Leita í fréttum mbl.is

Henrik vann í fyrstu umferđ í Olomouc

Henrik ađ tafli í OlomoucŢrír íslenskir skákmenn sitja nú ađ tafli í Olomouc í Tékklandi.  Ţađ eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2566) og Henrik Danielsen (2526), sem tefla í SM-flokki, og Lenka Ptácníková (2259), stórmeistari kvenna, sem teflir í AM-flokki.  Einnig tekur Omar Salama (2212) ţátt en hann teflir í opnum flokki.

Í fyrstu umferđ sigrađi Henrik úkraínska FIDE-meistarann Andrey Baryshpoltes (2413), Lenka gerđi jafntefli viđ Tékkann Tomas Prikryl (2058) og Hannes tapađi fyrir sćnska FIDE-meistaranum Niles Grandelius (2366).  Omar byrjar ađ tefla á morgun.  

Skákhátíđin í Olomouc fer fram dagana 30. júlí - 7. ágúst.  Hannes og Henrik tefla í 10 manna SM-flokki ţar sem međalstigin eru 2446 skákstig.  Lenka teflir í AM-flokki, 11 manna, ţar sem međalstigin eru 2306 skákstig.   7 vinninga ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Omar teflir í opnum flokk ţar sem einnig eru tefldar níu umferđir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband