Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1. ágúst. Jóhann Hjartarson (2583) er stigahćsti skákmađur landsins, Heimir Páll Ragnarsson (49) hćkkar mest frá júlí-listanum og Magnus Carlsen er stigahćsti skákmađur heims.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2583) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2549) og Helgi Ólafsson (2544).

 

No.NameTitaug13GmsCh.
1Hjartarson, JohannGM258300
2Steingrimsson, HedinnGM254910-8
3Olafsson, HelgiGM254400
4Petursson, MargeirGM253200
5Stefansson, HannesGM252694
6Gretarsson, Hjorvar SteinnIM250518-6
7Arnason, Jon LGM250200
8Danielsen, HenrikGM25009-10
9Thorfinnsson, BragiIM249300
10Kristjansson, StefanGM249100
11Thorsteins, KarlIM246300
12Gretarsson, Helgi AssGM246000
13Thorhallsson, ThrosturGM244900
14Gunnarsson, ArnarIM244100
15Kjartansson, GudmundurIM243419-10
16Gunnarsson, Jon ViktorIM240900
17Olafsson, FridrikGM240700
18Thorfinnsson, BjornIM240300
19Bjornsson, SigurbjornFM239500
20Ulfarsson, Magnus OrnFM238900


Heildarlistann má finna í PDF-viđhengi.


Nýliđar

Enginn nýliđi er á listanum ađ ţessu sinni.

Mestu hćkkanir

Heimir Páll Ragnarsson (49) hćkkar mest frá júlí-listanum. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhann Karlsson (39) og Jakob Sćvar Sigurđsson (38).

Keppendur frá Czech Open setja svip sitt á hćkkunarlistann en 6 af 8 af ţeim sem hćkka 20+ tóku ţar ţátt.

 

No.NameTitaug13GmsCh.
1Ragnarsson, Heimir Pall 1455949
2Karlsson, Mikael Johann 2068939
3Sigurdsson, Jakob Saevar 1805938
4Eiriksson, Sigurdur 1940931
5Hardarson, Jon Trausti 1930931
6Steinthorsson, Felix 1513825
7Sverrisson, Nokkvi 2064923
8Ragnarsson, Dagur 2040920


Stigahćstu ungmenni landsins (U20)

Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) er langstigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstum sćtum eru Mikael Jóhann Karlsson (2068) og Nökkvi Sverrisson (2064).

Ekki er gerđ úttekt á stigahćstum öđlingum (60+) og skákkonum nú vegna lítilla breytinga í ţeim hópum.

No.NameTitaug13GmsCh.B-day
1Gretarsson, Hjorvar SteinnIM250518-61993
2Karlsson, Mikael Johann 20689391995
3Sverrisson, Nokkvi 20649231994
4Ragnarsson, Dagur 20409201997
5Magnusson, Patrekur Maron 2020001993
6Johannesson, Oliver 20079-81998
7Johannsson, Orn Leo 1970001994
8Hardarson, Jon Trausti 19309311997
9Johannsdottir, Johanna Bjorg 1911001993
10Sigurdarson, Emil 1857001996

 
Reiknuđ innlend mót

Ekkert innlent mót var reiknađ til skákstiga ađ ţessu sinni.

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2862) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2813) og Caruana (2796).

RankNameTitleCountryRatingGamesB-Year
 1 Carlsen, Magnus g NOR 2862 0 1990
 2 Aronian, Levon g ARM 2813 0 1982
 3 Caruana, Fabiano g ITA 2796 0 1992
 4 Grischuk, Alexander g RUS 2785 11 1983
 5 Kramnik, Vladimir g RUS 2784 0 1975
 6 Mamedyarov, Shakhriyar g AZE 2775 11 1985
 7 Anand, Viswanathan g IND 2775 0 1969
 8 Karjakin, Sergey g RUS 2772 11 1990
 9 Nakamura, Hikaru g USA 2772 4 1987
 10 Topalov, Veselin g BUL 2769 11 1975


Stigalisti FIDE


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband