Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigrađi á minningarmóti Heini Olsen

Henrik og JonesStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) sigrađi danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408) í lokaumferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem lauk í Klaksvík í Fćreyjum í dag.  Henrik varđ efstur ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568) međ 7 vinninga og er auk ţess hćrri á stigum og telst ţví sigurvegari mótsins.  Árangur Henrik samsvarar 2595 skákstigum og hćkkar hann um 11 skákstig fyrir frammistöđu sína.

Ţriđji á mótinu varđ besti skákmađur Fćreyinga, alţjóđlegi meistarinn, Helgi Dam Ziska (2426), en hann hlaut 6 vinninga.

Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur var samhliđa endađi Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 7 vinninga.  Saga Kjartansdóttir stóđ sig best ÓSK-anna en hún hlaut 5 vinninga.  Ásrún Bjarnadóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir og Guđný Erla Guđnadóttir hlutu 4 vinninga, Stefanía R. Ragnarsdóttir 3 vinninga, Eyrún Bjarnadóttir 2 vinninga og Ţrúđa Sif Einarsdóttir og Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir ˝ vinning hvor.  

Á minningarmótinu tefldu 10 skákmenn og voru međalstig 2389 skákstig.  Henrik var nćststigahćstur  keppenda en stigahćstur var enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568).  Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband