Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
31.7.2008 | 22:14
Ný mótaáćtlun SÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2008 | 22:10
Omar sigrađi en hin gerđu jafntefli
Stórmeistarnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526) gerđu báđir jafntefli í annarri umferđ SM-flokks Olomouc skákhátíđirnar sem fram fór í dag. Hannes gerđi jafntefli viđ úkraínska FIDE-meistarann Andrey Baryshpolets (2413) en Henrik viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2451). Lenka Ptácníková (2259), sem teflir í AM-flokki, gerđi jafntefli viđ Úkraínumanninn Illya Shumilov (2286). Omar Salama (2212), sem teflir í opnum flokki,vann Tékkann Jiri Navratil-Jun (1841).
Henrik hefur 1˝ vinning og er í 1.-5. sćti, Hannes hefur ˝ vinning og er í 7.-9. sćti, Lenka hefur 1 vinning og er í 3.-7. sćti. Omar hefur 1 vinning en hefur ađeins teflt eina skák.
Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst. Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig. Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig. Sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokk ţar sem einnig eru tefldar níu umferđir.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins (frá Omari)
31.7.2008 | 21:55
Alekseev sigrađi í Biel
Ţađ gekk mikiđ á í stórmeistaramótinu í Biel, sem er lauk í dag. Til ađ byrja međ leiddi norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2785) og hafđi um tíma vinnings forskot. Síđan tók Kúbverjinn Dominguez (2708) viđ forystukeflinu og hafđi einnig um tíma vinningsforskot. Hann tapađi hins vegar fyrir Frakkanum Bacrot (2691) í lokaumferđinni og ţar međ náđi Rússinn Alekseev honum ađ vinningum. Alekseev hafđi svo Kúbverjann í einvígi 2˝-1˝. Carlsen varđ ađ láta sér lynda ţriđja sćtiđ.
Úrslitaeinvígi: | |||||
1st game | Evgeny Alekseev | - | Leinier Dominguez | ˝ - ˝ | (37, rapid) |
2nd game | Leinier Dominguez | - | Evgeny Alekseev | ˝ - ˝ | (65, rapid) |
3rd game | Evgeny Alekseev | - | Leinier Dominguez | ˝ - ˝ | (47, blitz) |
4th game | Leinier Dominguez | - | Evgeny Alekseev | 0 - 1 | (44, blitz) |
Tíunda umferđ: | ||||
Evgeny Alekseev | - | Yannick Pelletier | 1 - 0 | (43) |
Magnus Carlsen | - | Alexander Onischuk | ˝ - ˝ | (35) |
Etienne Bacrot | - | Leinier Dominguez | 1 - 0 | (36) |
Lokastađan:
Points | ||||
1. | GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 6.5 | (29.50) |
2. | GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 6.5 | (26.75) |
| GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 6.0 | |
4. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 5.5 | |
5. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 4.0 | |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 1.5 |
31.7.2008 | 21:48
Radjabov og Grischuk sigruđu í fyrstu umferđ
Í dag hófst annađ FIDE Grand Prix - mótiđ sem fram fer í Sochi í Rússlandi. Alls taka 14 skákmenn ţátt og eru međalstigin 2708 skákstig. Alls lauk fimm skákum af sjö međ jafntefli. Einu sigurvegar umferđarinnar voru Radjabov (2744) og Grischuk (2728).
Úrslit 1. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Svidler Peter | 2738 | ˝ - ˝ | Kamsky Gata | 2723 |
Cheparinov Ivan | 2687 | ˝ - ˝ | Gashimov Vugar | 2717 |
Gelfand Boris | 2720 | ˝ - ˝ | Jakovenko Dmitry | 2709 |
Radjabov Teimour | 2744 | 1 - 0 | Al-Modiahki Mohamad | 2556 |
Grischuk Alexander | 2728 | 1 - 0 | Karjakin Sergey | 2727 |
Wang Yue | 2704 | ˝ - ˝ | Aronian Levon | 2737 |
Navara David | 2646 | ˝ - ˝ | Ivanchuk Vassily | 2781 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (byrja kl. 11)
30.7.2008 | 20:31
Henrik vann í fyrstu umferđ í Olomouc
Ţrír íslenskir skákmenn sitja nú ađ tafli í Olomouc í Tékklandi. Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526), sem tefla í SM-flokki, og Lenka Ptácníková (2259), stórmeistari kvenna, sem teflir í AM-flokki. Einnig tekur Omar Salama (2212) ţátt en hann teflir í opnum flokki.
Í fyrstu umferđ sigrađi Henrik úkraínska FIDE-meistarann Andrey Baryshpoltes (2413), Lenka gerđi jafntefli viđ Tékkann Tomas Prikryl (2058) og Hannes tapađi fyrir sćnska FIDE-meistaranum Niles Grandelius (2366). Omar byrjar ađ tefla á morgun.
Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst. Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig. Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig. 7 vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokk ţar sem einnig eru tefldar níu umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm mótsins (frá Omari)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 20:09
Dominguez međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Biel
Kúbverjinn Leinier Dominguez (2708) hefur vinningsforskot á Magnus Carlsen (2775), eftir jafntefli ţeirra á milli í níundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag. Evgeny Alekseev er jafn Magnúsi ađ vinningum eftir sigur á Bandaríkjamanninum Alexander Onischuk (2670).
Níunda umferđ (30. júlí): | ||||
Alexander Onischuk | - | Evgeny Alekseev | 0 - 1 | (52) |
Leinier Dominguez | - | Magnus Carlsen | ˝ - ˝ | (52) |
Yannick Pelletier | - | Etienne Bacrot | ˝ - ˝ | (22) |
Tíunda umferđ (31. júlí): | ||||
Evgeny Alekseev | - | Yannick Pelletier | ||
Magnus Carlsen | - | Alexander Onischuk | ||
Etienne Bacrot | - | Leinier Dominguez |
Stađan eftir níundu umferđ:
Vinn. | |||
1. | GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 6.5 |
2. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 5.5 |
| GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 5.5 |
4. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 4.5 |
5. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 3.5 |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 1.5 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12)
30.7.2008 | 09:53
Fulltrúar Íslands á EM ungmenna
Stjórn SÍ hefur valiđ 10 fulltrúa sem tefla fyrir íslands hönd á EM ungmenna sem fram fer í Hercog Novi í Svartfjallalandi 14.-25. september nk.
Fulltrúar Íslands eru:
- U18: Sverrir Ţorgeirsson (2102)
- U18: Dađi Ómarsson (2029)
- U18: Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655)
- U16: Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)
- U16: Patrekur Maron Magnússon (1872)
- U16: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
- U16: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)
- U14: Dagur Andri Friđgeirsson (1812)
- U14: Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1585)
- U12: Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 09:32
Íslensku ólympíuliđin valin
Íslensku liđin sem tefla á ólympíuskákmótinu í Dresden í Ţýskalandi 12.-25. nóvember nk. hafa veriđ valin. Sama liđ teflir í opnum flokki og náđi svo góđum árangri í EM landsliđa í fyrra. Í kvennaliđnu eru hins tveir nýliđar, sem áđur hafa ekki teflt međ a-landsliđi Íslands, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir.
Opinn flokkur:
- SM Hannes Stefánsson (2566)
- SM Héđinn Steingrímsson (2540)
- SM Henrik Danielsen (2526)
- AM Stefán Kristjánsson (2477)
- SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)
Kvennaflokkur:
- KSM Lenka Ptácníková (2259)
- KFM Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156)
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1819)
- Elsa María Kristínardóttir (1778)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2008 | 21:51
Sterkur landsliđsflokkur á Íslandsmótinu í skák
Einn sterkasti landsliđsflokkur síđustu ára verđur á Íslandsmótinu í skák sem hefst 29. ágúst nk. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar og fjórir alţjóđlegir meistarar. Ađeins ţrír keppendanna hafa minna en 2400 skákstig.
Međalstigin er 2416 skákstig. Í fyrsta sinn í fjölda ára verđur hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf átta vinninga. Í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf sex vinninga.
Ţátt taka:
Nr. | Nafn | Tit. | Félag | Stig |
1 | Hannes Hlífar Stefánsson | SM | TR | 2566 |
2 | Héđinn Steingrímsson | SM | Fjölnir | 2540 |
3 | Henrik Danielsen | SM | Haukar | 2526 |
4 | Stefán Kristjánsson | AM | TR | 2477 |
5 | Ţröstur Ţórhallsson | SM | TR | 2449 |
6 | Arnar E. Gunnarsson | AM | TR | 2442 |
7 | Jón Viktor Gunnarsson | AM | TR | 2437 |
8 | Björn Ţorfinnsson | FM | Hellir | 2422 |
9 | Magnús Örn Úlfarsson | FM | Hellir | 2403 |
10 | Bragi Ţorfinnsson | AM | Bol | 2387 |
11 | Ţorvarđur F. Ólafsson | Haukar | 2177 | |
12 | Jón Árni Halldórsson | Fjölnir | 2165 |
29.7.2008 | 19:50
Dominguez međ vinningsforskot í Biel
Kúbverjinn Leinier Dominguez (2708) hefur vinningsforskot á Magnus Carlsen (2775), sem gerđi jafntefli viđ Frakkann Etienne Bacrot (2691), í áttundu umferđ, á stórmeistaramótinu í Biel eftir sigur á Rússanum Eggeny Alekseev (2708). Dominguez og Carlsen mćtast í níundu ognćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun.
Áttundu umferđ: | ||||
Evgeny Alekseev | - | Leinier Dominguez | 0 - 1 | (45) |
Etienne Bacrot | - | Magnus Carlsen | ˝ - ˝ | (31) |
Yannick Pelletier | - | Alexander Onischuk | ˝ - ˝ | (53) |
Níunda umferđ: | ||||
Alexander Onischuk | - | Evgeny Alekseev | ||
Leinier Dominguez | - | Magnus Carlsen | ||
Yannick Pelletier | - | Etienne Bacrot | ||
Stađan:
Points | |||
1. | GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 6.0 |
2. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 5.0 |
3. | GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 4.5 |
4. | GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 4.0 |
5. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 3.5 |
6. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 1.0 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.12.): 19
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 197
- Frá upphafi: 8771976
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 151
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar