Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015
31.12.2015 | 16:34
Frábćr árangur Hilmis í Řbro
Hilmir Freyr Heimisson (1947) stóđ sig frábćrlega á CXU-nýársmótinu í Řbro í Danmörku sem lauk í gćr. Hilmir, sem tefldi viđ stigahćrri andstćđinga í öllum umferđum, hlaut 5 vinninga í sjö umferđum og var taplaus. Hilmir endađi í 4.-8. sćti (5. á stigum). Árangur hans samsvarađi 2349(!!) skákstigum og hćkkar hann um 141 skákstig fyrir frammistöđu sína. Hilmi var nr. 45 í stigaröđ 65 keppenda.
Einstaklingsúrslit Hilmis (hćgt ađ stćkka međ ţví ţví ađ tvíklikka):
Henriki Danielsen (2502) náđi sér ekki á strik og hlaut 4,5 vinninga og endađi í 9.-17. sćti (9. sćti á stigum).
30.12.2015 | 22:34
Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 3. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.
Dagskrá:
1. umferđ sunnudag 3. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 6. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 10. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 13. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 17. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 20. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 24. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 27. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 31. janúar kl. 14
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 120.000
- 2. sćti kr. 60.000
- 3. sćti kr. 30.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000
- Besti árangur undir 1600 skákstigum bókaverđlaun
- Besti árangur undir 1400 skákstigum bókaverđlaun
- Besti árangur undir 1200 skákstigum bókaverđlaun
- Besti árangur stigalausra bókaverđlaun
Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna annars íslensk stig.
Ţátttökugjöld:
kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri
Keppt er um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2016 og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort útreikningur), en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Spil og leikir | Breytt 31.12.2015 kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2015 | 18:23
Vignir Vatnar jólahrađskákmeistari TR
Ţađ var rífandi stemming í Skákhöllinni ţegar 35 stríđalin jólabörn mćttu til leiks á Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur í gćrkvöldi. Tefldar voru 2×7 umferđir međ 5 mínútur á klukkunni.
Sigurvegari síđasta árs Oliver Aron Jóhannesson var mćttur til ađ verja titilinn en einnig margar ađrar ţekktar klukkubarningsvélar eins og Ólafur B. Ţórsson, Gunnar F. Rúnarsson og Billiardsbars-brćđurnir Jóhann Ingvason og Kristján Örn Elíasson.
Yngsta kynslóđin lét sig heldur ekki vanta enda ávallt í góđu formi fyrir hrađskákirnar. Ţannig var Adam Omarsson mćttur ásamt móđur sinni Lenku og Freyja Birkisdóttir ásamt brćđrum sínum Birni og Bárđi. Ţađ var einnig Vignir Vatnar nokkur Stefánsson sem sýndi strax ađ frábćr árangur hans á Atskákmóti Icelandair var enginn tilviljun og byrjađi strax ađ véla andstćđinga sína niđur eftir öllum kúnstarinnar reglum.
Eftir átta umferđir var Vignir einn efstur međ 7 1/2 vinning og hafđi ţá m.a. lagt ađ velli Örn Leo Jóhannsson 2-0 og FM Grafarvogsvélina Dag Ragnarsson 1 1/2 -1/2. Fast á hćla honum vinning á eftir var Ólafur B. Ţórsson og ţeir tveir mćttust í nćstu viđureign. Ţar hafđi Óli sigur 2-0 í hörkuskákum. Vignir lét ţađ ţó ekki hafa áhrif á sig og sigrađi síđustu fjórar skákir sínar í mótinu og kom í mark međ 11 1/2 vinning. Ólafur B. ţurfti 1 vinning úr lokaskákunum tveimur en fékk ţađ erfiđa hlutskipti ađ ţurfa ađ sćkja hann gegn sigurvegara síđasta árs Oliver Aron. Ţađ tókst ekki ţví Oliver sigrađi viđureignina 1 1/2 1/2 eftir mikinn klukkubarning og ţví varđ Óli ađ gera sér annađ sćtiđ ađ góđu međ 11 vinninga. Oliver varđ svo ţriđji međ 10 1/2 vinning.
Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum ţeim sem lögđu leiđ sína í Feniđ í gćrkvöldi og tóku ţátt. Skákţing Reykjavíkur sem haldiđ hefur veriđ samfleytt í 85 ár og er elsta mót landsins hefst svo á sunnudaginn. Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á ţví stórskemmtilega móti. Gleđilega hátíđ!
Úrslit og lokastađan í Jólahrađskákmóti TR 2015 hér.
Nánar á heimasíđu TR.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2015 | 18:21
Björgvin Smári jólahrađskákmeistari SSON
Jólahrađskákmót SSON var haldiđ sl. ţriđjudag og mćttu sex höfđingjar til leiks.
Ćfingaleysi virtist hrjá menn á köflum en úr varđ hiđ skemmtilegasta mót.
Fyrrverandi formađur félagsins Björgvin Smári var í miklum ham og vann mótiđ međ fullu húsi.
Í verđlaun var hin ágćta bók Garđars Sverrissonar um Fischer.
Tefld var tvöföld umferđ og umhugsunartími 5 mín. Mótiđ fór fram í Fischersetri.
Úrslit:
1. Björgvin Smári 10 v.
2. Sverrir Unnarsson 6. v.
3.-4. Ingimundur og
Úlfhéđinn Sigurmds. 4.5 v.
5. Magnús Garđarsson 3.5 v.
6. Ţorvaldur Siggason 1.5 v.
30.12.2015 | 10:38
Richard Rapport teflir á Reykjavíkurskákmótinu
Richard Rapport (2715) verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 8.-16. mars nk. Rapport ţykir einn skemmtilegasti og frumlegasti skákmađur heims. Rapport tefldi á öđru borđi međ sveit Ungverja á EM landsliđa og náđi ţar bestum árangri allra. Ţađ gerđi einnig kćrasta hans, hin serbneska Jovana Vojinovic (2352), en hún stóđ sig best allra annađ borđs kvenna.
Jovana verđur framarlega í afar sterkum hópi skákkvenna sem sćkja mun mótiđ ađ ári.
Rappport er eins og er stigahćstur keppenda á Reykjavíkurskákmótinu en ekki útilokađ ađ ţađ komi til međ ađ breytast.
Nánari upplýsingar um ţátttöku Rappport má finna á heimasíđu mótsins.
Alls eru 137 skákmenn skráđir til leiks á Reykjavíkurskákmótiđ og stefnir í afar gott og skemmtilegt mót en fljótlega eftir áramót munu allmargir sterkir og skemmtilegir skákmenn bćtast viđ hópinn.
30.12.2015 | 10:19
Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld
Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ miđvikudaginn 30. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur. Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur. Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30. Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák. Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.
Sérstök aukaverđlaun fyrir Víkingaskák: 1. sćti: 8000, 2. sćti 6000, 3. sćti 4000, 1. sćti kvenna: 4000, 1. sćti unglinga 4000.
Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com
Mótiđ 2014 hér:
Mótiđ 2013 hér:
Mótiđ 2012 hér:
Mótiđ 2011 hér:
Mótiđ 2010 hér:
Mótiđ 2009 hér:
29.12.2015 | 16:35
Magnus Carlsen sigurvegari Katar-mótsins
Magnus Carlsen (2834) sigrađi á Qutar Masters Open sem lauk rétt í ţessu í Doha í Katar. Heimsmeistarinn hlaut 7 vinninga, eftir stutt jafntefli viđ Vladimir Kramnik (2796) í lokaumferđinni og kom jafn í mark og kínverski stórmeistarinn Yu Yangyi (2736). Ţeir tefldu tveggja skáka einvígi til úrslita međ styttri umhugsunartíma og ţar vann Magnús auđveldan 2-0 sigur. Heimsmeistarinn greinilega enn bestur í spilinu ţrátt fyrir smá hikst á EM.
Kramnik (2796), Sergei Karjakin (2766), Sanan Sjugirov (2646), Ni Hua (2693) og Vassily Ivanchuk (2710) urđu í 3.-7. sćti međ 6˝ vinning.
Kramnik hefur heldur betur veriđ ađ sćkja í sig veđriđ síđustu misseri og er nú kominn í annađ sćti stigalistans.
29.12.2015 | 12:35
Frábćr byrjun Hilmis í Řbro
Hilmir Freyr Heimisson (1947) byrjar frábćrlega á CXU-nýársmótinu í Řbro í Danmörku sem nú er í gangi. Eftir 4 umferđir er Hilmir í 1.-6. sćti međ 3˝ vinning og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđum og vera ađeins nr. 44 í stigaröđ 65 keppenda. Í morgun vann hann Danann Brian Jörgen Jörgensen (2275). Hvort ađ sá sé eitthvađ skyldur Jörundi hundadagakonungi skal ósagt látiđ. Henrik Danielsen (2502), sem einnig tekur ţátt, hefur 3 vinninga og er í 7.-14. sćti.
Fimmta umferđ hefst kl. 18. Ţá teflir Hilmir viđ Danann Jan Nordenbćk Pedersen (2213) en Henrik viđ Jens Albert Ramsdal (2182). Báđir verđa ţeir í beinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2015 | 08:49
Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í sjötta sinn!
Fidemeistarinn Davíđ Kjartansson(Icehot1) sigrađi á 20. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í kvöld, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferđum; hann tapađi ađeins einni skák, fyrir Arnaldi Loftssyni (Sonofair) og vann allar hinar tíu! Davíđ er lang sigursćlasti netskákmađur landsins, enda hefur hann nú unniđ titilinn sex sinnum, eđa lang oftast allra!
Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (Champbuster) varđ í öđru sćti međ 9.5 vinninga og Fidemeistarinn Róbert Lagerman (DONSANTA) ţriđji međ 8 vinninga.
Stórmeistari kvenna Lenka Ptácníková (velybra) sigrađi örugglega í kvennaflokki međ 6 vinninga, en ţvi miđur var ekki fleiri keppendu til ađ dreifa í ţeim flokki.
Öldungurinn grjótharđi, Jón Kristinsson (uggi) sigrađi afar örugglega í öldungaflokki međ 6,5 vinninga og Ögmundur Kristinsson (Cyprus) varđ í öđru sćti međ 5 vinninga, steinsnar á undan Sigurđi Eiríkssyni (Haust) eftir stigaútreikning.
Tvíburarnir og TRingarnir efnilegu Björn (broskall) og Bárđur (Bardur) Birkissynir sigruđu í flokki 15 ára og yngri, báđir međ 6 vinninga en Björn var heppnari međ andstćđinga og ţví sćti ofar í heildarmyndinni.
Norđlendingurinn Tómas Veigar Sigurđarson (Eggid) varđ efstur í undir 2100 stiga flokki međ 6.5 vinninga og DavíđsbaninnArnaldur Loftsson (Sonofair) varđ í öđru sćti međ 6 vinninga.
TRingurinn Gauti Páll Jónsson (ryksuguskyr) hreppti efsta sćtiđ í undir 1800 stiga flokki međ 5 vinninga og Ingvar Örn Birgisson, sem einnig hlaut 5 vinninga en var međ heldur lakari andstćđinga, varđ í öđru sćti.
Huginn óskar sigurvegurunum til hamingju og ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og hlakkar til ađ halda 21. Íslandsmótiđ í netskák áriđ 2016!
29.12.2015 | 07:00
Jólahrađskákmót TR fer fram í kvöld
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ ţriđjudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2×7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sigurvegari síđasta árs var Oliver Aron Jóhannesson.
Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Spil og leikir | Breytt 22.12.2015 kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 26
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 8753251
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar