Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Henrik međ stutt jafntefli viđ Grabarczyk - efstur ásamt Jones

Einbeittur HenrikStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi stutt jafntefli viđ pólska stórmeistarann Miroslaw Grabarczyk (2466) í nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem tefld var í dag í Klaksvík í Fćreyjum.   Henrik er efstur, međ 6 vinninga, ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568) fyrir lokaumferđ mótsins sem fram fer í fyrramáliđ.  Í lokaumferđinni teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408). 

Ţess má geta ađ mótshaldarar skiptu á 8. og 9. umferđum og skákir 9. umferđar voru tefldar í dag og skákir 8. umferđar verđa tefldar á morgun.  Jones hefur ţegar lokiđ skák sinni í 8. umferđ og sigrađi í ţeirri skák.  Henrik ţarf ţví sigur í lokaumferđinni til ađ ná skiptu efsta sćti mótsins ásamt Jones.  Grabarczyk er ţriđji međ 5 vinninga.

Bent er á umfjöllun um skák Henrik og Jones á Skákhorninu.  

Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 6 vinninga. Saga Kjartansdóttir og Ásrún Bjarnadóttir eru efstir ÓSK-anna međ 4 vinninga, Ţorbjörg Sigfúsdóttir, Guđný Erla Guđnadóttir og Stefanía R. Ragnarsdóttir hafa 3 vinninga en ađrar minna.

Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur  keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568).  Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.


Ponomariov sigurvegari Dortmund Sparkassen - mótsins

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2734) sigrađi á Dortmund Sparkassen-mótsins sem lauk í dag.  Pono gerđi jafntefli viđ Víetnamann Le Quang Liem (2681), í lokaumferđinni, sem varđ annar, vinningi á eftir Úkraínumanninum.  Kramnik (2790) sigrađi Mamedyarov (2761) og urđu ţeir jafnir í mark í 3.-4. sćti.

Úrslit 10. umferđar:

Leko – Naiditsch 1-0
Kramnik – Mamedyarov 1-0
Ponomariov – Le ˝-˝


Lokastađan

  • 1. Ponomariov (2734) 6˝ v.
  • 2. Le Quang Liem (2681)
  • 3.-4. Mamedyarov (2761) og Kramnik (2790) 5 v.
  • 5.-6. Naiditsch (2684) og Leko (2734) 4 v.
Tefld var tvöföld umferđ.  Međalstig voru 2731 skákstig og var mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Guđmundur vann í ţriđju umferđ í Pardubice

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann ţýska skákmanninn Marco Otte (2258) í ţriđju umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 2 vinninga.  

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ Ţjóđverjann Jens Schulz (2156).

Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.

 


Henrik efstur í Klaksvík eftir sigur á Jones

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann enska stórmeistarann Gawain Jones (2568) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í dag í Klaksvík.  Henrik er nú efstur á mótinu međ 5,5 vinning.  Jones er annar međ 5 vinninga og ţriđji er pólski stórmeistarinn Miroslaw Grabarczyk (2466) međ 4,5 vinning.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Silas Lund (2408).

Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Saga Kjartansdóttir er efst ÓSK-anna međ 4 vinninga, Ásrún Bjarnadóttir, Guđný Erla Guđnadóttir og Ţorbjörg Sigfúsdóttir hafa 3 vinninga.  

Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur  keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568).  Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.


Pono međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina í Dortmund

Ruslan Ponomariov

Ponomariov (2734) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Dortmund Sparkassen-mótsins.  Í níundu og nćstsíđustu umferđ sigrađi  Naiditsch (2684) Kramnik (2790) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.   Lokaumferđin hefst kl. 11:15 í fyrramáliđ.

Úrslit 9. umferđar:

Le – Leko
Mamedyarov – Ponomariov ˝-˝
Naiditsch – Kramnik 1-0


Stađan:

  • 1. Ponomariov (2734) 6 v.
  • 2.-3. Le Quang Liem (2681) og Mamedyarov (2761) 5 v.
  • 4.-5. Kramnik (2790) og Naiditsch (2684) 4 v.
  • 6. Leko (2734) 3 v.
Tefld er tvöföld umferđ.  Međalstig eru 2731 skákstig og er mótiđ í 20. styrkleikaflokki.

Áskell međ fjöltefli á Húsavík - Sr. Sighvatur át hattinn

Áskell teflir fjöltefli á HúsavíkÍ gćr fór fram útifjöltefli Gođans á Húsavík í rjómablíđu. Ţeir sem áhuga höfđu gátu teflt viđ Norđurlandsmeistarann í skák 2010, sem er Áskell Örn Kárason. 21 skákmenn nýttu sér ţađ.

Áskell vann 19 skákir, gerđi eitt jafntefli og tapađi einni skák.

Hér fyrir neđan er svo pistill frá Sighvati Karlssyni um fjöltefliđ, en hann skipulagđi ţađ afar vel í fjarveru formanns og á hrós skiliđ fyrir framtakiđ.sighvatur_at_hattinn_1011986.jpg

Hvađ á leđurhattur og skák sameiginlegt? 

Skákfélagiđ Gođinn stóđ fyrir útifjöltefli á Mćrudögum á Húsavík í blíđskaparveđri í dag á palli í bakkanum vestur af kirkjunni. Norđurlandsmeistarinn 2010 í skák Áskell Örn Kárason gaf kost á sér til ađ tefla viđ hvern sem var.  Ritari félagsins, sr. Sighvatur Karlsson var efins um ađ nokkur myndi mćta og sendi áskorun í fjölmiđla ţess efnis ađ ef tćkist ađ manna borđin tíu vćri hann tilbúinn ađ éta hattinn sinn. Undrun hans varđ mikil ţegar til kom. Leikar fóru ţannig ađ borđin tíu mönnuđust tvisvar og einum betur en 21 tóku ţátt í fjölteflinu, ţar af ein kona, Ólöf Ţorsteinsdóttir úr Mosfellsbć. Áskell vann 19 skákir og gerđi eitt jafntefli viđ Smára Ólafsson, Skákfélagi Akureyrar, sem hjólađi í fjóra klukkutíma frá Akureyri til ađ tefla í mótinu. Áskell tapađi einni skák fyrir Gunnari Sigurđssyni frá Keflavík. Ritarinn undirbjó sig vandlega fyrir ţetta mót, ekki síst vegna áskorunar sinnar sem hann birti í fjölmiđlum og fékk konu sína, prestsfrúna, til ađ baka hattaköku kvöldiđ áđur  ţví ađ ekki treysti hann sér til ađ éta leđurhattinn sinn nema međ töluverđri fyrirhöfn, suđu og ţess háttar. Hattakakan var súkkulađikaka sem ritarinn gćddi sér á međ bestu lyst og ađrir lysthafendur í útifjölteflinu. Var ţetta hin besta skemmtun og er komin til ađ vera framvegis á Mćrudögum á Húsavík. Má segja ađ skákin sé búin ađ koma sér rćkilega á kortiđ á ţeim skemmtilega árvissa vettvangi. 

Sighvatur Karlsson, ritari Skákfélagsins Gođans.

Frétt á skarpur.is http://www.skarpur.is/frett.asp?fID=3581

Fleiri myndir frá fjölteflinu má sjá á heimasíđu Gođans.


Henrik međ jafntefli viđ Berg - í öđru sćti - Karpov í heimsókn í Klaksvík

Karpov og SagaStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) gerđi jafntefli viđ fćreyska skákmanninn Olaf Berg (2265) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 4,5 vinning og er í öđru sćti.  Enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568) er efstur međ 5 vinninga og ţriđji er pólski stórmeistarinn Miroslaw Grabarczyk (2466) međ 4 vinninga.   Karpov kom í heimsókn í dag til Klaksvíkur og tefldi m.a. viđ hana Sögu Kjartansdóttur, formanns Óskar (sjá myndir). img_4133_1011982.jpg

Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 4,5 vinning. Saga Kjartansdóttir er efst ÓSK-anna međ 3 vinninga, Ásrún Bjarnadóttir, Guđný Erla Guđnadóttir, Stefanía R. Ragnarsdóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir og Eyrún Bjarnadóttir hafa 2 vinninga.  

Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur  keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568).  Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.


Guđmundur tapađi í 2. umferđ í Pardubice

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum, Alexandr Rakhmanov (2590) í 2. umferđ Czech Open sem fram fór í dag í Pardubice í Tékklandi.  Guđmundur hefur 1 vinning.

Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.

 


Henrik sigrađi Nolsöe og er efstur ásamt Jones í Klaksvík

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2512) vann fćreyska skákmanninn Carl Eli Nolsöe Samuelsen (2278) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Heini Olsen sem fram fór í dag í Klakvík í Fćreyjum.   Henrik hefur 4 vinninga og er efstur ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones (2568).

Ţriđji er pólski stórmeistarinn Miroslaw Grabarczyk (2466) međ 3˝ vinning. 

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.  Í ţeirri fyrri teflir Henrik viđ fćreyska skákmanninn Olaf Berg (2265) en í ţeirri síđari viđ Jones. 

Á Klaksvík Open, sem er opinn flokkur, sem tefldur er samhliđa er Róbert Lagerman (2282) í 3.-4. sćti međ 4 vinninga. Saga Kjartansdóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir, Ásrún Bjarnadóttir og Stefanía R. Ragnarsdóttir eru efstar Ósk-anna međ 2 vinninga.   Bent er á pistil á heimasíđu Óskar um mótiđ. 

Á minningarmótinu tefla 10 skákmenn og eru međalstig 2389 skákstig.  Henrik er nćststigahćstur  keppenda en stigahćstur er enski stórmeistarinn Gawain Jones (2568).  Róbert er nćststigahćstur í Klaksvík Open en auk hans tefla ţar átta stúlkur frá Ó.S.K.


Guđmundur sigrađi Margaritu í Pardubice

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), sigrađi rússnesku skákkonuna Margarita Schepetkova (2185) í fyrstu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. 

Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband