
15 | Hakonarson, Sverrir | 1460 | 46 | 10 | |
16 | Mai, Alexander Oliver | 1717 | 42 | 12 | |
17 | Magnusson, Thorlakur | 1807 | 38 | 4 | |
18 | Grimsson, Grimur | 1790 | 38 | 3 | |
19 | Johannesson, Haki | 1759 | 37 | 4 | |
20 | Dadason, Gudmundur | 2128 | 34 | 5 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2210) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2050) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (2018).
No. | Name | Stig | Diff | Gms |
1 | Ptacnikova, Lenka | 2210 | 13 | 5 |
2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 2050 | 0 | 0 |
3 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | 2018 | 9 | 3 |
4 | Davidsdottir, Nansy | 1901 | -4 | 4 |
5 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1894 | 0 | 1 |
6 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1812 | -24 | 8 |
7 | Magnusdottir, Veronika Steinunn | 1792 | 14 | 13 |
8 | Hauksdottir, Hrund | 1776 | -20 | 3 |
9 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1764 | -38 | 11 |
10 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1763 | -6 | 1 |
Stigahćstu ungmenni landsins
Vignir Vatnar Stefánsson (2299) er stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2244) og Oliver Aron Jóhannesson (2235).
No. | Name | Tit | Stig | Diff | Gms |
1 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2299 | 136 | 14 | |
2 | Ragnarsson, Dagur | FM | 2244 | 12 | 13 |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2235 | -28 | 14 |
4 | Hardarson, Jon Trausti | 2157 | 52 | 14 | |
5 | Birkisson, Bardur Orn | 2126 | 6 | 5 | |
6 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2124 | 22 | 10 | |
7 | Heimisson, Hilmir Freyr | 2113 | 6 | 7 | |
8 | Thorhallsson, Simon | 2085 | 0 | 0 | |
9 | Jonsson, Gauti Pall | 2036 | -46 | 14 | |
10 | Birkisson, Bjorn Holm | 2009 | -10 | 5 |
Stigahćstu senior skákmenn landsins (65+)
Friđrik Ólafsson (2373) er langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2258)og Arnţór Sćvar Einarsson (2252).
No. | Name | Tit | Stig | Diff | Gms |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2373 | 0 | 0 |
2 | Thorvaldsson, Jonas | 2258 | 0 | 0 | |
3 | Einarsson, Arnthor | 2252 | 8 | 1 | |
4 | Viglundsson, Bjorgvin | 2185 | -3 | 13 | |
5 | Thorvaldsson, Jon | 2168 | 0 | 0 | |
6 | Kristinsson, Jon | 2166 | 11 | 4 | |
7 | Fridjonsson, Julius | 2145 | 0 | 0 | |
8 | Gunnarsson, Gunnar K | 2115 | -35 | 5 | |
9 | Kristjansson, Olafur | 2112 | 12 | 4 | |
10 | Briem, Stefan | 2094 | -23 | 3 |
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2853) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruana (2823) og Maxime Vachier-Lagrave (2811). Topp 100 má finna í heild sinni hér.
Fljólega verđur samantekt um ný alţjóđleg hrađskákstig.
Reiknuđ innlend skákmót
- Hrađskákkeppni taflfélaga (undanúrslit og úrslit)
- Haustmót TR (a-, b- og c-flokkar)
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Haustmót SA (a- og b-flokkar)
- Atkvöld Hugins (hrađ- og atskák)
- 15 mínútna mót Hugins (atskák)
- Íslandsmót ungmenna (atskák)
- Hausthrađskákmót TR
- Hausthrađskákmót SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2016 | 14:56
Annađ mót BikarsyrpuTR hefst á föstudaginn - samhliđa er Bikarmót stúlkna
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ ţriđja áriđ í röđ. Mót syrpunnar í vetur verđa fimm talsins og hefur umferđum hvers móts veriđ fjölgađ í sjö.
Annađ mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo mikilvćgt sé ađ börnin vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.
Sú nýbreytni verđur höfđ á ađ međfram Bikarsyrpunni verđur Bikarmót stúlkna haldiđ í fyrsta sinn. Međ ţví gefst stelpum sem vilja prófa form Bikarsyrpunnar aukiđ tćkifćri á ađ spreyta sig áđur en ţćr taka ţátt í sjálfri Bikarsyrpunni. Tefldar verđa fimm umferđir í stúlknamótinu, ein á föstudag og tvćr hvorn daginn laugardag og sunnudag, en ađ öđru leyti verđur fyrirkomulag hiđ sama og í Bikarsyrpunni. Nánari dagskrá má sjá hér ađ neđan.
Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák ţá er gott ađ byrja sem fyrst ađ tefla í kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim börnum sem vilja tefla á alvöru mótum einkum stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunur oft mikill og mótin taka langan tíma, auk ţess sem mörgum börnum óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví. Ţessi mótaröđ TR er ekki síđur sniđin ađ ţörfum ţeirra barna sem dreymir um ađ nćla sér í sín fyrstu skákstig.
Einungis börn á grunnskólaaldri (fćdd áriđ 2001 eđa síđar) sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótin uppfylla öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og eru reiknuđ til alţjóđlegra skákstiga.
Dagskrá Bikarsyrpu II:
- 1. umferđ: 4. nóvember kl. 17.30 (fös)
- 2. umferđ: 5. nóvember kl. 10.00 (lau)
- 3. umferđ: 5. nóvember kl. 13.00 (lau)
- 4. umferđ: 5. nóvember kl. 16.00 (lau)
- 5. umferđ: 6. nóvember kl. 10.00 (sun)
- 6. umferđ: 6. nóvember kl. 13.00 (sun)
- 7. umferđ: 6. nóvember kl. 16.00 (sun)
Dagskrá Bikarmóts stúlkna:
- 1. umferđ: 4. nóvember kl. 17.30 (fös)
- 2. umferđ: 5. nóvember kl. 10.00 (lau)
- 3. umferđ: 5. nóvember kl. 13.00 (lau)
- 4. umferđ: 6. nóvember kl. 10.00 (sun)
- 5. umferđ: 6. nóvember kl. 13.00 (sun)
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ lokinni síđustu umferđ hvors móts fyrir sig.
Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu (í stúlknamótinu er ein yfirseta leyfđ í umferđum 1-3). Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.
Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500kr. Börn sem eru félagar í TR greiđa ekki ţátttökugjald.
Sigurvegari hvors móts hlýtur ađ launum bikar. Verđlaunapeningur eru veittur fyrir 2.sćti og 3.sćti. Sérstök verđlaun verđa veitt nćsta vor fyrir samanlagđan árangur í mótunum fimm, ţar á međal er veglegur farandbikar. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur fyrir börn sem eru félagar í TR, en ţađ eru einkatímar hjá einhverjum af sterkustu skákmönnum félagsins; 1.sćti gefur 5 einkatíma, 2.sćti gefur 3 einkatíma og 3.sćti gefur 2 einkatíma.
Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar til viđ undirbúning mótsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Skráningarform
31.10.2016 | 11:21
Atskákmótiđ: enn einn titillinn til Jóns Kristins!
Atskákmóti Akureyrar lauk í gćr, međ ţremur umferđum, en fjórar fyrstu umferđirnar voru tefldar á fimmtudagskvöld. Tafliđ í gćr hófst međ mörgum spennandi skákum, m.a. mćttust tveirm efstu mennirnir, ţeir Ólafur og Jón Kristinn. Sá fyrrnefndi fékk yfirburđastöđu en Jón varđist af hörku og undir ţađ síđasta missti Ólafur tökin á stöđunni í miklu tímahraki og féll svo á tíma. Ţar međ var hann búinn ađ missa forystuna í hendur Jóni, sem ekki lét hana af hendi eftir ţađ.
Lokaúrslit urđu ţessi:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
Smári Ólafsson 5,5
Ólafur Kristjánsson 5
Andri Freyr Björgvinsson 4,5
Stefán Arnalds og
Hjörtur Steinbergsson 4
Ísak Orri Karlsson 3
Fannar Breki Kárason 2
Ágúst Ívar Árnason 1
Heiđar Ólafsson 1
Sjá nánar á Chess-results.
31.10.2016 | 09:00
Hannes endađi í ţriđja sćti í Berlín
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2571) hlaut 7 vinninga í 9 umferđum á alţjóđlegu móti í Berlín í Ţýskalandi sem lauk í gćr. Hannes varđ í 3.-7. sćti af 175 keppendum og tók ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning. Stórmeistararnir, Boris Chatalbashev (2534), Búlgaríu, og Hovhannes Gabuzyan (2592) urđu efstir og jafnir međ 7,5 vinninga.
Frammistađa Hannesar samsvarađi 2555 skákstigum og lćkkar hann um 2 skákstig fyrir hana.
31.10.2016 | 07:00
Hrađkvöld Hugins í kvöld
Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 31. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik eđa 5 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik eftir fjölda umferđa. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Hrađkvöldiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2016 | 15:23
Góđur endasprettur í Sastamala
Einar Hjalti Jensson (2378) og Guđmundur Kjartansson (2427) áttu frábćran endasprett á Norđurlandamótinu í skák sem lauk í dag í Sastamala í Finnlandi. Einar Hjalti vann norska alţjóđlega meistarann Johan Salomon (2498) í lokaumferđinni. Einar átti frábćran endasprett og vann síđustu ţrjár skákirnar. Guđmundur vann Mika Kartunen (2450) í lokaumferđinni og í ţeirri nćstsíđustu gerđi hann jafntefli viđ norska stórmeistarann Jon Lugdvig Hammer (2628).
Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í 5. sćti á mótinu. Einar hlaut 4 vinning og endađi í sjötta sćti. Báđir hćkka ţeir á stigum. Einar um 13 stig en Guđmundur um 10 stig.
Sćnski stórmeistarinn Erik Blomquist (2541) varđ skákmeistari Norđurlanda 2016. Blómkvisturinn hlaut 7 vinninga.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Heikki Westerinen (2302) og John Rödgaard (2338) urđu efstir og jafnir á Norđurlandamóti öldunga sem fram fór samhliđa. Finninn varđ Norđurlandameistari 65 ára og eldri en Fćreyringurinn hampađi sama titli fyrir 50 ára og eldri.
Gunnar Finnlaugsson (2024) hlaut 4,5 vinninga en Sigurđur H. Jónsson (1850) hlaut 3,5 vinninga. Gunnar hlaut bronsiđ!
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt 31.10.2016 kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ingvar vann haustmótiđ Vignir Vatnar skákmeistari TR
Ingvar Ţ. Jóhannesson sigrađi á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk um síđustu helgi. Ingvar hlaut 7 vinninga af níu mögulegum og var ˝ vinningi fyrir ofan nćsta mann, Dag Ragnarsson. Ingvar var vel ađ sigrinum kominn. Hann var talinn sigurstranglegastur fyrir mótiđ, náđi strax forystu og hélt henni til loka. Ţar sem hvorki Ingvar né Dagur eru félagsmenn í TR gátu ţeir ekki unniđ sćmdarheitiđ skákmeistari TR 2016 og hinn nýi handhafi ţess titils er yngsti ţátttakandinn í A-riđli, Vignir Vatnar Stefánsson. Vignir sem er 13 ára gamall er nú međ 2300 elo-stig. Leita ţarf aftur til ársins 1986 til ađ finna svo ungan meistara en ţađ ár varđ Ţröstur Árnason skákmeistari Reykjavíkur eftir harđa keppni viđ Hannes Hlífar Stefánsson og Héđin Steingrímsson. Lokaniđurstađan í A- riđli:
1. Ingvar Ţ. Jóhannesson 7 v. (af 9) 2. Dagur Ragnarsson 6 ˝ v. 3. Vignir Vatnar Stefánsson 6 v. 4. 5. Ţorvarđur Ólafsson og Jón Trausti Harđarson 5 v. 6. 7. Oliver Aron Jóhannesson og Björgvin Víglundsson 4 ˝ v. 8. Hrafn Loftsson 3 ˝ v. 9. Gauti Páll Jónsson 2 v. 10. Birkir Karl Sigurđsson 1 v.
Hinn nýi skákmeistari TR komst nokkrum sinnum í hann krappan en var seigur í verri endatöflum, t.d. í maraţonskák viđ Dag Ragnarsson í sjöttu umferđ sem hafđi talsverđ áhrif á lokaniđurstöđuna:
Vignir Dagur
Dagur lék nú 70. ... Ke7 en hefđi betur gefiđ gaum peđsendataflinu sem kemur upp eftir 70. ... Rxb5 71. cxb5 Kg5! 72. Kf3 Kh5! og vinnur. Hinn möguleikinn var 71. axb5 en ţá er komin upp stađa ţar sem svartur hefur valdađ frípeđ og vinnur eftir 71. ... Ke7 o.s.frv.
Ţó ađ stađa Vignis vćri áfram slćm náđi hann ađ snúa taflinu sér í vil en ţó var ekkert meira en jafntefli ađ hafa í stöđunni sem kom upp eftir 100 leiki:
Svartur heldur jafntefli međ 100. ... Rc5, 100. ... Rc3 eđa 100. ... Rd6. Hann lék hinsvegar ...
100. ... Rd2??
og eftir ...
101. Ke6! Re4
102. c7+!
... mátti hann gefast upp ţví ađ 102. ... Kxc7 er svarađ međ 103. Ke7 og d-peđiđ verđur ađ drottningu.
Í B- riđli haustmótsins sigrađi Aron Thor Mai glćsilega, hlaut 7 ˝ vinning af níu mögulegum og vinnur sér ţar međ keppnisrétt í A-riđli á nćsta ári. Hörđur Aron Hauksson varđ í 2. sćti og Steinunn Veronika Magnúsdóttir í 3. sćti. Í Opna flokknum sigrađi Ólafur Evert Úlfsson međ fullu húsi vinninga, hlaut 9 vinninga af níu mögulegum.
Brćđurnir Aron Thor og Alexander tefldu báđir í B-riđli. Ţeir hafa margt til brunns ađ bera, sá eldri teflir og ţekkir hvassar byrjanir býsna vel eins og Magnús Kristinsson fékk á ađ kenna í 5. umferđ:
Aron Thor Mai Magnús Kristinsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. g4 Bd7 10. h4 h5 11. O-O-O Hc8 12. Kb1 hxg4 13. h5 Re5
Eđlilegasti leikurinn en stungan 14. h6! vinnur, 14. ... Bh8 15. h7+! Rxh7 16. Dh2! o.s.frv.
14. ... gxf3 15. Bxg7 Kxg7 16. hxg6 fxg6 17. Rd5 Hh8 18. Hxh8 Dxh8 19. Rxe7 He8 20. Rd5 Dh4 21. Db4 Rxe4 22. Bd3 Kh6??
Á h-línunni er ekkert skjól. Svartur var sloppinn og gat unniđ međ 22. ... a5! 23. Dxa5 Rf2! o.s.frv.
23. Bxe4 Dxe4 24. Hh1+ Kg5 25. Dd2+ Kg4 26. Re3+ Kg5 27. Rd5+ Kg4 28. Rf6+
- og svartur gafst upp.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. október 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2016 | 13:24
Góđ byrjun íslensku strákanna í Uppsölum
Alţjóđlegt unglingamót hófst í Uppsölum í Svíţjóđ í gćr. Ţrír íslenskir strákar taka ţátt og byrja vel. Eftir tvćr umferđir hafa Dagur Ragnarsson (2232) og Vignir Vatnar Stefánsson (2163) fullt hús vinninga og Oliver Aron Jóhannesson (2263) hefur 1,5 vinning. Vignir vann í morgun finnska FIDE-meistarann Toivo Keinanen (2345) stigahćsta keppenda mótsins.
Ţriđja umferđ hófst nú kl. 13. Ţá mćtast Vignir og Oliver. Dagur teflir viđ Svíann Martin Jogstad (2298).
29.10.2016 | 12:00
Vel sótt U-2000 mót hófst á miđvikudag
Hún var skemmtileg stemningin í salarkynnum TR á miđvikudagskvöld ţegar U-2000 mótiđ var keyrt í gang annađ áriđ í röđ eftir vel heppnađa endurvakningu en tvöfalt fleri sćkja mótiđ í ár en í fyrra, eđa ríflega 40 keppendur. Margar af viđureignum fyrstu umferđar urđu jafnar og spennandi en keppendahópurinn samanstendur af ungum og upprennandi skákmönnum sem og ţeim reynslumeiri og lengra komnu. Ţó ađ flest úrslit hafi veriđ eftir bókinni er alveg á hreinu ađ ţađ er ekkert gefiđ fyrir ţá stigahćrri og ljóst ađ afar skemmtilegt mót er framundan.
- Chess-Results
- Skákir: 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.12.): 20
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8771977
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 152
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar