Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Henrik og Hilmir unnu í sjöttu umferđ - Henrik mćtir Timman á morgun

Hilmir Freyr kynnir SúkkulađimjólkStórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) og Hilmir Freyr Heimisson (1690) unnu báđir sínar skákir í sjöttu umferđ Politiken Cup sem fram fór í Helsingör í dag. Henrik vann Dinara Saduakassova (2340) frá Kasakstan en Hilmir Freyr vann andstćđing međ (1919) skákstig. Henrik hefur 5 vinninga og er í 4.-18. en Hilmir hefur 3 vinning en hefur teflt allt mótiđ töluvert upp fyrir sig.

Búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2678) er efstur međ fullt hús.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ hollensku gođsögnina Jan Timman (2584) en Hilmir viđ andstćđing međ 2000 skákstig. 

Alls taka 309 skákmenn frá 26 löndum ţátt í mótinu. Ţar af er 21 stórmeistari og 11 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda og Hilmir er nr. 247. Tefldar eru 10 umferđir.



Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1. ágúst. Jóhann Hjartarson (2583) er stigahćsti skákmađur landsins, Heimir Páll Ragnarsson (49) hćkkar mest frá júlí-listanum og Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2583) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2549) og Helgi Ólafsson (2544).

 

No.NameTitaug13GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM258300
2Steingrimsson, HedinnGM254910-8
3Olafsson, HelgiGM254400
4Petursson, MargeirGM253200
5Stefansson, HannesGM252694
6Gretarsson, Hjorvar SteinnIM250518-6
7Arnason, Jon LGM250200
8Danielsen, HenrikGM25009-10
9Thorfinnsson, BragiIM249300
10Kristjansson, StefanGM249100
11Thorsteins, KarlIM246300
12Gretarsson, Helgi AssGM246000
13Thorhallsson, ThrosturGM244900
14Gunnarsson, ArnarIM244100
15Kjartansson, GudmundurIM243419-10
16Gunnarsson, Jon ViktorIM240900
17Olafsson, FridrikGM240700
18Thorfinnsson, BjornIM240300
19Bjornsson, SigurbjornFM239500
20Ulfarsson, Magnus OrnFM238900


Heildarlistann má finna í PDF-viđhengi.


Nýliđar

Enginn nýliđi er á listanum ađ ţessu sinni.

Mestu hćkkanir

Heimir Páll Ragnarsson (49) hćkkar mest frá júlí-listanum. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhann Karlsson (39) og Jakob Sćvar Sigurđsson (38).

Keppendur frá Czech Open setja svip sitt á hćkkunarlistann en 6 af 8 af ţeim sem hćkka 20+ tóku ţar ţátt.

 

No.NameTitaug13GmsCh.
1Ragnarsson, Heimir Pall 1455949
2Karlsson, Mikael Johann 2068939
3Sigurdsson, Jakob Saevar 1805938
4Eiriksson, Sigurdur 1940931
5Hardarson, Jon Trausti 1930931
6Steinthorsson, Felix 1513825
7Sverrisson, Nokkvi 2064923
8Ragnarsson, Dagur 2040920


Stigahćstu ungmenni landsins (U20)

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) er langstigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Nökkvi Sverrisson (2064).

Ekki er gerđ úttekt á stigahćstum öđlingum (60+) og skákkonum nú vegna lítilla breytinga í ţeim hópum.

No.NameTitaug13GmsCh.B-day
1Gretarsson, Hjorvar SteinnIM250518-61993
2Karlsson, Mikael Johann 20689391995
3Sverrisson, Nokkvi 20649231994
4Ragnarsson, Dagur 20409201997
5Magnusson, Patrekur Maron 2020001993
6Johannesson, Oliver 20079-81998
7Johannsson, Orn Leo 1970001994
8Hardarson, Jon Trausti 19309311997
9Johannsdottir, Johanna Bjorg 1911001993
10Sigurdarson, Emil 1857001996

 
Reiknuđ innlend mót

Ekkert innlent mót var reiknađ til skákstiga ađ ţessu sinni.

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2862) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2813) og Caruana (2796).

RankNameTitleCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus g NOR 2862 0 1990
 2 Aronian, Levon g ARM 2813 0 1982
 3 Caruana, Fabiano g ITA 2796 0 1992
 4 Grischuk, Alexander g RUS 2785 11 1983
 5 Kramnik, Vladimir g RUS 2784 0 1975
 6 Mamedyarov, Shakhriyar g AZE 2775 11 1985
 7 Anand, Viswanathan g IND 2775 0 1969
 8 Karjakin, Sergey g RUS 2772 11 1990
 9 Nakamura, Hikaru g USA 2772 4 1987
 10 Topalov, Veselin g BUL 2769 11 1975


Stigalisti FIDE


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hjörvar og Jóhann tefla á Menningarnótt

Jóhann, Donika og HjörvarLíkt og síđustu ár stendur Skákakademían fyrir Skákhátíđ á Menningarnótt. Dagskráin fer fram á Lćkjartorgi og hefst í hádeginu og stendur fram eftir degi.

Međal viđburđa má nefna:

  • Alheimsmótiđ í Leifturskák
  • Íslandsmótiđ í Heilinn og höndin
  • Hrađskákeinvígi Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvars Steins Grétarssonar
  • Fjöltefli skákmeistara viđ gesti og gangandi
  • Dregiđ verđur í töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga

Nánari upplýsingar um hátíđina verđa birtar ţegar nćr dregur.


Hrađskákkeppni taflfélaga - skráningarfrestur fram ađ miđnćtti

Fjórtán liđ eru skráđ til leiks í Hrađskákkeppni taflfélaga en skráningarfrestur er fram ađ miđnćtti í kvöld. Dregiđ verđur í fyrstu umferđ (og forkeppni ef ţörf er á) kl. 12 á hádegi á morgun og eru forráđamenn taflfélaga sérstaklega bođnir velkomnir.

Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur ađ mótinu sem nú fer fram í nítjánda sinn. Víkingaklúbburinn er núverandi meistari.

Skráđ félög

Taflfélagiđ Hellir
Taflfélag Garđabćjar
SSON
Taflfélag Bolungarvíkur
Gođinn-Mátar
TV
Víkingaklúbburinn
Taflfélag Reykjavíkur
Skákfélag Akureyrar
Vin
Fjölnir
Skákfélag Reykjanesbćjar
Skákfélag Íslands
Taflfélag Akraness

 

Heimasíđa Hellis


Kramnik og Adams efstir í Dortmund

Adams.jpgVladimir Kramnik (2784) og Michael Adams (2740) eru efstir og jafnir á ofurskákmótinu í Dortmund ţegar fimm umferđum af níu er lokiđ. Ţeir hafa yfirburđi á nćstu menn en ţeir hafa 1,5 vinnings forskot. Adams vann Wang Hao (2752) í dag en Kramnik hafđi betur gegn Peter Leko (2737).

Frídagur er á morgun.

Ţátt taka 10 skákmenn í mótinu og ţar af sex alţjóđlegar stjörnur. Hin fjögur sćtin fylla svo ţýskir landsliđsmenn.

Henrik tapađi í fimmtu umferđ

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) tapađi fyrir franska stórmeistaranum Romain Edouard (2662) í fimmtu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag í Helsingör. Henrik hefur 4 vinninga. Hilmir Freyr Heimisson (1690) heldur áfram ađ ná góđum úrslitum og gerđi jafntefli stigahćrri Dana (1921)

Búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2678) er efstur međ fullt hús.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ skákkonuna Dinara Saduakassova (2340) frá Kasakstan sem var međal keppenda á síđasta Reykjavíkurskákmóti. Hilmir teflir í fimmta skipti í röđ viđ keppenda á stigabilinu 1900-2000.

Alls taka 309 skákmenn frá 26 löndum ţátt í mótinu. Ţar af er 21 stórmeistari og 11 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda og Hilmir er nr. 247. Tefldar eru 10 umferđir.



Politiken Cup: Henrik međ fullt hús eftir fjórar umferđir

HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) vann norska FIDE-meistarann Benjamin Arvola (2342) í fjórđu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag. Henrik hefur fullt hús vinninga. Hilmir Freyr Heimisson (1690) gerđi jafntefli viđ heimamann međ 1918 skákstig og hefur 1˝ vinning.

Henrik er efstur ásamt átta öđrum skákmönnum. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ franska stórmeistarann Romain Edouard (2662).

Alls taka 309 skákmenn frá 26 löndum ţátt í mótinu. Ţar af er 21 stórmeistari og 11 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda og Hilmir er nr. 247. Tefldar eru 10 umferđir.


 


Margfalt Afmćlismót í Vin í dag kl. 13

2 Teflt af kappi í Vin

Vinaskákfélagiđ viđ Hverfisgötu býđur til mikils verđlaunamóts, mánudaginn 29. júlí klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru allir hjartanlega velkomnir.

Mótiđ er haldiđ til ađ fagna sameiginlegu 145 ára afmćli ţriggja liđsmanna Vinaskákfélagsins. Róbert Lagerman, forseti félagsins, á afmćli nú á mánudaginn og nýveriđ fögnuđu afmćlum  tveir af hinum knáu fastamönnum Vinaskákfélagsins, Hjálmar Sigurvaldason og Hörđur Jónasson. 

Ţá er ţví líka fagnađ um ţessar mundir ađ 10 ár eru síđan skákstarf hófst í Vin. Í júní 2003 var Vinaskákfélagiđ stofnađ og efnt til fyrsta meistaramótsins. Ţar sigrađi kempan Jón Torfason, en hann afsalađi sér titlinum til Rafns Jónssonar sem varđ í 2. sćti.

Ćfingar og skákviđburđir í Vin skipta hundruđum á síđustu 10 árum, og Vinaskákfélagiđ tekur virkan ţátt í skáklífinu á Íslandi og sendi í vetur tvćr sveitir til keppni á Íslandsmóti skákfélaga.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta í Vin á morgun, mánudag, og taka ţátt í skemmtilegu móti í góđum félagsskap. Í leikhléi verđur ađ vanda bođiđ upp á gómsćtar veitingar.


Sumarmót viđ Selvatn - Stórislagur 2013: Bragi brosti breitt í mótslok

SELVATN 2013 ESE7Í vikunni sem leiđ var haldin skákhátíđ mikil viđ Selvatn á Nesjavallaleiđ á vegum Sd. KR í samvinnu viđ GALLERÝ SKÁK ađ sveitasetri ţeirra heiđurshjóna Guđfinns R. Kjartanssonar, skákforkólfs og Erlu Axels listmálara. Teflt var í hinum fagra myndlistarskála sem Sverrir heitinn Norđfjörđ hannađi og heitir Listasel en stundum líka Skáksel ţegar betur hentar.  Ţetta var í 7. sinn sem slíkt hátíđarskákmót er ţar haldiđ međ viđhafnarsniđi og veislukvöldverđi

Tafliđ hófst upp úr klukkan fjögur og stóđ langt fram eftir kvöldi. Telfdar voru 11 umferđir međ 10 mín. uht.  Keppendur voru 40 talsins og hafa aldrei veriđ fleiri - flestir af eldri kynslóđinni. Ţrír fyrri sigurvegarar ţessara sumarmóta voru međal ţátttakenda, ţeir Gunni Gunni (2008), Jóhann Örn (2009) og Bragi Halldórsson (2012) en sumir voru ţarna međ í fyrsta sinn.  

Léttur keppnisandi sveif yfir vötnunum sérstaklega eftir ađ reykinn af réttunum fór ađ leggja yfir og bera SELVATN 2013 ESE4ađ vitum ţátttakenda. Í hálfleik leiddi Gunnar Björnsson, forseti SÍ mótiđ međ fullu húsi - sex vinningum af sex - sem vakti nokkra undrun og kátínu einkum hjá honum sjálfum.  Ţađ átti ţó eftir ađ breytast og fleiri blönduđu sér í baráttuna um efsta sćtiđ eftir ţví sem á leiđ mótiđ. Ađrir komu sjálfum sér ađeins á  óvart međ slakri taflmennsku og kenndu ýmsu um - ađallega taflhöndinni.   Ţegar upp var stađiđ reyndust ţeir einna snjallastir BRAGI HALLDÓRSSON og STEFÁN BERGSSON báđir efstir og jafnir međ níu vinninga og gátu leyft sér ađ brosa breitt, eins og sjá má á myndum, einkum Bragi sem vann međ minnsta mun á stigum. Var hann síđan krýndur Selvatnsmeistari annađ áriđ í röđ og var vel ađ ţví kominn.  Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu og vettvangs- og klippimyndir í albúmi.

SELVATN 2013 ESE6Í skákhléi kvaddi Kristján Stefánsson sér hljóđs međ ađstođ gjallarhorns og afhenti Gunnari Kr. Gunnarssyni viđurkenningarskjöld en hann hafđi veriđ kjörinn heiđursfélagi Skákdeildar KR á síđasta ađalfundi í tilefni af 80 ára afmćli sínu fyrir langt og heilladrjúgt framlag til félagsins og skáklistarinnar.  Einnig fćrđi hann ţeim Páli G. Jónssyni og Einari S. Einarssyni, síđbúnar afmćlisgjafir og skjallađi ţá ađeins í tilefni ađ 80 og 75 ára afmćlum ţeirra fyrir í sumar.   Einnig fćrđi hann gestgjöfum mótsins ţeim hjónum Guđfinni og Erlu ţakkargjöf. Allir voru ţessir „gjafţolar" hylltir međ góđu lófataki en síđan sneru menn  sér ađ öđru mikilvćgara ţ.e. ađ reyna ađ máta nćsta andstćđing, sem mörgum tókst bćrilega og réttu  ađeins sinn hlut.  

Ađ lokinni verđlaunaafhendingu var dregiđ í happdrćtti um bókavinninga, sem UGLA bókaforlag hafđi gefiđ til mótsins og bar ţar hćst ENDATAFL ćvisögu Bobby Fischers.

Ađrir styrktarađilar mótsins voru: KRST-Lögmannsstofa, Toppfiskur, Eldhús Sćlkerans.

Lokastađan

 

SUMARMÓT VIĐ SELVATN   STÓRISLAGUR 2013   ÚRSLIT

 

ESE


Henrik međ fullt hús eftir ţrjár umferđir

Henrik DanielsenStórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) er međ fullt hús eftir ţrjár umferđir á Politiken Cup en önnur og ţriđja umferđ fóru fram í dag. Andstćđingar dagsins voru á stigabilinu 2218-2251. Hilmir Freyr Heimisson (1690) fékk einn vinning í dag en andstćđingar voru á stigbilinu 1932-1992. Henrik er efstur međ fullt hús ásamt 26 öđrum skákmönnum en Hilmir hefur 1 vinning.

Á morgun teflir Henrik viđ norska FIDE-meistarann Benjamin Arvola (2342). Skákin verđur sýnd beint eins og vćntanlega allar skákir hans á mótinu.

Alls taka 309 skákmenn frá 26 löndum ţátt í mótinu. Ţar af er 21 stórmeistari og 11 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 17 í stigaröđ keppenda og Hilmir er nr. 247.

 


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband