Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Ný mótaáćtlun SÍ

Stjórn SÍ samţykkti nýja mótaáćtlun á stjórnarfundi sl. fimmtudag.  Hana má finna í heild sinni hér.  Einnig má ţar finna ýmiss mót taflfélaganna.  Forystumenn taflfélaga eru hvattir til ađ til ađ koma upplýsingum um fyrirhuguđ mót til umsjónarmanns mótaáćtlunar í tölvupósti.  Einnig ef menn sjá einhverjar villur.  Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ hér um ađ rćđa áćtlun sem getur breyst. 

Omar sigrađi en hin gerđu jafntefli

Lenka ađ tafli í OlomoucStórmeistarnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526) gerđu báđir jafntefli í annarri umferđ SM-flokks Olomouc skákhátíđirnar sem fram fór í dag. Hannes gerđi jafntefli viđ úkraínska FIDE-meistarann Andrey Baryshpolets (2413) en Henrik viđ tékkneska stórmeistarann Marek Vokac (2451).  Lenka Ptácníková (2259), sem teflir í AM-flokki, gerđi jafntefli viđ Úkraínumanninn Illya Shumilov (2286).  Omar Salama (2212), sem teflir í opnum flokki,vann Tékkann Jiri Navratil-Jun (1841).  

Henrik hefur 1˝ vinning og er í 1.-5. sćti, Hannes hefur ˝ vinning og er í 7.-9. sćti, Lenka hefur 1 vinning og er í 3.-7. sćti.  Omar hefur 1 vinning en hefur ađeins teflt eina skák.  

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig.   Sjö vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokk ţar sem einnig eru tefldar níu umferđir.  

Alekseev sigrađi í Biel

Alekseev sigurvegarinn í BielŢađ gekk mikiđ á í stórmeistaramótinu í Biel, sem er lauk í dag.  Til ađ byrja međ leiddi norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2785) og hafđi um tíma vinnings forskot.  Síđan tók Kúbverjinn Dominguez (2708) viđ forystukeflinu og hafđi einnig um tíma vinningsforskot.  Hann tapađi hins vegar fyrir Frakkanum Bacrot (2691) í lokaumferđinni og ţar međ náđi Rússinn Alekseev honum ađ vinningum.  Alekseev hafđi svo Kúbverjann í einvígi 2˝-1˝.  Carlsen varđ ađ láta sér lynda ţriđja sćtiđ.  

 

Úrslitaeinvígi:
1st game
Evgeny Alekseev
 -
Leinier Dominguez
˝ - ˝ 
(37, rapid)
2nd gameLeinier Dominguez
 - 
Evgeny Alekseev
˝ - ˝ 
(65, rapid)
3rd game
Evgeny Alekseev
 - 
Leinier Dominguez
˝ - ˝ 
(47, blitz)
4th game
Leinier Dominguez
 - 
Evgeny Alekseev
0 - 1 
(44, blitz)

Tíunda umferđ:
  
Evgeny Alekseev
 - 
Yannick Pelletier 1 - 0
 (43)
Magnus Carlsen
 - 
Alexander Onischuk
˝ - ˝
 (35)
Etienne Bacrot
 - 
Leinier Dominguez
1 - 0
 (36)

 

Lokastađan:



 Points 
1.GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)6.5(29.50)
2.
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)6.5(26.75)
 
GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)6.0 
4.
GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)5.5 
5.GM Alexander Onischuk(USA, 2670)4.0 
6.
GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)1.5 

 


Radjabov og Grischuk sigruđu í fyrstu umferđ

Í dag hófst annađ FIDE Grand Prix - mótiđ sem fram fer í Sochi í Rússlandi.  Alls taka 14 skákmenn ţátt og eru međalstigin 2708 skákstig.  Alls lauk fimm skákum af sjö međ jafntefli.  Einu sigurvegar umferđarinnar voru Radjabov (2744) og Grischuk (2728).

Úrslit 1. umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Svidler Peter2738˝  -  ˝Kamsky Gata2723
Cheparinov Ivan2687˝  -  ˝Gashimov Vugar2717
Gelfand Boris2720˝  -  ˝Jakovenko Dmitry2709
Radjabov Teimour27441  -  0Al-Modiahki Mohamad2556
Grischuk Alexander27281  -  0Karjakin Sergey2727
Wang Yue2704˝  -  ˝Aronian Levon2737
Navara David2646˝  -  ˝Ivanchuk Vassily2781

Henrik vann í fyrstu umferđ í Olomouc

Henrik ađ tafli í OlomoucŢrír íslenskir skákmenn sitja nú ađ tafli í Olomouc í Tékklandi.  Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526), sem tefla í SM-flokki, og Lenka Ptácníková (2259), stórmeistari kvenna, sem teflir í AM-flokki.  Einnig tekur Omar Salama (2212) ţátt en hann teflir í opnum flokki.

Í fyrstu umferđ sigrađi Henrik úkraínska FIDE-meistarann Andrey Baryshpoltes (2413), Lenka gerđi jafntefli viđ Tékkann Tomas Prikryl (2058) og Hannes tapađi fyrir sćnska FIDE-meistaranum Niles Grandelius (2366).  Omar byrjar ađ tefla á morgun.  

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig.   7 vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokk ţar sem einnig eru tefldar níu umferđir.  


Dominguez međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Biel

Kúbverjinn Leinier Dominguez (2708) hefur vinningsforskot á Magnus Carlsen (2775), eftir jafntefli ţeirra á milli í níundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag.  Evgeny Alekseev er jafn Magnúsi ađ vinningum eftir sigur á Bandaríkjamanninum Alexander Onischuk (2670).  

 

Níunda umferđ (30. júlí):
  
Alexander Onischuk
 - 
Evgeny Alekseev
0 - 1
 (52)
Leinier Dominguez
 - 
Magnus Carlsen
˝ - ˝
 (52)
Yannick Pelletier
 - 
Etienne Bacrot
˝ - ˝
 (22)
     
Tíunda umferđ (31. júlí):
  
Evgeny Alekseev
 - 
Yannick Pelletier
  
Magnus Carlsen
 - 
Alexander Onischuk
  
Etienne Bacrot
 - 
Leinier Dominguez
  

 

Stađan eftir níundu umferđ:



 Vinn.
1.GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)6.5
2.
GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)5.5
 
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)5.5
4.
GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)4.5
5.GM Alexander Onischuk(USA, 2670)3.5
6.
GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)1.5

 


Fulltrúar Íslands á EM ungmenna

Stjórn SÍ hefur valiđ 10 fulltrúa sem tefla fyrir íslands hönd á EM ungmenna sem fram fer í Hercog Novi í Svartfjallalandi 14.-25. september nk.  

Fulltrúar Íslands eru:

  • U18: Sverrir Ţorgeirsson (2102)
  • U18: Dađi Ómarsson (2029)
  • U18: Tinna Kristín Finnbogadóttir (1655)
  • U16: Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)
  • U16: Patrekur Maron Magnússon (1872)
  • U16: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
  • U16: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1655)
  • U14: Dagur Andri Friđgeirsson (1812)
  • U14: Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1585)
  • U12: Friđrik Ţjálfi Stefánsson (1455)

Heimasíđa mótsins


Íslensku ólympíuliđin valin

Íslensku liđin sem tefla á ólympíuskákmótinu í Dresden í Ţýskalandi 12.-25. nóvember nk. hafa veriđ valin.   Sama liđ teflir í opnum  flokki og náđi svo góđum árangri í EM landsliđa í fyrra.  Í kvennaliđnu eru hins tveir nýliđar, sem áđur hafa ekki teflt međ a-landsliđi Íslands, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir.  

Opinn flokkur:

  • SM Hannes Stefánsson (2566)
  • SM Héđinn Steingrímsson (2540)
  • SM Henrik Danielsen (2526)
  • AM Stefán Kristjánsson (2477)
  • SM Ţröstur Ţórhallsson (2449)

Kvennaflokkur:

  • KSM Lenka Ptácníková (2259)
  • KFM Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1907)
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1819)
  • Elsa María Kristínardóttir (1778)

Heimasíđa mótsins


Sterkur landsliđsflokkur á Íslandsmótinu í skák

Einn sterkasti landsliđsflokkur síđustu ára verđur á Íslandsmótinu í skák sem hefst 29. ágúst nk.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar og fjórir alţjóđlegir meistarar.  Ađeins ţrír keppendanna hafa minna en 2400 skákstig.

Međalstigin er 2416 skákstig. Í fyrsta sinn í fjölda ára verđur hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf átta vinninga.  Í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf sex vinninga.   

Ţátt taka:

 

Nr.NafnTit.FélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMTR2566
2Héđinn SteingrímssonSMFjölnir2540
3Henrik DanielsenSMHaukar2526
4Stefán KristjánssonAMTR2477
5Ţröstur ŢórhallssonSMTR2449
6Arnar E. GunnarssonAMTR2442
7Jón Viktor GunnarssonAMTR2437
8Björn ŢorfinnssonFMHellir2422
9Magnús Örn ÚlfarssonFMHellir2403
10Bragi ŢorfinnssonAMBol2387
11Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2177
12Jón Árni Halldórsson Fjölnir2165

Dominguez međ vinningsforskot í Biel

Alekseev-CarlsenKúbverjinn Leinier Dominguez (2708) hefur vinningsforskot á Magnus Carlsen (2775), sem gerđi jafntefli viđ Frakkann Etienne Bacrot (2691), í áttundu umferđ, á stórmeistaramótinu í Biel eftir sigur á Rússanum Eggeny Alekseev (2708).  Dominguez og Carlsen mćtast í níundu ognćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun. 

Áttundu umferđ:
Evgeny Alekseev - 
Leinier Dominguez
0 - 1
 (45)
Etienne Bacrot
 - 
Magnus Carlsen
˝ - ˝
 (31)
Yannick Pelletier - 
Alexander Onischuk
˝ - ˝
 (53)
Níunda umferđ:
  
Alexander Onischuk
 - 
Evgeny Alekseev
  
Leinier Dominguez
 - 
Magnus Carlsen
  
Yannick Pelletier
 - 
Etienne Bacrot
  
     

Stađan:



 Points
1.GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)6.0
2.
GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)5.0
3.
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)4.5
4.
GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)4.0
5.GM Alexander Onischuk(USA, 2670)3.5
6.
GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)1.0

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8771976

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband