Leita í fréttum mbl.is

Radjabov og Grischuk sigruđu í fyrstu umferđ

Í dag hófst annađ FIDE Grand Prix - mótiđ sem fram fer í Sochi í Rússlandi.  Alls taka 14 skákmenn ţátt og eru međalstigin 2708 skákstig.  Alls lauk fimm skákum af sjö međ jafntefli.  Einu sigurvegar umferđarinnar voru Radjabov (2744) og Grischuk (2728).

Úrslit 1. umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Svidler Peter2738˝  -  ˝Kamsky Gata2723
Cheparinov Ivan2687˝  -  ˝Gashimov Vugar2717
Gelfand Boris2720˝  -  ˝Jakovenko Dmitry2709
Radjabov Teimour27441  -  0Al-Modiahki Mohamad2556
Grischuk Alexander27281  -  0Karjakin Sergey2727
Wang Yue2704˝  -  ˝Aronian Levon2737
Navara David2646˝  -  ˝Ivanchuk Vassily2781

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 19
 • Sl. sólarhring: 86
 • Sl. viku: 262
 • Frá upphafi: 8705416

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband