Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
31.7.2010 | 20:00
Henrik, Bragi og Bjarni Jens unnu í fyrstu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512), Bragi Halldórsson (2253) og Bjarni Jens Kristinsson (2044) sigruđu allir í sínum skákum í fyrstu umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn. Guđmundur Gíslason (2351) gerđi jafntelfi en allir tefldu ţeir viđ mun stigalćgri andstćđinga.
Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ. Skák Henriks gegn gegn Dananum Klaus Nielsen (2095) verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins en áhugasamir verđa ađ vera árrisulir ţar sem umferđin hefst kl. 7. Tvćr umferđir fara fram á morgun.
Hćgt er ađ skođa skák Henriks á Skákhorninu.
Alls taka 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup í ár, ţar af 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 18 í stigaröđ, keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113. Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (2. umf. kl. 7, 3. umf. kl. 14, 4.-9. umf. kl. 12 og 10. umf. kl. 8)
Spil og leikir | Breytt 1.8.2010 kl. 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2010 | 19:44
Guđmundur vann í lokaumferđinni
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann lettnesku skákkonuna Ilze Berzina (2267), sem er stórmeistari kvenna í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 5 vinninga og endađi í 88.-135. sćti.
Sigurvegari mótsins varđ úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2657) en hann hlaut 8 vinninga. Í 2.-5. sćti međ 7 vinninga urđu alţjóđlegu meistararnir Hans Tikkanen (2469), Svíţjóđ, og S.P. Sethuraman (2513), Indlandi, og stórmeistararnir Martin Kravtsiv (2559), Úkraínu, og Sergey Grigoriants (2566) og Artur Gabrielian (2559), Rússlandi.
Árangur Guđmundar samsvarađi 2344 skákstigum og lćkkar hann um 5 stig fyrir frammistöđu sína.
Sex skákir Guđmundar eru ađgengilegar á vef mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
31.7.2010 | 12:01
Politiken Cup hefst í dag
Politiken Cup hefst í dag í Helsingör nćrri Kaupmannahöfn. Fjórir íslenskir skákmenn taka ţátt. Ţađ eru, stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512), Guđmundur Gíslason (2351), Bragi Halldórsson (2253) og Bjarni Jens Kristinsson (2044). Allir teflir ţeir viđ mun stigalćgri andstćđinga í fyrstu umferđ og enginn ţeirra verđur í beinni útsendingu.
Alls taka 292 skákmenn ţátt í Politiken Cup í ár, ţar af 21 stórmeistari og 4 alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 18 í stigarö, keppenda, Guđmundur nr. 29, Bragi nr. 45 og Bjarni Jens nr. 113. Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2755).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (1. umf., kl. 12, 2. umf. kl. 7, 3. umf. kl. 14, 4.-9. umf. kl. 12 og 10. umf. kl. 8)
30.7.2010 | 20:21
Guđmundur međ jafntefli í áttundu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), gerđi jafntefli viđ ţýska FIDE-meistarann Juergen Kaufeld (2270) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 128.-186. sćti.
Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ lettnesku skákkonuna Ilze Berzina (2267), sem er stórmeistari kvenna.
Efstur međ 7,5 vinning, sem verđur ađ teljast ótrúlegt skor í svo sterku móti, er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2657). Í 2.-3. sćti eru alţjóđlegu meistararnir Hans Tikkanen (2469), Svíţjóđ, og S.P. Sethuraman (2513)
Fimm skákir Guđmundar eru ađgengilegar á vef mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2010 | 23:06
Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ í Pardubice
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir rússneska skákmeistaranum (CM), Mikhail Antipov (2238) í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 129.-183. sćti.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ, ţýska FIDE-meistarann Juergen Kaufeld (2270).
Efstur međ 6,5 vinning er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2657) en annar međ 6 vinninga er sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2469).
Fjórar skákir Guđmundar eru ađgengilegar á vef mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2010 | 21:47
Guđmundur međ jafntefli í dag í Pardubice
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), gerđi jafntefli viđ króatísku skákkonuna Borka Franciskovic (2253) í sjöttu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 72.-127. sćti.
Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ, rússneska skákmeistarann (CM), Mikhail Antipov (2238).
Efstir međ 5,5 vinning eru úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2657) og ísraelski alţjóđlegi meistarinn Mikhail Zaslavsky (2413).
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
27.7.2010 | 20:36
Guđmundur tapađi í fimmtu umferđ í Pardubice
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistarann Santosh Gujrathi Vidit (2492) í fimmtu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 67.-124. sćti.
Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ króatísku skákkonuna Borka Franciskovic (2253).
Efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistararnir Anton Korobov (2657), Úkraínu, og Alexandr Rakhmanov (2590) og Artur Gabrielian (2559), Rússlandi, og alţjóđlegu meistararnir Hans Tikkanen (2469) og Axel Smith (2416), Svíţjóđ, og Mikhail Zaslavsky (2413), Ísrael.
Tvćr skákir Guđmundar eru ađgengilegar á vef mótsins og fylgja hér međ.
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2010 | 22:07
Guđmundur vann í fjórđu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann Ţjóđverjann Ţjóđverjann Jens Schulz (2156) í fjórđu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 19.-62. sćti.
Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ indverska alţjóđlega meistarann Santosh Gujrathi Vidit (2492).
Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Anton Korobov (2657), Úkraínu, og Alexandr Rakhmanov (2590), Rússlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2469).
Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
26.7.2010 | 13:10
Henrik sigrađi á minningarmóti Heini Olsen
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) sigrađi danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408) í lokaumferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem lauk í Klaksvík í Fćreyjum í dag. Henrik varđ efstur ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568) međ 7 vinninga og er auk ţess hćrri á stigum og telst ţví sigurvegari mótsins. Árangur Henrik samsvarar 2595 skákstigum og hćkkar hann um 11 skákstig fyrir frammistöđu sína.
Ţriđji á mótinu varđ besti skákmađur Fćreyinga, alţjóđlegi meistarinn, Helgi Dam Ziska (2426), en hann hlaut 6 vinninga.
Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur var samhliđa endađi Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 7 vinninga. Saga Kjartansdóttir stóđ sig best ÓSK-anna en hún hlaut 5 vinninga. Ásrún Bjarnadóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir og Guđný Erla Guđnadóttir hlutu 4 vinninga, Stefanía R. Ragnarsdóttir 3 vinninga, Eyrún Bjarnadóttir 2 vinninga og Ţrúđa Sif Einarsdóttir og Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir ˝ vinning hvor.
Á minningarmótinu tefldu 10 skákmenn og voru međalstig 2389 skákstig. Henrik var nćststigahćstur keppenda en stigahćstur var enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568). Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (óstöđugt)
- Heimasíđa Ó.S.K. (pistlar)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2010 | 20:13
Skákţáttur Morgunblađsins: Sá besti sem aldrei varđ heimsmeistari
Annálađ prúđmenni en keppnismađur; hann lét svo ummćlt ađ nauđsynlegt vćri ţeim reyndari ađ temja og vinna unga og upprennandi skákmenn, ţeir gćtu annars orđiđ vandmál síđar. Friđrik Ólafssyni gekk illa gegn Keres sem vann Bobby Fischer ţrívegis međ svörtu. Fyrir löngu gekk ég fram á gamlan Íslandsmeistara sem tjáđi viđstöddum ađ hann hefđi skođađ allar skákir sem Keres hafđi teflt á ferlinum og ţćr höfđu reynst honum mikill bálkur fróđleiks.
Keres var mikill meistari í Tsjígorín-afbrigđi spćnska leiksins. Vann ţar marga sigra eins og ţennan gegn hinum harđvítuga Efim Geller:
Moskva 1951:
Efim Geller Paul Keres
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bb7 14. Rf1 Hac8 15. Bg5 d5 16. exd5 exd4 17. Bg5 h6 18. Bh4?
Geller brast kjark til ađ leika 18. Bxh6! gxh6 19. Dd2 međ óstöđvandi sókn. Svartur leikur betur, 18. .. Hfd8 og svartur heldur í horfinu.
18. ... Rxd5 19. Dd3 g6 20. Bg3 Bd6 21. Bxd6 Dxd6 22. Dd2
Betra var 23. Be4.
23. ... Bxf3 24. gxf3 Rxh3+ 25. Kg2 Rf4+ 26. Kg1 Rh3+ 27. Kg2 Rf4+ 28. Kg1 Dd5! 29. Rg3 d3! 30. Re4 Df5 31. Db4 Hfe8!
- Ţögull leikur og afgerandi. Geller gafst upp ţví hann átti enga vörn viđ hótuninni 32. ... Hxe4 ásamt 33. ... Dg5+ og mátar.
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 18. júlí 2010.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 26
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 242
- Frá upphafi: 8753251
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 177
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar