Leita í fréttum mbl.is

Richard Rapport teflir á Reykjavíkurskákmótinu

Rapport
Richard Rapport (2715) verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 8.-16. mars nk. Rapport ţykir einn skemmtilegasti og frumlegasti skákmađur heims. Rapport tefldi á öđru borđi međ sveit Ungverja á EM landsliđa og náđi ţar bestum árangri allra. Ţađ gerđi einnig kćrasta hans, hin serbneska Jovana Vojinovic (2352), en hún stóđ sig best allra annađ borđs kvenna.

Jovana verđur framarlega í afar sterkum hópi skákkvenna sem sćkja mun mótiđ ađ ári.

Rappport er eins og er stigahćstur keppenda á Reykjavíkurskákmótinu en ekki útilokađ ađ ţađ komi til međ ađ breytast. smile

Nánari upplýsingar um ţátttöku Rappport má finna á heimasíđu mótsins.

Alls eru 137 skákmenn skráđir til leiks á Reykjavíkurskákmótiđ og stefnir í afar gott og skemmtilegt mót en fljótlega eftir áramót munu allmargir sterkir og skemmtilegir skákmenn bćtast viđ hópinn.

Keppendalistinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 24
 • Sl. sólarhring: 31
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 8705230

Annađ

 • Innlit í dag: 18
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 17
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband